Þjóðviljinn - 19.08.1970, Page 6

Þjóðviljinn - 19.08.1970, Page 6
0 SÍÐA — WÖÐVI'LJIMN — Midvikudagur 19. ágúst 1970 • Brúðkaup MiövikTidagrurinn 19. ágúst 1970. 20.00 Firéttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.55 Midvikudagsmyndin. Brösótt brú ðkaupsferd (Hony- moon Deferred). Brezk gam- anmynd. Leikstjóri Griffith Jones, Sally Ann Howes og Kieron Moore. Þýðandi Krist- mann Eiössoru Ung, nýigift hjón leggja upp í brúðkaups- ferð til ítalíu, þar sem eigin- maðurinn hafði barizt í síð- ari heimsstyrjöldinni. 22.10 Fjölskyldiuíbílinn. 7. þáttur. Hamlar, stýri og hjóilbarðar. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok. • Ný sportvöruverzlun hefur verið opnuð, Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssouar, og þið getið ykkur rétt til, það er hinn kunnj handknattleiksmað- ur og fyrirliði íslenzka lands- liðsins í handknattleik, Ing- ólfur Óskarsson er þessa verzl- un á. Hún er til húsa að Klapparstíg 44 og Ingólíur opnaði hana sl. laugardag. Ingólfur sagði } stuittu viðtali við Þjóðviljann, að hann ætl- aðj að sérhaefa verzLunina með boltaíþróttir í hiuga, knatt- spyrnu, handknattleik, borð- tennis, golf, körfuknattleik o.fl. Sagði hann að reynt yrði að hafa á boðstólum allt er við- kaemi ’þessum íþróttum og eins myndj hann annast pantanir fyTÍr fólk á þeim íþróttavör- um er það óskaði en ekki væru til í verzluninni. Húsnæðið seon verzlunin er í er mjög vist- legt og vöruúrval þegar orð- ið fjölbreytt. útvarpið Miðvikudagur 19. ágiist. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir. Tónleikar. — 7.30 Fréttir. Tónleikar. — 7.55 Bæn. — 8.0o Morgunleik- fimi. Tónleikar. — 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. — 9.00 Fréttir og út- dtnártitur úr forustuigreinum daigblaðanna. — 9.15 Morg- unstund bamanna. Heiðdís Norðfjörð les söguna „Lína -$> HJÓLBARÐAVJÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar GQMMÍVINNUS70FAN hf. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Carmen töfrar lagningu í hár yðar Hárið verðurfrísklegra og lagningin Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. „ Kfapparstíg 26, símf 19800, Rvk. b ú 6i N og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. '( M BRIDBESTONE ■HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR langsokkur ætlar til sjós“. (10). — 9.30 Tilkynninjgar. Tónleikar. — 10.0q Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregn- ir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Hljómplötiueafnið (endurt. þátftur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskrá- in. Tónteáikar. Tilkynningar. — 12.25 Fréttir og veður- fregnir. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Síðdegissagan „Brand lasknir" eftir Lauritz Peter- sen. Hugrún þýðir og les. 15.00 Miðdegisútvarp. Fróttir. Tilkynnin.gar. íslcnzk tónlist: a. Lagsyrpa eftir Bjama Þor- steinsson. Sinfóniíuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Páls- son stj. — b. Þrjú lög eftir Emil Thoroddsen. Sigurður Bjömsson og Sinfóníuhljóm- sve;t íslands flytja. Páll P. Pálsson stjómar. — c. Són- atína fyrir píanó .eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Gests- son leitour. — d. Hugteiðinig- ar um ístenzk þjóðlög eftir Franz Mixa. Sinfóníuihljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. — e. Sónata fyr- ir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal. Bjöm Ólafsson leik- ur á fiðlu, höfundurinn á píanó. — f. Fjögur íslenzk þjóðtög í útsetninigu Jóns Ás- geirssonar. Kcnnaraiskóla- kórinn syngur; Jón Ásgeirs- son stjómar. 10.15 Veðuirfregnir. Rousseau Og tilfinningastefnan. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flyt- ur erindd. 16.40 Lög teikin á óbó. 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttir á enisku. Tónleik- ar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskra kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason maigister talar. 19.35 Lundúnapistill. Páll Heið- ar Jónsson segir frá. 20.00 Píanósónata í E dúr op. 14 nx. 1 eftir Beethioven. Sviatoslav Richter teikur. 20.20 Sumarvaika. — a. „Bteik- ir alkrar og sitegin tún“. Jón- as Guðlaugsson flytur þætti úr sögu Hlíðarenda í ■ Fljóts- hlíð. ,— b. Tímarima. Svein- bjöm Beinteinsson flytur frumort kvæði.— c. Kvenna- kór Suðurnesja syngur ís- lenzk og ertend lög. Söng- stjóri: Herbert H. Ágústs- son, Píanóleikari: Ragnheið- ur Skúladóttir. — d. Dala- kútar. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svav- arsdóttur. 21.30 Útvarpssagan: „Sælueyj- an“ eftir Augiust Strindberg. Magnús Ásgeirsson þýddi; Erlingur E. Halldórsson les 22.00 Fréttir. 22.15 Veðjrfregnir. Kvöldsag- an: „Dailalíf" etftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimiar Lárus- son les (17). 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. Gengið 1 Band.doll 87,90 1 SterLpund 210,20 1 Kanadadoll. 85,67 100 D. kr. 100 N. kr. 100 S. kr. 100 F. mörk 100 Fr. frank, 100 Belg. írank, 1.171,80 1.230,60 1.697,74 2.109,42 1.592,90 177,10 100 Sv. frank. 2.042,30 100 Gyllini 2.441,70 100 V.-þ. m. 2.421,08 100 Lírur 13,96 100 Austurr. s. 340,57 100 Escudos 307,00 100 Pesetar 126,27 100 Reitoningskrónur — vörusk.lönd 99,86 1 Reikningsdoll. — Vör Jsk.lönd 87,90 1 Reikningspund — Vörusk.lönd 210,95 88,10 210.70 85,87 1.174,46 1.233,40 1.701,60 2.114.20 1.596.50 177,50 2.046,96 2.447.20 2.426.50 14,00 341,35 307.70 126,55 100,14 88,10 211,45 Krossgátan Lárétt: 2 skinn, 6 tryllt, 7 faðm- ur, 9 öflug röð, 10 lElýti, 11 fauti, 12 lífcnarfélag, 13 tuska, 14 hljóð, 15 stærilæti. Lóðrétt: 1 fartmemn, 2 laða, 3 vot, 4 edns, 5 lék sér, 8 tré, 9 tæki, 11 eldur, 13 leikföng 14 eins. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 fresta, 5 ljá, 7 gógó, 8 öi, 9 svart, 11 té, 13 álka, 14 ata, 16 raustin. Lóðrétt: 1 fógietar, 2 elgs, 3 sjóvá, 4 tá, 6 hitann, 8 örk, 10 allt, 12 éta, 15 aiu. • Hinn 18. júlí voru gefin sanmn í hjóuaband í Búðakirkju á Snæfellsnesi af séra ÞorgTÍmi Sigurðssynj ungfrú Viktoría J- Ásmundsson og Axel Bryde. Heimili þeirra verður að Garða- vegi 4, HafnarfirðL Laust starf Stari tækíjafræðiiigs hjá Veðurstofu fslands er laust til umsóiknar firá 1. september n.k. — Laun samkv. hinu almenna launaberfi opinberra staris- manna. Umsóknir, ásamt upplýsin-gum um fyrri störf, sendist Veðurstofu íslands fyrir 1. septetnber n.k. Nánari upplýsingar í áhaldadeild Veðurstofunnar.:"r: Veðurstofa íslands. Lausar stöður Eftirtalin störf á teiknistofu Rafmagns- veitu Reykjaivíkur eru laus ’til umsóknar: 1. Starf TÆKNITEIKNARA 2. Stairf við ljósprentun, sendiferðir o.fl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á teikni- stofunni í Hafnarhúsi við Tryggvagötu, 4. hæð. — Umsóknarfrest- ur er til 1. sept. n.k. JPMAðNSVElTA EYKJAVÍKUR ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT' ^ Eh ^ Odýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur. Cd P Smábarnafatnaður og ýmsar smávörur í úrvali. vq Drengja- og karlmannanærföt og mikið af öðrum nýjum q • vörum. — Hjá okkur fáið þi-ð mikið fyrir litla peninga. • % KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. ^ p Rýmingarsalan á Laugavegi 48 p o ----- -----------------— .—.. ....>o ÓDÝRT'ÓDÝRT'ÓDÝRT'ÓDÝRT'ÓDÝRT'ÓDÝRT* VB öxsucrert V ■ xíöí ■ KKAflQ Ný sporfvöruverzlun opnuð • # sionvarp i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.