Þjóðviljinn - 12.08.1970, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 12.08.1970, Qupperneq 10
10 SlEA SL ívIOÐVILJINN — Miðvlkudagur 12. ágúsit 1970. JULIUS BARK: SEM LINDIN TÆR... — Blaðabíllinn stanzar bjá vegamótunum um sexleytið, sagði Óli. — Ég svaf óvært um morguninn, heyröi í bílnum og fór niður að vegamótunum í morgunsloppnum og sótti blað- ið. ÓIi renndi augunum yfir grein- ina, hann kannaðist við hverja setningu, sem blaðamaðurinn hafði skrifað. Hún var ekki margorð, það var minnzt á hvar og hvenær Cæsar hefði íundizt, ekki hver hefði fundið hann. Óli mundi að hann hafði verið dá- lítið vonsvikinn yfir því. Aug- lýsing var nú einu sdnni auglýs- inig. Svo voru nokkrar persónu- legar upplýsingar um hinn látna og allt vissi Óli það betur en sá sem skrifað hafði greánina. I framhaldl af fréttinni var viðta! við lyfsala. Hann sikýrði frá því hvað kióramín væri, að hægt væri að fá það í hand- kaupi í hvaða lyfjahúð sem væri, að það væri notað sem sótt- hreinsunarefni, að það væri leyst upp í vatni og sár hreinsuð með því, að það væri til í tötflu- forrrH og töflumar væru eins útlits og venjulegar höfuðverkja- töfllur. Bnnfremur hafði lyfsalinn sagt að sem morðeitur væri það eng- an veginn öruiggt. I>að hefði ekki áhrif nema fómarlambið hefði miklar magasýrur. Þá upphófúst magaverkir eftir fimm eða tíu mínútur og síðan gæti dauðinn siglt í kjölfarið eftir nokikra klukkutím-a, ef skammturinn hefð; ekki verið alltoif stór. En ef sýruinnihald magans var litið, var klóramín alls ekki hættu- Iegt. — Mér dettur eitt ’í hug, sagði Peter. — Ég veit ekki hvort það kom fram í réttarhöldunum, en HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs flrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla — Snyrtingar. Snyrtívörnr. Hárgreiðslu- og snyrtístofa Steinu og Dódó I.augav. 188 m. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68. hve langan tíma tefcur að ganga frá hótelinu að tjöminni? — Svo sem stundarfjórðung hefði ég haldið. — Þá hefði Cæsar getað feng- ið í sdg eitrið á hótelinu og gengið síðan að tjörninni, fengið magaverkina og ekki komizt lengra. Datt lögreglunni þetta aldrei í bug? — Ég held að mér hafi sjálf- um dottið þetta í hug þegar ég var búinn að lesa blaðið, sagði Óli. Ég veit ekki nema lögregl- an hafi Mka hugsað þanniig. Óli reis á fætur og spurði hvort Peter væri svangur. Hann ætlaði þá að útbúa pönnumat úr kj ú fclin-galieifum. Peter sagðist heldur vilja bjóða Óla að borða á hótelinu, þeir gætu farið þangað etftir smástund. Óli settist alfitur, feginn að sleppa við matseldina. Og svo hélt hann áfram að segja frá öðrum deginum efitir lát Cæsars. Þegar kluikkan var orðin níu var Óli ákveðinn í því að aka til nýlendiuvöruverzlunar Mell- grens; Dísbet unnusta hans starfaði þar. Hann varð að fá að vita hvers vegna hún hefði skellt tóli-nu á hann kvöldið áð- ur. Hann ætlaði að spyi-ja hana, setja henni stólinn fyrir dymar, slengja ef til á hana því sem Bemhardsson hafði sagt við yfir- heyrsluna: — Ætlaði unnusta yð- ar til Parísar með Cæsari Borg? Óli gekk út að bílnum á hlað- inu, hann var að hu-gsa um Lís- betu, hina hjartagóðu Lísbetu sem kom reglulega í heimsóknir í hjáleiguna, tók til hendi, skip- aði fyrir og stjórnaði og kom mifclu í verk. Hún fókk Óla til að þvo glugga og berja teppi, hann gerði það til að kaupa sér frið. Og svo gat Lísbet litið á j klufckuna, uppgötvað að þau | gátu tekið sér tuttugu mínútur í rúminu og snarað sér úr peys- ; unni einbeitt á svip. Lísbet d-ró Ola til sín í ótta, uppgjöf, ef tm vill ást. Gat það verið að Lísbet helfði eitthvað haft saman við Cæsar að sælda? Átt ednhver skipti við hann sem Óli vissi ekkert um? Cæsar hafði haft tangarhald á Siv, því ekki á Lísbet Hka? Ef til vill hafði hann getað hankað hana á einihverj-u. Lísibet hafði haft andúð á Cæsari, það vissi hann; Lísbet hafði margoft haft orð á því. Aff hverjiui hafði henni verið illa við hann? Var það vegna þess að Oæsar hafði öirlög hennar í hendi sér? Eftir þrjár tiiraunir tókst Óla að ræsa bíidnn. Hann setti í fyrsta gír og skrölti niður á hol- óttan veg. 1 lágri brekkunni náði hann nofcknum hraða, skipti í annan fyrir beygjuna og ók sæmiiega hratt efti-r beina veg- inum meðfram bitíhaganum. Birki-greinar d-rógust yfir þakið; Óli var syfjaður, geispaði og reyndi að forðast pollana. Þegar Óli ók framhjá rytju- lega einirunnanium við síkið hægra megin, þaut kanína fram á veginn, endasentist beint fram fyrir hann, dauðhrædd með aft- urstæð eyrun. Óli hnykkti í stýrið, fann hvemig annað fram- hjólið lenti niðri í rennu. Svo missti hann stjómina á bílnurn, hann skrensaði, Óli sleppti stýrinu og greip höndun- um fyrir andlitið, fann hvemig bíllinn hoppaði og skókst til og frá, Það urgaði í vélinni, Óli haifði stigið á bensínið í stað fóthemilsins. Anglian hélt áfram eftir veg- in-um spölkom, siðan smóspöl með vinstra hjólið niðri í skurð- inum, þar sem grjóthrúga varð fyrir og stefnan breyttist, bíllinn stefndi til skógar, rakst á tré og allt vasrð hljótt og kyrrt. Hrossin í haganum komu hlaupandi að gerðinu, horfðu yf- ir það að bílnum sem stóð kyrr milli trjánna, sáu að hann stóð þar kyrr og hlupu aftur sína leið. . Óli sat kyrr, gat fyrst hvorki hugsað né aðhafzt neitt, en eft- ir stutta stund fór hann að átta sig, hann skildi að ha-nn hafði bjargazt úr hættúnni, athuigaði hvort1 hann væri með útlimina heila. Allt virtist heiJt og ó- brotið, allt starfaði eðlilega og hann klöngraðist út. Anglía-n hafði orðið fyrir þungu hnjaski, tréð hafði beygl- að hann að framan, annað ljósið hafði losnað og hékk í snúr- unni. Ef til vill væri hugsanlegt að koma bílnum aftur -upp á veg- inn, ef hann hefði heppnina með sér. Óli ýtti f-ramaná bílinn með öxlinni, en hann ha-ggaðist ekiki. Það var tilgangslaust, fremri stuðarinn hafði einnig losnað og hafði grafizt djúpt niður í lyng- ið. Óli gekk krin-gum bílinn og svipaðist um. Annað hjólið haíði grafizt langt niður í moldina, hitt’ hókk í lausu lofti. Furð'ulegt: I útþlástursrörin-u hékk slanga. Óli hohfði á hana. Hún hvarf inn u-ndir stellið og lá upp í vélarrúmið. ÓIi gekk fram fyrir og reif upp húddið hægra meg- in, það hafði Ifka beyglazt og skekkzt. Óli sá slönguna, sá hana koma að neðan og liggja í boga milli leiðslanna og liggja síðan inn um gat á loftrásinni. Þetta var rauð gúmmíslanga, sams konar slanga og hékk á girðingunni hjá Óla og hann notaði til að vökva með. .Öli laut yfir vélin-a og vissi vissu sína: einhver hefði hag- rætt þessu viljandi. Einhver hafði viljað að kolsýringurinn strejrnidi inn í bílinn, fyllti hann og lungu þess sem sat við stýr- ið. Einhver vild.i ekki að sá héldi lífi sem bílnum ók. Brúna kanínan sem Óli hafði vikið fyrir, laumaðist varlega yfir veginn aftur, fegin kyrrð- inni efitir árekstuirinn. Óli sá hana, þakkaði henni í hljóði, og hét því með sjálfum sér að kaupa handa henni gulrætur einhvern næstu daga. Óli fór að titra af skelfingu, einhver hafði ætlað að myrða hann. Hann þaut út á veginn, leit í kringum sig eins og hann héldi að morðinginn hefði stað- ið þar og horft á allt saman. Svo þaut hann heim, reif upp hurðina og æddi að s-ímanum. Það var Strömpóli sem anz- aði. Óli var í uppnámi, varð að útskýra tvívegis það sem gerzt hafði. Strömpólí bað hann að vera rólegan, bíða andartak, og Óli þóttist vita að hann væri að hrópa á Bemhardsson, hefði lagt höndina yfir tólið og kallað á hann. — Farðu niður að bílnum, sagði 'Ström-póli eftir stutta stund. — En snertu ekiki á neinu. Við komum undir eins. Og mundu það að hreyfa ekki við nednu! Óli lofaði því og lagði tólið á. Hendur hans skulfu. Hægt og hikandd gekk ha-nn aftur niður að iila leiknum bílnum: skyldi morðinginn vera á vakki í ná- grenninu? Stóð hann í felum í skógarjaðrinum og gaf honum gætur? Lögreglubíllinn kom að Ang- líunni um leið og ÓU. Ström- póli, Bernhardsson og einn af lögregluþjónumum í Hindrunar- nesi, Frösell að nafni, stigu út. Beimhardsson leit á vegsum- merki, Óli sagði frá öllu, hverju smáati’iði, kanínunni, rennunni sem hjólið hafði lent í áður en bílhnn hl-unkaðist út af veg- inum, uppgötvun slöngunnar. Bernhardsson sagði fátt, kinkaði aðeins kolli og stóð stundarkorn með höfuðið á kafi niðri í vél- inni. Svo gaf hann fyrirmæli. Frösell átti að verða kyrr hjá bílnum, Strömpóli og Óli ættu að fara með honum upp í hjá- leiguná. Óli velti fyrir sér hvers vegna þeir fæni ekki heldur á lög- reglustöðina. — Við þurfium að rannsaka þetta nákvæmilega, sa-gði Bem- hardsson og leit á Óla. Ég verð að segja að þetta var vel út- redknað. — Ég skil ekki, sa-gði Óli. — Ekki það? sagði Bernhards- son háðslega. — Jæja, það skipt- ir ek'ki öllu máli. Aðalatriðið er að við skiljum! Þegar Óli var kominn hingað í frásögn sinni, reds Peter Ull- man á fætur og teygði úr fót- unum. Hann leit á klukkuna, það var komið langt fram á dag. I-Iann var orðinn svangur og stakk upp á því að þeir æi.ju niður á hótelið. Óli settí á sig slifsi til ör-ygg- is og brá yfir sig gamalli, þvældri regnkápu. Síðan gengu þeir út að bílnum. — Sami bíllinn? spurði Peter. — Það tókst að lappa upp á hann, sagði Óli. Það voru sett- ar í hann nýjar plötur; það varð ódýrara en að kaupa nýj- an. Hann var ekki eins illa far- inn og ég hélt í fyrstu. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER 'teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. AMNSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. HARPIC er ilinaiidi eliti sem liremsar salernisskálina og drepur sýkla HúsráBendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H LÚTHERSSON pípulagningameistarL Sími 17041 — til kl. 22 e.h. ilíiíííiiíiiiiilliíliiíilíiiiíliiiill!lliílllliíiiiíiiii!iillíiiiiliiíiiiiiliiiíiii!iiillíiiíiiíiliíiiiiíli!í!l!illliiiHiii!lliiil!l!íi!iiiii MPPMJÍSi --: !■ f V »**"’é\ &ZÍÍt>:vÆ Vo^. y Í.V.Í ÍÁjÍ^m/ HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURUNDS- BRAUT 10 * SÍIVII 83570 & iiiinH!i!innri5!i!iii!:ninnHiiSiíiSiSiimimiHriiHmH?im?!iiSnSisliíiSHiiSiiiSflllfS!l!SS!!SS!jSIÍ!lirSi{Si!}ii!|lfi!fí!!Sjf BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÖLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilia i tíma. Fl {ót og örugg þjónusta. 13-10 0 Dömusíðbuxur — Ferða- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur O.L._ Laugavegi 7Í — sími 2014Í. SÓLÓ-elduvélur Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum sfærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og bá-ta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 . Sími 33069 Volkswagenelgendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÚLAUOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum deg{ með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. - REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.