Þjóðviljinn - 03.09.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.09.1970, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVIUINN — Ftaimtuidiagluir 3. septamber 1970. 0 carmen með carmén Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. 1 b ú ð 11 w og Brekkugötu 9, Akureyri, síml 21630./^ Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. mmwt ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir; Fólksbiladekk: flestar stærðir Jeppadekk: 600—650 x 700—750 Vörubíladekk; 825X20 900 X20 1000X20 1100X20 kr. 200,00 — 250,00 — 300,00 — 800,00 — 1000,00 — 1200,00 1400,00 BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, aími 30501 Brúðkaup Systrabrúðkaup. — Hinn 22. ágúst voru geíin sarnan í hjónaband í Háteigskirkju af séra Leó Júlíussyni Anna S. Sigurðardóttir og Sig- urður I. Georgsson. Heimili þeirra er að Aust- urbrún 4. — Einnig Edda Sigurðardóttir og Valdimar Ásmundsson. Heimilj þeirra er að Kúrlandi 7. — Studio Guðmundar, Garðastr. 2. Laugardaginn 18. júlí voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra ■ Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Valgerður Eiríks- dóttir og Öm Hallsteinsson. Hedmili þeirra verður að Tunguvegi 1, Hafnarfirði. — Ljós- myndastofa Þóris. 7.00 Morgiunútvairp. Veðurfregn- ir. Tónleiikar. 8.30 Fréttir. Tónleiíkar. 7.55 Bæti; 8.00 MorgunileiiMiimi Tönleilkar. 8.30 Fréttir og veðurfi-egnir. Tón- leikar. 9.00 Fréttaágrip og út- d’ráiltúr ’ úr ’forustútgreínúm dagblaðanna. 0.15 Morgun- stund barnana: Sigríður Ey- Þórsdóttir les söguna „Heið- björt og andanuingaimir“ eftir Frances Duneomibe (10). 9.30 TiQkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. - Tónledtoar. 10.10 Veð- urfregnir. Við sjóinn: Ingólf- ur Stefánsson sér um báttinn. Tónlleilkar. 11.00 Fréttir. Tíóm- leiikar. 12.00 Hádegisútviarp. Dagskráin. Tilkynndmgar. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfragnir. Til- kynmingiar. 12.50 Á frfviaktinnl Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Síðdegissaga.n: „Kaitrín" Thorstainssion býðir og les (9). 15.00 Miðdieiglisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Klassiísk tónlist: Dietridh. Fisicher-Diiesikaiu, Ei- isaibetlh Griknmier, kór Heið- veágarkirkju í Berlín og Fí!- hartmioníusiveátin bar flyjta þætti úr Þýzikri sálumiessu eftir Braíhmis. (17.00 Fróttir). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleitkar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfíregnir. Daigskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiilkynningar. 19.30 Landsttag og leiðir. Jón Böðvarssioin mienntaskóilakienn- ari talar um Hvailfjörð. 19.55 Boibert Shaw kórinn syng- ur. 20.10 Leikrit „Lcið'in frá sivöil- & unum“ þráieikur eftir Lester Powell. Þýðandi: Torfey Steins'dóttir. Leiikstjóri: Gísli Alfreðsson. Fyrsti Muti: Lífshættir okkar nú. Persiónur og leilbendur. Peter Koteliansiki (Kott) Rúrik Haraldssom. Cora Breck Sig- rún Bjömsdlóttir. Alma Breck Guðbjörg Þorbjamardóttir Andreiw Brecfe Þorsteinin Ö. Stephensen. Jamies Morse Pét- ur Einarsson. Imga Lagersitiedt Ingunn Jensdióttir. 21.20 Samlleikur í útvarpssal Einar G. Seinjbjömssion og Þorkell Sigurbjömsson Iieika á fiðlu og píanó. a. Sónötu í D-dúr eftir Antanio Vivaldi. Minningarkoi ¥ Akraneskirkju. t ¥ Krabbameinsfélags ¥ Borgarneskirkju. Islands. ¥ Frikirkjunnar. ¥ Sigurðar Guðmundssonar, ¥ Hallgrimskirkja skólameistara ¥ Háteigskirkju. ¥ Minningarsjóðs Ara ¥ Selfosskirkju. Jónssonar. kaupmanns. ¥ Slysavarnafélags tslands. ¥ Minningarsjóðs Steinars •é Barnaspitalasjóðs Richards Elíassonar. Hringsins. ¥ Kapellusjóðs ¥ Skálatunsheimilisins. Jóns Steingrimssonar. ¥ Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. á Akureyri. ¥ Blindravinafélags tslands. RF Helgu Ivarsdóttur. ¥ Sjálfsbjargar. Vorsabæ. ¥ Minningarsjóðs Helgn ¥ Sálarrannsóknarfélags Signrðardóttur skólastj. Islands. ¥ ‘ íknarsjóðs Kvenfélags ¥ S.I.B.S. Keflavfkur ¥ Styrktarfélags ¥ Minníngarsjóðs Astu ML vangefinna Jónsdóttur. Múkrunark. ¥ Mariu Jónsdóttur. ¥ Flugbjörgunarsveitar- flugíreyju Innar AF Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- ¥ Minninriarsjðfts séra mannafélagsins á Páls Slgnrðssonar. Selfosst ¥ Rauða kross Islands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56 — Simi 26725. b. Sónötu nr. 3 eftir Charles Ives. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfireignir. Kivöldsagan: „Lifað' og lci'kið" Jóm. Aðils les úr endurmdnningiaibók Eiufemiíu Waaige (4). 22.35 K völdhl j ómieikar: Rúss- nesk tónllisiL a. Hörpukonsert op. 74 eftir Gllíer. Osdan BMis og Sinfón- íulhljómsiveiit Lundúna liedka; Ridhard Banynge stj. b. „Spai-tacus“, bállettónlist eftir Khaitsjatúrjan. Fflhairm- oníusiveit Vínarborigar leikur hölf. stjómar. 22.30 Fréttir í situttu mólli. Dag- skrárloik. • Náms- og ferða- styrkir til Banda- ríkjanna • Menntastofnun Bandairikj- anna hér á liaindi, Fuibright- stofnunin, tálkyrtniir að hún muni veita náms- og ferða- styrki ísiendingum, sem þegar hafa lokið hásikóiaiprófi eða miunu Ijútoa pnófi í lok námsr- ársins 1970—71, og hyggja á frekara nám við bandaríska hásköla á skófaárinu 1971—72. Umsæfcjemdur um styirki þessa verða að vera ísltenzkir ríkisborgairar og hafa lokið há- sklólaiprófi, annaðhvort hér á landi eða amnars staðar utan B andaríkj anma. Þeir, sem eru ekki eldri en 35 ára verða að öðcru jöfrnu látnir ganga fyrir um styrkveitingar. Nauðsynlegt er, áð umsækjendur hafi gott vaid. á ensikri tungiu. Þeir, siem sjálfir tounna að hafa aflað sér námsvistar við bandairískan háskófa, geta sótt um sérstakan ferðastyrk; sem. stafnunin mun augiýsa til um- sófcnair í apriimiánuði næsta ár. Umsóknaireyðubttlöð enu aflhieint á skirifstotfiu Menntastafnunar- innar, Kirkjutorgi 6, 3. hæð, sam er opin frá 1—6 e.h. aifa -virifca daga neima laugardaga. Umsóknimar stouJu síðan siend- ar í pósthóllf Mennibastafniunar Bandaríkjanna nr. 1059, Reytoja- víto, fyrir 18. sep'tember 1970. • Ferðafélags- ferðir um helgina • Ferðafélag ísttainds efh'ir til eftirtalinna þriggja fcrða uim þessai heigi: Á föstudaigsbvöíld kl. 20. 1. Lamdimannafaugar — Eldgjá. 2. SnælfeRsnes. Á lauigardag WL 14. Þórsmörk. Á sunnudagslmiorguin IdL 9.30. Reykjanesviti — Háleyjar- bungia — Girindavík. " Volkswageneigendur Höfum fyrlrllggjandi BRETTl — HCRÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagcn 1 allflestum litum. — Skiptum á elnum degj með dagsfyrirvara fyxix ákveðið verð — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholtl 25. — Sími 19099 og 20988. BILASKOÐUN & STÍLLÍNG Skúlagöfu 32 MÓTORSTILLINGAR HJÓL ASTILLINGflR LJÚSAStlLLINGAR Látið stilla í tima. 4 * Fljót og örúgg þjónusta. | l, 13-100 Þú færð nýtt ker þegar ég hef efni á að kaupa það og alls ekki fyrr! Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTrading Comiianyhf Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sfmi 1 73 73 i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.