Þjóðviljinn - 12.08.1970, Blaðsíða 12
tækifæri og vönduðu sdg við
simðdna.
— Ennþá byggja krakkam -
ir sér kofa en þau fást Ifka
við ýimislegt annað. Aðailatrið-
ið er að þau halfi nóg að giera
og helzt ailtaf eitthvað nýtt
Þegar þau nemna ekki að
hyggja, leika þau sér í öðr-
uan kofum hérna á svæðinu
eða á 'þrautavellinuim svokail-
aða. Hainn er á hiluta af starfs-
vellinuim og eru þar sfamrar
og stónair trérúllur sem böm-
in geta kflifrað í. Þau móla
líka, teikna og um skeið var
flugdrekasmiíði mikið í tízjku.
Á vellinum er hús þar sem
vinnuborðum hefur veriðkom-
ið fyrir. Guðmundur segist
hafa fengið kassia hjá heiild-
söiuim og papoír hjá prent-
simiiðjum til þess að bömin
hefðu nógan efnivið. Eittsinn
fóm bau niður í fjöru og
týndu bein sem bau síðan mál-
uðu og höfðu fyrir skúlptúr.
Þau hafa líka málað á reka-
við og smíðað skammél. Gekk
ágætlega að fá stelpurnar til
að smíða en heldur verr þeg-
ar strákarnir áttu að sauirna
út í púða á skamiméún; bá
unnu þeir með hangandi hendi
Guðmundur Magnússon, myndlistarkcnnari og umsjónarmaður á starfsvelli barna (t.v.) og að
stoðarmaður hans Kristófer Már Kristinsson. Með Iieim á myndinni eru nokkrir ungir áhuga
menn um húsbyggingar og myndlist — og sjást handbrögð sumra þeirra á liúsveggnum. —
(Ljósm. Þjóðv. Ari Kárason).
Nýtt námskeið að hefjast á starfsvelli fyrír börn
— Á tímabili vora bau
haldin byggingairæði. Þau
smíðuðu sér kofa og var ó-
trúlegt hve fljótt reis upp heilt
„borp“ hérna á vellinum. Ég
furðaði mig á bví ^hvernig
heilu naglaikassiairnir *„gufuðu
upp“ á skömmum tíma, en
bá kom í Ijós að bömin kunnu
sér ekki læti fyrir bygginga-
gleði: í timfourhúsunum beirra
var nagli við naigla. Virtist
kofasimíðin jaifnvel vera enn
meira spennamdi fyrir stelp-
urnar; bæ-r féragu barna nýtt
og einn og einn laumaðist
heim til sín. En á starfsvell-
inum fá strákar og stelpur að
sjálffsögðu sömu verkefnin
Guðmundur kvaðst hafa
farið á keranarafoirag í Svífojóð
nú í sumiar og heimsótti foá
nokkuð marga starfsvelli fyrir
börn.
Á morgun hefst nýtt þriggja
vikna námskeið á starfsvelli
barna, sem opnaður var í vor
á Meistaravöllum í Reykjavík.
Börn á aldrinum 8-11 ára geta
tekið þátt í námskeiðinu.
Leið-sögumiaður ew Guðmund-
ur Magnússon, myndllistar-
kennari og hefur hann sér til
aðstoðar Kristiólfer Má Krist-
insson. Guðmundur sagði
blaðamanninum frá beirri
sfcairtfsemi sem fram fer á
„MeistaraveHi“ eins og bama-
sfcarffsvöllurinn er situndum
nefndiur í gaimni.
— Frá foví í vor hafa verið
hér böm á aldrinum 8 til 12
ára á námskeiði. Við lítum á
þetta sem tilraunastarf og höíf-
um ekki úthýst neinu barni,
enda bótt bað hafi ekki verið
innritaö á námskeiðið Jónas
B. Jónsson, fræðslustjóri átti
mestan foátt í að starfsvöllur-
inn var opraaður hér, en foess
má geta að áður höfðu böm í
Kópavcgi feragið sérstakt
svaeði fyrir byggingarstarf sitt.
— Hvað ffást krakkamir
helzt við á starfsvellinum,
spyrjum við Guðmund.
Að lokum má nefna að inn-
ritun á námskeiðið sem byrj-
ar á morgun fer fraim á
stai-fsvellinuim við Meistara-
velli og er námskeiðsgjaild kr.
100.
Miðvikudagur 12. ágúst 1970 — 25. árgangiur — 179. tölublað.
Farþegaflutningur Loftleiða:
Nærrí 42% aukning
á fyrra hluta ársins
□ Yfirlit hefir nú veriö gert um flutninga Loftleiða
fyrstu sex mánuði þessa árs. Fluttir hafa verið 105.277
farþegar, en á sama tíma í fyrra ekki nema 74.268 og
nemur því aukningin 41,8%.
□ Þrátt fyrir langtum meira sætaframboð en í fyrra hef -
ir sætanýtingin batnað um 4,3 prósentueiningar, og
reyndist hún á þessu sex mánaöa tímabili 69,1%.
Hjálmar Bárðarson skip
r
□ Hinn 31. júlí s.l. var Hjálmar Bárðarson skipaskoðun-
arstjóri skipaður í embætti siglingamálastjóra og frá
sama tíma er embætti skipaskoðunarstjóra og skipa-
skráningarstjóra lagt niður samkvæmt lögum um Sigl-
ingamálastofnun ríkisins, sem samþykkt voru á Alþingi
í vetur.
Þetta kemur fram í frétfcatil-
kynnin-gu, sem Þjóðviljanjm
barst í gaer frá samgöngumála-
ráðuneytinu. og mun Siglinga-
málastofnunin hieyra undir
betfca ráðuneyti. Skv. bessuro
lögum eru sfcörf sem áðjr voru
falin mörgum aðilum nú sett
Óþrifnaður í
Sundlaugunum
Nokikuð hefuir verið um að
baðgestiir í Sundlaugum Reykjia-
víkur sýni óbrifnað og tvívegis
heffur bað komið fyrir nýlegia,
að þua-ft hefur að tæmia lauig-
ina vegna þess að sau-r hefur
fundizt þar á tootni.
Slík óþrif eira fremur sj ald-
gsef fyrirbri gði og sagði fram-
kvaemdiastjórí Sundliauiganna,
Ragnar Steinigrímsson í viðtali
við Þjóðviljann, að álitið vaeri
að böm gefðu þetifca af pirakk-
araskap, en enginn hefði hing-
að til verið staðinn að verki.
Þegar þetfca kemur fyrir foarf
að sjálfsögðu að tæraa laugina
í hedlan sólarhring.
Eins vill það brenna við, að
fólk þvoi sér ekki naegilega
vél, áður en það fer út í laug-
ina, og er þar vifcaskuild um
vítavert kæruleysi og óþrifnað
að ræða. Enda þótt reynt sé
að hafa nákvaemt etftirlit með
því að fólk þvoi sér, er óger-
iegt að fylgjast með öllum bað-
gestum, þegar aðsófcn er mik-
IL
undir ein,a stjóm, og verður í
rauninni engin breyting á
störfum og verksviði þeirra
stofnana sem nú verða lagðar nið-
ur og sameinaðar í Siglingamála-
stofnuninni. Þó hefur hinn nýi
siglingamiálastjóri þegar aug-
lýst eftr nýjum starfsmanni með
27 þús. króna mánaðarlaunum
(grunnlaunum!).
Fréttiati Iky n n i ngin frá sam-
göngumálaráðuneytinu er þann-
i'g:
Samkvæmt lögum um Sigl-
ingam álastof nun rífcisins, sem
samþykfct voru á síðasta Al-
þingi svo og nýjum lögum um
sfcráningu skipa og lögum um
mæiingu skipa, hafa stönf þau,
sem áður voru faiin Sfcipaskoð-
un rí'fcisins og Sfcipasfcráinin'gar-
stofu ríkisins, verið sameinuð
hjá nýnni ríbissfcofnun, Sigl-
in'gamiá'lastofn/nn rí'kisins.
Samtovaemt lögunum aimast
hin nýja sfcofnun eftirlit með
nýsmíðj skipa, búniaði. breyt-
ingum og innfLutningi skipa og
annað alinennti eftirlit með skip-
um. Sömiuleiðis er stofnuninnd
falið að annaist íramkvæmd al-
þjóðasamfoyfcfcfca um öryggi
mannslífa á hafinu og alþjóða-
samþykktar um bleðslumerki,
sem ísland er aðili að, og geía
út skjöl og skírteini samfcvæmt
þeinj.
Þá er hinni nýju stofnun
falin framkvæmd laga um varn-
ir gegn óhreinkjn sj'áivar aí
völdum ol'íu, mæling skipa og
skráning skipa og skýrsluigerð
um íslenzkan skipastól.
Loks sk,al Siglingam.álasiofn-
unin annast mál, er varða sigl-
ingalöig og sjómannalög, að því
leyti sem að storáningu skipa,
skipum og búnaði þeirra lýtur,
siglingamál Og önnur mál, sem
ráðuneytið kann að féla stofn-
un,inni, varðandi siglingar og
áhafnir skipa.
Með hinni nýju löggjöf er
embæfcfci skipaskoðunarstjória og
skipaskráningairstjóra l’agt nið-
ur og þetta samemað í embætti
siglingamálastjóra, sem annast
framkvæmdiastjórn þeirra mála,
sem falin eru Si'glingamá'la-
stofnuninni.
Hinn 31. júli þ.á. skipaði for-
seti íslands. Hjálmiar R. Bárð-
arson ; .embætti siiglingamála-
stjóra, frá 15. júlí þ.á. að telja.
(Frá samgönigumálar.).
Blaðberi
Þjóðviljiann vantar blað-
ber,a í Söarlaskjól og Fram-
nesveg.
ÞJÓBVILJINN,
sími 17590.
Þ j 6ð h átí ða r gest u r
varð bráðkvaddur
íVestmannaeyjum
Reykvíkingur um fimmtugt
varð bráðfcvaddiur í Vesfcmanna-
eyjum fyrir helgina. Fór bann
þangað til að vera á þjóðhátíð-
inni en fannst látinn ; her-
bergi þar í bænum. Taldi lög-
reglan í Vestmannaeyjum að
hainn hefði látiizt á föstudag.
Hjálmar Bárðarson, yiglinga-
málastjóri.
Á þessum fyrstu sex mánuð-
um vaæ tala viðdivaiLargesta
Loftleiða að meðaltali um 35
á dag, en það er nokkur aukn-
ing firá þvi í fyrra.
Flugrekstur Intemiafcional Air
Bahama milli Nassau og Lux-
emborgar hefur verið hagstæð-
ari en fyrstu sex mánuði s.l.
árs. Þá vora fluttir 14.836 far-
þegar, en nú 23.636, og nem-
ur aukningin 59,3%
Fimm vitoulegar feirðir eru
nú farnar með þotu Internati-
onai Air Bahama Tnilli Luxem-
borgar og Nassau
Loftleiðir halda nú uppi 16
vikuieguim . þotuflugum og þrem
fflugiflerðJm með Roflilis Royee
flugvélum milli Bandaríkjanna
og Luxemborgar, þrem Rolls
Royce fiLugferðum tii og frá
Skand'iraavíu og einni í viku til
og frá Lundúnum. Yfir háanna-
tímann verða farnar nokfcnar
aufcaferðir, en síðari hlufca sum-
ars fækkar áætlun arferð jnum,
unz vefcraráætlun gengur í gilldi
hinn 1. nóv. n.k..
Þá verða farnar þotuferðir
dagiaga fram og aftur milii
New York og Luxemborgar með
viðkomu í Keflavík. Roiis Royce
flugvélamar verða eingöngu
notaðar ti'l Stoandinavíu og
Bretlandsferðanna. Verða tvær
vikulegar ferðir miilli Sfcand-
inayíu og Bandiaríkjianna og
hefur verið sótt ffln leyfi til að
halda uppi tveim Bretlands-
ferðum í stað einnar, sem áð-
ur heffur verið farin.
Ferðunum milli Nassau og
Luxemiborgar fæktoar í nóv., og
verða þær þrjár í viku næsta
vetur. Reiiknað er með að tvær
þotur af gerðinn; DC-8-63 verði
notaðar til áætlunarferða Loft-
ieiða og Internatiiona! Air Ba-
bama á vetri komandia. Munj
íslenzkar áhafnir fljú,ga þotun-
um á nyrðri leiðinni, en banda-
ristoar á hinni syðri.
(Frá Loftleiðum).
Betri hvalveiði
en í fyrrasumar
Hvalveiðin hefur gengið mjöig
vel í sumar og í gær höfðu
veiðzt 255 hvalir. Þetta er mjög
svipuð veiði og á sama tíma í
fynrasumar, þótt vertiíðin byrj-
aði nú fcuittu’gu dögum seinna en
þá vegna verkfaUanna.
Af þessum 255 hvölum sem
veiðzt höfðu í gær voru 26
búrhvlir en ajlti hi'tt er iang-
reyður.
Drátta rvélasfys
Það slys varð á Myrkár-
bakitoa í Öxnadal á áfctunda tám-
anum í gærkivöld, að dnáttarvél
valt og stijómandi hennar, ung-
ur piltur, Ármann Búason.
festist und'ir henni með þeim
afLeiðingum að hann bandleggs-
brotnaði og marðist talsvert
mikið. Fór héraðslæknirinn á
Akuireyri með sjúkrafoil til
Myrkár og var pilturinn íiuttiur
á sjúkrahúsið á Akureyri.
Dráttarivélin var ekiki með hlíf-
um.
Fylkingín
í kvöld verður haldinn fund-
ur 1. stanffshóps M. 20,30 í
Tjarnargötu 20.
Tekjumar af áliðjunni ekki
stór liður i þjóðarbúskapnum
□ Samkvæmt tölum sem Þjóöviljanum hafa borizt frá
ÍSAL um starfsemi fyrirtækisins á fyrri hluta þessa árs
greiddi fyrirtækið í framleiðslugjald til ríkisins kr. 23,5
miljónir króna og raforkusala til þess nam 72,5 miljón-
um króna. Launagreiðslur til starfsmanna námu á sama
tímabili kr. 58,9 miljónum króna. Sýna þessar tölur aö
ekki eru tekjur af ,,stóriðjunni“ í Straumsvík ýkja stór
liður í þjóðarbúskapnum enn sem komið er.
Álframleiðslan á fyrra helm-
ingi þessa árs raam 17.214 tonn-
Jm og voru máhnigæði 99,83%.
Út voru fLutti nieð sfcipum Eim-
skipafélagsins 15.456 tonn af áli
og nam brúfctósöluverðmæti þéss
796,6 mLljónum k-róna. Á lager
30. júní voru 3.293 tonn af áli.
Á þessu sama tímabili voru
fflutt inn 27.289 tonn af súráli.
Nam h-ráeffn'isinnflutiningUrr með
sk'ipum Eimskips álls 14.184 tonn-
um og byggingavörufl utn in gur
2.450 tonnum.
Hjá ÍSAL störfuðu 30. jún; sl.
474 menn.
Áldðjuve'rið var formlega tekið
í notkun 3. maí sl.. þótt fram-
leiðsla hæfist á sl. ári. 8. maí
voru fcekin í notkun 40’ ný ker til
viðbófcar þeim 120, er starfað
höfðu með fullum afköstum frá
því 25. sept. sl. Eru a-fköst verk-
smiðj jnnar nú ᜒtiuð 44 þúsund
tonn.
Stjóm fslenzfca álfél'a'gsins
skipa nú: Halldór H. Jónsson
formaður, dr. Poul Múlleæ vara-
forroaður, John Wohnlich ritari
og meðstjómendur Gunnar J.
Friðriksson, Hjörtur Torfason,
dæ. Kjartan Jóbannsson og Sig-
urður Halidórsson. Varð sú
breyting á stjórninni á aðalfund-
inum 4. m-aí sl., að Emanuel R.
Meyer stjórnarformiaður Alu-
suisse sagði sig úr henni vegna
anna en í hans stað var kjörinn
John Wohnlich aðalframkvæmda-
stjóri Alusuisisie. Þá tilnefnd; ís-
lenzfca ríkissitjórnin dr. Kjartan
Jóhannsson verfcfræðing ; stjórn-
in,a af sinni hálfu í stað Magn-
úsar Ástm'arssonar er Lézt í vet-
ur.
Friamikvæmdiastj óm ÍSALS
skipa Ragnar S. Halldórsson for-
stjóri Philip Múller viðskiptia-
legur famkvæmdastjóri og dr.
Ernsit Bosshard tæknilegur fram-
kvæmdastjóri.