Þjóðviljinn - 09.08.1970, Blaðsíða 1
Kaffihúsum á ísafírði lokað
vegna óláta togarasjómanna
lsafirði 8/8 — Óvenjumikið
hefur verið um komu erlendra
togara í síðustu viku. Hafa kom-
ið 7 togarar, þar af 5 í gær.
Eru þeir að taka vatn og olíu
og sumir hafa komið með sjúk-
linga.
Eru þetta stórir skuttogarar,
nema einn, 3 franskir, en þeir
eru mjög sjaldséðir hér, 3 þýzkir
og einn enskur og hann minnst-
ur. Skuttogararnir eru allir nýir
og ættum við að taka okfcur þá
til fyrirmyndar í stað þess að
láta þá eina notfæra sér fiski-
miðin okkar.
Allróstusamt hefur veriðíbæn-
um, síðan togararnir fóru að
koma og hefur kaffihúsum ver-
ið lokað af þeim sökum. i>að
eru Þjóðverjar, sem mestir
eru fyrir sér. en annars er það
svo sem engin ný bóla að er-
lendir sjómenn láti dólgslega,
er skip þeiirra liggja hér í höfn
vegna veðurs eða annars. — GH.
4
Soðningin er meðal þess sem langmest hefur hækkað en mikil
hækkun hefur almennt orðið á matvörum.
Vlsitala framfœrslukostnaSar hœkkar um 6 stig:
Öll laun hækka um 4,21%
1. september næstkomandi
□ Frá því var greint í blaðinu í vikunni að
kaupgreiðsluvísitalan hækkaði um 4% um síð-
ustu mánaðamót. Nú hefur blaðinu borizt ná-
kvæmur útreikningur á vísitölu framfærslukostn-
aðar og á kaupgjaldsvísitölu. Þar kemur fram að
kaupgreiðsluvísitalan var um síðustu mánaðamót
104,21 stig og eiga laun því að hækka um 4,21%
frá og með næstu mánaðamótum.
□ Ýmsir liðir framfærsluvísitölunnar hafa
hækkað verulega, langmest þó liðimir „hrauð,
kex, mjölvara“ og „fiskur og fiskvörur“.
unin á v-ísitölu vönu og þjón-
ustu sex stiguim. þ.e. úr 146
í 152 stig, en visitala vöru og
þjónustu gerir a-lið vísitölu
firamfærslukostnaðair. B-liður
vísitölunnar, húsnæði, hefur ekki
hækkað verulega frá í maíbyrj-
un, úr 113 stigum í 115 sitig.
Gjöld til opinberra aðila — ai-
mianmatryggingagjöld. sjúkra-
samlagsgj ald o.fl. — hafa hækk-
að úr 139 stigum upp í 152 stig,
firá þessum liðum diragaist svo
fjölskylduibætuir sem ekikert hafa
hækkað og kemur síða-n úf vísi-
tala framfærslukositniaðar í
heild.
Loks segir í firéttinni um
kaupgreiðsiuvísitölu: „kauplags-
nefnd hefur reiknað kaup-
gneiðsiuvísitölju fytrir tímiabilið
1. september til 30. nóvember
1970, samtkvæmt kjarasiammngi
19. júní 1970 og samningi fjár-
málaráðherra og Kjanaráðs
Bandialags starfsmanna ríkis og
bseja 22. júní 1970. Er þessi
kauipgreiðstovúsitala 104,21 stig
og sfcal því á nefndu tímabili
gireiða 4,21% verðlagsuppbót á
grunnlaun eins og þau voru á-
kveðin í þessum samningum.“ —
Gnunnlaun er u það , kaup sem
útboirgað er í dag.
Allir aðilar virða vopnahlé
nema skærufíðar Palestínu
TEL AVIV 8/8 — Skæruliðar frá Palestínu hafa þegar
sýnt það í verki, að þeir irmbu etoki virða vopnahlé það
sem tekizt hefur milli ísraela, Egypta og Jórdamat. Sov-
ézkir og bandarískir gervihnettir munu fylgjast með því, að
vopnahléið sé haldið og ef til vill könnunarflugvélar
styrjaldaraðila.
Þrír ísraelskir hermenn særð-
ust í áihlaupi skæru'liða í Golan-
hæðuim í fyrradag — svöruðu
ísraelsmenn skothríðinni. Enn
fyrr hafði eldflaugum af sovézkri
gerð verið skotið að verksmiðj-
um í Sódómu við Dauðahaf, en
manntjón varð ekkert.
í Washington gengur orðrómur
um að Egyptar og Israelar hafi
komið sér saman um að láta
hernaðarmannvitiki beggja vegna
Súezskurðar standa óbreytt frá
því sem nú er á 50 km. belti
á hvorum bakka.
Enn er ekki vitað hvemig
eftirlit með vopnahléinu verður
framkvæmt, en Egyptar haifa
heldur lagzt gegn þvi að könn-
unarflugvélar beggja aðila hafi
eftirlit með framkvæmd vopna-
hlésins, en hins vegar er því
haldið fram að sovézkir oig
bandarisikir gervihnettir hafi þeg-
ar verið settir til þess starfa.
Egypzka b'aðið A1 Ahram seg-
ir í leiðara í morgun, að wpna-
hléið tákni sigur hinnar þraut-
seiigu afstöðu stjómar landsins í
átökunum við Israel.
ísfírzkur bátur fékk átta
tonn afrækju á einum degi
Eins og frá var sagt í frétt hér í blaðinu í gær hófst ylræktarráðstefna í Norræna húsinu i fyrra-
dag og átti henni að ljúka síðdegis í gær. Myndin hér að ofan er tekin af nokkrum fulltrúum
á ráðstefnunni á fund; hennar í fyrradag, en alls sátu um 100 manns ráðstefnu þessa. —
(Ljósm. Þjóðviljinn Ari Kárason).
Hafnarframkvæmdir gerðar á
25 stöðum á landinu í sumar
Áætlaður kostnaður um 100 miljónir
□ U'ruiið er að ýmiss konar liafnarfi-amkvæmdum í
flestum útgerðarþorpum landsins nú í sumar. Gert er ráð
fyriir, að kostnaðurinn við framikvæmdirnar í sutnar verði
um 100 miljónir króna. .Stærstu verkefnin eru á Akur-
eyri, þar sem unnið er að hafsfeipabryggju og frekari fram-
kvæmdum við togaradráttarbraut sunnan til á Oddeyri.
Básastoersbryiggja í Vestmiannaeyjum verður endurbyggð,
og þriðja stærsta verkefnið er lokaáfangi við gerð nýrrar
ísafirði 8/8 — Eins og áður
hefur verið skýrt frá hér í
Þjóðviljanum kostar Björgvin
Bjarnason á Langeyri vb. Ásgeir
Krisitján til rækjuleitar á djúp-
miðum. Hefur Ásgeir leitað víða,
svo sem við Grímscy, Eldey og
á Húnafióa og víðar og fannst
töluvert magn norður af Eldey.
Kóleruhœtfa
í Sovét.
MOSKVU 8/8 Fjórum sovézkum
borgum hefur verið lokað fyrir
útlendum ferðamönnum og er
talið að ástæðan sé hætta á
kólerufaraldri. Borgimar eru við
Volgu og Svartalhaf, Ferðaslkrif-
stofan Initourisit hefúr aiflýst
ferðum til Úljanovsk, Volgograd,
Astrakhan og Odiessu — og blað-
ið ízvestía hefur getið þess, að
kólera hafi stungið sér niður í
Astra:k!han.
Við Eldey fékk Ásgeir 8 tonna
afla á einum degi og síðan 2l/2
tonn. Stærsta kastjð var 900 kg
og þykir það mjög gott. Efckert
fannst við Grímsey og á Húna-
flóa. Er rækjan var unnin kom
í ljós, að nýting hennar var
afar góð eða 27%. Telur skip-
stjórinn Bald.ur Sigurbaldursson,
að rækjuveiði á djúpmiðum og
stórum bétum sé framtíðin í
þessum veiðum. Er þetta það
langt úti, að minni bátar en
50 tn. geta ekki stundað þessar
vedðar. Ásgeir er 160 tn.
★
Annar bátur héðan, Símon
Ólsen hefur stundað rækjuveiðar
á Breiðafirði í sumar. Fékk hann
15 tonn af rækju á einuxn mán-
uði og 10 dögum og er það góð
veiði, ef miðað er við, að aifflinn
héi- við Djúp hefiur verið um 12
tonn á mánuði. Aflanum hefur
verið landað í Stykikishólmi og
hann unninn þar. Símon er 30 |
toinna bátur. — GIL
Kaupgreið'slU'VÍsitiaJian er reikn-'®’
uð úf firá vísitölu fraimfærsto-
kositnaðar, þannig að sú síðair-
nefnda hækkar jafnmikið þeirri
fyrrnefndu hl'Uitfa'Hslega.
Við samningisgerð verkalýðsfé-
laganna í vor var ákveðið að
launin sem þá var um sarnið
skyldu gera kaupgreiðsluvísitöl-
una 100 og siða>n skyldi verð-
bæta launin að fullu samikvæmit
vísiitöto firaTnfaerslukostnaðai'.
Verðlagsuppbótin er þó gölluð
að því leytd, að hún er aðeins
reiknað út á þriigigja mánaða
fresti og breytist á sama tíma-
millibili, þannig að launafóik
verður að bera hækkanir bóta-
Iaust í þrjá mánuði eða skem-
ur.
HÆKKUN VÍSITÖLUNNAR
Hækkun vísitölu firamfærsiu-
kostnaðair frá maíbyrjun tii 1.
ágúst sl. var sex stig. Er hæfek-
unin þannig:
Matvörur hækka úr 149 srtig-
u-m í 158 stig. Mest eir hækfcun-
in á þessum liðum: „Brauð, kex, j
mjölvana“ úr 151 stigj í 162 stig,
fiskur og fiskvörur hækkia úr
162 í 178 sitiig, mjólk og mjólk-
urvörur úr 153 í 102 stiig, ávext-
ir úr 134 í 157 stig. Þá hafa
hiti og rafxnagn hækkiað úr 147
stigum í 164 stig, beimiilisbún-
aðuir og hreinlætisvörur tur 144
í 151 stig, smyrtivörur hækika úr
151 í 160 stig, eiigin bdfireið úr
144 í 151 stig og aðrir liðir
minna. Sarotals nemur því hækk-
ÆF
Umræðufundur
Nk. þriðjudatgsfcvöld verður
haldinn umræðufundur í Tjam-
argötu 20 um starfsemi Komm-
unistisk Forbundet ML í Svíþjóð.
Arfchur Ólafsson firá Gautaborg
mætir á fundinum.
Skrifstofan og salurinn er opinn
daglega frá M. 14—23.30. Félagar
mætið til starfa.
Miðstjórnar- og
liðsfundur í dag
Sameinaður miðstjórnar- og
liðsfundur verður haldinn á
sunnudag kl. 3.
Fundarefni: 1. Vinstra samstarf.
2. Skipulagsmál. 3. önnur mél.
ÆF.
smábátaihafnar á ísafirði.
Á Akranesi er verið að breyta
gömlu innrásarkeri í 60:15 metra
bátaibryggju og á það verkefni
að einhverju leyti, en ekki er
fuMráðið í hvaða fraimkvæmdir
verður ráðizt þar. Á Patreks-
fi.rði er unnið að endursmiði
og hafskipa-
kanti, og á -Bíldudal. er hafin
gerð á öldubrjót. Á Flateyri
verða dýpkuinaírframkvæmdir,
sivo og á Súgandafirði, en þar
verður haegt að komast á 2000
mefcra dýpi inn í báfcáhöfn.
Mikliar ciýpkuna.rframkvæmdir
verða í Botongarvík og er kositn-
aðaráætlun fyrir þær frem-
kvæmdir uim 10 miljónir króna.
Á Hvammsfcanga hófst í fyrra
endursmíði h afski pabryggj u og
verðuir því væntanlega lokið í
suxnar. Síldarlöndunarbry.ggj.a á
Skagaströnd verður endurbyggð,
svo og kantur fyrir minnr báta
og öldubrjófcuir.
Ýxnsair firamkvasmdir verða á
Siauðáirkróiki. Sjóvamiargiarður-
Framhald á 9. sáðu.
að fullgerast i sumar. Aðstaða
við Ó1 afsvikurhöf n verður bætt * smábáita'bryggju