Þjóðviljinn - 19.08.1970, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVliUINN — Miðvikudiagiir 19. é®úsfc 1070
íslandsmótið 1. deild: Fram — Víkingur 5:1
Óhappakeðja elti Víking
Tvö fyrstu mörkin er Víkingur fékk á sig voru sjálfsmörk
4 frjálsíþrótta-
menn til Noregs
1 daig leggja af stað í keppn-
isferð til Noregs íjóirir afbeztu
£rj áisi'bróttamönnum okikar, og
keppa þeix á 5 mótum, fyrst
í Osdó á miorgun.
tþróttamennirnir etnu Guð-
mamdur Hermannsson, Jón Þ.
Ölafsson, Erlendiur Vaidimairs-
son og Bjami Staflánsscai. Far-
arstjóri verður Guómundur Þór-
arinsson íþróttakennari.
Fyrri háiiflleikurinn var að
mestu leyti eign Vílkings og
h/vað eftir annað miunaði eikiki
nema hárslbreidd að þeim tæic-
ist að sikorá. Strax á 4. mán-
útu bjargaði fyriirlliói Fram, Jó-
hannes Atlason, á línu og rétt
á eiftir vom Vfkingar í „dauða-
fseri“ og aftur mástókst þeim
að sfcora. Á 30. mínútu áttu
þeir þó sitt bezta mairktadki-
færi, er Eiríkur Þorsteinsson
stóð á martoteig en sfcaiut rétt
yffir xnannlaiust xnarkið. Þetta
voru sem sagt allra beztu tæfci-
færin þeirrai, en aft voru þeir
mjög nærri því að sfcora, þótt
þau fseri væru ekiká jafn opin
og þessi
Svo á 37. minútu var dæmt
á Þorberg Atlason markvörð
Fram fyrir að taka of mörg
skref rneð boiltanin í höndunium
og þrátt fyrir að Framaratmir
stilltu sér allir upp á marto
linuna tókst þeim ékki að koma
í veg fyrir að Páll Björgivins-
son skoraði fyrir Víkirtg:
Rétt á eftir hyrjaði óttánið
að elta Víking fyrir alvöru.
Þegar aðeins 1 tmiíniúta var til
leiWiilés, og allt útlit fyrir að '
Vfkinigar hefðu eátt mairk yffir í
hléinu, átfcu Framarar skot að
marki og úr áfhorflendasibúkunni
séð virtist boltinn stefna aftur-
fyrir maritið, en Gunnar Gunn-
arsson, fyrirliði ViTdinigSi, var á
annarri skoðun og hugðist harin
bjarga marid, en tótost ektoi
Framhald á 7. síðu.
□ Aðra eins óhappakeðju hef ég sjaldan séð
elta eitt lið eins og Víkings-liðið á móti Fram
sl. mánudagskvöld. Það var ekki nóg með að
Víkingar færu ilia með hvert gullið marktæki-
færið á fætur öðru í fyrri hálfleik, heldur voru
tvö fyrstu mörkin, er þeir fengu á sig, sjálfs-
mörk og við það brotnaði liðið niður og eftir-
leikurinn varð Fram auðveldur. <s>.............——----------------
KR-ÍA ánæstaseðli
og 11 enskir leikir
• Ekki voru þátttakendiur getspakir í síðustu viku, en það
stendur eflaust tii bóta, þegar fram liða stundir. Leiikurinn
KR: í A er ætið spennandi og skemmtilegur viðburður og ekki
sízt nú, þar sem bæði liðin hafa möguleika á sigri. í 1. deild.
Fyrri leiknum í deildinni lauk með jafntefli 0:0, en aðedns tví-
vegis á sáðustu sex árum hafa KR og ÍA leikið saman í bikar-
keppninni, 1966 sigraði KR með 10:0 og 1969 sigraði Akranes
með 4:1.
Leeds mætir Everton, en þetta eru tvö efstu liðin í 1. deild í
Páll Eiríksson sést hér skjóta í leik með FH. Nú hefur hann
Lof
til háðungar?
í forustugrein Tímans í
gaer eru landfimönnum flutt
þau nýstárlegu tíðindi að Ól-
afur Jóhannesson háskóla-
prófessor sé „traiustur for—
in,gi“. Segir Þórarinn Þórar-
insson að hvarvetna sé gerð-
Ur „góður rómur“ að mál-
flutninigi hans enda njóti
hamn nú mjög „vaxandi
fcraiusts“ með þjóðinni. í
þofckabót sé Ólafur „örugg-
ur forustumaður" og „snjall
forustumaður“ og hiverjum
„vanda vaxinn“. Ennfremur
lætur höfundur farustugrein-
arinnar þess getið að Ólafur
Jóhannesson sé „ábyrgur" og
„réttsýnn" og „traustur". Á
öðruim stað í þessu sama ein-
tafci Tímans er á tveimur síð-
um fjaHað um fund sem Ól-
afur Jóhannesson hafi haMið
á Akureyri fyrir skammu og
að sjáifsögðu birt mynd af
leiðtoganum mifcla. Þessi um-
mæli Tírnans í g®r eru að-
eins örlítið sýnishom af
manndýrkunarherferð sem
blaðið hefur ástundað í aHt
sumar Ólafi Jóbannessyní til
lofs og dýrðar. Telja fróðir
menn að enginn stjommiala-
maður í Evrópu hafi að und-
anfömu verið hlaðinn þvílíku
lofi, þegar undan eru sfcildir
Franco einvaldsherra og her-
foringjamix í Grikklandi.
AHt er þetta tal Tímans
afar lærdómsríkt. Séu for-
ustumenn í rauninni mákils
metnir þykir þess engin -þöxf
að Maða á Þá lofsyrðum á
prenti, nema til þess að fram-
fylgja þeim íslenzka sið að
tala vel um menn á stóraf-
mæluim eða eftir antílátið.
En hversdagslega þykir mann-
dýrkun heldur hvimleitt fyr-
irbæri hér á landi og fáir
sem isætta sig við áð W**a
umhverfis sig launaðar
tungur. Því kunna bte »*
legu skrif Tímans um Ólaf
Jóhannesson einmitt að stafa
af því að ráðamenn blaðsins
hafa veitt því athygli að
mjög skorti á að hann njóti
trausts og álits með þjóð-
jnni og því sé þess mikil
þörf að berja rösklega 1
brestina. Enda mun það miála
sannast að almenningi hefur
þótt Ólafur JóhannessoVi eink-
ar ótraustur í opinberri fram-
göngu sinni; hann hefur átt
mjög erfitt með að taka
hreina afstöðu til mála;
hverjum dómi hafa fylgt
endalausir fyrirvarar sem
einatt hafa gert dóminn
marklausan; í sjónvarpi hef-
ur hann orðið persónugerv-
ingur þeirra manna sem bera
kápuna á báðiim öxlum.
Vafalausit -stafar þetta þó
ekki af neinum skapgerðar-
veilum hjá hinum ágæta lög-
fræðiprófessor, heldur af því
að á honum hvílir það óleys-
anlega verkefni að gera grein
fyrir stefnu Framsóknar-
flokksins.
Vel ma þó vera að í við-
brögðum Tímans birtist ann-
að og venra en löngjn til
þess að bæta formanninum
það upp í orði sem honum á-
skotnast ekki í verki. Þórar-
inn Þórarinsson er sem kunn-
ugt er etoki allor þar sem
hann er séður, og fróðir
menn fullyrða að hann sé
engan veginn hiollur Ólafi
Jóhannessyni. Frá fomu fari
bafa fslendingar fcunnað skil
á íþrótt þeirri sem oflof netfh-
ist og tefcur öllu háði fram,
en forustugrein Tímans í
gær ber einmitt öll einkenni
þeirrar fcunnátt J. Hins skyldi
Þórarinn minnast að Ólafur
Jóhannesson kann auðvitað
full skil á þeim ákvæðum
Grágásar, hinnar fornu lög-
bókar, að lof það sem mælt
er öðrum til háðungar varði
skóggang. Vonandi verðurrlt-
stjóri Tímans þó ekkj að
leggjast út. — Austri.
fyrra, en vert er að líta á töflu síðustu sex ára, þar sem Leeds
hefur sigrað fimm sinnum og gert eitt jafntefli. Athugið einniig
Arsenal: Manch. Utd. bvort liðið sigrað tvívegis og tvisvar jafnt.
Síðustu 6 ár Úrsl. i fyrra
KR — f A .. 2 X 2 — 1 3—1
Arsenai — Manch. Utd .. 2 1 x 2 1 X 2—2
Blackpool — W. Bromw .. 1 X 2 — . - -
Coventry — Southampton 1 — 1 X 1 4—0
Crystal Palace — Newcastle — — — 2 0—2
. . r,. 0—0 0—0
Ipswich — Nottingham For J — — 2 X
Leeds — Everton 1 x 1 1 1 2—1
Liverpool — Huddersfield Manch. City — Burnley _ 1 1 1 X 1—1
West Ham — Chelsea .. 1 1 2 2 X 1 2—0
Wolves — Tottenham — — 1 1 X 2—2
skipt um félag og mun leika með Val í vetur
Páii Eiríksson í Vai
i
Lék fyrst með Val á Vals-daginn
Hinn kunni handknattleíks-
maður úr FH, Páll Eiríksson,
hefur nú skipt um félag og
gengið í Val. Páli lék sinn
fyrsta leik með sínu nýja félagi
sl. sunnudag (Vals-daginn), er
melstaraflokkur Vals og fR
mættust. Lcikurínn var jafn og
skcmmtilegur, en honum lauk
mcð sigri ÍR 25:34. Páll sýndi
í þcssum leik að hann er enn
í hópi okkar betri handknatt-
leiksmanna.
Páll Eiríksson var sem kúnn-
ugt er þjálfari unglingalands-
liðsins, er viarð Norðurianda-
meistari á sl. vetri, ásamt Reyni
Ólafssyni þjálÆara Vals. Vals-
liðið í handknattleik hefur æft
Framhald á 7. síðu.
3. flokkur Víkings í Danmerkurför:
Sannkölluð sigurför
Þriðji flokkur Víkings í
knattspyrnu er nýkominn heim
úr mjög árangursrikri Dan-
merkurför, þar sem flokkurinn
lék fjóra leiki og sigraði í
öllum — og það þótt þeir lékju
við sér eldri drcngi í þremur
af fjórum Ieikjunum. Víking-
ar fóru utan í boði Akademisk
Boldklubb í Kaupmannahöfn og
voru 14 daga í förinni.
Þegar AB lék hér á landi í
fyrrasumar náði Ólafur Erlends-
son f stjórn Knattspymudeildar
Víkings samningum um utan-
förina við varaforniann. AB, og
var í fyrstu ætlunin, að í för-
inni væru einnig 2. flokks
piltar úr Víkingi. Af því varð
þó ekilci og hinn sigursæli þriðji
flokkur, sem sigraði í Reykja-
vákurmótinu fyrr í sumar, fór
til Danmerkur, en Danir reikn-
uðu hins vegar með eldri
drengjum og mættu Vfklngar
því 2. flokiks liðum í þremur
leikjanna.
Fyrsti leikurinn var í Kaup-
mannahöfn 27. júlí gegn AB,
sem lék með 2. flokkj sínum,
sem er í efsta sæti í sínurfl
ailduirsflokki á Sjállandsdeild-
inni. Þetta var skemmtilegur
leikur og jafn og Víkingar sigr-
uðu með 3-2.
Næsti leikur var 29. júlí gegn
Kötge og þar sigraði Víkingur
einnig með 3-2, en í liði Köge
voru 7 leikmenn úr 2. flokki
og fjórir úr 3. flokki. Þriðji
Framhald á 7. síðiú