Þjóðviljinn - 19.08.1970, Page 7

Þjóðviljinn - 19.08.1970, Page 7
Miðvikudagur 19. ágúst 1970 — 'ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J Jónas Magnússon í Stardal Fáein minningarorð Stórbrotinn sveitarhöfðingi er látinn, Jónas Magnússon bóndi og vegaivinnuverikstjóri í Star- dal á Kjailaimesi. Söfkum náinna kyrona og vinóttu föðurflóllks míns við hann heyrði ég snemma í æsku minnzt á Jónas í Star- dall og Stardalsiheimiilið. Og sumarið 1942 varð ég þeirrar gæfu aðnjótandii að komast þangað í sumardvöl og flá eigin kynni af Jónasi, Kristrúnu og bömum þeirra. Kynni við siíkt rausnarheimili urðu mér umg- um Reykjavíkurdreng lærdórms- rík og þrosikandi, enda skiptist þar á hollt starf og glaðurleik- ur í skjóli góðra húsnáðenda, sem kunnu framar öðru aö blamda geði við umigt fóik og Mynna að því. Ég mdnnist þess einatt hvílíkan persónuleika húsbóndinn hafði til að hem, sem valkti umsvifaflaust aðdóun og virðingu. Kunningsskapur þessa sumars við Stardalstfoilkið staðfesti þau gióðu orð, sem ég hafði áður heyrt um þetta heimili. Nokkirum árum síðar átti ég þess kost að endumýja þéssi góðu kynni, er ég á árunum •1948-57 eða 9 sumur alls, starf- aði hjá Jónasi í Stardal í vega- vinnu undir stjóm hans. Auk umfangsmikils búreksiturs hafði hann á hendi vegajvenkstjóm frá árinu 1919, er hann tólk vdð því stairfi að atfa minium látn- um, G-uðjóni Helgasyni í Laxnesi. Hér var um víðáttumikið um- dæmi.að rœða, sem Jónas haifði verkstjóm í, en það náði ailt frá Hvalfja rðarbotni um Kjós, Kjalames, Mostfeaissvedt, Þing- valúasvedt, Grafning, norður að Uxahryggja- og Kaldadailsleið. 'í>að mó því renna gruri í, að ekfci var verfcsviöið lítið, en ég veit, að þetta verkstjómarstarf leysti Jónas af höndum sivosem bezt varð á kosið, enda gjör- þekkti hann allar aðstæður, starfandi við vegaigerð frá ung- lingsárum og haíði gengið í góðan reynsluskóia hjá fyrir- rennara sínum, sem hann þreytt- ist aldrei á að vegsa/ma í töluð- um orðum og rituðum, Unguim skótfaipilti þótti gott að komast í vegaviraiu hjá Jón- asi í Stardal tiíl að dorýgja aura- ráð sín. En þótt það vasri gott úr og skartgripir KORNEUUS JÚNSSON jskólavördustig 8 SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður —- LAUGAVEGI 18, 4. hæð Símar 21520 og 21620 og naiuðsynlegt, var þó lífcaliitt þungt á metunum að það var einstæð unuin í sjálfu sér að komast í vegavinnu á vorin hjá sJífcum afbraigðsmanni sem Jón- as var, njóta þar hcMrar úti- veru undir leiðsögn þess hús- bómda, sem kunni sitt verk og átti létt meö að taka veiga- vinnustrákana þedm réttu tök- um, sem unga menn ber að taka. Aliir bórum við starfs- menn hans óblandna virðingu fyrir þessuim höfðinglega manni sem að sópaði hvar sem hann fór. Þótt okkur sýndist svipur- inn og fasið stundum hrjúft á yfirborðdnu, þó fundum við fljótt það hlýja hjarta semund- ir slló og öMum yljaði, er hann fór að spjalla við okkur um ýmsa hluti eða segja sjálfur frá, oftsinnis skoplegum sögum um menn og málefni, því að hann hafði til að bera auk góðrar frásagnargáfu ósvikna kímnigáfu, sem naut sfn vei í frásögn hans. En Jónas var miikill fræðasjór, kunni flestum öðrum betur skil á sögu þess mannlífs, er lifað hafði verið á heimaslóðum hans um Jangan aldur. Þann fróðleik hefur hann skráð prýðilega í fjöilmörgum greinum og stærri ritgerðum, er birzt hafa í blöðum og tímari t - <•> um á uimlliðiium árum. Fer bó vafaO aust því miður, margt í gröfina með honum af slíku taigi, sem óneitanlegur fróðleik- ur hefði verið í fyrir alla þá, sem söguilegum efnum unna. Ég og mitt fólk má vera hon- um innillega þakfclátt fyrir að halda til haiga og varðveita á prenti Mýleg cg sitórfróðleg sfcrif um heimilið í Laxnesi edns og Jónas kynntist þvl á mann- dómsárum sínum á íyrri Muta þessarar aldar. Af þivl er nefnt hefúr verið má sjá, að Jónas í Stardal hafði ríka tilfinningu fyrir söigu þjóðarinnar og vildi varðveita mieðal efttfrkomenda vitneskj- una um hið frumstæða og þidkkafuilla þjóðiíf fyrri tírna, þiví að fair hafa betur átt þess kost að skynja raunverulega þær stórsitígu breytinigar á lifn- aðarháttum og verkmanningu, er áttu sér stað á landi hiér á undanfömum áratugum en hann, sem bemlínis stóð í nán- um tenigslum við þessd um- skipti í lífi sína og starfi Og líka vil ég geita þess, að fáir hafa betjur skynjað dýrð landsdns, náttúrunnar, í alveldi sínu að sumarlagi en hann. Mér er minnistætt, er hann lýsti því í útvarpsiviðtali fýrir tveim- ur árum, hvemig landið hefði orkað á siig, er hamn snemmaá föigrum siumainmorgni var á leið til vegavinniuflokfcs inni á Blá- skógaheiði við KaJdadalsiveg, þar sem hann sitiedg út úr bíl stfnum til þess að horfa á land- ið speglast í Sandfcluftavatn i en kyrrð náttúrunnar í almætti sínu, rofin af og til með fugJa- kvaki. Margar slíkar sæiu- stundir heflur Jónas í Stardail átt með íslenzkiri náttúru, ekki sízt á þeiim árum, er allt var flarið á hestbaki. Mér er sér- L eikhúskjallarinn óskar eftir aðstoðarstúlkum framreiðslumanna frá og með 1. september á aldrinum 20 - 25 ára. Upplýsingar gefnar þann 20. þ.m. milli kl. 17 og 19 á staðnum (ekki í síma). lega minnistæð þessd lýsing hans, því að hún veitttf mér fyllri skilning á honum ogstað- festi enn betur hvíJiík lífstfyll- ing þetta kærfcomna starfssvið hans hefur hlottfð að verahon- um. Lífssögu hins svipmikla sveit- •arhötfðingja, Jónasar í Stardal, verða aðrir og nátounnugri till að rita, svo sem vert er. Mér faraist aðeins ég mega til meö aó fcveðja hann með þessum fátasikJegu og persónulegu minn- ingarorðuim á útfarardegi hans. Mér er á þessari situndu etflsit í huga einlægt þakkJasti mitt til Jónasar í Stardal fyrfr hlýhug hans og góðviJd í minn garð. Ég þykist þess fullviss, að ég mæli fyrir rnunn okkar alJra vegavinnustrákanna hans, þeg- ar ég tjái Jónasi í Stardal virð- ingu og þökk fyrir lærdóms- rfka forsrjá á æskuárum, svo og öll hin göðu kynni, en þau munu ekki fymast í huga mín- um. Um leið sendi ég Krist- rúnu og bömum þeirra mínar innilegusitu samúðarkveðjur. Einar Laxness. A-sveit Golfklúbbs Reykjavíkur vann Aðmírálskeppnina Aðmírálskeppnin svonefn<ia fór fram á Grafarholtsvelli sunnudaginn 16. ágúst s.l.. og sá Golfkiúbbur Reykjavíkur um keppnifta. Verðlaunin eru gefin af Hadden aðmírál á Keflavíkurflugvelli, en það er veglegur farandibikar fyrir það félag sem sigrar hverju sinni, svo og eignarverðlaun fyrir hvem hinna 8 keppenda í si'gursveitinni. Sex sveitir tóku þátt í mót- inu, frá Keili, Golfklúbbi Suð- urnesja, NeskJúbbnum, Kefla- víkurfluigvelli og tvær frá Golf- klúbbj Reykjavíkur. Sigurveg- ari varð A-sveit Golfklúbbs Reykjavíkur, með 5M högg. Nesklúbburinn varð í öðru sæti með 502 högg og í þriðja sæti varð srveitin frá Keflaivíkur- fluigvelli með 503 högg. Sveit Golfklúbbs S jðumesja var með 509 bögg. í sigursiveitmni voru þessir kylfingar: Jóhann Syj- ólfsson, srveitarforingi, Gunn- laugur Ragnarsson, Hans Ise- bam, Haufcur V. Guðmunds- son, Hafsteinn Þorgeirsson Ól- aftur Bjarki Ragnarsson, Tóm'as Amason og Viðar Þorstein&- son. Pétur Bjömsson frá Nes- klúbbnum lék völlinn á fæst- um höggum, eða 72 (35 — 37) en það er jafnt vaHarmetinu sem LotftUr Ólafsson setti í s Jrrvar. Páll Eiríksson Framhald af 2. síðu. í allt sumar og þá aðallega ýmsar þrakæfingar, byggðar upp í lyftinigaformi. Hefur Páll, sem er læknir, stjómað þrek- æfingunum ásamt Reyni Ólafs- syni, þjálfara félagsins. læssar æfingar l>áru þann árangur, að Valur varð íslandsmeistari í utanhúss handknattleik í sumar og stöðvaði þá 14 ára sigur- göngu FH í útihandknattlcik. Emginn váfi er á því að Páll Eiríksson verður Vals-liðinu styrkur, og búast Valsmenn við miklu af liðinu í komandi handknattleiksmótum. — S.dór. Sigurför Framhald af 2. síðu. leikurinn var daginn eftir gegn 2. floJdd Birkeröd og þar sigr- aði Víkingur með ytfirburðum 7-1. Fjórði og síðasti leikurinn var 1. ágúst og mættu Víking- ar þá í fyrsta skipti jafnöldrum sínum, 3. flokfci Herlev, og sigr- uðu með 2-0. Þeir skoruðu því alls 15 mörk gegn 5 í leikjun- um. Móttökur allar í Danmörku voru hinar beztu — drengimir ferðuðust meðal annars til Sví- þjóðar — og í lokahófi, sem var hafidið Víkrngum til heið- urs, sagði einn af forustu- mönnum AB, að þetta væri bezti fflokkur, sem heitmsótt hefði félagið í sínum aldurs- flofcki. I förinni voru 20 Ieik- menn, en fararstjórar Eggert Jóhannesson og Kristján Páls- son. Að Tokum má geta þess, að 3. flokkur Víkings hefur ekki tapað leik hér heima í sumar. Flokkurinn sigraði í Reykja- víkurmótinu og skoraði þar 29 mörk gegn þremur í sex leikj- um, og í fjórum leikjum, sem hann hefur leikið í Islandsmót- inu, hefur hann sigrað í öilum, skorað samtals 31 mark gegn tveimur. í 10 leikjum flokksins hér heima í sumar hefur hann skorað 60 mörk gegn fimm og piltamir hafa ávallt verið mjög sigursælir, ekki aðeins nú í 3. flokki, heldur einnig á undan- förnum árum í 4. og 5. fflokki. Óhappakeðja Framhald af 2. síðu. l>etur til en svo, að hann skor- aði sjállfsmark. Maður gietvr rétt ímyndað sér hvílík von brigði það hafa verið fyrir Vfkingana að fá þetta á sig mínútu fyrfr leiikWIé. En sagan var ekki þar með öll. Á 3. mínútu síðari hálf- leiks var boltinn gefinn inn í vítateig Víkings og Páll Björg- vinsson hugðist skalla frá marki, en rétt snerti hann með kollinum og breytti stefnu hans efst í markhornið og annað sjáKsmark var staðreynd. Þar með brotnaöi VíkánigsHið- ið aJgjörfega niður og láir það þeim enginn;þáð hetfðu efflaust leiikreyndari lið ednnig gert. Það var þvi engin sipuming um hvort liðið sigraði, leikur Vík- ings vair eftir þetta í molum og eftirleikurinn varð Frömur- um léttur. Þriðja marfc þeirra skoraði Hreinn Elliðason, á 20. miín- útu, fjórða markið Kristinn Jör- undsson, á 24. mínútu og fianmta mairkið Einar Árnason, 43. mínútu. Fram-liðið var lakairi aðiJ- inn í þessum leik þar tii eiftir síðara sjáJfsmark Vlkinigs, en þá náði það öllum tökum á leiknum og bezti maður þess var Sigurlbengur SSigsteinsson, en eiraiig áttu þeir Marteinn Geirsson og Baldur Scheving góðan leik. Jóhannés Afflason er alltaf nciklkuð tnaustur. en af honurn ætlast maður ætfð til miikfB og finnst mér hann oft hafa leikið betur en að þessu sinni. Vfkinigs-líðið er nú lcomið í alvarfega faillhættu. Ef svo fer að það fleJIur, þá er það með betrf liðum, sem flallið haifa í 2. deild og það er of gott til þess. Tveir rnenn bera atf í lið- inu, en X>að eru Guðgeir Leitfs- son og Eirífcur Þorsteinsson, þó hann hatfi á stundum Xeifcið bet- ur en í þessum leifc. Gunnar Gunnarsson er rnjög drjúgur leifc.maður og hanm er óuimdeil- anlega kjöJtfestan í liðinu, það hefur maður margotft féngið að sjá. Dóhnari var Valur Benedifcts- son og dæmdi þoJdkalega. Þó var ekki nóg samræmi í döm- um hans og var eins og sumir leikmenn færu í taiuigamar á honum. SXífct má dómiari að sjálfsögðu eJdd láta liendai sig. S.dór. • Landsbókasafn tslands Safnhúsið við Hverfisgötu Lestrarsalur er opin aXIa virfra daga bl 9-19 og úöánasalur íd 13-15. ,Til þess eru vítin að varast þau' Framhald af 5. síðu. vera þörf árið 1970 með þær upplýsingaleiðir opnar sem þjóðin hefur aðgang að. Stjómmiálamenn og fjármála- menn sem ekki búa yfir víð- tækri efnafræðilegrj þekkingu. þeir eru ekki færir um að ráða staðsetningu á stóriðju sem hefur í för með sér eitr- uð úrgangsefni sem erfitt er að ráða niðurfögum á svo vel fari. Um staðsetningu slíkra verksmiðja. sé nauðsynlegt þjóðhagslega séð.að reisa þær. þurfa að fjalla eingöngj efna- fræðingar og efnaverkfræðing- ar og þeirra forsjón verður að Míta í þessum efnum. Við íslendingar eigum enn- þá hreint og fagurt land og þesisvegna megum við ekki vera þeir fávitar að grafa okkur samskonar gröf og ýms- ar iðnaðarþjóðir gerðu á þeim tímum. þegar efnafræðileg þekking var á miklu lægra stigi heldur en hún er nú. En siporin í Straumsvík í þessu efni, þau liræða. Þar er farið að eins og í bernsfc'J ál- bræðsJutmar þogar mönnum var að mestu hulin sú hætta sem stafað getur frá flúorefn- um sem losna úr læðingi við bræðsluna. Ég hef ekki getað fen.gið upplýst, að nokfcur önn- ur álbræðsla í Evrópu sé án hreinsunartækja nema sú í Straumsvifc. Ég held að sú skoðun sé nú víðast ríkjandi, að ekki sé heppilegt að stað- setja efnaverksmiðjur sem gefa frá sér eitruð úrganigs- efni, svo að segja við Miðina á mikilli matvælaframleiðslu, þó sú batfj orðið raunin á hér. í þessu sambandi þýðir ekki að vitna í framkvæmdir í þessum efnum sem gerðar voru á meðan menn gerðu sér þessa hættu ekkj Ijósa. Það er okkar mikli kostur, að land okkar hefur fram að þessum tíma verið laust við þá meng- unarhættu sem hefur verið fylgifisfcnr stóriðju margskon- ar í öðrum löndium og þess- vegna megum við ekfci haga ofckur edns og flón, ef við telj- um það nauðsynlegt að koma upp stónðju hér, heldur stað- setja hana þar, sem hún veld- nr minnstum skaða í umhverf- inu. Við íslendingar erum lítil þjóð í harðbýla, fögru landi, sem Uggur að beztu fiskimið- um heims. Við eigum mikla ó- beizlaða vatnsorku sem við þurfum að virkja eftir þvi sem þörfin kallar á. A seinasta ára- tug hefur vitneskjan um þessa óbeizluðu orku orðið til þess. að hún heíur verið boðin föl hverjum sem hafa vildi. ef sá hinn sam; vildi stotfna hér til stóriðju. Það er engu líkara en þeir sem fyrir þessu hafa staðið haldi að stóriðja geti leyst þann eínahagslega vanda sem að okfcur hefur steðjað öðru hvoru, og það eins fyrir því, þó sú stóriðja sé í eigu annarra þjóða manna, sem svo flytja hagnaðinn af sitarfsem- innj úr landi Jafnóðum og hann verður til. í fyrsta lagi, þá er margt annað hægt að gera við ódýra raforku heldur en nota hana til stóriðju. 1 þessu sambandi má benda á, að við fslending- ar gætum sparað okkur brennsluolíu fyrir stórar fjár- hæðir. ef breytt væri um í þessu efni og raforka væiri notuð almennt til upphitunar húsa þar sem ekkj er til heitt vatn í jörðu. ReynsJan sem fengin er í Noregi á þessu svið;. sýnir að þetta eir hag- kvæmt. í öðru lagi stendur of hátt rafmagnsverð á innanlands- markaði beinlínis í vegi fyrir því, að hér sé hægt að stofna til útflutnings í stórum stíl á afurðum íslenzkra gróðurhúsa og þetta hamlar beinlínis gegn því að þessi atvinnu- rekstur geti þróazt á þann hátt sem önnur skilyrði bjóða upp á frá náttúrunnar hendi. í þriðja lagi, er hægt að létta mikið undir með fisk- iðnaði okfcar og gera hann arðbætrari, ef hægt er að bjóða honum ódýrairi raforku heldur en hann nýtur nú. Hér væri hægt að margfalda ratf- orkuþörfina á skömmum tíma ef fullvinnsla mikils hluta sjávarafla okfcar yrði gerð að veruleika. Að sjálfsögðu get- ur ódýr raforka stuðlað að slíkri þróun og þarf að gera það. Sömu sögu er að segja um margar tegundir af léttum iðnaði; hann getur staðið eða faUið eftir þv; hvort haegt er að selja honum ódýra raforku eða ekki. ÖU þessi verketfni sem ég hef hér bent á að framan, eiga það sameigin- legt, að þau geta veitt mikla atvinnu og framleitt mikinn erlendan gjaldeyri. eða spaar- að hann eins Og minnfcandi olíukaup mundu gera. Af beinni hagkvæmnisástæðu eiga því þessi verkefnj að vera for- gangsverkefni í nánustu fram- tíð, annað er ekki forsvaran- legt. Að sjáltfsögðu á iðnaður sem á einhvern hátt er tengdur að- alatvinnuvegum okfcar, sjávar- útvegi ojr landbúnaði, að sdtja í fyrirrúmi hverju sinni, þegar efla sfcaj iðnað f landinu sem verðux að vera verkefni næstu ára. Til lausnar þessum verk- efnum ber okfcur að nota fá- anlegt innlent fjármagn og þá lánsmöguleika sem við kunn- um að eiga á erlendium lána- mörkuðum. Við skulum frá- biðja okkur ævintýri tröllsins að sinni, en snúa okkur að inn- lendum verkefnum sem þarf að leysa, um það eigum við að sameinast. íslenzka þjóðin verður að fá að velja á milli þess að verða í framtíðinni mikil matvælaiðnaðarþjóð með margbreytilegan sjávarafla sem aðalhráefni. Eða hvort hún óskar heldur eftir því, að syn- ir hennar vinnj að erlendri stóriðju. SÓLUN Látið okkur sóla h|ól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h\t Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.