Þjóðviljinn - 03.09.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.09.1970, Blaðsíða 7
RtnMmjfcudiagur 3. septeimíber 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J Malta Malta súkkulaSikexið er sjálfkjörið f hópi kátra félaga. Ánægjan fylgir Malta jafnt á ferð sem flugi, — hvert sem er. Það Jeynir sér aldrei, — Malta bragðást miklu betur. Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI HILMAR J. R LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. Auglýsing um laust starf Starf kvenfangavarðar 1 fangageymslu lögreglu- stöðvarinnar við Hverfisgötu er laust til umsóknar. Upplýsingar um starfið gefur Guðmundur Her- mannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, berist fyrir 20. september n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 2. septemiber 1970. Lausar stöður 1. Starf forstöðukonu nýstofnaðs mæðraheimilis. 2. Starf fulltrúa til þess að fara með mál afbrota- barna og unglinga. 3. Starfsmaður, karl eða kona, til þess að vinna að málum er lúta að fjölskyldumeðferð. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar, Vonarstræti 4, fyrir 10. september n.k. — Nánari upplýsingar gefur yfirmaður fjöl- skyldudeildar. Borðtennis Framhald af 2. síðu. athuga möguleikia á því að styrkja íslendinga fiárhaigslega tdl að fá heimsmeistarana I tivíliðaleik karla tii að sýna hér á liandi. Heimsimiedsitaxiam- ir, sem eru Svíar, heiiita Hans Alsés og Kell Johansson. Þedr eru ednnig margfaldir Evrópu- meistarar, bæði í einliða- og tvíldðaleik karla. Extegren sagði einnig að norræna landisikeppnin í borð- tennis faeri fram í Ósió næsta vor og téldi hann það myndi hæfa vel að fyrsfca opinbena mót sem íslendingar tækju þátt í væri norrænt (Borðtennisnefnd ÍSf). Sögðu upp Framhald af 4. síðu. vitað er, að t.d. vaiktaivinnu- vélsitjórar ; landi, eru haarra launaðir en stairfsbraeður þeiirra til sjós, og þvá viljum vdð farmenn ekki una. Að oikkiar áliti teljum við sanngjamt, að við fáum upp- bætur fyrir miklar fjarvistir með e.k. staðauppbót, eða myndi ekki starfsmaður í landi vilja fá þóknun fyxir að vera bundinn á vinnustað all- ar helgar og aðrar firistundir? Við sögðum upp starfi, vegna þess, að við viljum fá samninga um þesisi efni og fledri, en ekki vilhallan dóm. Farmaður. Þingmennirnir Fraimhald af 5. saðu. menn koma heim til min þar fyrir utam. Þótt þetta sé eril- samt þá er gott að kynnast mörgu fólki, maður verður ein- hvem veginn betri manneskja á þvi. Það verður fallegt heima þeg- ar ég kem heim, eikin og hlyn- uiinn byrjuð að gulna. Og ég hefi nóg að gera við að segja fólkinu heima frá þessu skemmtilega ferðalagi, frá því sem ég sá héma á íslandi. A. B. NErtEX 2500 klukkustunda lýsíng vlð eðlilegar aðstæður (Einu venj'ulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Vo [R 'VMUAjscr&f &ez? Heimsókn forsetahjónanna Framhald af 1. síðu. X, síöasta knmuings Islands, og Alexandrínu, dmttningar hans. I kiirlcjunni tók biskupinn i Hró- arskeldu og prestar kirkjunnar á móti gestunum. Þaðam var svo haldið eftir stutta viðdivöl til Víkingaskipa- safnsins í Hróarskeldu þar sem forstöðumaður safnsins og aðrir fomleifafrseðin gar tóku á móti gestunum, sýndu kvikmynd um víkingaskipin og safnið sjálft. Áratugum eða Öldum saman hafa sjómenn við Hróarskeldufjörð Færeyingar Framhald af 10. síðu. fær 2 miljónix danskaj- frá dianska ríkinu og 2% rnilj. frá Færeyingum. Var sitofnun sjóðs- ins samþykkt í ágúst og kosdn 5 manna sitjóm, af heimastjóm- inni. Verður síðan iðnaðarfyrir- tækjum veitt uppbyggingarfé úr sjóðnum og kváðust Færeying- ar vænta þess að sjóðurinn yrðd mikil lyftistöng færeyskum iðn- aði. Kannar færeyska „búskap- arráðið“ þ.e. efnahagssitofnunin, nú möguleika á að koma á fót fledri iðnaðargreinum í landinu. Finnig fer fram könnun á hvaða afstöðu Fæneyingum beri að taka til inngöngu í EBE og hef- ur verið skipuð til þess 6 manna nefnd og eiga sæti í henni 3 Damir og 3 Færeyingar. Sem kunnuigt er hafa Danir sófct um inngöngu í EBE með fyrirvara um Færeyjar og Grænland. Sögðu nefndiarmennimix að endingu að afsrfcaða stjómmála- flokkanna sex til efnahags- og atvinnurnála ætti að líkindum eftir að ráða úrslitum í almenn- um kosningum, sem fram fara í Færeyjum hinn 7. nóvember næst komandd. vitað að í firðinum var að finna brak úr skipum. Þjóðsögur hermdu að þar hefðj Margrét drottning látið sökkva skipum til að loka siglingaleiðum inn til Hróarskeldu. Á árunum 1957—62 hófu fomleifáfræðingar tilraunir til að hjarga skipunum. Rekið var niður stálþil umhverfis skipaleifamar, sjónum dælt burtu og fundust þá í firðinum leifar fimm skipa frá því um 1000, m. ö. o. miklum mun eldri en frá tímium Margrétar. Skip þessi hafa vorið fyllt með grjóti og sökkt, vafalaust til þess að loka sdglingaledð um fjörðinn. Eitt það mikilvægasta við þennan fund er hve þama er um ólíkar teg- undir skipa að ræða. Þama er langskip, u. þ. b. 28 metra langt sem róið hefur verið af 40—5Ö mönnum, en auk þess eru nokkur minni herskip og flutningaskip, en merkast af öllu, a. m. k. frá íslen2ku sjónarmiði, erknörr- inn, slcdp af þeirri gerð sem siglt var um Islandsíhaf. Við Hróarskeldufjörð hefur nú verið reist afbragðs góð bygging þar sem þessi skip eiga að varð- veitast og er úr saifninu útsýn til fjarðarins Þar hefur veríð komið upp stálgrindum, sem sýna lögun og stærð skiparma fimm, og er endurgerð eins þeirra, knarrarins, þegar lokið þannig að þeir hlutar hans sem tókst að bjarga hafa verið settir saman í rétt form og er þama einstakt tækifæri til að átta sig á hvílíkir voru þeir farkostir sem forfeður okkar sigldu á til Islands. Dvalizt var í safninu í eina Mukkustund og það leyndi sér ekki að gestimir höfðu hina mestu ánægju af dvölinni, og þá ekki sizt forsetinn sem sjálfur er sérfræðingur á þessu sviði, sem kunnugt er. Frá Hróarskeldu var ekið aift- ux til Fredensbongar þar sem forseti Islands tók á móti sendi- mönnum erlendra rikja í Dan- mörku og kl. hálftíu var kvöld- verðarboð á Fredensborg. 1 dag verður flogið í þyrlu til Óðinsvéa á Fjóni og verða forsetahjónun- um sýnd þar tvör stór iðnaðar- fyrirtæki. Sérfróðir menn um opinberar heimsóknir segja að það sé nýjung að þyrla sé notuð til ferðalaga við slik tækifæri og telja það ekki ómerkt ný- mæli. Veður var gott á þessum fyrsta degi fyrstu opinberrar heimsóknar forseta Islands, herra Kristjáns Eldjáms, til erlends- ríkis og allt geikk samkvæmt því sem ráð hafði verið fyrir gert. Austurlönd Framhalo af 10. siðu. borgarhluta sem þeir eiga sterk- ust vigi í. en mjög hafði dregið úr bardögum eftir þau hörðu átök sem urðu í borginni í gær- kvöld og í nótt. Allar verzlanir voru lokaðar og menn héldu sdg heima í ótta við ný átök milli skæruliða og Jórdaniuihers. Ekki er enn fyllilegia ljóst. hvort Hussein konungur slapp með öllu ómeiddiur frá því bana- tílræði sem honum var getrt í gær, því níunda í röðinni, en á- tök þau, sem af þvi hafa sprottið, eru tengd þvi að konungur hef- ur lykilaðstöðu að því er varðar mótun jórdanskrar stefnu. Frá Tripoli, höfuðborg Líbýu, berasit þær fregnir. að stjórn landsins telji sdg ekki geta leng- ur setið aðgerðarlaus gagnvart þeim átökum sem nú fara fram í ‘ Jórdaníu. Líbýa er meðal þeirra Arabarikja sem hafa mjög gagnrýna afstöðu gagn- vart þeim samningum við fsira- el sem nú fara fram á grund- velli sáttaitillagna Bandarikja- manna. M.S. HERÐUBREIÐ fer þriðjudaginn 8. þ.m. aust- ur um land í hringferð. Vöiru- móttaka í diag og á morgun til Homafj arðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðtjarðar, Mjóafjarðar. Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafj'airðar, Bakkafjarðar, Þórshafniar, Baufarhafnar, Kópaekexs, Húsavíkur, Ólafsfjarðar, Norð- urfjarðar. þo LÆRIR ’ MÁLIÐ í MÍMI sími 10004 Húsh/álp — barnagæz/u óskast fyrir há- degi. — Upplýs- ingar í síma 18898. 1 x 2 — 1 x 2 yiNNINGAR í GETRAUNUM (24. leikvika — leikir 29. og 30. ágúst) Úrslitaröðin: x21-2xx-211-xlx 11 réttir: kr. 154.000,00 Nr. 10345 (Vestmannaeyj ar ) 10 réttir: kr. 16.500,00. Nr. 2671 (Akureyri) — 8757 (Sand'gerði) — 11635 (Reykjavík) — 14287 (Reykjavík) Kærufrestur er til 21. sept. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 24. leikviku verða greiddir út eftir 22. septemibeir. Getraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík. HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR * TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 * SÍIVll 83570 iiiiiiiiiiil iiiiiimiiiiiíiiniiiíiiiiiiiíiíiíííiiiiiii iiiiiiiiiiiiii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.