Þjóðviljinn - 12.08.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.08.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikuda.gur 12. ágúst 1970. föntinental HINIR HEIMSÞEKKTU JEPPA HJÓLBARÐAR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Frá Raznoexport, U.S.S.R. Aog B gæðaflokkar MarsTrading Companyhf Laugaveg 103 sími 1 73 73 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 SÓLUN HJÓLBARÐA- VIÐGERÐIR # Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. # Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. # önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. # Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavik, sími 30501 0 □ i carmen með carmen Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. W ~ Klapparstíg 26, síml 19800, Rvk. b ú ði n og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. P sjónvarp Miðvikudagur 12. ágúst 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennimir. — Þýðandj Jón Tbor Haralds- son. 21.0o Miðvikudagsmyndin. Barnæska mín. Sovézk bíó- mynd, hin fyrsta af þrem- ur, sem gerðar voru óxin 1938 - 1940 og byggðar á sjálfsævisögu Maxíms Gork- ís. Hinar tvær eru á dagskrá 26. ágúst og 9. september. Leikstjóri Marc Donskoi. Aðalhlutverk: Massatilinova, M. Troyanovsky og A. Liars- ky Þýðandj Reynir Bjama- son. — Alex Pecbkov elst upp hjá ströngum afa, góð- lyndri ömmu og tveim frænd- um, sem elda grátt silfur. 22.30 Fjölskyldubíllinn. 6. bátt- ur — Kælikerfi og smum- ingskerfi. — Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. • Mi'ðvikudagur 12. ágúst 1970: 7,00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. — Tónleitoar. 7.30 Fréttir. — Tónledkar. 7.55 Bæn. 8,00 Morgunleifcfiimii. — Tónl. 8.30 Fréttir og veðurifregnir. — Tónleitoar. 9,00 Fréttir og útdráttur úr forustugireinuim dagblaðanna. 9.15 Morgiunstund bamanna: — Heiðdís Norðtfjörð iles „Línu laogsakk“ eftir Astrid Lind- gren (4). 9.30 Tilkynningair. — Tómleikar. 10,00 Fréttir. — Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. — Tónl. 11,00 Fréttir. — Hljómplötu- safnið (endurtekinn báttur). 12,00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. — Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðuirfregnir. — Tilkynningar. — 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Síðdegissagan ,,Brand la9knir“ eftir Lauritz Peter- sen. Huigrún þýðir og les (14). 15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. — ísfienzfc tón- list: Söngdög eftir Leif Þór- arinsson, Bmil Thoroddsen, Sigurð Þórðarson, Áma Thor- siteinsson, Sigvalda Kaldalóns og Karl O. RunóQlfsson. Ólafur Þ. Jónsson syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur imeð — Lög öftir HalliglríTn Heiga- son og Sigvalda Kaldalóns. Þjóðleitkhúskórinn synigur; dr. Hallgrím/ur Helgason stjórnar. Sinfónía í f-mnilíl „Eisja“ eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníu- hijómsveit IsQands Qeiikur; , Bohdan Wodiczko stjómar. 16.15 Veðurflregnir. Hugleiðing um Island. Benedikt Gíslason frá Hofteiigi fllytur erindi; áð- ur útvarpaö 8. júlí s.l. 16.40 Tónleikar. 17,00 Létt lög. 18,00 Fréttir á einsku. — Tón- leiikar. — Tiílkynningar. 18,45 Veðurfregnir. — Dagsikrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — TiQkynningar. 19.30 Dagllegt imiál. Magnús Finnbogason magist- er talar. 19,35 Ríkar þjóðir og snauðar. Bjöm Þorsteinsson og Ólafur Binarsson taka saiman þátt- inn. ■ 19.55 Sólnaiba f Es-dúr op. 120 . nr. 2 efitir Bnaihms. Gervase de Peyer og Daniel Baren- boim leika á kQairinettu og píanó. 20,20 Sumarvaka: a) „Fjallið, sem alltaf var að kaIQa“. Guð- jón Xngi Sigurðsson les sum- arævintýr eftir Hufldu. b) VísnaimóQ. Hersilía Sveins- dóttir fer með stökur etftir ýmsa höifunda. c) Kórsöngiur: Karlakór Húnvetningafélags- ins í Reyfcjavík syngur ís- lenzk og erlend lög; Þorvald- ur Bjömsson stj. d) Sýnir Gísla Sigurðssonar. Margrét Jónsdóttir fQytur frásöguþátt úr Gráskinnu. 21,30 Otvarpssagan: „Dansað í björtu" eftir Sigurð B. Grön- dal. Þóranna GröndaQ les (8). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðunfiregnir. 22,20 Kvöldsaigan: „DaQalíf" eft- ir Guðrúnu frá Lundd. VaQdimar Lárusson les. 22,35 Djassiþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 23,10 Fréttir í stuttu máli. — DagsQcrárloik. • Hugleiðing um ísland • í síðasta mánuði fllutti Bene- diikt Gíslason frá Hoiflteigi út- varpsierindi sam hann nefndi „Hugleiðing um lsílaind“ — sagði Benedikt þar sína mein- ingu tæpitunguQaust eins og hans er vamdi og vaikti erimdið athygQi. Nú verður erindið end- urflutt í dag kl. 16,15. • Krossgátan Lárétt: 2 fjötur, 6 plöntu, 7 þunna sneið, 9 veini, 10 kusk, 11 verkfæri, 12 grednir, 13 fant, 14 þanniig, 15 slóttuigur. Lóörétt: 1 byss-u, 2 vöndur, 3 snýkjudýr, 4 sjálfur, 5 sjúk- dómar, 8 mijúk, 9 vein, 11 fiskur, 12 þess vegna, 14 átt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 fresta, 5 ljá, 7 gógó, 8 öi, 9 srvart, 11 té, 13 álka, 14 ata, 16 raustin. Lóðrétt: 1 flógetar, 2 elgs, 3 sjóvá, 4 tá, 6 hitamn, 8 örlk, 10 aOlt, 12 éta, 15 au. Nú spyr ég ykkur, kæru kviðdómendur: mundi ég gera þetta við ykkur cf málflutningur minn væri ekki pottþéttur? • Ljóðabálkur á ensku um Island • MeðaQ efnis í nýju hefltd af Icelandic Review er langur ljóðabállkur eftir enslka blaða- konu og skáld, Anne Brancis, sem neínist „Letter to Auden“ — einskonar framhald aif ís- landisibrófum Audens sikáids. Lcngstu greinar ritsins fjalla um Vatnajöltoul (dr. Siigurður I>órairinsison) og orlkumiáQ. á ís- landi (Jónas Kristjánsson ritstj.). Auk þess er viðtajl vlð Asjken- azí, tízkuimyndir, bóikafregnir o. fl. í heftinu. • Þrítugasti ár- gangur „Frjálsrar verzlunar" • Á þessu ári er getfinn út þrítuigasti árgan.gur tímairitsins „Frjáls verzlun", en það hóf göngu sína árið 1939 og hefur komdð út nær ósQitið síðan. Síð- ustu árin hefur „FrjáOs verzl- un“ fjaQllað alimennt um efna- hags- viðskipta- og atvinnumól, bæði með flutnángi flrétta og í viðtölum og greinumi, og er eina íslenzka tímariitið sinnar tegundar. Fyrir skömrnu kewn út 6. tbi. „Frjálsrair verzlunar", þ.á. Af efini þess tbl., auk fastra þátta og frétta, má nefna viðtaO. við Steflán Hilmarsson bamkasitjóra, „Offjölgun bainka og giórulaus sjóðastairfsemi í landinu", átta pistla, viðtöl og greinar um sjévarútveg og fiskiðnað, sivoog upplýsingar um þrenn inm- kaupasamtök matvöruverzlama, Birgðastöð SlS, Matkaup og IMA. Útgafiaindi „Frjálsrar verzlun- ar“ en Frjálst flramtak hf. Ritstjóri bQaðsdns frá s.l. áramót- um er Henbsrt Guðmumdss, sem áður var ritstj. vikulbl. Islend- ings-ísafoQdar“ á Akureyri. Pramkvstj. bQaðsdns er Jó- hamn Briern, sem var ritstjóri „FrjáQsrar verzilunar“ 1967-70. • Nýtt hefti Urvals • Ágúsithefiti ÚrvaQs er nýkom- ið út og er þar birtur síðari hluti frásaignar um sovézkan njósnara — er þetta lengsta grein í ritinu, sem vílkur ann- ars að uppeQdismiáluim, skað- semi ófengis fýrir heiiann, ó- skilgetnum bömuim á IsQandi, flöskuskeytum og hjónabands- málum. Tilboð óskast í fjórar Intemational og Dodige pick-up bifheiðar mleð 6 rnanna húsd og íraimdrifli er verða sýndar næstiu daga ó HeiðanfjaQli Langanesi. Tilboð verða opnuð hjá Sigurði Jónssyni hreppstjóra Efra Lóni Langanesi, þriðjudaginn 18. ágúst kl. 11 árdegis. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. ÓDÝRT*ÓDÝRT#ÓDÝRT#ÓDÝRT#ÓDÝRT#ÓDÝRT# E-* Dí '>• Q O • EH Q5 > Q E-t 05 ‘>t Q O • E-i 05 ‘>H Q O ÓDÝRT#ÓDÝRT*ÓDÝRT'ÓDÝRT»ÓDÝRT*ÓDÝRT Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur. Smábarnafatnaður og ýmsar smávörur í úrvali. Drengja- og karlmannanærföt og mikið af öðrum nýjum vörum. — Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga. KYÍINIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. Rýmingarsalan á Laugavegi 48 VÓ Vezt KHAK9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.