Þjóðviljinn - 12.08.1970, Síða 3

Þjóðviljinn - 12.08.1970, Síða 3
Miðvikudagur 12. ágúst 1970 — í>JÓÐVTt,JTNN — SÍÐA J 79.000 KM ENDING! Ceta ódýrustu hjólbarbarnir verið beztir? Spyrjið þá sem ekið hafa á BAR.UIV ^rum hjólbarðarnir eru sérstaklega gerðir fyrir akstur á malarvegum, enda reynzt mjög vel á íslenzkum vegum, — allt að 75 — 80.000 km. Barum hjólbarðarnir byggja á 100 ára reynslu Bata-Barum verksmiðjanna. Eftirtaldar stærðir fyrirliggjandi: 560—15/4 kr. 1.775 590—15/4 kr. 1.895 600—16/6 kr. 2.370 155—14/4 kr. 1.690 560—14/4 kr. 1.690 TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SfMI 42606 bÓíí»V ' í:- Auglýsing um leyfi til síldveiða fyrir Suður- og Vesturlandi til niðursuðu og beitu Að flengnu áliti Hafrannsóknarstofnunarinnar, Fiskifélags íslands og Beitunefndar og samkvæmt reglugerð nr. 13, 9. janúar 1970, um breytingu á reglugerð nr. 7 22. febrúar 1966 um bann við veiði soniásíildar, hefiur ráðuneytið ákveð- ið að leyfa frá og með 16. ágúst næstkomandi, þar til öðnwísi verður ákveðið, veiði síldar fyrir Suður- og Vestur- landi til niðursuðu og beitu, þrátt fyrir veiðibann saim- kvaamt ákvæðum reglugerðarinnar. Þó er óiheiimiilt að veiða í þessu skyni mieina en 5 þúsund smálestir síldar ails naeð- an veiðibannið varir að meðtöldu því aflaimagni, sem þeg- ar hefur verið landað á árinu 1970. Verður auglýst um stöðvun veiðanna, þegar leyfdiegu sildarmiaigni hefiur verið landað. Ekki þarf að ssekja um sérstök leyfi tii þassana veiða. Fiskimati ríkisins hefiur verið falið að fylgijast mieð því, að siid sú sem veiðist, verði öll nýtt tii niðursuðu og beitu. Stairfsmönnum Hafiannsóknarstofinunarinnar skal heámiit að taka sýnishorn úr afiainum. Athygii skai valkin á því, að lágmarksstærð sfldar, sern leyfilegt er að veiða, er sem fyrr 25 am. SJAVARÚTVEGSRAÐUNEYXIÐ, 11. ágúst 1970. • Verjum gróður - verndum land Innrásin í Kambodju dró úr vinsældum Bandarikjamanna WASHINGTON 11/8 — Upplýs- ingaþjónusta Bandairíkjanna hef- ur nýlega gert leyniiega skoðaina- könnun í ýlmisum löndum tdl að komaist að því hivaða áhrif inn- rás Bandaríkjahers í Kambodju hefur haft á vinsaeldir Banda- ríkjanna eriendisi, og. kom það Griðasáttmálinn Framhald af 1. síðu. stóð, sú að því var bætt við að sáttmálinn hin draði ekki að reynt yrði að sameina ÞýzkaiLand á friðsamlegan hátt, og einnig að ekki bæri að líta á bann sem undanfara friðarsamnin.ga milli ailra siguirvegara seinni heims- styrj'aldarinnar. í sáttmálanum skuldibinda rík- isstjórnirnar í Bonn og Moskvu sig til að miða við það ástand sem nú ríkir í Evrópu og líta svo á að núveirandj landamæri séu óbreytanleg. Það er sérstaklega tekið fram, að þessi ákvæði gildi einnig um landamæri Austuf- og Vestur-Þýzkalands og Oder- Neisse línuna, sem skilur lönd Pólverjia og Austur-Þjóðverja. ótvírætt í Ijós að þœr hafia beð- ið mjög milkinn hnekki. Það viar fiuilitrúadiedlldariþing- maður einn, Ailaird K. Lowen- stein, sem skýrði firá þessu, og krafðist hann þess að niðursitöð- ur skoöanakönnunarínnar yrðu birtar í hedlcL Að sögn Lowensteins. sem er þingimaður fyrír demókrataifilokk- inn, var sfcöðanakiönnun gerð í átta lönduim, og var það aðedns í einu landi, Filipseyjum, að traust á Bandairífejunuim hafði aukizt, en í öllum hinum hafði það mdnmltoað. Menn voru spurðdr að því hvort þedr væm samlþykkir innrás Bandaa-fkjaimanna í Kamiboddu. 1 fitestuni lönduim vom neikvæð svör í yfirgnæfa.ndi meirililuta. Fiesitir vom samþykkir gerðum Bandaríkjamanna í Fiilipseyjum (45% já, og 24% ned) og í Ástr- alíu (43% já otg 27% nei), en í ölllum öðrum löndum, vom ned- kvæð svör í meirihluta, t.d. í Indiandi (16% jé og 43% ned), Bretlandi (29% jé og 38% nei), Vestur-Þýzkalandi (22% já og 52 % nei) og Svfþjóð (8% já og 72% nel). Palestínuarabar AÞENU 11/8 — Grísfcur áfirýjun- ard'ótmstóll hefiur nú náðað sjö skæmliða frá Paiestánu, sem höfiðu verið dæmidir í fangelsi fyrir ýmis ofibeidásverk, m. a. sprengjuárás á skiifstofu ísra- elska filuiglfiélagsins EI A1 i Aþ- enu. Áreiðanlsgar heimdlddi-henma að þeir verði látnir lausir 22. ágúst. Stjóm Grikklands lofaði því að láta þassa skæmliða lausa, þegar annar hópur skæruliðafrá náöaðir í Aþenu Palestíruu nændd þotu firá gríska ftuigfiélaginu Olympic Airways með 47 fairiþeigium. um borð o@ hótaði því að sprengja hama í loft upp á flluigvelilinum í Aþenu efi félagar þeirra yrðu ekki láitn- ir lausir. Fuiltrúi Aiþjóða Bauða krossdns í austuriöndum nær var miHigöngumaður í samningaivid- ræðunum milli skæruliðanna og stjómar Grikkiands og lyktaði þeim mieð því að stjómin gieikk að krötfunum. Aðvörun Aö’ marggefnu tilefni og til ítrekunar á fyrri tilkynningum er umferð ökutækja og gangandi manna um flugbrautir Reykjavíkurflugvallar stranglega bönnuö. Auk þimgra viöm’laga vegna brots á gildandi reglum gerir viökomandi sig sekan um lífshættu- legt athæfi. Reykjavík, 10. ágúst 1970, FLUGMÁLASTJÓRINN Agnar Kofoed-Hansen. Stjórn Sovétríkjanna á að af- sala gér þeim rétti til íhlutunar í málefni Vestur-Þýzkalands, sem hún hefiur hafit sem siiguirvegari í seinni heimsstyrjöidinni, og skuldibmda sig til að leysa öll deilumál sín við Vestur-Þjóðverj a í samræmi við þá grein sáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem bann- ar ofbeldi og ofbeldisihótanir. Vestur-Þjóðverjar haldia rétti sínum til að vinna að sameinimgu Þýzkalands á friðsamlégan hátt. Þetta kemur fram ; bréf; frá Scheel til Gramikos. en að sögn mun það bréf teljast tii samn- ingsins. Menn velta því nú mjög fyrir sér í Bonn, hvemig blöðin hafi komizt yfir sáttmálann. hvort það hafi verið stjórnairstarísmenn eða leiðtogar stjómarandstöðunn- ar. sem fengu þeim hann. Blaða- ráð Vestuir-Þýzkaland'S, sem hef- uir yfiramsjón með „siðferði" blaða. mun nú fjalla um málið og mun það kalla ritstjóra beggja blaðanna til fumdar. Kjördæmisfundur Framhald af 1. síðu. ræddi um skipula'gsmái og benti á nauðsyn þess, að starfið yirði betur skipulagt og aukið sam- starf milli einstakra deilda. Lagði hann til að skfipað yrði starfsráð til að skipuileggja starfið fram að kosningum og var sú tiillaga borin upp síðar og samþykkt. Þá fJutti hann ennfremur tillögu um útgáfu- starfsemi á vegum Alþýðu- bandalags Vesturlandskjördæm- is og varð úr, að starfsráði var falið að athuga möguleika á henni og undirbúning. Urðu mdklar umiræður um tillögur Ólafs. sem fengu yfir- leitt góðar undirtektir fundar- manna. Guðmundur bóndi Þorstedns- son á Skálpastöðum, Lund., hafði framsögu um landibúnað- armál og ræddj m.a. um ofifram- leiðsiu á landbúnaðarafiurðum og skipulagsieysið í þedm mál- um af hálfu stjómarvalda. Kjömefnd skilaði tiliögum um frambjóðendur í Vestur- landskjördæmj í næstu kosm- ingum og var falið að skiia endanlegum tillögum um list- ann innan hálfs mánaðar, verðl kosningar í haust, annars síð- ar. I stairfsráð voru feosnir þedr Ólafiur Jónscon, Stykkislhiólmi, Pétur Geirsson, Botni, og Jenni R. Ólafsson, Borgarnesi og héldu þeir fyreta fiund þegar að loknum kjördæmisráðsfunii um kvöldið. Að lokum var kosin íyrrtal- in stjórn kjörd'æmisráðisins og end'urskoðendur þeif Erlingur Viggósson og Skúli Alexanders- son. Hvar Þeir eru margir æfintýrastaðirnir, sem hægt er að komast til með flug- vélum Loftleiða. Fjöidi íslendinga hefur notið ánægjulegra stunda einmitt á þeim stað, sem stúlkan á myndinni virðir fyrir sér. Þægilegar hraðferðir heiman og heim. FLUGFERÐ STRAX — FAR GREITT SÍÐAFL LAUSNIN ERAFTAR I BLAÐINU.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.