Þjóðviljinn - 12.08.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.08.1970, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 12. ágúst 1970 35. árgangur 179. tölublað. Starfsráð til ai skipuleggja baráttuno fram að kosningum Minnkandi síidveiði i Skagerak ★ Síldveiðin í Skagerak, þar sem 35 íslenzkir bátar eru nú að veiðum, fer óðum minnkandi og hefur sáraiítil veiði verið síðustu þrjá daga ★ 1 síðustu viku seldu síldar- bátarnir 1670 tonn fyrir 23,8 milj. kr. og var meðalverðið þvi 14,28 kr. á kg., sem er nokkru lægra verð en í fyrri viku. Nær öll síldarsala var í Hirtshals í Danmörku en tveir bátar seldu í Þýzkalandi. Eldur í skír hjá SÍS, Kirkjusandí Eldur kom upp ; s'kúr hjá Af- urðasölu SÍS á Kirkjusandi um tiuleytið í gærkvöld og brann hann að mestu leyti. Var skúr- inn notaður sem geymsla, en ekkert verðmætt mun haÆa ver- ið þar og tjón ekki verulegt. Slökkviliðið var kvaitt á ann- an stað í nágrenninu fyrr í gær- kvöld, íþróttamiðstöðinni. þar sem eldiur var í öskutunnum. Var gizkað á að kveiikt hefði verið í þeim. ■O "i : Iliii! ..... s : : I:;.: •" 0.-:J Fundarmenn á kjördæmisráðsíundinum á tröppum Hótels Borgarness. Viðtöl við nokkra þeirra eru á sídum 6 og 7 í blaðinu í dag. — Ljósm. Þjóðv. vh). • Á kjördæmisráðsfundi Alþýðu- bandalagsins í Vesturlands- kjördæmi. sem haldinn var í Borgarnesi sl. laugardag, var skipað sérstakt starfsráð til að skipuleggja baráttuna fram að næstu kosningum. • Ólafur Jónsson kennari í Stykkishólmi var kosinn for- maður kjördæmisráðsins. Ár- sæll Valdimarsson. Akranesi, varaformaður, Ragnar Elbergs- son. Grundarfirði, gjaldkeri, Guðmundur Brynjólfsson, Borgarnesi, ritari, Kristjón Sigurðsson, Tjaldanesi, með- stjórnandi og varamenn þeir Jóhann Ásmundsson, Grund- arfirði og Hafsteinn Sigur- björnsson, Akranesi. Fráfarandi formaður, Guð- mundur ÞorBteinsson, setti f Jndinn og ritari var kjörinn Petra Pótursdóttir. Var síðan kosin kjömefnd. Sigurður Guð- brandsson minntist félaga og stuðningsmanna sem látizt höfðu á árinu. Jónas Árnason alþingismaður nædldi sitjóimmiálaviðihortFið, einkum með tiUiti þl kosninga þegar í haust og urðu nokkrar umræðux um þann mögjleika. Reyndist mikill sóknarhugur í fundarmönnum og þeir bjart- sýnir á kosningabaráttuna. Þá hafði Skúl; Alexandersson á Hellissandi framsögu um sjáv- arútvegsmál, ræddi betra skipu- lag og nýtingu aflans og laigði áherziu á að e£la bæri sjávar- útveginn fremtir en sitefna að stóriðju og að leiðrétta þyrfti hlut bátasjóomanna. Ólafur Jónsson í Stykkishólmi Fraimlhaiid á 3. síðu. Berjaspretta jafnvei enn verri / haust en í fyrra Slæmar horfur eru með berja- sprettu í haust og vísast að Áfengis- og tóbaksverzlxmin verði að bíða með framleiðslu á kræki- berjalíkjör. Enda sagði einn full- trúi þeirrar stofnxmar í viðtali við blaðið nýlega að þeir þyrftu að ráða marga jafningja Þórðar á Sæbóli hvað berjatínslu varð- ar, til að geta framleitt berja- líkjörinn. Blaðið hafði tal af Þórðj Þor- steinssyni á Sæbóli í gær oig hafði bann þá gert sér ferð alla leið á Hornstrandjr tii að leita berja, en árangurslítið. Á þeim fáu stöðum þar sem ber yfir- leitt sáust voru þau illa siprott- in. —i Horfurnar eru slaomar, sagði Þórðuir, ég get ekiki séð að það verði nein ber í þessum mánuði svo heitið getd. Þetta er mun verra ástand en í fyrra, og va.r þó fremJr léleg berjaspretta þá. Á þessum tíma árs er vanalega hægt að hefja berjatínslu, en við verðum að vona að veður hald- ist gott og að einhver berja- spretta verði í september. — Ástæðan fyrir því hve lít- ið er um ber núna eru kuldiarn- ir í vor — og j afnvel í fynradag var einhvers staðar 5 stiga frost. Þegar við vorum á Hornströnd- um, sagði Þórður, var ágætt veður fyrri diaginn en kuidi seinni öaginn. Um þetta leyt; í fyrra var prýðileg berjaspretta á Homströndium og á Vestfjöirðum. Skemmtiferð A1- ins í Kópavogi Nú ar K^erf'síðastur að Qáta síkrá sig í skemmtiferð- ina á Hveravélíli um næstu helgi. Lagt verður af stað frá Fólaigsheimili Kópavogs M. 8,30 að morgni laiugardaigs og koimiið íieim á suinnu- dagskvöld. — Þátttálkia til- kynnist i síma 4-08-53 og 4-17-94 í síðasta laigi á fiimimtudiaigskivöld:. Hrognkelsabátur í vör á Akranesi staðfestur í Moskvu í dag BONN 11.8 — Stjóm Vestuir-Þýzkalands samþykkti í dag grióarsáttmála þann, sem Scheel, utanríkisráóherra Vestur-Þýzkalands og Gromiko, utanríkisráðheiTa Sov- étríkjanna, gerðu nýlega í Moskvu. Willy Brandt for- sætisráóherra og Walter Scheel flugu síöan til Moskvu, þar sem þeir eiga aö undirrita sáttmálann á morgun. Or Kalmarsvík við Akranes er mikil hrognkelsaútgerð og þegar okkur bar þar að íyrir skoinxnu var búið að setja þennan bát nýkoniinn úr róðri. — (Ljósm. S.dór.). Strasx að stjórnarfundinum löknum fóru Willy Brandt ■ og Walter Scheel út á fluigvöllinh í Bonn, ásamt sendiherra Sov- étiríkjianna í Vestur-Þýzkalandi og blaðamönnuim. Áður en Brandt stedg upp í fluigvélina, sagð; hann að und- irritun griðasáttmiálans tryggði friðinn í Evrópu. Hann kæmi hvergi í bág við hagsmuni Vest- ur-Þjóðyerja. en væri góð byrj- un á framtíðarskiþtuni • þeirr’a við Sovétrikin og 'önnur rfki Auigtur-Evrópui. Sámnihgluiririn geng; ©kki í giídi, þegaþ hann væri úridiriritaður,' hélöur þe'g- ar búið væri 'að leýsa Béflínar- vandBmálið, og sagðist Brandt vona að hanh gáeti orðið til þess að stóiveldin fýndu 'hæfi- lega lausn á 'því. Harin -sagðist vera viss um áð landar sínir vissu að bandamehn Vestur- Þjóðvarjá styddu þá í þéssari samninigágerð/ • Að svo mæltu steig Brandt uþp ; fluigvélina, Boeing' 707 frá Lufthansa, en hann komst ekki langt. því að þegar vélin var komin út á flugbrautina var sagt frá því í nafnlausr; sím- hringingu að * sprengj a væri um borð og varð Bnaridt því að bíða í tvær ■ Muk'k.ustunddr á fluigvellinum ásamt fylgdarliði sínu meðan leit-að var vandlega, Engin sprengja fannst og gat hann því flogið af stað til Mostavu. Þegar Brandt kom' til Moskvu tók Kósygin, försætisráðhérra Sovétríkjanna á móti honum þar með bátíðlegri athöfn. Mun hánn undirrita griðasáttmálann á morgun. Samningurinn birtur Grfáum klukkustund'jm áður en Brandt flaug til Moskvu, birtu tvö blöð í Vestur-Þýzka- •landi, „Die Wélt“ og „Bild-Zeit- ung“, sem eru'i éign bláðákóhgs- ins Axels Springers, samningihn. Vakti þáð mikla ólgu méðal stjómmálamanna í Bonn og Brandt • sagði að þessi birting sáttmálans áður en búið væri að ; undirrita hann væri álits- hnekkir fyrir stjórn Vestur- Þýzfcalands. Blöð Springers hafa jafnan stutt gagnrýni stjómar- andstöðuflokksins, Kristilegra demókrata, á tilraunir stjómar Brandts til að komasit að samn- ingum ,við stjórn Sovétríkj anna síðustu ménuði. Von Wechmar, talsmaður Bonn- stjómarinnar, sagði að beir sem bæru ábyrgð á því að samning- urinn var birtur, hefðu lítilsvirt hagsmuni Vestur-Þýzkalands en Scheel utanríkisráðherra taldi þó ekk; að birting sáttmálans hefði neinar stjórnmálalegar afleiðing- ar. Það hefur hvergi verið st.að- fest að sá hljti samningsins, sem birtur var, sé réttur, en frétta- menn í Bonn telja þó engan vafa á því. Samkvæmt þýzku blöðunum var mikilvægasta breytingin, sem gerð var á uppkasti sáttmálans meðan á hinum 12 daga löngu viðræðum Scheels og Gromikos Framhald á 3. siðu. Frá Vietnamhreyfingunni ■ Afl'lsherjarfiumdur Víetnamlhreyfingarinnar verður halldinn fimimtudagiinn 13. égúst kl. 20,30 í Norræna húsinu. Fxmd- urinn er ölluim opinn, sem áhuga hafa á frélsisbaráttu viat- nöhxsiku þjóðarinnar. Dagskrá fundarins verður: 1) Stutt yfirlit yfdr sögu vietnömsiku þjóðarinnar. 2) Kynning, á sænsku Vietnamhreyfingunni (FNL) og stai-fsaðferðuim hennar. 3) Breytingar á uppbyggingu Vietnamlhreyffiingarininar og starfsaðferðum hennai'.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.