Þjóðviljinn - 19.08.1970, Síða 10

Þjóðviljinn - 19.08.1970, Síða 10
) ■ Söluaukning hjá Sana ht. Frá þv; var skýrt opinberlega fyrir skömmu að ölverksm i öj - an Sana hygðist brátt flytja út sterkan bjór til Bretlands. Er Þjóðviljinn leitaðj sér nánari upplýsinga þar um, kom á dag- inn, að engir samningar hefðu verið gerðir við Breta. en um- ræður stæðu yfir. Sana h.f. hefur um skeið framleitt nokkurt magn af sterkum bjór, sem seldur hef- 'JT verið í skip og flugvélar. Hefur framleiðslan líkað það vel, að forráðamenn fyrirtækis- ins hafa um hríð stefnt að út- flutningi, og hafa þá ákveðnir aðilar í Bretlandi komig helzt til greina. Annars hefur Sana fullt í fangi með að framleiða fyrir innanlándsmarkað, því að sölu- aukning hefur orðið mjög mik- il hjá fyrirtækinu í sumar, eink- um sunnanlands. Aðallega er það Thule bjórinn, sem nýtur aukinna vinsælda, en ennfram- ur hef J.r orðið söliíaukning í öðrum framleiðslugreipum, eink- um gosdrykkjum. Sverrir Júlíusson ráðinn forstjóri Fiskveiðasjóðs Elías Halldórsson, forstjóri Fiskveiðisjóðs íslands óskaði eftir því á s.l. ári að verða leystur frá störfum frá s.l. ára- mótum. Eftir beiðni stjórnar sjóðsins féllst Blías á að gegna störfum þar til gengið væri frá ráðningu nýs forstjóra og hann gæti takið við störfum. Á fundd stjómar Fiskveiði- sjóðs 13. þ.m. var samþykkt að ráða Sverri Júlíusson, alþm., sem forstjóra sjóðsins og jafn- íramt ákveðið að hann tækj við Störf Jm 1. desember n.k. (Frá Fiskveiðasj. íslands.). Grófst undír moldarhaug Það slys varð í gær við Bofa- bæ í Árbæjarhverfi, að moldar- baikki hnundi ofan á mann, sem þar var við vinnu og grófst maðurinn unddr moiLdinni, þann- ig að uim metra þykkt lag var ofan á honum. Tók um klukku- tíma að ná manninum undan hauignum. Hann var fluttur í Borgarsjúkrahúsið, en var ekki talinn alvarlega sHasaður. Blaðberi Þjóðviljann vantar blaðbera í Lönguhlíð og nágrenni. ÞJÓÐVILJINN sími 17-500 Myndin er tekin á Reykjavikurflugvelli í gær, þegar skógræktarfólkið var að stíga út úr flugvélinni. — (Ljósm. Þjóðv. Á. Á.). Gróðursettu 44 þúsund plöntur í Noregsferðinni Hópur skógræíkitanfláliks ktum til Reykjavíikur úr Noregsferð í gær kí. 12,30 mieð norskri leiguflluigvél frá Braaithens. — Vélin átti að halda utan aftur sama dag með álíka stóran hóp norsks skógraaktarfólks sem dvalizt hafur hér á landi í 2 vikur, eða jafhlengi og ís- lenzki hópurinn va.r í Noregi. Bllaðamaðurinn náði taii af Jónasi Jónssyni úti á filug- velli í gær, en hainn varann- ar af tvedmur fararsfcjórum mieð hópnum sem fór til Nor- egs. Hinini fárarstjórinn var Snorri Sigurðsson. Jónas kvað 74 hafa tekið þátt í ferðiinni. Er þetta flóQk á ýmsuim aldri og víðsvegar að af landiniu. Vann iflollkið við slkégrækt í Rogalandi, hlluiti hópsdns piant-> aði inni í fjörðum í Ry-fylki og hinir nálægt Stavangri. — Gróðursetti íslenzíki hópurinn 44 þúsund plöntur en ferðaðist auk þess um landiið. — S. 1. sunnudag var hópurinn í Osló þar sem norska skógræktarfé- laigið hafði móttöku fyrir hann. annar farar Miðvikiudagur 19. áigiúst 1970 — 35. árgangiur — 185. tölublað. Flugvélabenzín aðeins seit á þremur stöðum á landinu Jónas Jónsson. stjórinn. Bæjarstjórn Akureyrar hefur enn ekki svarað Þingeyingum Þótt olíufélögin hafi keppzt við að dreifa bílabenzínsölum um allt landið, að því er virðist skipulagslaust, þannig að víða eru á sama stað Shelltankar öðrum megin og BP eða Esso tankar hinum megin vegar, hafa þau ekki sýnt sam'a áhuga á þjónustu við flugvélar og er flugvélabenzín ekki til siilu nema á þrem stöðum á landinu, í Reykjavík, á Akureyri og á KeflavíkurflugveUi. Eins og fram kom ; frétt blaðsins í gær bendir flest til þess, að orsök flugslyssins á Keflavíkurflugvelli s.l. sunnu- dag hafi verið eldsneytisskortur. og hefur í því sambandi vaknað athygli á, að flugvélabenzín er ekki afgreitt nema á þrem helztu flugvöllunum. Annarsstaðar er benzínið ekki til sölu, en Flugfélag íslands hefur í örygigisskyni vegna flugs DC-3 véla sinna komið upp tönkum til eigin aínota á ísa- firði, Egilsstöðum og Höfn í Homafirði, — nauðagt viljugt, að því er Sveinn Sæmundsson blaðafullltrúi sagði Þjóðviljan- um í gær. Hafa einkaflugmenn stundu-m fengdð keypt af þessum tönkum, en að sjálf- sögðú er þar ekiki um reglulega benzínafgreiðslu að ræða. ★ Meðan olíufélögin sjá ekk; á- stæðu til jafn sjálfsagðrar þjón- usta og benzínsölu á mest not- uðu flugvöllunum úti á landi er því alltaf hætta á að einkavélar séu í förum eldsneytislitlar og má þá ekki mikið út af bera. Málmleit á Suðaustur/andi hefur ekki borið árangur Málmleitin á Suðausturlandi virðist ekki ætla að bera þann árangur, sem margir hafa von- azt til, og hefur hvorki í sumar né í fyrra fundizt neitt það er ástæða væri til að vinna frekar. Það var ■ Rannsóknarráð rík- isins sem stóð fyrir rannsókn- unum í fyrra og var þá farið yfir 200 ferkílómetra svæði, en hvergj fannst nærri nógu mik- ið til frekari könnjnar. í sum- ar annast Orkustofnun íslands leitina fyrir Rannsókniarráðið, að þvd er Steingrímur Her- mannsson framkvstj. þess sagði blaðinu, og var gert ráð fyrir að ljúka yfirferg um 1500 kíló- metra svæði, þ.e. fara um 1300 ferkm. í sumar, en ekkert hef- ur fundizt er gæfj til kynna að málma væri að vænta þar í jörð sem farið hefur verið um. Það er júgóslavneskur próf- Framhaild á 3. síðu. Fylkingin Nýr starfshópur verður opnað- ur innan Æ.F.R. í kvöld kl. 20,30 í Tjamargötu 20. Verk- svið hópsins er: Staða konunn- ar í þjóðfélaginu. Fundur verður haldinn í starfshóp 3 í kvöld j Tjamar- göfcu 20 kL 20,30. Verksvið hópsins er: Hagfræðikeuningar marxismans. Starfshópar Æ.F.R. eru einn- ig opnir ófélagsbundnu fólki, sem vill starfa með Æskulýðs- fylkinigunni. Skrifsitofan og félagsheimilið eru opin daglega frá ld. 14. Fé- lagar mætið til starfa. Ný plaköt eru tdl sölu á skrif- stafunni. Æ.F.R. Þjóðviljanum barst í gær bréf frá stjórn Landeigendafé- lags Laxársvæðisins, dagsett á Laugum 14. þ.m., þar sem end- urteknar eru fyrri yfirlýsingar félagsins um að ráðgerðar virkj- unarframkvæmdir við Laxá séu ólögmætar og sú krafa að þeim verði frestað þar til niðurstöð- Ur frekarj rannsókna á Laxár- svæðinu liggja fyrir og samning- ar hafa verið gerðir við landeig- endur um fyrirkomulag skað- lausra framkvæmda við Laxá. Segist stjórnin endurtaka þessar kröfur sínar nú, vegna þess, að ekkert svar hafi borizt við er- indi því, er bæjarstjórn Akur- eyrar var sent í mótmælaför Þingeyinga 18. júlj s.l. Fundu bókasafnsskírteini og tóku át 129 barnabækur Nokkuð sérstætt mál er nú í athugun hjá rannsóknarlögregl- unni í Reykjavík. Forsaga þess er sú að í apríl týndi maður nokkur peningaveski með 1.000 kr., persónuskilríkjum og skír- teini frá Borgarbókasafninu. Allt bendir til að strákar hafi fundið veskið og hefur komið í ljós að þeir hafa heldur bet- ur nýtt það sem í veskinu var. Eigandj veskisins fékk sem sé tilkynningu firá Borgarbókasafn- inu þair sem hann vair hvattur til að skila bókum sem hann hefði í lóni frá safninu. Kann- aðist maðurinn ékkert við að hafa tekið út bækur án þess að skila þeim og reyndust nú- xerandi handhafar skírteinis hans hafa tekið út hvorki meira né minna en 129 bækur! Voru 49 bækur teknar að lánj fljót- lega eftir að veskið týndist og síðan fleiri smátt og smátt. Flestar bækurnar era ætlaðar strákum en nokkrar ferðabæik- ur flutu með. Hafi því einhverj- ir foreldrar séð bókasöfn baima sinna aukast ískyggilega síð- ustu mánuði eru þeir beðnir að hafa samband við ranmsóknar- lögregluna. í vetur var tekið upp nýtt fyrirkomulag við útlán bóka í Bongarbókiasfninu og er hægt ð taka út ótakmarkaðan fjölda bóka, en ekki munu fleiri dæmi um að þessi möguleiki hafi ver- ið misnotaður jafn herfilega. Bréfið í heild er svohljóðandi:^"' „Sökum þess að oss hefur enn ekkj borizt svar frá bæjar- stjórn Akureyrar við erindi því er bæjarstjóranum var aflhent af hinni fjölmennu mótmælaför Þin.geyinga gegn Gljúfurvers- virkjun 18. júlí s.l., vill stjóm Landeigendafélags Laxársvæðis- ins taka fram eftirfarandi: 1. Eins og fram kwn í téðu bréfi og margendurteknum yfirlýsing- um vorum um Laxárvirkjunar- móilið, höfuim vér lýst ráðgerðar virkjunarframkvæmdir við Laxá ólögmvæitar og beint brot á bréfi iðnaðarráðuneytisins frá 13. maí. s.l. 2. Vér viljum éndurtaka þá kröfj, er vór lögðum fram á fundi í iðnaða rráðu ney tinu 1. júl; s.l., að öllum virkjunar- framkvæmdum við Laxá verði frestað þar til að rannsóknar- niðurslöður á Laxársvæðinu Liggja fyrir og gengið hefur ver- ið frá samningum við fulltrúa landeiigenda á Laxársvæðinu um fyrirkomulag skaðlausra fram- kvæmda við Laxá. Þessari kröf j munum vér fylgja enn fastar eftir, vegna nýrra upplýsinga sem oss hafa borizt um skað- semi fyrirhugaönar virkjunar fyr- ir fiskrækt í efri hluta Laxár og á Mývatnssivæðinu. 3. Fari svo að framkvæmdum við Laxá verði enn lialdið á- fram, samningslaust, gegn lög- um og réttj og hagsmunum alls almennings, lýsum vér fullri á- byrgð á hendur Laxárvirkjun- arstjórnar á afleiðingunum og heitum á alla Islendinga að veita, oss stuðning í varnarbar- áttunnj tU verndar Laxá og Mývatni“. Hver verða launin og af hverju var staðan ekki auglýst? Framkvst Kaupmannasam- takanna ráðinn til ÍSÍ 1 Mor.gunblaðinu í gær er sagt frá því að Sdgiurður Maig’nússon fraimlkvæfmdastjóri Kaupmiaenasamitakia ísilands sé að láta af því starfi oig taki við sitairfi fýrir íþróttahreytf- inguna. Þjóðviljdinn hatfði í giær tal atf Gísla HaDldórssyni fórseta ÍSl vegna þessarar fréttar og saigði Gísli að Sigurður Maign- ússon hefði verið róðinn til ÍSl sem framkvæmdastjóri fyrir sitarfseminni „ílþróittir fyr- ir alla“, sam ISI hefiur lengi haft í undirbúningi. Sagði Gísli að vonlaust væri að fara atf stað með slíka sitairfsemi, nema ráða sérstakan fram- kvæmdastjóra, og er ætlunin að þetta verði fuillt stanf ogtil framibúðar. ★ Ótrúlegt er annað en Sig- urður hafi verið á góðuoikjör- um í stairfi .sínu. fiyrir kaup- rr.ennina og hálaunaður. Jatfn- ólíklegt er að Sigurður _ ráðd sig í hið nýja stairf hjá ÍSl á lægri launum en hann hefur haft. Spurði Þjóðviljinn því Gísla hvort Siglurður yrðiekiki dýr stairflskiraifltur og hvað hann fengi í laiun, Allir starfskiratftar eru dýr- ir, sagðd Gíslli, og reikma má með löngmn vinnudegi í þessu stairfi. Við hötfum eikki enn giengið frá laumakjöium í þessu starfi, en það verður í átoveðn- uim launafllokki eins og önn- ur störf hjá ÍSl. Við rieikn- um mieð að fá aukið fjónfnagn til að sitanda undir þessari starfisemi. Sem kunnugt er heíur ÍSÍ úr litlum fjármunum að spila og kemur það niður á starf- semi íþróttahreyfingarinnar á öllum sviðum, enda er það ætíð viðkvæðið hjá forystu- mönnum þegar deilt er á þá fyrir athafnaleysið að ekki séa til peningar til að gera það sem gera þarf. Það kemur þv; sannarlega á évart að nú hefur ÍSÍ skyndilega eín; á að ráða til sín mánn sem áreiðanlega verður hálaunaður, og sýn- ist fremur að hér sé verið að leysa vandamól pólitísks samherja formanns ÍSÍ en verið sé að leysa þarfir í- þróttahreyfingarinnar. Auk þesg er þessi ráðnin.g á fram- kvœmdastjóra Kaupmianna- samtakanna farsæl lausn á vandam.álum sem risið hafia innan þeinra samtaka, en erf- itt er að sjá hvaða skyldu ÍSÍ hefur til að taka á sig að leysa þau vandamál. ★ Ef þörf var á að róða framkvæmdastjóra hjá ÍSÍ, þá bar sitjóminni tvímæla- laust skylda til að auglýsa starfið laust til umsóknar og velja síðan hæfasta umsækj- andann. En hér hafa greini- lega ekkj ráðið þau sjónar- mið hvað var íþrótlahreyfing- unni fyrir beztu, heldarSjáfl- stæðisflokknum og Kaup- mannasamtökum íslands. Þjóðviljinn ber fram þessa spumingu til Gísla Halldórs- sonar forseta ÍSÍ: Af hverju var ekki auglýst laust til um- sóknar starfið sem Sigurður Magnússon hefur verig ráð- inn í?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.