Þjóðviljinn - 26.08.1970, Blaðsíða 1
Kjördæmisráðsfundur á Selfossi 30. ágást
\ Aðalfundur kjördæmisráðs Al-
þýðubandalagsins s Suðurlands-
kjördæmi verður í Iðnskólahús-
inu á Selfossi n.k. sunnudag,
30. ágúst, kl. 1.30. Verður þar
rætt um framboð við næstu al-
| þingiskosningar. Ragnar Arnalds
I formaður Alþýðubandalagsins
mætir á fundinum.
Kjördæmisráðið kom saman
I®-------------------------------
til fundar sunnudaginn 16. ág.
sl. Þar fóru fram umræður um
framboð Alþýðubandalagsins í
kjördæminu í næstu kosningu
og um starfið á vetri komanda.
Á þeim fundi var ákveðið að
formlegur aðalfundur kjördæmis-
ráðs yrði haldinn sunnudaginn
30. ágúst.
Á fundinum verður haldið
áfram umræðum um framboðs-
málin og vetrarstarfið en einnig
kjörið í flokksráð og ný stjóm.
Félögin í kjördæminu eru
minnt á að senda fulla tölu
fulltrúa, en einnig eru allir fé-
lagsbundnir Alþýðubandalags-
menn í kjördæminu velkorrmir
á fundinn.
Þingeyingar láta hendur standa fram úr ermum við Laxá:
Sprengdu í gærkvöld upp stíflu í Laxá
Garði í Mývatnssveit, 25. ágúst. — 1 kvöld kl. 19 mættu á annað
hundrað manns úr Mývatnssveit og víðar úr Þingeyjarsýslu við
stíflu Laxárvirkjunar i Miðkvísl milli Arnarvatns og Geirastaða.
Forsaga þessarar stíflugei’ðar
er þessi: Þegar lokið var hinum
miklu stíflumannvirkjum 1960 í
Síminn úr sam-
hmúi í gærkvöld
Undanfama daga hefur verið
unnið að endurbótum á hita-
veituæð í Skólavörðustíg, og að
sjálfsögðu hafa þessar fram-
kvæmdir valdið þvi að síminn
var slitinn úr sambandi. 1 gær-
kvöld vt>ru um 250 númer á
þessu svæði úr sambandi, og
þeirra á meðal síminn hér á
Þjóðviljanum.
Af þessum ástæðum höfðum
við lítið samband við umheim-
inn á fréttavaktinni í gærkvöld
og lcann því að vera að við
höfum misst af stórfréttum. En
ástæðan er þá sú eins og áður
segir framfcvæmdir veigna hita-
veitunnar og í kjölfar þeirra
er síminn úr sambandi.
Yztu'kvísl hjá Geirastöðum, þ.e.
við Mývatnsósa, en með þeim
gat Laxárvirkjun algerlega haft
vald á borði Mývatns, snéri bún
sér næst að því að þurrstafla
Miðkvísl.
Aldrei var samið um þá fram-
kvæmd við landeigendur og
verkið unnið gegn vilja þeirra,
Engar skaðabætur hafa heldur
fengizt greiiddar.
Með þessum aðgerðum var
algerlega lokað samgönguleiðum
silungs milli Mývafns og Laxár,
Afleiðing þess hefur orðið sú,
að urriðaveiði hefur farið stór-
þverrandi, bæði í Mývatni og
Laxá, enda urriðanum í Laxá
Fylklngin
Miðstjórnarfundur kl. 8.30 í
kvöld. Dagskrá: Tillögur laga-
nefndar. — ÆF.
Gerðardómur hefur úrskurðað kjörin:
Allir yfirmennimir
hafa nú sagt upp!
O Sem kunnugt er setti ríkis-
stjórnin bráðabirgðalög í sumar
sem bönnuðu verkfall yfirmanna
á farskipum og var gerðardómi
faíið að úrskurða kjör yfir-
manna. Gerðardómurinn kvað
upp úrskurð sinn sl. Iaugardag
og var þar ákveðin um 15% kaup-
hækkun og stytting vinnuvik-
unnar um tvær klst.
Skv. úrskurðinum er kaup 1.
stýrimanns á skipum 250-500
tonn kr. 20.420 á mánuði og
kaup 1. stýrimanns á skipum
yfir 1500 tonn kr. 23.150 á mán-
uði.
Er bráðabirgðalögin voru sett
í sumar vofu samtök hjá yfir-
mönnum á farskipum um að
segja upp starfi og var um þetta
alger samstaða, þannig að hver
einasti yfirmaður á farskipum
hefur sagt upp starfi sínu, og
taka uppsagnirnar gildi 10. okt.
nk.
Mifcil eftirspum er nú aftir
yfirmönnum á skip erlendis, og
í vor fóru héðan 30-40 manns til
slíkra starfa, og er búizt við að
þeir sem nú hafa sagt upp starfi
hjá íslenzku skipafélögiunum ráði
sig á erlend sikip, ef þeir fá
ekki leiðréttingu mála sinna
varðandi launakjör, enda munu
laun yfirmanna á skipum er-
lendis vera um tvöfalt hærri.
„Arungursríkustu herferðin"
í Indókínastríðinu kallaði Nixon
forseti innrásina í Kambodju,
segir í grein í vesturþýzka viku-
ritinu „Der Spiegel“. Blaðið birt-
ir jafmframt þrjár skýringar-
myndir sem teknar er úr banda-
ríska fréttaritinu „Newsweek“
og eru þær endurprentaðar hér.
Áður en Bandaríkjamenn gerðu
innrás sína, segir „Der Spiegel",
höfðu „kommúnistar“ aðeins á
valdi sínu nokkrar landræmur
meðfnami landamærum Suður-
Vietnáms auk nokkurra bæki-
stöðva við ströndina (dökku
Framhald á , 7. síðu.
'
mm
<v.ý.ý.v:söX\ö •.
lífsnauðsyn að hafa greiðan að-I fengin heimild fyrir byggingu I að því að rjúfa stífluna eru | Laxárvirkjunarstjórn svart a
gang að Mývatni. hennar. Þó hefur það eigi kom- ábyrgir, einn fyrir alla og allir hvítu, að Þingeyingar ^ láta ekki
Það hefur oft komið til tals izt í framkvæmd fyrr en í kvöld. fyrir einn. sitja _við orðin tóm í framtið-
meðal manna hér að rjútfa þessa Allir þeir fjölmörgu Mývetn- Auðvitað eru þessar aðgerðir inni í stríðinu um Gljufurvers-
stíflu, enda aldrei löglega I ingar og Þingeyingar, er unnu I líka miðaðar við það að sýna 1 virkjun. Starri._____________________
Ólafur Björnsson alþingismaður lýsir yfir í Morgunblaðinu:
Skoðanakönnunina á að
ógilda vegna ,bellibragða'
' — Gefur í skyn úrsögn úr Sjálfstæðisflokknum vegna
skorts á drengskap, heiðarleika og réttlæti
□ í grein í Morgunblaðinu í gær segir Ólaí-
ur Björnsson, prófessor og þingmiaður Sjálfstæð-
isflokksins, að ógilda beri skoðanakönnunina inn-
an fulltruaráðsins vegna „bellibragða“. Ennfrem-
ur lýsir hann yfir því að honum séu tengslin við
Sjálfstæðisflokkinn ekkert föst í hendi; kveðst
hann kjósa „heldur, ef því er að skipta, að vinna
með góðum drengjum, þótt aðrar skoðanir hafi en
ég á leiðum til úrlausnar efnahagsvandamálum,
en þeim, sem eru beggja handa járn, þótt þeir
játi sömu trú og ég.“
í dreifibirétfi því sem FulWrúa-
ráðsimönnum var sent fyirir til-
síjlli Eyjólfs Konráðs Jónsson-
ar, Sveins Beneddktssanar og
Sveins Guðmundissonar, var sem
kunnuigt er gengið fram hjá
tveimur þingmömnum Sjálfstæð-
isflokksdns. hagfræðingunum
Birgi Kjaran og Ólafi Björns-
syni. í grein sinni í. Morgiun-
blaðinu í gær segist Ólafur
hafa, áður en til sfcoðanakönn-
í gærkvöld auglýstj fram-
leiðsluráð landbúnaðarins
sumarverð á dilkakjöti, en
fyrsta samarslátraða kjötið
kemur í kjö'tbúðirmar í diag.
V- Heildsöluverð á I.
flokki af nýja kjötinu verður
kr. 157,00 kílóið en kilóið
af gamla kjötinu kostar kr.
/ 88,00, I. flokkur. — II. flokk-
< Ur af nýja kjötinu kostar kr.
i 143,30 kílóið.
? V Smásöluverð á súpu-
\ kjöti er tvennskonar, kr.
í 200,00 kílóið, frampartur og
/ síða, og kr. 215,40, ef betri
; bitar, svo sem af Iæri, eru
unarinnar var sfcofnað, átit eins-
leg viðtöl við framámenn í
flokknum og skýrf þeim frá því
„að ég teldi það varla samrým-
ast hagsmunum þeirrar stofn-
unar, Háskóla íslands, sem ég
vinn við, og þeim kröfum, er
hún hlyti að gera ttl starfs-
manna sinna, að ég gegndi
lengur en til loka þessa kjör-
tímabils svo umfangsmiklu auka-
starfi, sem þingmennska er.“
með. — Gamla kjötið, lak-
ari flokkur súpukjöts, kostar
kr. 116,30 kílóið.
V- Læri kosta kr. 222,00
kilóið af nýja kjöttnu, hrygg-
ur kr. 226,80, kótelettur kr.
247,00 og íéttsaltað kjöt kr.
161,50 kílóið.
Eins og sést af þeim dæm-
um sem hér hafa verið nefnd
um verðið á nýja kjötínu þá
er hér um gífurlega hækkun
að ræða frá verðinu á gamla
kjötinu, sem nú mun vera að
m'estu á þrotum, þótt eitt-
hvað sé enn tíl bjiá sumum
stærri kjö'tverzhmum. Þess
Segdr Ólafur að menn hafj efcki
tekdð undir þetta sjónarmið, en
hann hafi engu að síður áleveð-
ið að lýsa yfir því í Morgun-
blaðimu að bann hyigði ekkj offc-
Ólafur Björnssou
ar á þingmennsfcufiramboð. Áð-
ur en sú yfirlýsáng birtist kom
hins vegar dreifibréfið fræga:
„og gat ég ekki af ástæðum.
ber þó að gæta í þessu sam-
bandi að gamla kjötið er nið-
urgreitt úr ríkissjóði og nem-
ur sú greiðsla milli 20 og 30
kr. á bvert kíló.
Sumairslátrun dilka hefur
hins vegar ekki farið fram
síðan 1965, þar eð undanfar-
in sumur hafa verið til það
miklar birgðir af gömlu kjöti.
að þær hafa enzt fram á
haust. í ár hefur hins vegar
verið flutt svo mikið út af
kjöti, að birgðirnar. a-f gamla
kjötinu nægjQ ekki til fulls.
þar tíl haustverð verður á-
kveðið en það á að liggja
fyrir um miðjan september.
sem allir munu skilja, látið hana
fylgja í kjölfar þess.“ Ólafur
segist af þessum ástæðum
hafa feestað íormlegri ákvörð-
un um bugsamlega þingsetu en
heldur síðan áfram:
BELLIBRÖGÐ
„Nafnlaus áróður hefur aMrei
þótt drengileg bardagaaðferð,
ekki sízt þegar siglt er j þokka-
bót undir fölsku flaggi. Ég hef
orðið þess áskynja, að þrátt
fyrir yfirlýsingu stjórnar full-
trúiaráðs Sj álfstæðisfélaganna
um það, að hin útsendu dreifi-
hréf væru benmi óviðkomandi,
þá er því enn haldið að fólki,
að þeir, sem að dreifibréfimu
standa, hafi einhvers konar um-
boð fyrir flokkinn, þannig að
vafal'aust hefur þetta meiri eða
mimni áhrif á niðuirstöður skoð-
amakönnunarimnar. í íþrótta-
keppnj gildir sú regla, að hafi
bellibrögð sannanlega verið við-
höfð, þá er hún ógild og sama
finnst mér eiga að gilda um
skoðanakannanir og prófkjör,
en ekki skal það frekar rætt,
enda tel ég það litlu máli
skipta mig.“
REGLUR DRENGSKAPAR
OG HEIÐARLEIKA
„Það situr sízt á Sjálfstæðis-
martni, að vanmeta gildi sam-
keppninnar. En hún er þvj að-
eins jákvæð, að fylgt sé reglum
drengskapar og heiðarleika.
Menn skiptast í stjórnmála-
flokka fyrst og fremst eftir
skoðunum á því, hversu beri
að skipa efnabags- og atvinnu-
málum þjóðarinnar. Víst eru
slík stefnumál og hugmynda-
fræði sú sem þeim liggur að
baki, mikilvæg, og sæti sízt á
mér, stöðu minnar vegm-a, að
reyna að draga úr gildi þeirra,
þó að útsendarar dreifibréfsins
sýnist þar á öðru máli. En mik-
ilvægara öllu sliku eru þó þær
liugmyndir, sem menn hafa um
leikreglur þær, sem fyigja beri
í samskiptum manna, að þær
séu á hverjum tíma i samræmi
við hugsjónir réttlætis og dreng-
skapar. Og ég skal játa hrein-
skilnislega, að svo fastur er ég
ekki i minni trúarjátningu á
einkaframtak o.s.frv., að ég
kjósj ekkj heldur ef því er að
skipta, að vinna með góðum
drengjum, þótt aðrar skoðanir
hafi en ég á leiðum til úrlausn-
ar efnahagsvandamálum en
þeim, sem eru beggja handa
járn. þótt þeir játj sömu trú
og ég.“
Nýja súpukjötið kostar
í smásölu kr. 200 - 215!