Þjóðviljinn - 14.08.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.08.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. ágúst 1970 — ÞJÓÐVILJINN — 5 Þessi mynd er frá setningru 4. heimsmeistaramóts stúd- enta í skák,.sem haldið var í Reykjavík í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. lendingar unnu Islendinga með 2V2 vinningi gegn IV2. önnur úrslit í 1. umferð: Bandaríkin 3 — ísraei 1. Sví- þjóð 3V2 — Austurríki >/2. Finn- land 4 — Grikktend 0. Önnur umferð Fyrstu tvær umferðirnar Heimilisiðnaður — heimavinna Nýlega var autglýst í hiverju einasta daglbteiöi námskeið sem halda skyldi innan skamms á vegum Kvenfélaigasaimbands. Is- lands og Álafoss hf., þar sem konum er boðið að koma sér að kostnaðarlitlu till að læra að prjóna lopapeysur í réttum stærðum og gerðum fyrir heima- prjón til útflutnings. Hvaö er hér á sieyði? Á und- anförnum árum mun nokkuð hafa verið um það, að komur víðsvegar á landinu hafS feng- izt við þessa iðju, senni'lega að mesrtu í frísrtuindum og vegna þess að konum þykir gott að hafa 'eittliivað á prjónum. Síðan hafa þasr selt þessa vinnu sina ýmist í búðir til ferðaifólks, eitt- hvað í Álafoss, mest þó til vina og náigranna. Allt hefur þetta verið á ótrúlega Déigu verði og konurnar borið lítið úr býtum fyrir iðjusomii sína. En nú virð- ist eiiga að stofna til útlllutn- ingsverzlunar mieð þessa vöru, •og nú þarf að fara að kenna uppá stærðirnar og mynstrin til þess að þessi ódýra handavinna ísílenzkra iðjusamra kvenna verði nógu góð útflutningsvara. Hver eru svo launin semikom- ur eiga að bera úr býtum fyrir þennan útHutningsvaming? Ýmsum mun nú víst hafa þótt nóg að prjóna fyrir „semmánnst, helzt ekkert“ fyrir innanlands- markað. En þegar þessi vinna skal vandaist og lærast á sér-. stakan hátt til útfllutningB, þá held ég að mál sé komið til þess að konumar, firamleiðend- urniir sjálfir, kynni sér hvaða sölumögulleikuni þetta er bund- ið, og hvort þær em reiðuibúnar að vinna útflutningsvöru fyrir sivo lítið verð sem heyrzt hefur að greitt sé fyrir lopaipeysum- ar. Það' er mál mianna, og miun ekki alveg út í bláinn, að er- lendis sé siíkur vamingur lúx- usvara og seldur á margföldu því verði sem konur hér á landi selja stfnar fsallegu peys- ur fyrir. Konumar sjáliflar eiga að *hafa þessi miál í hendi sér. Við ís- lenzkar konur, höfum lög sem krveða á um launajafnrétrti karla og kvenna. Hvernig ærtlum við- að flara með þessi löig, ef við setjum oikkur ekki hærra tak- Framhald á 7. síðu. 17. heimsmeistaramót stúdenta í skák er haldið í Ilaifa í ísrael að þessu sinni. Myndin er frá höfninni í þessari mestu hafnarborg ísraels og næststærstu borg landsins. Heimsmeistaramót stúdenta í skák: Daiginn eftár, 5. ágúsit, var önnur umferðdn tefld og rnætti íslenzska sveitin þá þeirri aiusit- urrísiku. Guðmundur Sigurjónsson hafðd svart geign Holazek, sem tefldi srtíft tii jafnteflis gegn Pirc-vöm Guðmundar. Jón Hálfdénarson vanm Kende. Náði Jón filjórtlega betna tafili og fylgdi vei eftir. Haukur Angantýsson beitti Sikileyj'arvöm gegn Roth. Missti Haiukur af vinningsieid í mið- taflinu og samdi svo jafntefli eftir að slkálkin hafði fiairið í bið. Bragi Kristjánsson hafði hvítt gegn Mikenda. Fómaði Ausrtur- ríkismaðurinn peði í Skandin- avíska leiknum og fékk betri stöðu eftir mistök hjá Braga. Þegar úr greiddist hafði Mik- enda drottningu á móti hrók og riddara Braga og átti unna sitöðu. Endirinn varð þó sá að Bragi skákaði af honuim drorttn- inguna og vann. ir Heimsmcistaramót stúdcnta í skák, hið 17. í röðinni, stendur nú yfir I borginni Haifa í ísrael. Mótið hófst hinn 4. þessa mánaðar og stendur til 21. ágúst. Sveitir frá cllefu löndum taka þátt í mótinu, meðal þeirra sveit * frá íslandi. Islenzku skák- svcitina skipa þeir Guðm. Sigurjónsson, Bragi Kristj- * ánsson, Jón Iláifdánarson, Haukur Angantýsson og Jón Torfason. * Þjóðviljinn samdi um það við íslenzku skákmcnnina áður en þeir héldu utan um mánaðamótin síðustu að þeir sendu blaðinu nokkra frctta- pistla. Birtist fyrsta skák- bréfið frá Israel í dag — og það cr Jón Torfason sem bréfið skrifar að þessu sinni. Síðari fréttabréfin munu svo birtast jafnóðum og þau berast blaðinu, en almennur póstur er frá fjórum dögum upp í viku að berast frá ísrael. Haifa 6/8 ’70. Shal'óm. Islenzka skáksrvedtin safnaðist saiman í París að kvöldi laiugar- daigsins 1. ágúst. Guðmundur Siguirjón'SSion, Bragi Kristjáns- son og undirritaöur konw frá íslandi, en Jón Hólfdánarson og Haukur Angantýsson kcmiu flrá Þýzkalandli. f París tentuim við í mikluim. erfiðleikum m'eð firaimhald ferð- arinnar og horfði svo um tíma að við kæmumst dkiki á móts- srtað í tæka tíð. En efltir mdikið ,,japl og jaml og fuður“ fiugum við þó áfram suður á bóginn og komum til Tél Aviv á miánudag og ókum síðan norður til Haiffla. Vorum við sannarlega orðnir útþvæildir og jaskaðir eftár férðina. Haifa er aðalhiafnanborgin í ísrael með 212.000 fbúa og stendur hún ca. 30—40 km, frá landamiænum Líbanons, norðan til í Karmiei-fjaflli (som er ca. 500 mietra hátt). Mótið fer firam. í húsakynnum Tæfcniskóla fsraels, sem er miik- il stofnun og liiggur í útjaðri borgarinnar. Þátttakiendur búa á'stúdemita- görðum og er aðbúnaður ágæt- ur, þó að ýrnás smóartriði mættu betur flara. Þátttaíkendur eru því miður aðeins flrá efllefu löndum, því að ekkert Austur-Evrópuiand- anna siendir siveitir til mótsins. Þátttöfeuiöndin eru þessi í töfluröð: 1. Vestur-Þýzikailand 2. Skotland 3. Israefl 4. Svfþjóð 5. Ísíland 6. Finnland 7. Griklklland 8. Svisis 9. Ausrturríiki 10. Bandaríkin 11. England. Fyrsta umfcrð Fýrsita umferð skókmðtsins var teflld þriöjudaginn 4. ágúst. Mótið var sett kiLukkan 3 s.d. og umferðin hófst kl. 4. í þessiari fyrsitu umferð töp- uðu ísrtendinigar fyrir Svissiend- ingum. Guðmundur Sigurjónsson hafði hvítt gegn Lombard, sem beitrti Sik'ileyjarvöm. Fómaði Guðm/umdur peði, en fékk ekki nægiiega sóknanmöguleika fyrir. Jón Hálfdánarson hafði svart gegn Glaimer. Tefildu þeir Spánska flieikinn og hélzt skák- in í jafinvægi lengi vel. Sömdu þeir jalflntefli rétt fyrir bið, enda báðir orðnir aðþrengddr hvað tíma snerti. Átiti Jón þá heildur bertri stöðu. Haukur Anganrtýssion hafði hvítt gegn Isser, og teifldu þeir Kóngs-indverja. Haukur sótti á kóngsvæng, en Svissilendingur- inn dirottningainmegin. Sókn Svisslen d ingsins var hættuileigri og eftir rúmia 30 ledki varhann kominm með gjörunnið tafl, en átrti Jiinsvegair nær engön tfma eftir. Notfærðd Haukur sér það eftir föngum og lék hratt. Iss- er fiór alveg úr jafmvægi og sásrt yfir hverja vinningsleiðina a£ armarri. 1 biðstöðunni átti Haukur hættuileg fiæri en tókst ekkd að vinna. Bragi Kristjájnssiom náði að- eins betri srtöðu gegn Biehan uppúr Sikileyjarvöm, en tókst eklki að vinna. Úrsllit urðu því 'þau aðSviss- Heimsmeistaramót stúdenta í skák hefur einu sinni verið háð hér á landi, siunarið 1957- Það var fjórða mót- ið í röðinni og stóð yfir dagana 11. til 26. júli Við birt- um hér þrjár myndir frá því móti Og tengdar því. Á einni sést auglýsingaspjaldið sem alþjóðasamband stúd- enta sendi út um allan heim í tilefni heimsmeistara- mótsins. Þá er mynd frá setningu mótsins og sjást á henni allmargir hinna erlendu þátttakenda sem nú eru ýmsir í fremstu röð skákmanna í heiminum. Þriðja myndin var tekin á Reykjavíkurflugvelli við komu sov- ézku sveitarinnar, sem har sigur úr býtum á mótinu, en í sveitinnj tefldu m.a. núverandi heimsmeistari í skák Spasskí (á miðri myndinni), Mikhail Tal fyrrverandí heimsmeistari og Polugaévskí, stórmeistarinn frægi. Mendingar unnu þvi Aust- urríkismennina með 3 vinning- um gegn einuim, önnur úrsiit í 2. umfierð: Bandaríkdn 3 — Svíþjóð 1. Israel 2 — Engiland 2. Skotland 3 — Vestur-Þýzkalamd 1. Sviss 1+b — Finníland 2+b, Hér fer á eftir skák Háiifdánarsomar og Kende í 2. umtflerð. Hvítt: Jón Hálfdánarson. Svart: Kende, Austurríki. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bg5 Re4 5. Bh4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. e3 Bg7 8. cxd5 Dxd5 9. Df3 Dxf3 10. Rxf3 cxd4 11. cxd4 Rc6 12. Be2 Bd7 13. 0-0 h6 14. Habl b6 15. d5 Ra5 16. e4 g5 17. Bg3 Í5 18. cxf5 Bxf5 19. Hbdl 0-0 20. Rd4 Bd7 21. Rc6 Bxe6 22. dxe6 Hfd8 23. Hd7 Hxd7 24. cxd7 e5 25. Hcl Hd8 26. Hc8 Rb7 27. Bf3, gefiið. Allir erum við við góða heilsu. Jón Torfason. Fréttabréf til Þjóðviljans frá Haifa í ísrael á á J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.