Þjóðviljinn - 09.08.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.08.1970, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 9. ágúst 1970. JULIUS BARK: SEM LINDIN 18 — Og svo hefurðu búið til mat og borðað hann. — Já, a£ miikiUi kostgæfni; það tók að minnsta kosti tvo fcíma. Svo lengi hef ég aldrei verið að borða. Óli þagnaði, hugsaði sig um, horfði niður á brúna, gll.jáandi borðplötuna. Hann hikaði edns og honum hefði dottið eitfchvað í hug sem hann kærði sig ekki um að tala um. Peter honfði á hann og beið. Til þessa hafði frásögnin verið leikandi létt, en nú virtist þurfa að sigrast á einhverjum erfiðleikum, persónu- legu vandamáli. Einhverju sem stóð elkki beinlínis í sambandi við morðmál sem Óli hafði flækzt í af tilviljun, það fann Peter — Ég hringdd í Lísbetu þegar leið á kvöldið, sagði hann eins og upp úr þurru. — Unnusfu þína? — Já. Ég ætlaði að biðja hana að h'ta inn. En hún kom ekki. — Jæja? — Hún hvæsti að mér. Næst- j — Sambandið miili okkar Lís- betar var ef til vill ekki byggt á neinni eldheitri ast, það er ég þegar búinn að segja þér. En þrátt fyrir það hefði mér fund- izt að móðurkennd hennar hefði átt að segja henni, að óg hefði enga aðild átt að dauða Cæsars. Ég er búinn að gera mér Ijóst, að það voru fyrst og fremst móðurtilfinningar sem hún bar til mín. — Hún hefur ef til vill ætlað að nota þetta tækifæri til að slíta sambandinu. — Það dat mér fyrst í hug. En þannig var það ekki. Lísbet vildi halda áfram, jafnvel hálf- kulnuð ást er eins konar band sem ertfitt getur reynzt að slíta, jafnvel þótt báðir aðilar kjósi það. Nei, Ltsibet var hrædd við miig, eins og hún hefði verið hrædd við . . . já, morðingja. — Ef til vill hefur hún verið hrædd almennt séð. Eifitir það sem gerzt hafði, greip Peter fram í . um illilega. Hún vildi ekki tala við mig. Það var eins og hún skammaðist sín fyrir mig. Sjáif unnusta mín. — Hún hefur sjálfsagt heyrt slúðrið. — Eins og henni ætti ekiki að sfanda á sama um bæjarslúðwr. við vorum trúlofuð, hefði hún átt að treysta betur dómgreánd tóbakssölukonunn ar en sinni eig- in? — Nei, ef til vill ekki. — Peter, sagði Óli alvarlegur í bragði. — Ég veit ekki hvort þetta kemur málinu við. Þú ert á hnotskóg etftir staðreyndum í morðmálinu, en þetta er mitt einkamál. — Ég er þakklátuir fyrir það sem þú vilt segja mér, Óli, sagði Peter. Ég læt þig aiveg um hve mikið þú segir. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 HL hæð (lyfta) Sími 24-G-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68. — Nei, ekld hún Líshet. Það vakti áreiðanlega engan ótta með henni þófct Cæsar væri déinn. Það var ég, Óli Lindell, sem hún var hrædd við. Það var ég sem gerði hana hrasdda. Ég náði ekki að spyrja hana hvort það væri rétt sem mér datt í hug, hún lagði tólið á og óg sat langa stund við símann einmana og yfirgefinn. — Heimsófctir þú hana ekki til að fá skýringu á þessu? — Stoltið, Pefcer. Heldurðu að mér hafi Jcannsfci efcki dottið það í hug, En ég hef þann löst að vera stoltur. Lísbet hafði bit- ið mig af sér, og því kom eklki til greina að ég færi að heim- sækja hana. Það er ekki öllum gefið að geta skriðið að kross- inum. Ég kann ekki þá list. — Og þú lagðist í rúmið affcur og starðir á rakablettinn? — Eimmitt, sagði Óli. — Hvað gat ég annað gert? Tveir menn komu inn í kaffi- sfcofuna. Þeir voru í bláum vinnufötum, settust skammt frá Peter og Óla og pöntuðu. Síðan stóð annar þeiira upp, og gekk að glymskrattanum, las á plötu- listann, sta/kk tuttugu og fimm- eyringi í rifuna og þrýsti á einrn hnappinn. Eftir andartak heyrðist suð í grammiófóniinium og kaffisalurinn fylltist ákö'fum tónum frá naifimagnsgítar. Peter reds á fæfcur, stakk upp á því að þeir ækju aftur heim í hjáledgiuna og Óli hafði ekkert við það að athiuga. Pefcer stakk örlítið við. ÖM gekk í áttina að tóbaksbúðinni og Pefcer gat varla fylgt honum eftir. Frú Eindberg brosti þegar þeir komu inn, brosti og bauð Peter Utllman. velkominn og benti sam- sfcundis á bókagrindina, þar sem tvær síðusfcu skáldsögur hans stóðu. Peter sagði einhver hvers- dagsleg kurfceisisorð, keypti nokk- ur dagblöð og tóbaksbréf og tókst að sleppa táltöluilega fljótt út aftur. Svo ók Öli með hann heim til hjáleigurmar aftur og hélt áfram sögu sinni. — Ég fékfc heimsókn um kvöldið, sagði hann þegar Peter var búinn að koma sér fyrir í þægilegum stól og leggja fæt- uma upp á pall. — Gettu hver kom? — Bemhardsson? gat Peter sér til. Óli hrissti höfuðið. Nei, það var hvorki Bemhardsson né Strömpóli, ekki heldur Lísbet sem kom að biðja fyrirgefning- ar. Það var. Siv. Siv Jonsson, eiginkona Rolfs. Nett og smá- beinótt stóð hún allt í einu á tröppunum og ljósið frá verönd- inni féll á hana. — Ertu einn? spurði hún. — Já, svaraði Óli og bauð henni inn fyrir. Hún var æst og í uppnámi, taiaði hra.tt og hvíslandi. — Ég verð að fá að tala við big, sagði hún. — Farðu úr yfirhöfninni, saffði ÓIi. — Svona, ég skal taka kép- una. Hann hengdi káouna hennar á snaga. Siv stóð fyrir framan hann, renndi fingmnum gegnum hárið og beit á vörina, Þessar varir hef ég kysst, hugsiaði Óli. og sem snöggvast gleymdi hann bæði Cæsari. T,?sbet oe tóbaiks- skiotTtinum. Li'sbet vildi ekki koma, Siv kom. Óli var ekki forlagatrúar. en hann hafði ekk- ert á móti því að nota sér foriög- in. Óli horfði á Siv sem stóð bama stjörf oe taugaóstyrk. Hann breiddi út faðminn. — Ég er hrædd, hvíslaði hún. — Seztu niður og þá róastu. Hór þarftu ekkert að óttast. Hún gekk inn í stofuna og settist auðsveip á stólbrík. — Ég hef verið að hugsa um þetta með Cæsar, sagði hún. Hún var klædd í peysu og þröngt pils. — Við skulum ekki hugsa um Cæsar núna, sagði hann lágum rómi og gerði klaufalega tilraun til að draga hana að sér. — Bkki núna. Ekki eifibir það sem komið hefur fyrir, sagði hún. — Einmitt þess vegna, hélt Óli áfram. — Við iíöfum gott alf því. Þetta var ekki sérlega fimleg ástarjátning. — Góði Óli, sagði Siv. — Vertu svt> vænn að hlusta á mig. Rolf er ekki heima, ég hjólaði hingað. Hann getur kom- ið heim hvenær sem er. Umhugsunin um skólastjórann Rolf kom Óla til að kyngja. Siv varð þess vör, færði sig fjær, ekki óvinsamlega né langt, en nógu langt. Óli settist í sóf- ann andspænis henni. — Ég verð að fiá að tala við þig um Cæsar, sagði Siv. — Og um okkur. — Kom hann okkur nokkuð við? Óli fann hvernig andúðin gagntók hann. — Þú hafðir sagt honum frá öllu saman. Siv sagði þetta rólega og stilli- lega, ti'lfinningalaust. ÓIi varð hvumsa; nnuin.di efifcir Cæsari, borðinu á hótelinu, tómu glösunum þegar hann hafði sagt frá þessu. Sá fyrir sér hæðnisbrosið á Cæsari. Hann stamaði eitthvað sam- hengislaust um að skynsemin færj veg allrar veraldar þegar áfengið væri annars vegar. Það hljómaði ekki sannfærandi, var aðeins vesældarleg, aumleg skýring. — Cæsar kom heim eitt kvöld- ið, hélt Siv áfram. Rolf var ekki ' heima. Sennilega hafði Cæsar fylgzt með htvnum og vissi það. Mér féll aldrei við Cæsar eins og þú manst kannski. Ég segi það þótt hann sé dáinn. Ég þoldi hann aldred. Og allt í einu stóð hann fyrir utan dym- ar, glottandi, dálítið snuðrandi og fleðulegur. — Ég veit, sagði Óli. — Þú veizt ef til vill líka framhaldið? — Nei, hvað átfcu við? — Er það svo torskilið? Hann fór að tala, um að hann vissd hvað hefði verið á milli okkar. Og svo gat hann þess eins og í framhjáhlaupi að það væri óskemmtilegt ef Rolf kæmist að því eða það bærist út um bæinn. Óla sök. Óla lausmælgi, Óla smán. — Hvenær gerðist þetta? spurði hann. — Fyrir svo sem hálfum mán- uði. Og Óli þorði vai’la að bera upp næstu spurningu: — Hvað gerðirðu? — Geturðu hugsað þér mig sem ástmey Cæsars? Óli þagði. — Ég er kvendýr, það ættiirðu að vita, sagði Siv hranalega. — En öllu eru þó takmörk sett. — Hvernig losnaðirðu við hann? — Ég lofaði að hug.sa málið. Ég skyldi gefa honum svarið sednna. Hann bað mig að gleyma því efcfci, sjálfrar min vegna. — Af hverju komstu ekki til mín? — Hvað hefðir þú svt> sem gert? Sagt honum fleiiri smá- atriði? Óli sat ráðþrota. — Eftir þetta hringdi Cæsar til mín nokkrum sinnum, hélt Siv áfram. — Alltaf þegar Rolf var að heiman. Spurði hvort ég væri eíkki búinn að hugsa mig um. Honum fannst lífið ömur- legt án komu, sa-gði hann. — Veslings Siv, sagði Óli. — Þú þarft efcki að vorkenna mér. Þetta fór allt vel. Það vottaði fyrir þrösi um varir hennar. — Þú þunftir mieð öðrum orð- um ekki að hugsa um þetta til enda. — Nei. Viltu að ég harmi dauða hans? Manneskja sem gdaddist yfir dauða Cassars, ein enn. — Grunaði Rolf nofckuð? spurði Óli. — Það held ég ekki. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekkl. mimm ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. HARPIC er ilmandl efni sem hreinsar Húsrúðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. l!i!lliSSSliiiSSilSISi!SSÍiiilliIlSlllSSiilS!!iiíiiiiliíllilll!ÍSS!!í!li!iíliliiiiiíníiiSliiSÍSS!ililií|i!íl|ÍSSSllliilililiíilliiííiíiiílilt 1H & TEPMHUSIfl HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 * SÍNll 83570 & iiiln!ml!sn:ilun!!íniiS!!!!Siiini!i!nÍÍÍ!ÍÍMiiiSiiiM:i:S!iSÍÍÍÍÍÍÍÍ!ÍÍÍÍÍÍÍi!iÍIÍÍÍIÍÍÍÍnÍÍÍ!ÍiÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍiÍÍiÍiÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍiif BÍLASKOÐUN & SJILUNG Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÚLflSTILLINGAH LJÚSASTILLINGAR LátiS stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 I r salernlsskálfna og drepur sýkla Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.