Þjóðviljinn - 26.08.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.08.1970, Blaðsíða 5
T Miðvikudagiur 26. ágúst 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Úr setustoíunni á stúlknadeild □ Þegar við höfum orðið margs vísari um starfsémi Kópa- vogshælis, liggur næst fyrir að kynna sér starfsemi smærri heimila. Svo sem fram hefur komið áður, eru þau fyrst og fremst ætluð andlega fötluðum einstaklingum, sem eru ekki þjakaðir af líkamlegum sjúkdóm- um, hafa nokkra þroskamögu- leika og starfsgetu. 4 slík heimili eru hérlendis, Sólheimar í Gríms-. nesi, Tjaldanes í Mosfellssveit, Sólborg á Akureyri og Skálatún í Mosfellssveit. Fróðlegt hefði verið að fara á alla þessa staði og kynna sér starfsemi þeirra, en þar sem hún mun vera svipuð í stórum dráttum, ákváðum við að taka eitt þeirra Skálatúnsheimil- ið sem nokkurs konar samnefn- ara. Orsök þess að það heimili varð fyrir valinu var stærðin og nálægð við Reykjavík. AÐSTAÐA VANGEFI N N A I ÍSLENZKU ÞJÓÐFÉLAGI GREIN 3 Skálafúnsheimili($ sótf heim Foreldrar eiga oft erfitt með . að bregðast rétt við Sundlaug þessa gáfu foreldrar barnanna í Skálatúni og þar hafa þau átt ótal ánægjustundir. Kynslóðamunur- inn er lítill Heiimili sem þessi halfa ýtm&a kosti fnaim yfir sitórar stofnanir, eins og Kópavogshæli. Þótt þar sé kostað kiapps um, ad gæða stofnunina eins hcimilisílegum blæ og unnt er, verður and- rúmsloftiö sjólfsagt aldred eins hlýlegt og á smærri heiimálum. En þau eru hins vegar varrt heppileg fyrir Ifkaimllega sjúk- linga og örvita. I>ar semlaakna- lið er þar ekiki að staðaildri, geta þeir ekiki fengið nauðsynlega umönnun og í annan staðkunna þeir að torvelda starfið. Sökum þrengsla á Kópavogshæli heflur þurft að komia slfkum einstaik- lingum fyrir á heiimili eins og Skálatúni, en það teliur 4 annan tug örvita. Á hinn bóginn urð- um við þess áslkynja við kom- una aið Skálatúni, að þar væsir ekiki um neinn, og heimiiisbrag- urinn er ljómandi sikemmtileg- ur. Vistarverur enu afar ' ný- tizkulegar og húsaskipan hent- ug, þótt nokkuð þröngt sé uim hina fjölþættu starfsemi, sem þar fer fram. Heimilið tekur með góðu móti 45 vistmenn, en beir eru núna rúmilega 50, og fiölmargir eru á biðlista. Svo til eingöngu börn enu á Skála- túni, en ekki er þar með sagt að það verði barnaiheimili ein- vörðungu í framtíðinni, heldur munu flestir, sem bar eru nú. fá að dveljest bar áfraim til fullorðins- og elliára, en börn verða jafnan tekin bangað inn. bannig að un.gir og furiorðnir munu dveljast bar samam. Þ'að er talið henmtefft, og sennUegá finnur þetta fólk minna fyrir hinum margiu)mitallaða kynsilóða- mun, en þeir sem eru í stöðugu kapphlaupi við tíma og lífslþæg' indi úti í hinu daglega lífi. Templarar hófiu reksturheim- ilis fyrir vamgiafin börn að Skélaitúni órið 1954. Árið áður höfðu þedr keypt jöröina ogbú- ið í haiginn fýrir börnin eftir fremsita miegni, en aðstaða var fraimian af fremur óhentug, og vegna mákillllar eftirspumar þrenigdist fljótt á heimilinu. Fljótlega eftir stofnun Styrktair- félags vangefinna gerðist það aðili að reksitrinum og sitjórn heimilisins er nú skipuð 5 mönnuim, 2 úr umdæmisstúku nr. 1, 2 eftir tilnefningu Styrkt- arfélagsins og landllæiknir skip- ar oddamiann, sem er borgar- læknir í ReykjaviTk. Heimilið er ailigenflega rekið á óbyrgðstjóm- arnefndarinnar. Með tilkomu Styrktarsijóðs vanigefinna opnuð- ust ýmsir möguleikar til endur- bóta og nýbygginga, og fyrir fé úr sjóðnum reis giæsdleg bygg- ing aif gmnni og sú gamiia var epdurbætt eins og aðstæður leyfðu. Gaimia húsið er núheim- ili fyrir pilta eingöngu, en stúlkurnar búa í nýja húsinu, bar sem jafnframt eiru borð- stófur, sikióilastofur o.fl. Þegar þessum mákHu framkvæmdum var lokið, kórónuðu foreldrar barnanna meistaraverkið með því að aifhenda heimiilinu að gjöf fórláta sundlaug með öill- um útbúnaði, og hefur hún ver- ið dýrmœt heilsuilind fyrir börnin, auk þess sem hún hef- ur orðið til skemmtunar og dægi'advailar. 1 lók þessarar upptalningar má nefna, að barnaheimilisstjómin refcur bú- skap á jörðinni með kýr, svín og hænsni, þainnig að bömun- um gafst kostur á að lifia heilbrigðu sveitailífi í samneyti við dýrin og mörg þiedrra hafa mikla ánægju af því að1 sýsla dálítið við búið og gera gaign, en eink-uim á það við um dreng- ina. Börnin njóta of lítillar kennslu Þar sem við höfðuim naumian tíma. gátum við aðeins heilsað upp á telpurnar, og KatrínGuð- mundsdóttir aðstoðarforstöðu- kona fór með okkur um ný- bygginguna. Hún er á tveimur hiæðuim, á neðri hæð er eldlhús, setustofa, vinnustofur og kennslustofur, en fllest svefn- hei’bergin eru á efri hæð', og öllu einstaikílega haiganlega fyrir komið. Stjórn heiimiilisins heflur aflað allra húsigaigna og tækja, og hefur greinilega-ekiki dregið af sér, því að ÖU aðstaða virt- ist fyrsta filokks. f setustófunni var þröng á þingi, stórar og litlar telpur voru önnum kafn- atr við leiki og sauimaskap og inni í vinnustofunni voru tvær yngismeyjar að hnýta sór ijóm- andi falleg teppi. Það kom á daginn, að báða,r em þær læsar og skrifandi, og önnur semur sjálf sendibréf til foreldra sinna sem búa norður í landíi. Aðra dömu hittuim við, sem þvær upp og hjálpar mikið til í eld- húsinu og fllestar geta stúlikurn- ar tekið til hendinni, búið um sig og tekdð til í herbcrgjunum sínum. Þœr eru venjulega brjár og þrjár í herbergjum, sem bú- in eru falllegum leikföngum og öðru sikrauti, sem þær hafa ýlm- ist búið til sjálfar eða fenigið gefins. Flestar vii-bust þær hressar og viðræðuigóðair, og Katrln taldi -enigain efa á því, að margar þeirra gætu síðar meir tekið að sér létt störf, ým- ist á vernduðum vinnustöðum eða jafnvel úti á hinum ail- menna vinnumarkaði. — En það tekur yfiiirileitt langan tílma að þjólfa þau og ná því fraim, sem í þeim býr, — saigðd hún. — Og þótt aðstaða hér sé prýðd- leg á margan hátt, vantar okk- ur tilfinnanlega kennslurými og betri aðstöðu til verkdegrar þjálfunar. Ennfnemur er sikort- ur á sórihaefðu fólki. Hér eru aðeins tvær gæzlusysitur, og enda þótt margar ófagllærðar stúlkur, som hér hafa stariflað, séu mjög áhugasamar, geta þær ekki að öilu leyti komiið í stað þeirra, sem eiga jað balkii nám í þessari grein. í aillri umigengni við börnin þurfum við að ýtaunddr þrpskannj kenna þeim að leika sér, starfa, koma rétt fram og reyna að uppræta miinnimóttar- kenndina, sem hrjáir þau oft. Flest bömin eiga að vera á því stigi að geta tékiið á móti ein- hverri kennslu, en því miður er þvf ekki þanniig varið, því að hér eru allmargir örvitar, sem ekkert geta lœrt. Rfkið greiðir laun tveggja kennara við hedm- ilið, og í fyrravetur höfðum við handavinnukennara og forskióla, en þar sem við hölfluim áðurhaft nökkra bóklega kennslu og hún hafði giefið góða raun, gátum við ekki huigsað okkur að sleppa henni alveg, og heimilið tðk því aö sér að greiða la.un kennara í böklegum flræðum. En kennslusikylda á stofnunum fyrir vangefina er aðeins 29 stundir á viku en allger há- marksfjöldi barna í deildum er 8, þannig að hlutur hvers einstaklings er afar lítill. Þessi börn þurtfa á mjög mdkilli kennslu að hattda bæðd verktteigri og bókllegri, edntouim og sér í lagi ef mdðað er við að fá þau út á vinnumarkaðdnn síðar mieir. Hér er aðeins ein kennslllu- stofa fyrir bóklegt nóm og handavinnustofan er lítil. Það er draumurinn að stæikika heim- ilið síðar og skapa þannig betri kennsluaðsitæður, en áður en það verður gert þarf að byggja starfsmannalhús, þvi að aðstæð- ur starMéttiks eru. í slæmu hoinfi sem sitendur. Heimili en ekki hæli — Bru eJdki sum bömin nokk- uð iltta farin, þegar þau koma hingað, vegna skilningsleysis og ertni samborgaranna? — Það er noktouð misjafnt og ég hettd að það fari mjög minnk- andi, að þau verði fyrir að- kasti. Hins vegar hef ég reikið mig á það í starfinu, að margir foreldrar vita ekki, Iwemig þeir eiga að bregðast við, þegar þau komast að raun uim að börn þeirra eru vangefin. Þeir fá kannski þann úrskurð hjólleekn- um, að baimið sé vangiefið og ekkert hægt fýrir það að gera, og svo fara þau nneð það heim, mata það og hirða, en geia lít- ið fyrir þau að öðnu leyti. Þetta getur haft mjög afdrifarikar af- leiðingar fyrir bamið og staðið í vegi fyrir þnoska þess. Lækn- ar á hverjuim stað eiga að vísa þessu flóttki til sérfræðdngs, sem rannsakar baimið, og gsfurfor- eldrunum saðan leiðbeiningar um meðferð þess, og með því að fá rétta meðhöndlun frá upphatö getur bamið orðið sjólf- bjarga á ýrnsan. hátt, svo fram,- arlega það er elklki örviti. Ég held að þ>að sé mjög þiýð- ingarmikið fyrir bamið aö vera fyrstu árin hedma hjá foreldr- unum og kynnast eðlilegu fjöl- skyttdulífi, en í mörgium tittvik- um eru heiímdlisaðstæður þann- ig, að foreldirar eiga einsikis annairs úrikositar en aö setjaþau á hæli. Þrátt fýrir þrengsiliner reynt að taka tiilit til slíkraað- stæðna, en venjuleiga er farið eftir elldri umséknum og bdð- listar eru jafnan imjög langir. — Nú eru hér allmargir ör- vitar, sem samlkvæmt skipulag- imx æittu að vera á Kópavogs- hælli. Torvelda þedr ekiki starf- ið dálítið? — Við getum mjög lítið gert fyrir þá, og að mörgu leyti gera þeir okkur erfitt fýrir, því að þedr geta ekki takið þátt í námi og störfium þedrra, seim þroskaðri eru og edga jafnvel til að skemonia það seon þeireru að gera. En meðan þrengslin eru svona mikil á Kópavogs- hæli, verðum við að búa eins vett að þedm og við getum. Forráðamenn Skálatúns leggja mikla óherzlu á að kallastofn- unina heimdtti en ekki hæli, og reynt er að sníða hið dagletga líf þar sem mest eftir venjulegu heimilisttífi. Hópnum er ekki skipt í smærri einingar nema hvað telpur eru sér og drengir sér, og við námið eru þau flolkk- uð eftir getu. Flest hinna stærri og þroskaðri bama geta að mikttu leyti athafnað sig sjálf og þurfa ettckí að vera undir stöðugu eftiriiti. Þau geta vails- Framhald á 7. sið-u.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.