Þjóðviljinn - 22.08.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.08.1970, Blaðsíða 8
I g — ÞJÓÐVILJINN — Laugardaigur 22. ágúst 1970 Laugrardagur 22. ágúst 1970. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik- ar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barnanna: „Lína langsokkur ætlar til sjós“ eftir Astrid Lindgren. Heiðdís Norðfjörð les síð- asta lestur (13). 9.30 Tilkjmningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10. Veðurfiregnir. 10.35 Óskalöig sjúklinga: Krist- ín Sveinbjömsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskrá- in. Tónleifcar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðuiríre'gn- ir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson verðuir við skrif- legum óskum tónlistarunn- enda. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 í lággír. Jökull Jakobs- son bregður sér fáeinar ópólitískar þingmannaleiðir með nokkrar plötur í nestið. Harmóniikulög. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjnstu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Ferðaþættir frá Banda- ríkjunum og Kanada. Þór- oddur Guðmundsson riithöf- undur flytur fjórða þátt. 18.00 Fréttir á ensku. Söngv- ar í létturn tón. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunn- arsson og Valdimar Jóhann- esson sjá um, þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.40 Höfuðið að veði. Jón Að- ils les smásögu eftir Johan Russel í þýðingu Ásmundar Jónssonar. 21.15 Um litla stund. Jónas Jónasson ræðir við Þorleif Bjarnason námsstjóra. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Laugardagurinn 22. ágúst. 1970. 18.00 Endurtekið efni. Mynd- lista- og handíðaskóli Islands Mynd gerð af Sjónvarpinu um' starlsemi skólans, nem- endur og verk þeirra. Texti: Björn Th. Bjömsson og Hörð- ur Ágústsson. Umsjónarmað- ur Þrándur Thoroddsen. Áður sýnt 15. maí 1970. 18.40 „Á glöðum vorsins vegi“. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur. Söngstjóri. Þorgerður Ingólfsdóttir. Áður sýnt 31. maí 1970. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Tilhugalíf. Brezk fræðslu- -------------------------———•<*>, Hver býðar betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER — annað ekki. Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. ■dj camnen m@d carmén Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzí betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. n og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.^g^ mynd um makaval dýra og látæði þeirra, áður en ráðizt er í að stofna til fjölgunar. Þýðandi Óskar Ingimarsson 21.20 Elsku Jói (Pal Joey). Bandarísk bíómynd, gerð árið 1957: Beikstjóri George Sid- ney. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Rita Hayworth og Kim Novak. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Ungur ævin- týramaður neytir allra bragða til þess að koma ár sinni fyrir borð, en helzta vopn hans, kvenhyllin getur reynzt tvíeggjað - sverð. 23.05 Dagskrárlok. • Gengið 1 Band.doll 87,90 1 Steri.pund 210,20 1 KanadadoU. 85,67 100 D. kr. 1.171,80 100 N. kr. 1.230,60 100 S kr. 1.697,74 100 F. mörk 2.109.42 100 Fr. frank. 1.592,90 100 Belg. frank. 177,10 100 Sv. frank 2.042,30 100 Gyllini 2.441,70 100 V.-þ. m 2.421,08 100 Lírur 13,96 100 Austurr. s. 340,57 100 Escudos 307,00 100 Pesetar 126,27 100 Reikningskrónur — vörusk.lönd 99,86 1 Reikningsdoll. — Vörjsk.lönd 87,90 1 Reikningspund — Vörusk.lönd 210,95 88,10 210.70 85,87 1.174,46 1.233,40 1.701,60 2.114.20 1.596.50 177,50 2.046,96 2.447.20 2.426.50 14,00 341,35 307.70 126,55 100,14 88,10 211,45 • Lóðum úíhlut- að og ráðstafað • Á síðastia fundi borgarráðs Reykjavíkur sl. þriðjudag voru sarniþykktar tillögur lóðanefind- ar um eftirfiarandi lóðaúthlut- anir: YrzufeU 12: Mikael Fransson, Nj álsgötu 87. YrzufeU 6: Óskar H. Einars- son. Háuhlíð 20. Vesturberg 18: Sigursteinn Guðsteinsson, Laiugav. 34b. Logaland 30: Jón H. Magnús- son, Sólheimum 27. Logaland: 20: Stefán B. Stef- ánsson, Kleppsvegi 16. Þá var samþykkt að fram- lengja lóðarsamning um Lang- holtsveg 20 til 25 ára frá og með 1. september 1970. Enn- fremuir tillaga lóðanefndar um úthlutun á lóð undir benzín- stöð við Vesturlandsveg á Ar- túnshöfða til Olíufélagsins h.f. Samþykkt var að gefa Far- ur og skartgripir KORHElfUS JÖNSSON skólavördtistig 8 □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR élMACK BÁB við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sími 24631. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, &. hæð Símar 21520 og 21620 manna- og fiskimannasam- bandj íslands kost á lóð und- ir starfsemi aðildarfélaga á mörkum Borgartúns og Höfða- túns skv. tillöigu lóðanefndiar. Þá voru samþykktar tillögur skrifstofustjóra Borgarverk- fræðings um lóðraðild að hest- húsalóðum í Seláslandi. • Osk um stærri skólalóð og við- byggingarleyfi • Skólanefnd Kvennaskólans í Reykjavík hefur sent borgar- yfiirvöldum bréf og farið fram á stækikun. skólalóðarinnar og leyfi til viðbyggingar við skóla- húsið. Á fundi borgarráðs sl. þriðjjdag var bréf þetta lagt fram og samþykkt að vísa því til umsagnar fræðsluráðs og skipul'agsnéfndar. • Bréfasamband • Sænskur piltur hefur skrif- að blaðinu bréf. Hann vill gjama komast í bréfasiamband við íslenzka stúlku á aldrin- um 16 til 18 ára, stúlkj sem aðhyllist sósialískar skoðanir í þjóðfólagsmálum. Hann segist. auk stjómmála, hafa áhuga á myndlist, tónlis.t, bókmenntum og náttúruskoðjn. Nafn hans og heimilisfang: HENRY ERIKSSON. Ektorpsv. 7c, 3 Tr. 130 10 Ektorp. SVERIGE. • Ánægo með íslandsförina • Fonráðamenn norskrar skóla- hljómsveitar, sem kom hingað til lands fyrr í sumar, hafa sent Norræna húsinu bróf þar sem lýst eir mikilli ánægju yf- ir íslandsförinni og farið lof- samlegum orðum um móttökur hér. Bréfið fer hér á eftir: • Krossqátan Lárétt: 1 góðkunn, 5 fé, 7 ó- sköp, 8 lærdómsgróða, 9 skagi, 11 snjókoma, 13 eyðimörk, 14 dropi, 16 raular. Lóðrétt: 1 goðsvar, 2 hjara, 3 sól, 4 rás, 6 veikir, 8 reitur, 10 sparsemi, 12 ilát, 15 guð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárébt: 1 steinn, 5 ala, 7 11, 9 lurk, 11 gil, 13 móir, 14 iðar, 16 te, 17 kös, 19 liðtæk. Lóð- rébt:- 1 sólgin, 2 ea, 3 ill, 4 naum, 6 skrekk, 8 lið. 10 rót, 12 lald, 15 röð, 18 st. „Skólahljómsveit Vigemes- skóla í Lilleström í Noregi er nú fyrir nokkru komin til heimabyggð'ar sinnar. eftir að bafa dvalið í eina ævintýra- lega og viðburðaríka viku i Reykj avík. Við upplifðum svo margt og áhrifin urðu svo sterk, að það mJn líða langur tímj áður en við höfum jafnað okkur af þéim. Hljómsveitin og forsvars- menn hennar vilja á þennan hátt senda hjartanlegar þakk- ir til allra. sem á einhvem hátt áttu þátt í að gera ís- lands-heimsókn okkar að ó- gleymanlegum viðburði. Geta hefði þuirft margra með nafni, en þeir aðilar, sem við höfum haft samband við og sem hafa hjálpað okkur, hafa verið svo margir. að við verðum að tak- marka okkur með þvi að segja við ykkur öll: Hjairtans þakk- ir, við munum aldrei gleyma ykkuir! Kærar kveðjur Skólahljómsveit Vigemes i Noregi“. • Vísan Þingeyingum þjóðin skal þakka marga snilli. Verndi þeir sinn væna dal vex þeim allra hylli. B. ofan í fyrjr klukkutíma. Ármúla 7 /u>J 0*j SOLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h\f Sími 30501 — Reykjavík ÓDÝRT'ÓDÝRT#ÓDÝRT»ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT EH Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur. 02 Smábarnafatnaður og ýmsar smávörur í úrvali. ,q Drengja- og karlmannanærföt og mikið af öðrum nýjum ,q • vöru/m. — Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga. • % KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. ^ p Rýmingarsalan á Laugavegi 48 q o « ■-----------------------------------------—o ÓDÝRT*ÓDÝRT'ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT* fCHASU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.