Þjóðviljinn - 22.08.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.08.1970, Blaðsíða 12
Fyrstu sex mánuði þessa árs hefur orðið veruieg fram- leiðsluaukning hjá verksmiðjum SÍS og KEA á Akureyri og nemur hún 35,5% miðað við framleiðslu fyrstu 6 mán- uði síðasta árs, en söluverðmæti útflutnings hefur á þessu tímabili aukizt um 46% frá sama tímabili f fyrra. Þessar staðreyndir komu fi'am í ræðu, sem Erlendur Einarsson forstjóri SÍS flutti við opnun' iðnstefnu samvinnumanna á Ak- ureyri, sem stendur yfir þessa dagana. Framleiðsluaukning hef- ur mest orðið hjá skógerðinni Iðunni, en hún starfaði ekkert sl. ár vegna brunans mikla. Verksmiðjuihúsið hefur verið GRUNDARFIRÐI, 18/8. — Hér hefur verið allgóð atvinna í sum- ar og á það einnig við um unglinga. Héðan eru gerðir út 14 bátar fró 10 til 150 tonn að stærð ásamt tveim trillum. 6 bátar eru á trolli, 1 með drag- nót, 4 með raakjutroll og 3 á handfærum. Afli hefur verið góður, sérstaklega í trollið, rækjuafli hefur verið misjafn og hafa bátarnir sóbt allt suður að Eldey og þá fengið góðan aiflla. Sú nýtoreytni var tekin upp hjá h-raðfrystihúsinu í sumar, að það haetti að taka á móti fiski í hálfan mánuð og galf öllu starfs- fólki sínu sumarfrí. Flestir bát- arnir sem landa hjá því hættu veiðum og skipverjar fór-u í frí. Heyrncirhjálp á Norðurlandi í nœstu viku Að undainfö-mu heflur Hallgrím- ur Sæmundsson stairfsmiaður Fé- la,gsins Heyrnarhjálpar ferðazt um Vestfirði til aðst'oöar (heyrnar- daufu fö'k-i. Nú síðustu vikuna í- ágústmánuði mun H-aRgrímur Framihald á 9. síðu. endurtoyggt, og framleiðsla er þar hafin af k-rafti, en framleiðslu- geta er ekfci enn að flullu nýtt. H-ún verður 200 þúsund -pör af sk-óm árlega, en mest voru fram- leidd í gö-mlu ver'ksmiðjunni 90 þúsund -pör á ári. Nýja sútunarverksmiðjan hef- u-r þegar hafið framJeiðslu að nokkru leyti, en sökum ýmiss Þá hefur heyskapur gengið vel og nýting á heyjum verið góð en grasspretta er töluvert undir meðaillagi. Hér hef-ur rílkit hálfigerð stjórn- arkreppa hjá hreppsnefndinni, en eins og kunnugt er misstu Sjálf- stæðismenn meiri'hluta í hrepps- nefnd í Vor en hann hafa þeir haft síðastliðin 25 ár. Eftir miklar vangaveltur stóðu fluE- trúar Sjólfstæðismanna og full- trúi Alþýðutoandalagsins að kjöri oddvita, en hann var fró Sjálf- stæðismönnum. Einnig höfðu þeir samstöðu um kjör manna í nefndir. Þá var samlþykkt að auglýsa eftir sveitarstjóra. Sex sóttu um starfið. Nú byrjaði baktjaldamakkið oig því lauk þannig, að Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn skr.iðu saman í eina sæng en áður en af því yrði varð að skipta um oddvita. Hinn nýkjörni oddviti sagði a;f sér en kosinn var Framsóknar- maður í hans stað. Sjólfstæðis- menn fengu hins vegar sveitar- stjórann. Hann heitir Árni Em- ilsson og var búsettur hér. Nú- verandi oddviti er Jónas Gests- son útibússtjóri Samvinnubank- an-s en varaódtíviti er Halldór Finnsson sparisjóðsstjórí svo að lánsfjárskorturinn ætti ekkl að verða tilfinnanlegur, e£ hafnar verða einhverjar f ramkvæmdir á vegum hreppsins. — S. L. konar tafa verður l>urrvinnslu- deildin ekki tekin í notkun fyrr en í okt. næst komandi. Skinnin eru því enn sem komið er flutt h-álfunnin úr landi, að nokkru leyti, en miklar vonir eru bundnar við nýju verksmiðj- una og talið er að rúmlega 90% framleiðslu hennar fari til út- fllutnings. Finnar hafa hug á að kaupa talsverðan hluta fram- leiðslunnar, e-n einnig verður gerð markaðskönnun annars stað- ar. Framleiðsla ullarverksmiðjunn- ar Gefjunar hefur aukizt mikið frá síðasta ári, en aðeins lítill hluti hennar fer 'beint til út- fllutnings. Helzt eru það hin svo- kölluðu Gefjunarteppi, en jafn- framt framleiðir verksmiðjan ull fyrir prjónadeild Heklu, þar sem megnið af framleiðslunni fer tii útflutnings. Sovétríkin hafa um langt skeið Iceypt árle-ga mikið magn af HekJupeysum, og pant- anir þaðan hafla stækkað fró ári ti-1 árs. Til -þess að svara eftir- spurn þaöan og frá íslenzkum aðilum hef-ur verið'fjölgað starfs- fólki í d-eildinni o-g fyrirsjiáanlegt er, að verksmiðjuna þarf að stækka næsta. ár, að því er Ás- grímur Stefánsson verksmiðju- stjóri Heklu skýrði fréttamönn- um frá á fimmtudag. Ennfremur hefur eftirspum eftir Vinnuföt- um frá Heklu farið mjög vax- andi síðustu árin, Framleiðsliia-ukn i n g hefu-r orð- ið hjá fataverksmiðju Gefjunar í Reykjavík, og sömu sögu er að segja um verksmiðjur KEA og verksmiðju-r þær, sem SÍS og KEA reka í sameiningu, þ. e. eifnaverk-smiðjuna Sjöfn og Kaffi- brennslu A'kureyrar. Framleiðsla allra þessara fyrirtækja er sýnd á iðnstefnunni á Akureyri, en hún verður opin fyrir almenn- ing u-m helgina. U-m 20% af heildarframl-eiðslu SÍS verksmiðjanna fer til út- flutnings um þe.ssar -mundir og árið 1969 fór 60% útflutnings til Sovétríkjanna, um 26% til Vest- ur-Evrópulanda og um 14% til Bandai'í'kjanna. S-ÍS hyggur nú á stóraukinn útflutning, og í Bandaríkjunum er markaðsfélag- ið Iceland Products Marketin-g að hefja urídirbúning að víðtæku sölustarfi fyrir iðnaðarvöruir SlS. SjálístæBismenn og Fram- sókn skríða i eina sæng Laugarda-gur 22. ágúst 1970 — 35. árgan-gur — 188. tö'lublað Hún er væn þessi! Skákmótið í Haifa í 5. sæti fyrir síðustu umferð Að loknum 10 umferðum á Heimsmeistaramóti stúdcnta í skák í Haifa í Israel er íslenzka sveitm í 5. sæti með 19 vinninga, en Englendingar eru efstir með 25 vinninga. Ein umferð er eftir og teflir íslenzka sveitin þá við grisku sveitina sem er Iangneðst í mótinu með aðeins 3l/2 vinning, svo að íslcnzku stúdentarnir ættu að hafa góða möguleika á að ná 4. sæti í mótinu. í 10. umferð tefldi íslenzka sveitin gegn Finnum og skildu sveitirnar jafnar 2:2. Guðmundur Sigurjónsson tapaði á 1. borði, Jón Hálfdánarson vann, en Haukur og Bragi gerðu jafn- teifli í sínum slcákum. önnur úrslit í þessari næst síðustu um- ferð í mótinu u-rð-u þessi: V- Þýzkaland vann Bandaríkin með 2V2 gegn IV2, Sviss vann ísrael með 2V2:1V2, Austurríki vann Skotland með 3:1 og Sviíþjóð vann Grikkland með 4:0. Röð sveitanna fyrir siðustu uimferð er þessi: 1. Emgland 25 v., 2. Bandaríkin 24, 3. V-Þýzkaland 23V2, 4. ísrael 20V2, 5- fsland 19, 6. Sviss I8V2, 7. Svíþjóð 17V-2, 8. Austurríki 17, 9. Skotland 16, 10. Finnlamd 14V2, 11. Grikfcland 3V2. Finnar sitja hjá í síðustu umferðinni. Síðustu fréttir: Samkvæmt fregnum sem bár- ust frá Haiffia í gærkvöld unnu Islendingar Grikki með aðeins 2V2 gegn IV2 í síðustu umferð stúdentaskákmótsins og hafa því að líkindum lent í 5.—6. sæti í mótinu. Veðurstofan spái-r hægviðri og skýjuðu í Reykjavík og nágrenni í dag og sólskini öðru hverju, og að hiti verði um 13 stig. Hún er væn þessi kar-tafl-a, ve-gur 250 grömm og kom upp úr g-arði hér í Reykjiavík á fimmtud-aginn var. Eigandinn, sem er einn a-f fjölmö-rgum Reykvíkingum er áhugia hafa á garðrækt og stundað hefur kartöfluirækt í um eða yfir tvo tugi ára, segist hafla sett niðiur í garðstykki si-tt í Fossvogi 23. maí í vor og baft glært pl-ast yfir nokkrum hl-uta kar-taflann-a. Að fenginni reynslu í sumar og nokkur undanfiairin sumur kveðst h-ann geta f-ullyrt, að plia'styfirbreiðsiur í hæfile-gan tíma, 3-4 vikur, ge-ti f-lýtt vexti kartaflnia um 2-3 vikur. Hann kvað útlit fyrir góða kartöflu- uppskeru hjá sér í toaust. Kart- öflj-tegundin er Bintde. ÞRÓTTUR—VÖLSUNGUR 8:0 í gæ-rkvöld léku á Melavell- in jffl j 2. deild, íslandsmótsins Þróttur og Völsungur £rá Húsa- vík. Þróttur si-graði með 8 mörkum gegn engu en í hálf- leik var sta-ðan 5:0. ....•v"..........——7— - Danskt eftirlitsskip í Reykjavík: Sér um landhelgisgæzlu og bjérgunarstörf vii Færeyjar Danska eftirlitsskipið Vædder- en kom til Reykjavíkur í gær. Frá því í marz hefur skipið verið við landhelgisgæzlu og björgun- arstörf við Færeyjar. Vædderen liggur við Ingólfsgarð og verður til sýnis almenningi frá kl. 14— 16 á morgun. Kapteinninn A. W. Thorsen sýndi bJaðaimönnuim skip-ið oig skýrði flró hlutverki þess, en sikip- ið er eitt af fljóruim í sivonefndium Bjarnd-ýrsflokki, sem ætlluð eru til efltirlitsstarfa við Færeyjar og Grænland. Tvö skiip úr dainska sjóhemum annast landlhelgistgæzl-u við Fær- eyjarf, en þar er toguru-m ó- heimil veiði innan 12 miflna land- hélgi, þótt veiða megi þar á línu. Sagði Thorsen að láigmarkssekt fyrir landhelgisbrot væri 30 þús- und danskar krónur, en í síðasta skipti sem dæ-mt var í sflflku máii í Færeyju-m var sektin svipuð og sú er enski sfcipstjóirinn hlauit á Eskifirði nú í vilkunni, en um það mál hafði kapteinninn heyrt getið í enskum fréttatíma Ríkis- útvairpsins. Saigðd hann að a-lgeng- ast vasri að skozkir togarar væru að veið-um í haflinu uimhverfis Færeyjar, engir sovézkir togarar væru þar um þessar miundir en aftur á mó-ti miar-gir fy-rir einu ári. Sem fyrr segir annast skipið einnig björgunarstörf og hefur þyrlu um borð, en hún var ekki tekinn með í þessa ferð, sem líta má á sem eins kona-r sum-ar- leyfísferð áhafnarinn-ar, heidur skilin efti-r í Færeyjum. Fyrir kemur að s-kipið flytji sjúkli-nga frá afsikek.ktuim stöðum í Færeyj- um. I vor voru tveir vei-kir skip- verjar af sovézku fiskveiðisidpi fluttir á sjúkrahús og þyrl- a-n bj-argaði dreng er hra-paði, í fjalh í F-uglaeyju fyrir nokkru, en þar er enginn læknir. Má geta þess að sjúkrastofla er um borð í skipinu og læknir ásamt aðstoðairm-an-ni. Áhöfnin á sfcipinu er 78 mairns, þar afl er uim helmingur sem gegndr nú herskyldu og er 9 mánuði u-m borð í eftirlitssíkipinu. Kapteinninn kvað skipverjana hafa nokkna aðstöðu til frístunda- iðfcana um borð: þar eru kvik- myndasýningar 3svar í vi-ku, bókasafn er um borð og nokkrir úr áhöfninni haía stofnað hljcm- sveit. Vædderen er, eins o-g hin skip- in 3 í Bjarndýrsflokknum, vel útbúinn tækjakosti og sérsta-klega gerður til að s-ig'la á norð-iægum breiddargráðum o-g jmá nota hann sem ísbrjót eff svo ber undir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.