Þjóðviljinn - 10.09.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.09.1970, Blaðsíða 9
FiTWmitadiagur 10. septerniber 1970 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA 0 0NSK0LI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR tilkynnir: — Innritun daglega kl. 5-7 síðdegis að Óðinsgötu 11. — Upplýsingar í síma 19246 á sama tíma. — Kennsla fer fram miðsvæðis í borginni og einnig í Árbæjarhverfi, Breiðholtshverfi og við Ægissíðu. Þessar námsgreinar verða kenndar í einkatímum: píanó, harmóníum, fiðla, sello, gítar, altblokk- flauta, þverflauta, klarínett, saxofónn, óbó, fagot, hom, trompet, básúna og hljómfræði. í hóptímuvn: nótnalestur, blokkflautuleikur og aukanámsgreinar. Kennsla hefst miðvikudaginn 16. september. SKÓLASTJÓRI. gagnfrœðaskólunum Kópavogi VÍGHÓL ASKÓLI: Þennan skóla sækja allir nemendur gagnfraeðastigsms, sem búsettir eru austan Hafnarfjarðarvegar j Kópavogi, og einnig þeir sem sótt haf!a þennan skóla, þótt þeir búi vestan Hafnarfj arðarvegar. — Skólinn verður settur í samikomusal skólans 1. okit. V. og IV. bekkur, landsprófs- deildir og II. bekkur kcxmi kl. 14. — Almennur III. bekk- ur og I. befckur kcxmi kl. 16. Raðað verður í bekkjadeildir og úthlutað námsbókum. ÞINGHÓLSSKÓLI ' SkÓIann""eiga allir nemendur II. bekkjar gagnfræðastigs í Vesturbænum að sækja einnig III. bekkjar nemendux (þar með talið landspróf) sem voru í Þinghólsskóla sið- astliðinn vetur. — Skipting I. bekkjar nemenda milli Þinghóls- og Kársnesskóla ver’ði ákveðin síðar. Skólasetning fer fram 1. okt, kl. 14 í íþrótbaihúsiniu á Kársnesi. KÁRSNESSKÓLI: í unglingadeild skólans verða 1. bekkjar nemendur með svipuðum hætti og verið hefur. — Skólinn verður settur 26. okt. kl. 10 í samkomusaln'jm. Staðfesting umsókna og nýjar umsóknir: — Nemendur verða að staðfesta umsóknir sínar um skólavist á þeim tímum sem hér segir, og samtímiis verðu.r nýjum um- sófcnum veitt viðtaka. VÍGHÓLASKÓLI: I. bekkur föstudag 11. sept. kl. 10-12; II. bekfcur og al- mennur III. bekkur fö'studag 11. sept. kl. 14-16; lands- próf, IV. og V. bekkur laugardag 12. sept. kl. 9-12. ÞINGHÓLSSKÓLI: II. bekkur föstudag II. sept. kl. 10-12; III. bekfcur (og landspróf) sama dag kl. 14-16 og I. bekfcur sjá Kárs- nesskóli. KÁRSNESSKÓLI: Allur I. bekkur j Vesturbæ sbaðfesti umsóknir sínar á fræðsluskrifstofuhni fösbudag II. sept. kl. 14-16. Allir nýir nemendur hafj með sér einkunnarskiiriki og nafnskírteini. Fræðslustjórinn. Auglýsing um að forseti íslands sé kominn heim og- tekinn við stjórnarstörfum. F orseti íslands, dr. Kristján Eldjám, kotn í gær- kvöldi úr för sinni til útlanda og hefur á ný tekið við stjómarstörfum. í forsætisráðuineytinu, 9. sept. 1970. Jóhann Hafstein. Knútur Hallsson. Flugránin Framihald af 1. síðu. rí ki srá ðuneytisi ns Robert Mc-Clo- sky hefur bori’ð til bafca fréttiir um að bandaríska stjómin hafi raett möguleifca á því að leysa gíslana úr haldí með vopnavaldi. í Wasihington ræddu fulltrúar ýmissa stæirri flugfélaga í daig um aiuiknar öryggisráðsitafanir til að koma í veg fyrir flugvélarán. Al- þjóðasamtök flugmanna haf a og rætt málið. Þau mæla gegn þeim ráðstöfunum ísraelsmanna að hafa vopnaða öryggisverði um bcxrð í vélum sínum, en mæla með ö'ðrum ráðstöfunum gegn flugvélaránum, m.a. þeim, að lýst verðj flugbanni á öll þau lönd sem skjóta skjólshúsi yfir fluigvélaræningja. Brezka stjómin hiafði í gær enn ekki tekið ákvörðun um það, hvað gera skuli við Leilu Khaleb. sem handtekin var í London eft- ir misheppnaða tilraun til að ræna flugvél frá ísraelska flug- félaginu E1 Al. fsraelsmenn hafa krafizt þess að fá stúlfcuna framselda. ísraelsmenn hafa einn- ig hafnað öllum vi'ðræðum við skæruliða um að skipta á Gyð- ingum í fhiigvélunum og palest- inskium föngum í ísrael. 4. ráðherrann Framihald af 12. síðu. lögfræðingunum um þjóðar- skömmána og ekiki efazt um verð- leika sína fretoar en fyrri dagrfnn. Vantraust á þingmenn Efcki munu þó aillir lögffræðing- ar Sjálfsrfasðisflofcfcsiins á erfnu miáli um þetta frefcar en annað. Meðal þeirra sem gengu brott af fundinuim þar sem undireikriftim- ar hófust voru Benedifct Sveins- son sem nú steffnir að framiboði í Reykjanesikjördæmi og Ölafur Thors borgarfuilltrúi. Fróölegt verður einnig að sjá hverjar und- irtektir ásfcorunin fær í þing- flokfci Sjólfstæðisflokiksins, því að þai- eru lögfræðingar langstærsti hópurinn. 1 óstoaruninni um utan- þingsmanmnn Gunnar Thorodd- sen felsit elclki aðeins árás ó Jó- hann Haffstein, heldur einnig Sull- komið vantraust á öllum. lög- fræðinguim þingfloiklksdns. En þá má seigja að fbkið sé í flesit skjól fyrir Sjálfstæðisifíloikiknum, ef lög- fræðingar hans sundrast, því að þeir haffa um langt stoeið verið sú „nýja stétt“ sem hiann hefur stuðzt við og sótt alla forustu- menn sína til — þar á meðal míeirihluta miðstjómar. OL-skák Framhald af 12. sáðu. inga og Spánn i 2. sæti með 12i/2. í 2. riðli er Júgóslavia í 1. sæti með 14% og Indónesda í 2. sætj með 10%. í 3. riðli leiðir bandaríska sveitin með 14% vinning en sú austurþýzka fylgir fast á eftir með 14 vinn- inga. í 4. riðli eru Ungverjar efstir með 14 vinninga og Dan- ir næstir með 13 vinninga. í 5. riðli er Tékkóslóvafcía efst með 13 vinninga cxg biðskák en Noregur og ísrael í 2.-3. sæti meö 11 vinninga. í 6. riðli er Búlgaría efst með 13% vinn- ing en Austurríki í 2. sæti með 12 vinninga. íslenzka sveitin er j 6. riðli. ÞAKMALNING GÓO UTANHÚSSMALNING Á JÁRN OG TRÉ FEGRIÖ VERNDIÐ VEL HIRT EIGN ER VERDMÆTARI Gylfi spurður Framihald af 12. síðu. aðeins 76 daiga kennslu á árinu borið sairnan við 180 til 190 daga á ári hjó kaupetaðarbömum. Svo er ætlazt til þess af bömum úr sveitum að þau standi jafnfætis kaupstaðaibömum til framhalds- náms eftir skólaslkyldu. I fymavetur hætti ríkisvaldið að greiða til helminga á móti sveitarfélögum tannlæknalþjón- ustu í skólum. Hverju sætti það? Guðmundur Ingi Kristjánsson, skáld og kennari á Kirkjuibóli kvað fjárstuðning af hálfu rifcis- ins vanta til þess að jafna að- stöðumun bama og ungiinga úti á landsibyggðinni bcxrið saman við kaupstaðarböm — taldi ástandið slæmt í Isafjarðarsýslu og Strandasýslu og jafnvel Húna- vatnssýslu til stoamms tíma. Þá kvað hann launþeiga fara illa út úr frádrætti til stoaitts vagna skólaunglinga borið saman við framleiðendur. Þá tótou til máls Alffreð Jóns- son, cxddviti í Grímsey, Einar Ágústsson, borgarfulitrúi, Gunn- ar Guðbjartsson, Bjarni Einars- son, Ásgrímur Hartmannsscxn, Bergur Sigurbjömsson, Pétur Bjarnason, Grímur Gíslason, Sig- urður Pálsson, Sveinbjöm Jóns- son og Alexander Stefánsson. Þá var lofcað fýrir á mæienda- slkrá' og kcxmust færri í ræðustó! en vildu., Umræður eintoenndust af mitol- um þungia hjá fyrirepyrjendum og för efclki á míli mála, að hér voru brennandi spumingar á férðinni. MénhtámSlaráðherra stóð tvisv- ar upp til andsvara. Hann kvað böm í 40 stoólaihverfum í landinu efcki njóta lögboðinnar fræðslu- skyldu. Teldust þau 900 talsins eða 3% af bömum á skóflaskyldu- aldri ó öllu landinu. Hefði bess- um stoólaíhverfuim fæfctoað úr 140 í 40 síðustu fimm árin. Varðandi fjárútgjöld til tamnlaaknaþjónustu hefði fjármálaráðuneytið á sínum tfmia óvart farið að gredða þenn- an fjáretuðning án heimáldar í lögum. Sjónvarpsdagskrá Frarrihald af 12. síðu. Granada television. Þærfrfámir um Skelegg skötuhjú, Dísu og Smart spæjara halda áfram um sdnn, að sögn Péture. Um mómaðamótin lýtour framlhaldsifllokfcnum Mynd af fcicxnu, sem fluttur heffur verið á mánudagsífcvölduim, Nassta mánudag eftir að þeirri mynd lýfcur verður flutt norrænt leik- rit, en þar næsita mónudag hefst franrihaldsmynd: The firet Churchiills, er þaö mynd frá BBC. í ofctóber verður sýnd myndin Stalán versus Trotskí. Sagði Pétur að fleiri myndir væru tii í þessum flokiki, um ýmsa merka stjórnmélamenn og verða þeir sýndir seinna í vetur. Af innlendu efni má nefna ledkritið Skeggjaður engill, sem Maignús Jónsscxn saimdi sérstak- laga fyrir sjónvarpið og þætti. úr Reykjaivík og utam af landsbyggð- imú, sem heita „Or borg og byggð", eru þetta myndir sem ýansár dagskrármenn sjónviarpsins hafa tefcið. Hafa áður verið fluitt- ar nóklkrar sMkar mynddr, en þær fé nú fastan tíma í sjón- varpsdáigsfcránni og fyrrnefnt siamlhedti. Leikfélagið Framaihiaad a£ 4. srfðu. hafa forgangsrétt að miðum sinum til fimantudagskvölds, en á þeim verður sama fyrirkomu- lag og í fyrra og greiðast þeir fyrir allan veturinn í einu. Lífc- legt er, að hægt verði að bæta við nokfcrum föstum frumsýn- ingargestum nú í haust. Sýnimgar á „Þið munið hann Jörund" hefjast 24. sept. og „Það er kominn gestur’1 verður sýnt að nýju 10. október Þá er og í aafingu brezkt nútíma- leikrit, „Hitabylgja“. Það verð- ur frumsýnt í Októberlok. Fegursti garður Frarrihald af 1. síðu. Múbbanna fyrir garð þeirra að Grænutungu 7. Garðurinn er sfcipulagður af Hrólfi Sigurðssyni listmálaira. Ennfremur veitti bæjaretjórn Kópavogs viöurkenningu fyrir séretaka snyrtimennslku. Hlutu hana þessir: Frú Magigy Jónsdóttir og Gunn- ar Jónsscxn fyrir garðinn að Aust- urgerði 1. Frú Helga Jörgensen og Einar ólafsson fyrir garðinn að Löngu- brektou 24. Frú Áslaug Pétursdóttir og • Jón Jóelsson fyrir garðinn að Þinghólsbraut 18. Frú Guðrún Ingiimiarsdóttir og Vigfús Ingvaireson fyrir garðinn að Þverbrefcku 3. (Frá dómnefnd garða í Kópav.) Barnamúsíkskóli Reykjavíkur mun í ár taka til starfa í lok septembermánaSar. Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriðum tónlist- ar, nótnalestri og almennri tónfræði, söng og hljóðfæraleik (fyrir þá nemendur. sem sótt hafa forskóla eða 1. bekk barnadeildar). Þar sem ákveðið hefur verið að minnka nemenda- fjöldann í skólanum veturinn 1970/71 vegna breytts kennslufyrirkomulags, getur skólinn að- eins tekið við mjög takmörkuðum fjölda nýrra nemenda. Innrituð verða eingöngu 7 ára böm (í forskóladeild) og örfá 8 ára böm (í 1. bekk bama- deildar). INNRITUN fer fram frá fimmtudegi til laugar- dags (10.-12. sept.), alla dagana kl. 2-6 e.h. Innrit- að er á skrifstofu skólans, Iðnskólabúsinu, 5. hæð, inngangur frá Vitastíg (inn í portið). SKÓLAGJALD fyrir forskóla og 1. bekk bama- deildar er kr. 3.000,00 fyrir veturinn, að meðtöld- um efniskostnaðr, og ber að greiða að fullu við inn- ritun. Vegna undirbúnings við stundaskrá skólans er á- ríðandi, að nemendur komi með afrit af stunda- skrá sinni úr almennu bamaskólunum, og að á þessu afriti séu itemandi upplýsingar um skóíatíma nemandans (að meðtöldum aukatímum), og svo um þátttökutíma nemandans í öðrum sérskólum (t.d. ballett, myndlist o.fl.). Barnamúsikskóli Reykjavíkur, sími 2 31 91. Geymið auglýsinguna! Kennarar Kennara vantar að miðskólanum Hellissandi, leigufrítt einbýlishús. Upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 25787, eft- ir sunnudag í síma 93-6682. Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana. WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVETTUKERFI HILMAR J. H LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — tí3 kl 22 e.h. Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna Orðsending til atvinnurekenda Þeir atvinnurekendur, sem ekki hafa þegar gert skil á iðgjöldum til lífeyrissjóðsins, vinsamlega geri það nú þegar. Að öðru’m kosti verður beitt heimildarákvæði til innheimtu dráttarvaxta. Sjóð- urinn tekur til allra þeirra, sem laun taka skv. samningum Rafiðnaðarsambands fslands, Félags íslenzkra rafvirkja og Sveinafélags útvarpsvirkja við vinnuveitendur. Þá ber einnig að greiða iðgjöld til sjóðsins af iðnnemum. sem nefnd félög taka til. Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna Freyjugötu 27, Reykjavík. Sími 26910. V o lk

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.