Þjóðviljinn - 09.08.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.08.1970, Blaðsíða 9
Sunniudaigur 9. ágúsit 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g Kennaranámskeið 1970 1. EÐLISFRÆÐI 1.1. Námsikeið í Reykjavík fyrir barnakennara 24. - 29. ágúst. 1.2. Námskeið í Reykjavík fyrir gagnfræðaskóla- kennara 14.-25. september. 1.3. Ná’mskeið á Leirá fyrir barna- og gagnfræða- skölakennara 3. - 7. september. 1.4. Námskeið á Núpi fyrir bama- og gagnfræða- skólakennara 4. - 8. september. 1.5. Námskeið á Akureyri fyrir bama- og gagn- fræðaskólakennara 9. - 13. september. 1.6. Námskeið á Selfossi fyrir bama- og gagn- fræðaskólakennara 11. - 15. september. 1.7. Námskeið á Hallormsstað fyrir barna- og gagn- fræðaskólakennara 15. - 19. september. 2. STÆRÐFRÆÐI. 2.1. Námskeið í Reykjavík fyrir byrjendur 26. ágúst til 4. september. 2.2. Námskeið í Reykjavík fyrir 8 ára barnakenn- ara 28. ágúst til 4. september. 2.3. Námskeið í Reykjavík fyrir 10 -12 ára bama- kennara 26. ágúst til 4. september. 2.4. Námskeið í Reykjavík fyrir gagnfræðaskóla- kennara 7. - 16. september. 3. DÖNSKUNÁMSKEIÐ í REYKJAVÍK 3.1. Námskeið á vegum Kennaraháskólans í Kaup- mannahöfn 17. - 29. ágúst. 3.2. Námskeið fyrir bamakennara með tilrauna- verkefni 17. - 22. ágúst. Aðeins er unnt að taka inn á námskeið 3.2. kenn- ara frá skólum sem pantað hafa tilraunatexta. FRÆÐSLUMÁLASTJÓRI. Minningarkort ¥ Akraneskirkju. í Borgarneskírkju. ¥ Fríkirkjunnar. ¥ Hallgrimskirkju. V Háteigskirkju. ¥ Selfosskirkju. ¥ Slysavarnafélags íslands. V- Barnaspítalasjóðs Hringsins. ¥ Skálatúnslieimilisins. ¥ Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. ¥ Helgu Ivarsdóttur, Vorsabæ. ¥ Sálarrannsóknarfélags Islands. ¥ S.I.B.S. ¥ Styrktarfélags vangefinna ¥ Mariu Jónsdóttur, flugfreyju. Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- mannafélagsins á Selfossi. * Krabbameinsfélags tslands. Sigurðar Guðmundssonar, skólameistara. ¥ Minningarsjóðs Ara Jónssonar, kaupmanns. ^ Minningarsjóðs Steinars Richards Elíassonar. ¥ Kapellusjóðs Jóns Steingrimssonar, Kirkjubæjarklaustri. V- Blindravinafélags tslands. V Sjálfsbjargar. V Minningarsjóðs Helgu Sigurðardóttur skólastj. ¥ r íknarsjóðs Kvenfélags Keflavíkur. ¥ Minningarsjóðs Astu M. Jónsdóttur, hjúkrunark. Flugbjörgunarsveitar- innar. ¥ Minningarsjóðs séra Páls Sigurðssonar. # Rauða kross Islands. Fást í Minningabuðinni Laugavegi 56 — Simi 26725. Jarðatrför eigmmanns míns, föður okikiair, tengdaföður, afa og bróður VALDIMARS G. ÞORSTEINSSONAR húsasmíðameistara, Miklubraut 54, er lézt 30. júlí si., fer fram þriðjudaginn 11. ágúst ki. 1.30 e.h. frá Háteiigskirkj-u. Blóm afþökkuð, en þeir sem vildiu minnast hans, láti líknairstofnanir njóta þess. Ólöf Ingvarsdóttir Sigríður Valdimarsdóttir Eyþóra Valdimarsdóttir Þórarinn Ág. Flygenring Magnús V. Pétursson barnabörn. Áslaug Þorsteinsdóttir. Kamilla Þorsteinsdóttir. Eiín Þorsteinsdóttir. Eiiginmaðuæ minn og faðir okkair BJARNI M. JÓNSSON fyrrverandi námsstjóri verður jiairðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudiaginn 11. ágúst KL 13.30. Anna Jónsdóttir Guðmundur Bjarnason Einar Bjarnason. Fiitnar gagn- rýna Dani og Norðmenn HELSINKI 8/8 — í finnskum blöðum fer aHmikið fyrir gagn- rýni á Danmörku og Noreg fyr- ir þá stefnu stjórna þessaira landa að gera þau aðila að Efna- hagsibandalagdnu. Málgiaign s«5síal- demófcrata segir í skrifum sín- um um forsæ tisr á ðherr afund Norðurlandia, að það sé sorglegt hve Danir sýni mikla einstefnu í þessu máli og illt til þess að vita, að ekkl líti öll Norðurlönd á norrænt samstarf sem aðal- verkefni, heldur þoki því til hliðar fyrir öðru. Gháða blaðið Helsingin sano- mat segir að hið hlutlausa Finn- land geti ekki gengið í EBE með Natólöndunum Danmörku og Noregi — og verði það að leysa viðskiptamál sín annaðhvort edtt síns liðs eða með öðrum hlut- lausum ríkjum. fsl. markaður Framhald af 12. síðu. öðrum flugfélögum og með leigu- vélum. Vinsælasti varningurinn er að sögn starfsfólksins lopapeysur og aðrar prjónavörur, svo og tízkuklæðnaður úr lopa, skinn- um og íslenzkum efnurn, enn- fremur leirmunir og skiartgrip- ir. Matvörudeildin var ekkj opn- jð fyrr en í gær, þanniig að lítil reynsla er komin á hana, en þar verða á boðstólum þær vörur m.a. sem Sölumiðstöðin selur til Coldwater í Bandaríkj- unum, niðursuðuvörur og ýmis íslenzk sérkenni. Ætlunin var að selja sviðakjamma, en horfið frá því ráði ýmisisa hluta vegna. Öll vara utan matvörunnar er nokkru dýrari en í venj jlegum verzlunum í Reykjavík og er orsökin m.a. sú, að félagið greið- ir aðstöðugjald til Ferðaskrif- stofu ríkisins, kr. 21 með hverj- um farþega, sem um Völlinn fer. Ennfremur er rekstrarkostn- aður hærri en í venjulegum verzlunum m.a. vegn,a þess, að hún er opin allan sólarhringinn. Verzlunarstjóri er Guðmund- ur Ingólfsson, skrifstofustjóri Einar Sverrisson og fram- kvæmdiastjórar fyrst um sinn Jón Amþórsson og Pétur Pét- ursson. Seyðisfjörður Framhald af 12. síðu. breytt flrá fyrri kosningum, enda þótt í stjómairskránni segi svo, að hver só sem orðinn er 20 ára á kjördegi sfculi hialfa kosningiarétt ef öðruim sikfflyrðum er fuMnaagt. Var því leitað til ráöuneytisins og farið fram á það að þedr fbúar Seyðisf jarðar sem orðdð hafá tví- tuigir á tfmabilinu 31. maí til 9. ágiúst fái að kjósa í þessum síðari kosniragum. Þessu neiitaði ráðu- neytið, og sýnisit augiljóst að þessi úrskurður sé brot á sitjómar- skránni og gætii það orðið for- senda fýrir nýrri kæru og þriðju bæjarstjómarkosningunum hér ó árinu. — Og hver veit hvemig þetta endar? Búizt er við að kjörsókn verði minni núna en í vor, og t.d. er nú, tvaim dögum fyrir kjördag, ekkert átfcvæðl komið hingað annars staðar frá. Minni kjörsékn gæti breytt eitthvað úrshtum og valdahlutföillum í bæjaretjóm miðað við kosmngamar í vor, en að sjálfsögðu er ekkert hsegt að segja hverjum þessar hugsanilegu breytmgar yrðu helzt í hag. G.S. «5^0 Breiðablik vann Þrótt í fyinrafevöid fór fram þýðing- armikill leikur í II. deild á Mela- vellinum. Sigraði B'Deiðablik Þrótt með 3 mörkum gegn 2 og hefur þar með hlotið 15 stig að loknum 8 leikjum og er 6 stigum fyrir ofan næsita lið í deildimni, Selfoss, sem er með 9 stig, einnig eftir 8 leiki. Þrótt- ur er j 3. sseti með 8 stig eftir 8 leiki og ísfirðingar fjórðu með 6 stiig’ eftir 4 leiki. Ei-u ísfirð- ingar raunverulega þeir einu töl- f.ræðlega séð sem einhverja keppni geta veitt Breiðabliks- mönnum um sætið í .1. deild á næsta ári. Hafnargerð Framhald af 1. síðu. inn þar verður lengdur um 25 metra en aðaílbafnaingarðurinn um 50 metna. í suxnar verður lokið við gerð smábátabryggju innan á öldubrj ót á Hofsósi. Öldubrjóturinn á Si'gluifirðj veæð- ur endurbættur og þar stendur og yfir endursmíði á dráttar- braut fyrir^ 100-150 tonna báta. Sú dráttarbraut hefur ekkí ver- ið starírækt um skeið. Dýpkunarframkvæmdir verða í bátahöfn á Dalvík og hafskipa- hryggjan í Hrísey verður lengd verulega. Bryggjan á Bakka- firði verður lenigd um 15 metra og ýmsar emdurbætur gerðar. Dýpkunarframkvæmdir verða gerðar á Neskaupstað, svo pg brimvamargairður fyrir nýju höfnina í fjiarðarbotninum. Þar vérður jaifnframt grafinn pollur fyrir smærri báta. í Breiðdalsvík eru fyrirhugaðar framkvæmdir við brimvamargarð. 1 Á Stokkseyri verða ný inn- siglingamerki sett upp og gerð- ar minnibáttar lagfæringar, en á Eyrarbakfca verða dýpkunar- framkvæmdir með bryggjunni og gerður viðlogukantur. Dýpkun- airframkvæmdum í Grindavík er lokig og er nú öll viðleguaðstaða þar nýtanleg. í sumar verður lokið við að lengj,a aðalhafnar- garðinn í Sandgerði um 15 til 20 metra. í Garði verður dýpk- að fyrir smábáta og í Narð- vík verða. og gerðar dýpkunar- framkvæmdir. Hafizt verður handa um lengingu á bryggju í Vogunum og smábátahöifn verð- ur gerð í Hafnarfirði. ★ Aðalsteinn Júlíusson, vita- og hafnarmálastjóri saigði í við- tali við Þjóðviljann í gær, að enda þótt ýmislegt vantaði á að hafnaraðstaða væri viðunandi viða á landinu, væri hún þó hvergi afleit, og þær fram- kvæmdir, sem ráðizt yrði í á næstunni, yrðu fyrst og fremst endurbyggingar og úrbætur. Bókasafn Norræna hússins • Norræna húsið — Bóka- safnið. Bækur, tímarit, plötar. Lesstofa og útlánsdeild opin alla daga kl. 14—19. Norræn dagblöð á kaffistofunni. @ BRIDGESTONE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga írá kl. 8—22, einnig um helgar GÚmÍV/NNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Kennara vantar við Gagnfræðaskólann á Akranesi. — Um- sóknarfrestur til 15. ágúst. Upplýsingar gefa Sigurður Hjartarson skólastjóri og Þorvaldur Þorvaldsson form. fræðsluráðs sími 93-1408. RITARASTARF Starf ritara er laust til umsóknar í Vita- og hafna- málaskrifstofuinni frá 1. september n.k. að telja. Umsóknarfirestuir er til 25. ágúst. Umsóknir um starfið, sem aðallega er fólgið í vélritun og gæzlu bréfasafns, ósakst sendar skrif- stofunni, ásamt upplýsinigum uöi aldur, menntun, fyrri störf og annað er máli skiptir. Laun samkv. kjarasamningi opinberra starfs- manna. Vita- og hafnamálaskrifstofan. K0MMÓÐUR — teak og eik Húsgagnavexzlun Axels Eyjólíssonax Verjum gróður — verndum land ÓDÝRT*ÓDÝRT'ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT»ÓDÝRT* Eh 05 ‘íx Q O • Pí ‘í* Q O Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur. Smábarnafatnaður og ýmsar smávörur í úrvali. Drengja- og karlmannanærföt og mikið af öðrum nýjum vörum. —- Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga. KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. Rýmingarsalan á Laugavegi 48 oí ■þH Q O • E-* 05 í* Q O ÓDÝRT'ÓDÝRT'ÓDÝRT'ÓDÝRT'ÓDÝRT'ÓDÝRT' V 5 [R 'Vituu+r&t óezt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.