Þjóðviljinn - 10.09.1970, Side 5

Þjóðviljinn - 10.09.1970, Side 5
£7 SIMONE SIGNORET og YVES MONTAND 3. HLUTI Y. Montand: Ég mSnnist þess að óg söng einu sinni í Come- die Francaise í viðurvist Vinc- ent Auriol, sem þá var forseti Fraklklands. Þeir sem stóðu fyr- ir sikemimtuninni, komu til mín á undan og báðu mig uim að syngja etoki „Þegar henmiað- ur . . . “. Ég söng þennan söng þrátt fyrir það. En ég hefði ekki étt að gena það, þetta var „stofuuppreisn", sem var svo auðveld cg var í raiuninni ekki til neins. Ég skalf þó um leið og ég söng, og þjáðist eins og píslarvottur. En ég hugsaði um menn sem Jímidu upp áróðurs- sipjöld, um föður minn, sem hafði hangið aftan í strætis- vagni. 40 tom til að flytja áróð- ursmiða frá MarseiMe til Mart- igues. Þetta er allt saman tengt, er það etoki? Og svo hafði ég sektartilfinningu alf þvi að ég bjó við auðlegð, þangað tii ég sagði við sjálfa.n mig: „En fjandinn hafi það, ég hef etoki stolið mínum peningum, ég hef orðið að fara langa íleið áður en ég kaamist þangað sem ég er nú“. I/Express: Menn giera sér gjaman tvær ólítoair hugimyndir u,m ykltour: ýirnist halda menn að þið lifið eins og öreigar, eða að þið lifíð í velilystingum praitotuglega,. Y. Montand: Þetta eru þjóð- sögur. Ýmist vilja blaðamenn láta mdg talla Parísarsiang að hætti öreiga — og það get ég ektei gert, þvi að Parísarslang og MairseiHle-siang edga fétt sameiginlegt. Eða þedr segjaum mig: „Á morgun eiru verka- menn í vextoflaili en Montand ekur um í sinni lúxuslkenru“, eða eitthvað í þeim dúr. L’Express: Hugmynddr mainna um yður, Siroone Siignoret, eru sennitega jafn sundurleitar? Y. Montand: Ég hef meira að að segja lesið í blaði að Sdmr one láti búa til vinnuföt handa sér hjá tíztouklæðsíkem tál aö vera í, þegar hún selur L‘Hum- amité! L’Express: Var það mikilvægt fyrir ytokur aö kynnast kcmm- únista eins og Jorge Sem,prun, sem fldktourinn hefluir sett út af salkramentinu ? Y. Montand: Já. L. Express: Hefur hann haft áhrif á ykkur? Y. Montand: Aö notokru leyti, vegna þess að þetta er maöur, sem mér þykir vænt um og ég ber vinðingu fyrir. En ég reyni nú aö finna leið mina sjálfur. L'Express: Taka kvitomyndar- innar „Z“ mun hafa verið mik- ilvægur kaifli í lífi yðar? Y. Montand: Eins og Jean- Louis Trintignat, og eins og allir aðrir, vamn ég svo til kauplaust. Leikstjiórínn Oosta Gavras fékk en,n minna bongað. Við gerðum þessa kvikimynd okkur til ánægju. L'Express: Bjuglguzt þið við svona mdkfluim sigri? Y. Montand: Nei. Ég héltein- ungis að þessii „Leyniiögregí'u- saiga" kynni að falla áhorfend- um í geð. Mann sögðu við olkk- ur: „Þið eruð gengin af göfll- unum, þessi mynd hflýtur að misheppnast“. Þeiga.r byrjað var að sýna mynd.ina, var aðsókn- in, fí-emur dræm í nokkra daga. L'Express: Svo hefur aðsókn- in fáríð að aiukast? Y. Montand: Aðsóknin fór smiám saiman að aukast, án þess að ég igæti siéð hvers vetgna. Það hefur kannskii veríð vegna nafns myndarinnar. „Z“, hvað þýðir það? Zorro? Nú þegar myndin hefursleg- ið í gegn, halda menn að þetta hafi verið auðveilt, en það var ekfci. Nú hefúr neyzluþjóðtfélag- ið selt myndiina, en það erekki hrsett við neitt hvoiiki við mál- verk Picassos eða Daiis né við toviklmyndir Godards, Vinstri men,n gera sér aldrei girein fyr- ir þeissu. Það verður eklki fjöl- mennið sem gerir byltinguna, eða kemur af stað þróuninni, hvort heldur sem þið viljið, það verða gáifumar. Annaxs eiga menin á hættu að staðna í byit- inigarrómantík. S. Si.gnoret: Það verður að gera aila menn gáfaða, þá . . . L. Montand: O jú . . . I/Express: Þið hafið tekið á ytokur pólitíska ábyrgð með því að gera „Játninguna“. Geriðþið ytokur grein fyrir því? Y. Montand: Að sjáifsögðu. Ég tók fyrst að mér þettahlut- verk vegna þess að það var gott hlutverk. Ein það varmdkiu rweira. Ég gierði mér fljótt girein Yves Montand hefur gjarna verið fengið hlutvcrk hins harð- soðna glæpamanns — enda frá Marseille fyrir því að þetita var stórkost- leg saga. Ég gerði mér ednnig grein fyrir þvi, að eifitdr að hafa gert mynd edns og „Laun ótt- ans“, sem var á sínum tíma áróður gegn Bandaríkjamönn- um, eftir að hafá gert „Deigl- una“ sem var árás á það hverm- ig trúarbrögð eru notuð till að hailda mönnurn í fáfræði, og einkum eftir að hafa gert „Z“, þar sem hetjan var enn einu sinni vinstri rnaður, var það ágætt að gera mynd eins og „Játninguna“ til að sýma það sem fimmtíu ára draumur hefur gert fyrir mifcinn hiluta mainn- kynsiins. I mínum augum eru báðar myndiimar „Z“ og „Játn- ingin“ árás á alfiturhaid'ið. Það er ógerninigur að líta á Staiín- ismann sam vinstri stefnu. Mér virtist það vera heiðairlegt að segja á hvað við höfðum trú- að og hver hafði orðið árangur þess. Það var ein leið tál að sýna, að við værum í góðri trú. Það særir e.t.v. suma, en það verður að hafa það. Ég tei að það hafi verið nauðsynlegt að gera þessa mynd. Þegar ég lék í kvikimyndinni, velti ég því alis ektoi fyrir mér, hver kynnu að verða viðbrögð manna í þróuðumi löndum,. Það skiptir mig engu. Annað hvort hafa þeir stjómmálaskyn eða etoki, og ef þeir hafa það ekki er það þeirra einkamái. Eána vandamálið, sem ég veiti fyrir mér vom viðbrögð þeirra mianna, scm standa í eldlínunni í van,þróuðum rífcjum. En þeg- ar óg var búinn að hugsia, málið, sagði ég við sjáilfian mig aðþessi mynd gæti gert þá árvökulli. Þeir færu kannski að hugsa sem svo, að hætta væri á því, að slíkir hPutir gerðust, ef þedr kæmust sjálfír tii valda. Ég er vanur því að vitna til orða Graimsci: „Sannleikurinn er jafnan byfltingiairtkienndiu*;". L'Exprcss: Var þetta einnig yðar sitooðun, Siimione Sigmoret? S. Signoret: Ég var fyrstand- vdg þessu fyrirtæki. Mérfannst að við ættuim etaki að beravatn á myllu ' andstæðinga okkar. Síðan sá ég, að ég gat ekiki skorizt úr ledk, þegar Montand. Costa Gavras og Semprun byrj- uðu á myndinni. Hvernig hefði það verið túlkað, ef ég hefði etoki verið mieð? Menn hefðu haldið að óg væri ósammála Montand. Rússair hefðu sagt að það væri allit í lagi með mig, og Bandaritojaimieinn að ég væri „harður kommún,isti“. Fyrir tveimur árum gerði ednn af menntamálaráðherrum Sovét- rikjanna sér ferö til Saint-Paiui- de-Vence til að segja mér, að Montand væri alveg gerómögu- legur, en það væri ailt í lagi með mig! Ég veit þó mjög vel að vinsaeldir Montands í Sov- étríkjunum eru ósikertar . . . L'Express: Svo að við víkjum aftur að ,,Játningunni“, var það ekiki aðallega líkamieigt erfiði fyrir yður að leitoa í henni? Y. Montand: Ég hedd að mað- ur gfeyroi leikaranum í þess- ari mynd, er það ekki? En ég vildi ekki þurfa að gera þetta aftur: ég varð að grennast um 12 kg, því að ég gat ekki vegið 90 kg, þegar ég lók sveitan mann. Auðvitað er þetta ekk- ert í samanburði við það sem Artur London vtarð að þola. En að breyttu brejdanda var þetta mjög erfitt fyrir miig; mdg dreymdii sömu mairtraðimar á hveirri nóttu, óg átti emfítt með svefn, ég hætti að borða og varð óþolandi ef ég hafði ekki sofið. Ég varð að detta smárn saman niður í niðurlægingiuna. Það lá við að ég hætti í miðju kafi, því að mér fannst að ég hó'.di þetta aldreá út. Ég byrj- aöi h'ka á þedm atriðuim, sem auðveldust voru, sivo að niður- læging mín væri í samiræmd við hina raunverulagu niðuriægdngu soguh etj unnar. Það va,r mijog þreytandi. L. Express: Kvikmyndin virt- ist stundum enn skelfitegri en bókin. Hvers veigna? Y. Montand: Vegna þess hve það hefiur mdkil áhrif að sjá viðbuirðim. Það truflar naumast öryggiskennd manns að liesa bók uppi í rúmii með náttlampa og lágt stilllt útvarp sér við hlið. Þá segir maður aðedns: „Vesiings maðuirinn!“ En þagar maður sér tovikmynd'ina verða atburðirnir mi'klu raunveruiegri. S. Signoret: Þór vitið, aðþessi mynd bætir etakd stöðu okkar persónufega. Menn af oklkar kynslóð munu segja: Momtand var þó miikiu betri þegar hann söng „litli vélivirkinn“ . . . og afturbaldsmenn innan kornmún- istafflokksins sem hiefur aldrei llíkað vdð hann, munu miinmast þeirrar stundar fíissandi, þegar hann barðist við hiið komimún- isita. Y. Montand: Það verður að hafa það. Það er rétt aðborg- ararnir líta á myndina siem mikinn happdrátt fyrir sig, en þeir um það. Það er þó ekki otokar sök þótt Rússar haiö her- numið Prag. Borgarastéttin hef- ur hvort sem er aldrei trúað á kommúnismiann . . . L'Express: Nú viljum við spyrja ykkur lævísfegrar spurn- ingar: hafið þið meiri áhyggj- ur af innrásinni í Prag, en Ví- etnam-stríðinu? S. Signoret: Hvers vegna spyrjið þið okkur slíkrar spurn- ingar? Y. Montand: Ég skal srvaira yktour: í minuim augum eru Bandaríkin land Abrahams Lin- colns, Roosevelte og Kennedy- bræðra. Það eru mdn eigtn Bandaríki. Þaiu eru ekki Sand Ku Klux Kian, aftöku Saceo og Vanzetti, Kóreustyrjaidarinnar og Víetnamssityrjaldarinnar, svo að ég geri hiutina ednfalda. S. Signorct: Okkur feillur það jafnan þyngra þegar félögum okkar stojátiast en þegar óivinir okkar fremja glæpi. Y. Montand: Oktour er ailtaf tekið af miikillQi toriirygigm í ■Bandarikjunum. Við faum ékki vegalbréfeéritun niema rétt fyrir þann tíma, siem tovikímyndataka tekur. Vegabréfeiáritimin er auð- kennd rnieð númierinu 28, en það þýðdr að sögn bandarístos ræð- ismanns, aö syndaflisiti oktoar sé langiur . . . Okfcur grunaði það líka. . . . Aðaivandamiálið í miínum augum, sem ég hef miesitar áhyiggjur af, er þetta: við verðum senndfegia ásöteuð um að bera vaitn á myiftu and- stseðinga otokar, eða afvopnia al- þýðuna. En óg spyr þá, sem segja þetta: hvemig ætlið þdð að vopna alþýðuna. Með þvíað ldfca augunum eins og ménn hafa gert í fiimimifcíu ár? Með því að nedta að fesa bókina? Með því að hvtfslla lágt: „Félagar, við hölfúm annað að gera“? Við viljum að hlutimir séu gerðir. Yves Montand í einni af kunnustu kvikmyndum sem hann hefur leikið í, „La guerre est finie“, eftir Alain Resnais, en þar leikur hann spænskan útlaga úr borgarastríðinu, sem heidur þó áfram von- iitilii baráttu gegn harðstjórn Francos. Ingrid Thulin er með honum hér á myndinni. I I 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.