Þjóðviljinn - 14.08.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.08.1970, Blaðsíða 9
F'östiuidiagur 14. ágúst 1970 — ÞJÓÐVmiNN — 0 til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er föstudagurinn 14. ágúst. Busebius. Árdegishá- flæði í Reykjavík ld. 3.46. Sólaupprás í Reykjavík kl. 5.11 — sólarlag kl. 21.52. • Kvöld- og helgarvarzla Iyfjabúða 1 Reykjavfk vikuna 8.—14. ágúst er í Laugavegs- apóteki og Hoiteapóteki. — Kvöldvarzlan er tU kl. 23 en eftir bann tíma tekur við næt- urvarzlan að Stórholti 1. • Læknavakt f Hafnarfirð' og Garðahreppi: Upplýsingar 1 lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóC- arhringinn. Aðeins móttalia slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla iækna hefst hverr virkan dag kl. 17 og stendur tU kl. 8 að morgni: um helgar frá Id. 13 S laugandegj tQ kl. 8 á mánu- dagsmorgnl. sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekkl næst til heimilislæknisj ertek- Ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 sfma 1 15 10 frá ld. 8—17 allla virka ðaga neima laugardaga Erá kl. 8—13. Almennar upplýsiingar um læknabjónustu í borginni eru gefnar í símsvana Læknafé- lags Reykjavíkur sími 1 88 88. flug • FÍugfcIag Islands: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í mörg- un. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 18:15 í kvöld. Gullfaxi fer til Lund- úna kl. 08:00 í fyrramálið og til Kaupmannahafnar Id. 15:15 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Aikureyrar (3 ferðdr) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Pat- rékstfjarðar, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Egilsstaða o@ Húsa- víkur. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Egilsstaða (2 ferðir) til Homafjarðar, Isafjarðar og til Sauðárkrólks. skipin sími 11915. Hrafnista D A. S., Laugarási. simi 38440. Guðnl Þórðarson, gullsmiður. Lauga- veg 50 A. sfml 13769. Sjóbúöin Grandagarði. sfml 16814. Verzl- unin Straumnes. Nesvegi 33, sími 19832. Tómas Sigvaldason, Brekkustíg 8. sími 13189. Blómaskálinn v/Nýbýlaveg og Kársnesbraut, Kópavogi. simi 41980. Verzlunin Föt og sport. Bókasafn Norræna hússins • Norræna húsið — Bóka- safnið. Bækur, tímarit, plötur. Lesstofa og útlánsdeild opin alla daga kl. 14—19. Norræn dagblöð á kaffistofunnL ferðalög • Ferðafélagsferðir nm næstu helgi. A föstudagskvöld. — 1. Land- mannalaugar — Eldgjá — Veiðivötn. — 2. Kjölur — Kerlingairfjölll. — 3. Karls- dráttur — Fróðárdalir. A laugardag. — Þórsimörk. A sunnudagsmorgun kl. 9,30. Marardalur — Dyravegur. Ferðafclag Islands, staar 19533 og 11798. Kvenfélag Kópavogs: Skemmtiferð verður farin laugardaginn 22. ágúst. Farið verður frá Félagshedmili Kópavogs kl. 2 e.h. Farmiðar afhentir föstudaginn 21. ágúst kl. 6-8 sd. í Félagsheimilinu. Upplýsingar í símum 41566 og 41382. söfnin • Skipadeild S.I.S: Amaxfell fór 11. þ.m. frá Akuneyri til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur 16. þ.m. Dís- arfell lestar á Breáðatfjarðar- og Faxaflóahötfnum. Litlafell fer í dag frá Akureyri til Reykjavíkur. Helgafell er í Reykjavik. Stapafell er vænt- anlegt tiH Reykjavíkur í dag, fer þaðan til NorðudLands- hafna. Mælifell £ór 11. þ.m. frá Saint Louis Du Rdhne til íslands. Snowman lestar á Austifjörðum. minningarspjöld • Minningarkort Styrktar- sjóðs Vistmanna Hrafnistu D. A. S.. eru seld á eftirtöldum stöðum I Reykjavik. Kópavogi og Hafnarfirði: Happdrætti D. A. S.. Aðalumboð Vesturveri. sími 17757. Sjómannafélag Reykjavíkiur. Lindargötu 9. • Borgarbókasafn Reykjavík- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstrætl 79 A. Mánud. — Föstud- kl 9— 22. Laugard kl- 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34 Mánudaga kl 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólheimum 27. Mánud— Föstud. Id 14—21. Bókabíll: Mánudagar Arbæjarkjör. Árbæjarhverfi kl. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver. Háaleitfebraut 68 3.00— 4,00- Miðbær. Háaleitisbraut 4-45—6.15 Breiðholtsikjör. Breiðholtshv 7,15—9.00 Þriðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Arbæj- atikjör 16.00—18,00- Selás, Ar- bæjarhverö 19,00—21,00. Miðvikudagar Alftamýrarskóli 13,3o—15.30 Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45. Kron við Stakkahlíð 18.30— 20.30- Fimmtudagar Laugarlækur / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00 • Landsbókasafn íslands Safnhúsáð við HverEsigötu. Lestrarsalur er opin aOla vlrka daga kl. 9-19 og útlánasalur ka 13-15. stræti 74, er opið alla daga StMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Frumskógastríðið Geysdspennandi ný amerisk ævintýramynd í litum með ísi. texta. Sýnd kl. 5 og 9. KDRMOGSBm Alfie Hin umtalaða ameríska úrvals- mynd með Michael Caine Endursýnd kfl. 5,15 og 9. — ISLENZKUR TEXTl — Bönnuð börnum. SIMI 18-9-36. Njósnarar í launsátri (Spioner i Baghold) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný. frönsk sakamálamynd um alþjóða glæpahring. Leik- stjóri: Max Pecas. Aðalhlutverk: Jean Vinsi, Jean Caudie, Anna Gael. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Danskur texti. Síml: 50249 Stormar og stríð (The Sandpebbles) Söguleg stórmynd frá 20th Cen- tury Fox tekin í litum og Panavision og lýsdr umbrotum í Kína á þriðja tugi aldarinn- ar. þegar það var að slita af sér fjötra stórveldanna. Leikstjóri og framleiðandi, Robert Wise. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Stewe McQueen. Richard Attenburough. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. SHVll: 22-1-40. Leikið tveim skjöldum (Subterfuge) Afar spennandi brezk litmynd um misikunnarlausa barátta njósnara stórveldanna. Leik- stjóri Peter Graham Scott Aðalhlutverk: Gene Barry. Joan Collins. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SlMI: 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Djöfla-hersveitin f (The Deviis Brigade) Víðfræg, snilldar vel gierð og hörkuspennandi, ný, amerísk mynd í litum og Panavfeion. Myndin er byggð á sannsögu- legum afrekum bandarískna og kanadískra hermanna, sem Þjóðverjar köliuðu „Djöfla-her- sveitina“. William Holden Cliff Robertson Vince Edwards. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. VELJUM ÍSLENZKT HVÍTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR b&ðiH' SKÖLAVÖRÐUSTlG 21 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN LagerstærSir miðaS við múrop: Hæð: 210 sm x breicíd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðnl GLUGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 w tunsteciJU) si&mmasxtGsasmL Minningarkor ¥ Akraneskirkju. t ¥ Krabbameinsfélags ¥ Borgarneskirkju. íslands. ¥ Frikirkjunnar. ¥ Sigurðar Guðmundssonar, ¥ Hallgrimskirkju. skólameistara. ¥ Háteigskirkju. ¥ Minningarsjóðs Ara ¥ Selfosskirkju. Jónssonar, kaupmanns. ¥ Slysavarnafélags tslands. ¥ Minningarsjóðs Steinars ¥ Baraaspítalasjóðs Richards Elíassonar. Hringsins. ¥ Kapellusjóðs ¥ Skálatúnsheimilisins. Jóús Steingrimssonar, ¥ Fjórðungssjúkrahússins KirkjubæjarklaustrL á Akureyri. ¥ Blindravinafélags tslands. ¥ Helgu tvarsdóttur. ¥ Sjáifsbjargar. Vorsabæ. ¥ Minningarsjóðs Helgu ¥ Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj. tslands. ¥ r iknarsjóðs Kvenfélags ¥ S.I.B.S. Keflavíkur. ¥ Styrktarfélags ¥ Minningarsjóðs Astu M. vangefinna. Jónsdóttur, hjúkrunark. ¥ Mariu Jónsdóttur, ¥ Flugbjörgunarsveitar- flugfreyju. lnnar ¥ Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- ¥ Minningarsjóðs séra mannafélagsins á Páls Sigurðssonar. SelfossL ¥ Rauða kross tslands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56 — Sími 26725. *elfur LAUGAVEGI 38 OG VESTMANNAEYJUM t SUMARLEYFIÐ Blússur, peysur, buxur. sundföt o.fl. PÓSTSENDUM UM ALLT LAND KAUPIÐ Minningarkort Siysavamafélags íslands STEIHPÖR^líiffi Smurt brauð snittur VID OÐINSTORG Simi 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heima: 17739. minningarspjöld • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna Eást á eEtirtöldum stöðurn. A skrifstofiu sjóðsins, Hallveig- arstöðum við Túngötu. I Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val- gerði Gísladóttur. Rauðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 56, og Guðnýju Helgadóttur, Samtúni 16. • Minningarspjöld J'oreldna- og styríctarfélags heymar- daufra fást hjá félaginú Heymarhjálp, Ingólfsstraeti 16, og i Heymleysingjaskólanum Stakkholti 3. • Mínningarkort Fluglbjörgun- arsvedtarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braiga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti, hjá Siguröd Þorsteins- syni, sími 32060. Sigurði Waage. sími 34527, Stefáni Bjamasyni, sdmi 37392, og Magnúsi Þórarinssyni. sími, 3ími 37407. • Minningarspjöld drukkn- aðra frá Ólafsfirði fást á eft- irtöldum stiöðum: Töskubúö- inni, Skólavörðustíg, Bóka- og rittfangaver^luninni Veda, Digranesvegl, Kópavogi og Bókaverziuininni Alfheimum — og svo á ÓlafsfirðL • Minningarspjöld Minningar- sjóös Aslaugar K. P. Maack fást á eftirtölHum stöðum- Verzluninnl Hlíð, Hlíðarvegi 29, verzluninnl Hlið, Alfhóls- vegi 34, Sjúkrasanflagi Kópa- vogs, SkjóJbraut 10, Pósthús- inu í Kópavogi, bófcabúðinni Veda, Digranesvegi 12. hjá Þuríðl Einarsdóttiur, Alfhóls- vegi 44, síml 40790, Sigríði Gísladóttur, Kópavogsbr. 45, síml 41286, Guðrúnu Emils- dótibur, Brúarósi. síml 40268, Guðríði Amadóttur. Kársnes- braut 55. síini 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur, Kastalagerði 5, sími 41129. • Minningarspjöld Minningar- sjóös Maríu Jónsdóttiur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Oculus Austur- stræti 7 Reykjavik, Verzl. Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavik. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Maríu Ólafsdóttur Dvergasteini Reyð- arfirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.