Þjóðviljinn - 26.08.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.08.1970, Blaðsíða 6
T £ SlÐA — ÞJÖIWIUTN’N — JEðwtodaigur 26. áigúst 107(1. • Án orða *|__________ SÓLUN-HJÓLBARDA- VID6ERDIR Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavik, sími 30501 Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. li m M íi ú \i I ANNAÐ EKKÍ ^ft1 tll Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. 0 carmen með carmen Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. ámm Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. ð i n og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.^^* • Miðvikudagur 26. ágúst 1970: 7Æ0 Morgunútvarp. Veöuríregn- ir. — Tónleikar. 7.30 Fréttár. — Tónleikar. 7,55 Baen. 8,00 Morgunleikifimi. — Tón- OeáJkiar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikair. 9,00 Fréttir og útdráttur úr forustugrednum dagbladanna. 9.15 Morgunsitiund bamanna: — Sigríöur Eybórsdóttir les sög- u,na „Heiöbjört og andairung- amir“ eftir Frances Domc- ombe (3). 9.30 Tiikynningiair. — Tónleikar. 10,00 Fréttir. — Tónleikar. 10,10 Veöurfregnir. — Tónieik- ar. 11,00 Hljómplötusafnið (endurt. ■þáttur). 12,00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónieikar. — Tilkynningar. Í2.25 Fréttir og veöurfregnir. — — Tillkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tönleikar. 14,40 Síðdegisisaigan: „Katrín", eftir Sheila Kaye-Smith. Ax- e! Thorsteinssootl þýðir og 3es. 15,00 Miðdegisútvarp. — Frétt- ir og tilkynningar. — Islenzk tónlist: — a) íslenzk rapsódía fyrir Mjómsveit eiftir Svein- björn Sveinbjömsson. Hljóm- sveit Rjíkisútvarpsins leákur; Páll Isóilfisson stjórnar. b) „Fóstbræðrasyrpa", ís- lenzk þjóðlög í útseitninigu EmiTs Thoroddsen. Karlaikór- inn Geysir á Akureyri syng- ur; Ámi Ingixnundarson stjómar. Undiríeikari: Þór- gunmur Ingimundardóttir. c) Ólafur Liljurós, baliletttón- list eftir Jórunni Viðar. Sin- fóníuMjómsveit ísiands leik- ur, Páll P. Pálsson sitj. d) Engel Lund syngur ísilenzk • þjóðlög. Ferdinaind Rauter leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Frönsk tón- 3dst: SinfóníuMjómsveit Lund- úna leikiur Forleik í D-dúr eftir Auric; Antal Dorati stj. Suisse Romande Mjómsveitin leikur Pastaralsvítu eftir Chabrier; Emest Ansermet sitjómar. Nicoiliaii Gedda syng- ur tvær aríur úr ,,Benevenuto Cellini“. Hljómsveit franska útvarpsins leitour rmeð; Georg- es Prétre sitj. 17,00 Fréttir. — Létt lög. 18,45 Veðurfragnir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — Veðurfregnir. 19.30 Da.glegt miál. Maignús Finnbogason magister taHar. 19,35 Ríkar þjóðir og snauðar. Björn Þorsteinsison og Ólaiflur Gengið 1 Band.doll 87,90 1 Sterl.pund 210,20 1 Kanadadoll. 85,67 100 D. kr. 1.171,80 100 N. kr. 1.230,60 100 S. kr. 1.697,74 100 F. mörk 2.109,42 100 Fr. frank. 1.592,90 100 Belg. frank. 177,10 100 Sv. frank. 2.042,30 100 Gyllini 2.441,70 100 V.-þ. m. 2.421,08 100 Lírur 13,96 100 Austurr. s. 340,57 100 Escudos 307,00 100 Pesetar 126,27 100 Reikningskrónur — vöorusk.lönd 99,86 1 Reikningsdoll. — Vörisk.lönd 87,90 1 Reikningspund — Vörusk.lönd 210,95 Einaansan taka sasnan þátb- km. 20,00 Ungversk þjóðflög í út- setnángu Bartðks. Magda Laszto syngur við píanóund- irleik Franz Holetsoheks. 20,00 Suimairviakia. — a) Fomir skuggar. ÞorHtednin frá Hatmri tekur saanan þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svav- arsdöttur. — b) Kaupsitaðar- ferðir. Halldór Pétursson flyt- ur frásögiuiþátt. — c) Karla- kórinn Þrestir syngur fjögur þýzk þjóðlög undir stjóm Herberts H. Ágústssonar. d) Ldtbrigðd. Konnáð Þor- steinsson fer með fnumort kvasðd. '21,30 Útvarpssagan: Sælueyjan, eftir August Strindberg. — Magnús Ásgeinsson þýddi; Br- lingur E. Halffldúrssan les sað- asta lestur (6). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. — Kvöfld- sagan: „Daladíf“ eftir Guð- rúnu frá Luindi. Valdimar Lámsson les sögulokin (20). 22,35 Djasslþáttur. Óflafur Steph' ensien kynnir. 23,05 Fréttir í stuttu máli. — Daigskrárlok. — • # sgonvarp 88,10 210.70 85.87 1.174,46 1.233,40 1.701,60^ 2.114.20 1.596.50 177,50 2.046,96 2.447.20 2.426.50 14,00 341,35 307.70 126.55 100,14 88,10 211,45 Bruðkaup • Miðvikudagur 26. ágúst 1970: 20,00 Fróttir. 20,25 Veður og auiglýsdnigar. — 20.30 Steinaldanmenimmir. Þýð- andi: Jón Thor Haraildssian. 20.55 Miðvikudaigsmynddn. Hjó - vandalausum. Sovézk mynd, önnur í röðinni af þremur, sem gerðar voru á árunum 1938-1940, og byggðar á sjálfs- ævisögu Maxíms Gorfcís. Hin síðasta er á dagskrá 9. sept- ember. — Leikstjóri Marc Donskoi. AðaflMutverk: Mass- alitinova, M. Trcyanovski og Aljosja Liarsky. Þýðandi er Reynir Bjarnason. — Eifni fyrstu myndarinnar: Alex Pechkov elst upp hjá ströng- um aifa, góðlyndri örrumu og tveim frændum, sem elda grátt sálflúr. Afi hans verður gjaidþirota, fjöflskyldan f!er á vergang, og þar kemur að Alex er sendur að heiman og verður að sitamda á ei.gin fót- um. 22.30 Fjöflskyfldubífllinn 8. þátt- ur. — Fjöðmn og mœflaborð. Þýðamdi: Jón O. Edwald. 22.55 Daigsflcrárllok. — • Föstudaginn 14. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Ncskirkju af scra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Kristín Dúlla Jónsdóttir og Ólafur Rúnar Þorvarðarson, svo og Sigríður Jóna Clausen og Gunnlaugur Jónsson. — (Ljósimynidastafia Þóris, Laugiaivegi 178). • Kólerutilfelli kveðin niður í Astrahkan-héraði í Sovétríkjunum • — Og mundu svo, að það euu ökki fréttir fyrir „Famga- blaðið1 neima einihveir brjótist inn . . . • APN, Moskvu. — Við teflj- um að álveg á næstunni tak- ist að útrýma kóleru, sem skot- ið 'heíur upp kollinum í Astra- hkan-héraði í Sovétríkjunum, sagði Aleksei Súmarolcof prðf- essor og forstjóri Landfarsótta- stofnunarinnar á blaðamanna- fundi í Moskvu, sem haldinn var í tilefni af þeim orðrómi, sem breiðst hefur út í öðrum löndurn, að kóleran, sem kom- ið hefur upp í hérðunum við mynní Volgu, sé að breiðast ört út og verða að faraildri. — Við höfum allt sem til þarf til að lækna kóleru, sagði Súmarokof, og eins og tilflell- in, sem komdð hafa upp í Astrahkan-héraði sýna, tryglgja aðgerðir lækna sem gripið er til í tæka tíð, í raun og veru hundrað prósent árangiur — fullkominn bata hinna sjúku. Meðgöngutími sjúkdómsins get- ur veríð allt að fimm dögum og þess vegna taka læknar alla, sem hafa einíhverjar innvortis truflanir, til sérstakrar athug- unar. En þar sem landssvasðdð, sem sett er í sóttkví til að koma í veg fyrir útbreiðslu vedkinn- ar, er alltaf mun staarra en það svæði, þar sem veikinnar verð- ur vairt, heflur fölki ^ekká að- eins verið bannað .að ferðast • frá Astrahkan, heldur hafa eflnnig verið bannaðar ferðir frá noklkirum hafrrarborgum, . sem eru líka að nokfcru leyti ferðamannabæir. Það er gert í þedm tiflgangi að draga úr þeim mdkila fjölda ferðamanna, sem venjulega leggur leið sína þangað í sumanfrium, sagði Súmarokotf. Prófessorinn gat þess, að gripdð væri til fyrirbyggjandi læfcnisrúðastafana á svona stóru svæði, þar sem sjúkdóm- urinn gæti legið svt> lengi niðri. Hann lagði áherzlu á það, að allar ráðstafanir til að koma í veg íýrdr útbreiðslu veikinn- ar frá Astrahkan-héraði hefðu reynzt mjög veil. <S- Vísan • Ólafur á ferðinni Ólaflur flerðast aiflsitaðar, allra sikerðast virðingar, er að herða ástrfkar fhaldssverða spyrðingar. — B. ÓDÝRT»ÓDÝRT*ÓDÝRT»ÓDÝRT#ÓDÝRT#ÓDÝRT* tó Q O • tó ‘í* Q O Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur. Smábarnafatnaður og ýmsar smávörur í úrvali. Drengja- og karlmannanærföf og mikið af öðrum nýjum vörum. — Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga. KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. Rýmingarsalan á Laugavegi 48 03 •>h Q O • EH 03 Q O ÓDÝRT»ÓDÝRT»ÓDÝRT»ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT» V5 [R 'Vtmuscr&f frezt KMflKf i V 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.