Þjóðviljinn - 22.08.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.08.1970, Blaðsíða 7
 Lauigardagluir 22. ágústl 1970 — ÞJÖÐYILJINN Leiðarvísir í gerð metsölubóka — Sparið hvergi sexið Ritskoðun í Frakklandi — Allir hræddir við að tala Klassísk tónlist á undanhaldi — Sjónvarpsleikritaregn piv/í er skammstöfun sem DlVl meðal bandiarískira rit- höfunda táknar „Big Money“ — stórfé, rosiapeningur. Eða svo seigir blaðamaðuirinn Mike McGrady. Hann bætir því við, að alvarleigir höfundar geti ekki lengur láitið ság dreyma um BM. Hinsvegair kveðst hann sjálfur vita formúlur fyrir skáldsöigum sem séu ó- brigðull gróðavegur. Þessum formúlum lýsir hann j hand- bók sem hann nefnir „Hvernig ber að rita sóðalegar bækur sér til gagns og hagnaðar". McGrady: Forðast ber góðan stíl ef menn vilja græða Metsölubók blaðamannanna 25: erfiðast var að búa til kápuna McGrady getur trútt um talað, því hann er einn af höfuridum bófcairinniar „Ókunna stúlkan kom- nakin“ sem í fyrra var metsölubók í Banda- ríkjunum fjóra mánuði í röð. McGrady og um tuttugu sam- starfsmenn hans við blaðið „Newsdiay“ hripuðu upp þessia bók sem silcopstælingu á kyn- lífsmetsölubókum. Þeim til að- stoðar var skáldikonan Billie Young, sem kom fram í sjón- varpsviðtölum fyrir hönd höf- unda og á bókaxkápu undir dulnefninu Penelope Asher. McGrady gefur nokfcur þjóð- ráð í handbók sinni. Fyrsta og veigiamesta þessara þjóðráða ej- einfaldlega „að draga kyn- lífið fram m i sk u n n,ar 1 aust“. Þar styðst hann m.a. við ítar- lega úttekt á metsöluibóikirmi „The Playboys". f þeirri bók fann hann: „59 kynferðismorð, tylft kynferðisglæpamanna, hálft dúsín af ástaratriðum þar sem fleiri komu vdð sögu en „tveir venjulegir þátttak- endur“, og níu atburði þaæ sem afbrigðilegt kynferðislíf kom við sögu“. Heilræði no. 2: „Það ber að strika út mishjnnarlausit allt sem minnir á góðan stíl“ því þeir sem lesa væntanlega met- sölubók eru sagðir ónæmir fyrir slíku. Þeir vilja heldur fjólur eins og þessar: „Munn- u:r henn.ar hvork; gaf né tók, hann var eins og sandhólmi í vin eyðimerkurinnar“. Þjóðráð nr. 3: „Fifcrið yfckur áfram smátt og smátt, tefjið fyrir því óumílý j anlega" — því McGrady telur sig hafa komizt að Því, að lesendur gróðavænlegria bófca (einkum kvenfólk) vilji láta dáleiða sig á smáatriðum, vilji „matarlyst en ekki fæðu“. Því er það t.d. heillaráð að undirbúa hedftar- legt rúmaitriði með steypi'baði, símhringingu, steitoarlykt og veðuirfregnum í útvairpd og Horn og klaufir I.esemlur sovézka blaðsins Literatúrnaja gazéta munu flestir byrja á því að kíkja á skopsíðu blaðsins. I*ar eru ýmsir góðir hlutir — meðal annars einskonar fréttaklaus- ur sem bera samheitið „Horn og klaufir" — en þar cr skop- azt að mörgum fyrirbærum, ekki sízt þeim sem rætt er um af mikilli alvöru á „venju- Iegum“ gíðum blaða. Hér fara á eftir nokkur sýnishorn úr „Hornum og klaufum“: UM OKKAR MINNSTU BRÆÐUR Prófessor M. Tsjemenko befur í því skyni að kynna sér betuæ líf hSfrunga gerzt fjölskylduvinur þeissara dular- fullu dýra. Að aðeins þrem ár- um liðnum er ixrófessorinn orðinn flugsyndur, tekur fús við fæðu úr lófa manns og er mjög blíðiir við böm. í ÞÁGU HEIMILANNA Margar ungar húsmæður kunna Mtil sikdl á kjöti. Slát- urhúsin í borginni Nozdrja hafa bomið til móts við þairfir húsmæðra og senda þau héð- an af frá sér litað kjöt. Kinda- kjöt er litað blátt, svínakjöt ljó'Sgrænt, en nautakjöt sæ- grænt. MINNINGARGJOF Átthagasafnið { -borginni Sí- neglazobo hefur eignazt enn einn merkisgrip. Hér er um að ræða hatt sem O. P. Béz- viézndj, gamiaU borgari á staðnum bar á þedm tima, er Fjodor Sjaljapín var að hvíla siig í Nizzia. RÁÐLEGGING FYRIR SPARSAMA Þú skalt aldre; henda gömlu gúmmístígvéli. Ef þú skerð bolinn af, og ristir hann síðan sunduir efti,r endilöngu og mál- ar svo á hann reiiti, þá hefur Framhald á 9. síðu. hverju þvá öðru sem fyllir síður. Blaðamennimir sem sömdu „Ókunna stúlkan kom niakin“ áttu ekki í sérstökum vand- ræðum með sköpunarverkið. Einn þeirra, Cummdngs, samdi sinar síður á fjórum stundum en þurfti að vísu að drekka sex kollur af bjór til að „deyfa blygðunartilfinniniguna“. Ann- ar, Vecsey íþróttafréttaritari, lauk sér af á 90 mdnútum, án alkóhóls (tímiakaup hans varð að lokum um 300 þúsund krón- ur). Það var aðeins greinar- hiöfundurinn Mayer sem átti í erfiðleiikum með sinn hluta vegna hliáturhviða, sem að honum settu. Að öðru leyti skrifaði metsöluritið sdg sjálft. Miklu verra var að firuia heppilegan útgefanda. Oig þá líka að finna kápumynd, sem væri nægilega espandd en um leið ekki fráhrindandi fyrir feimna kaupendur. Damiskuæ kviikmyndari, Hen- rik Stangeirup, lenti í vand- ræðum í Frafcklandi á dögun- um. Franska sjónvarpið hafði gefdð honum frj álsar hendur til að gera 55 mánútnia kvik- mynd um böæn og aldrað fólk í úthverfum Parísar. Myndina áttd að senda út innan dag- skrár sem nefndist „Pano- rama“. En dagskrárstjórinn, Jean Cazeneuve, var óánæigð- ur með niðurstöðuna: honum fannst myndin of vinstrisinn- uð. Dagskrárstjórinn var og andvtgur mynd eftir Júgóslava, sem fjallaði um útlenda verka- menn í Frakklandi. Sú mynd þótti líka of vinstrisinnuð — og þar að aukj sagði hann við Stamgieirup, að hann hefði átt að búa eitthvað „skemmti- legt“ til, því að menn vildu ekki horfa á dapurlega hluti á sumrin! Kvifcmyndarinn danski varð mjög hissa á öllu saman: hann kveðst hafa reynt að sneiða hjá viðkvæmum hlutum edns og pomo og hasisd, tekið ósköp skikkanlegia „sósíaJdemókrat- íska“ mynd, sem byggir á við- tölum hans við unga og gamla í úthverfum Parísar. Mann- eskjulega mynd, sagir hann, sem þaetrti eðlileg á Norðux- löndum. En andrúmsloftið er, segir Stangerup, mjög þvingað í FrakMandi eftir maíbylting- una 1968, og mjög erfitt að gara kvifcmyndiir. Menn verða að fá leyfi til allra hluta. Við gátum, segir hann t.d. eikfci komizt inn í einn einasta skóla né heldiur verksmiðju. Og allir eru hræddir við að tala. Síæmar fréttir af rithöfundum Er það kannskj óviðedgandi að gagnrýnandasképna skrifi um kjaramál rithöf- unda? Koma menn sér ekki saman um að það stafi af vondri samvizku? Menn muna að í fyrra- haust voru þessi kjaramál mjög á dagskrá, enda stóð þá þing rithöfunda fyrir dyr- um. Fyrirsvarsmenn þeirra báru fram ýmsar róttækar tillögur í þá átt að ritstörf yrðu metin til kaups; þeirra á meðal var hin umdeilda til- laga um opinber kaup á 500 eintökum hverrar bókar ís- lenzks höfundar. Og þótt þessi tiHaga væri gölluð. eins og margrar ritsmíðar aðrar. bá bar hún þó vitni sterk- um vilja til að gjörbreyta af- leitu ástáridi. Það samkomu- lag, sem rithöfundar hafa nú nýverið ^ert við ríkisútvarp- ið að afstöðnu löngu samn- ingaþófi, er hinsvegar því marki brennt að það breytir nánast engu um aðstöðu ís- lenzkra bókmenntamanna gagnvart stærsta íjölmiðlar- anum. Vindurinn er úr segl- unum. Um daginn voru raktar hér í blaðinu nokkrar tölur um þær breytingar sem nú verða á greiðslum útvarpsins fyrir flutning á bókmennta- verkum. Mér taldist svo til í fljótu braigði. að hækkunin næmi yfirleitt 30—40% (nema hvað nýtt ákvæði er um að sjónvarpsleikrit skuli greidd með 50% uppbót miðað við hljóðvarpsleikrit). En mér er bent á, að ef reiknað er með eðlilegri vísitöluuppbót á hinn eldri taxta, svo og þeirri 15—17% kauphækkun, sem naar aHir óskrifaindi þegnar samfélaigsins hafa ver- ið að fá, þá bafi grundvöU- urinn ekki breytzt. Og þessi grundvöUur er fráleitt j ætt við næigtaborðið, heræa minn trúr. Samkvæmt hinni nýju skrá fær höfundur t.d. am 1900 brónur fyrir fluitnin,g á 20 mínútna smásögu. Ef honum kæmi sú skxýtna flugia í höf- uð að vinna sér einu sinni fyrir 17 þúsund lyóna mán- aðarlaunum með' (smásagna- gerð fyrir útvarpt þá þyrfti hann að semja eirftr tíu sög- Jr til að ná þessu kaupi. sem engum þykir víst hátt. Enn verr færi hann út úr því uppátæki að semja frarn- haldcsögu fyrir útvarp — sé hún lasin tíu kvöld (20 min. í hvert skipti), þá fær hann í vaisann 13 þúsund krónur, hvarkj meira né minna. Slík- ur maður verður að eiga heil- aga eiginkonu eða erfa lax- vedðiréttindi. Fyrir hálftíma útvarpsleifcrit eru höfundi réttar tíu þúsjnd fcrónur. (Mér dettur það þá í hug, að þeir sem veltu því fyrir sér um hríð, hvort ísland ætti að ganga í EFTA, fengu hver um ság andvirði átta siífcra útvarpsleifcrita fyrir fundasetur). Þannig mætti lengi telja. Það hefur ekkert gerzt. Þetta esc andinn frá Sviðinsvik. Enda munu rit- höfundar ekki sérlega kátir. Samkvæmt þeirri tillögj, sem þeir Jögðu sjálfir fram til grundvaUar samningaviðræð- um. hefði 20 mínútna smá- saga átt að greiðast með 5000 krónum og hálftímia útvarps- Atriði úr kvikmyndinni „Orustan um Alsír“ — bannað að sýna smákafla í franska sjónvarpinu. Aður en Jean Cazeneuve tók við dagskránni Panorama stjómaði OHvier Todd hermi um eitt ár, en sagði af sér Sinfóníuhljómsveitin í Boston —• leitar atlivarfs hjá Evrópu- mönmun. vegna þeirriair ritskoðiunar, sem bann var beittur. Upp úr sauð, þegar hann ætlaði að láta franska hershöfðinigja úr Alsír- stríðinu ræða í sjónvarpj við Yacef Saadi, sem fór með að- alhlutverkið í hinni frægu ' mynd „Orustan um Alsór" (sern hefar verið sýnd hér á íslandi). Bæði sjónaxmið áttu semsagt að koma feam. En Todd hafði lofað Saadi, að sýndux yrði á skerminum fimm mín- útna kafli úr myndinni áður en umræður byrjuðu. Stjórn firansfca sjónvarpsins lagði blátt bann við því, og Todd sagðf aí sér. „Orustan um Al- sír“ hefur reyndar hoæfið af tjaldinu í Frafcfclandi vegna þess að fasástar hafia hótað því að sprengja í loft upp viðbom- andi kvikmyndahús... Kvikmynd Stangerups hafði enn ekki verið sýnd er síðast fréttist. Allir vita um si'guraför pop- tónlistar á hljómplötumark- að'inum, en færri um það að Framihald á 9. síðiu. leikrit með 3o þúsund krón- um. Það munar miklu. Það væri gaman að frétta eitthvað frá útvarpsmönn- um um þetta mál. Þó ekki værj nema atajennan fróð- ledk um það, hverjar hafa verið greiðsíur útvarpsins til íslenzkra rithöfunda t.d. á síðasta ári, og um hvaða upphæð þaar hækfca miðað við nýja gjaldskrá (óbreytt magn) og hve mikiH hluti þetta er af dagskrárfé. í öðru lagi værj fróðlegt að heyra einhver viðbrögð við ádrepu Einars Braga í Sam- vinnunni nýlega um „óeðli- legia mikla fyrirferð útvarps- starfsmanna í dagskránni“. sem komi þá í veg fyrir að leitað sé víðar fanga um samantekt útvairpsefnis. Og i þriðja lagí væri fróðlegt að vita hve nákvæma hugmynd útvarpsmenn gera sér um það, hvernig hlustað er á út- varp í landinu, ekki sízt á frumsamið efni bókmennta- legt — svo sem til glöggvun- m/sm® IFDOTQILa, ar og örJiggari undiirstöðu undir kjaramálatal. U1 n að þeinri forvitni 1 slepptri — það má bverj- um góðum manni renna til rifja bve þjarmað er að ís- lenzkum rithöfundum. Gagn- rýnendur eru undir ströng- um grun um sambióstur til að níða af þeim þá listrænu ærj; á hinn bóginn samein- ast samiansaum'aðar rikis- stofnanir og enn nízkari út- gefendur um að hafa af þeim soðningu og skósóla. Þetta er mikið álag cg líklega þyngra en svo nð undir því verði risið. — Á.B. i i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.