Þjóðviljinn - 10.09.1970, Side 6

Þjóðviljinn - 10.09.1970, Side 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fim/mtudaguir 10. septemíbor 1970. I ViSföl viS nokkra fullfrúa á aSalfundi kjördœmisráSsins Þörf á blaðaútgáfu, erindrekstri og fræðslu- starfsemi í Norðurlandskjördæmi eystra Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra var haldinn sl. sunnudag, eins og frá hefur verið skýrt í blaðinu. Fundinn sóttu á 4. tug fulltrúa frá öllum Alþýðubandalagsfélöguim kjör- dæmisins, og voru þar fjörugar umræður og margar ályktanir sam- þykktar. Hér fara á eftir viðtöl við 8 fulltrúa á fundinum, og eins og sjá má af þeim er mikill hugur í Norðlendingum og bjartsýnir eru þeir á stöðu Al- þýðubandalagsins í kjördæminu. Fulltrúar á aðalfundi kjördæmisráðs og nokkrir gestir. Ungt fólk hneigist í vaxandi mæli til sósíalisma Angantýr Einarsson er skóla- stjóri á Raiufarhöfn og formað- ur hins þróttmikla Alþýðu- bandalagsfélags þar. Þa’ð vaktd athygli við siðustu bæjair- og sveitarstjómarkosningar, að Alþýðubandalagið, sem baiuð eitt fram á móti öllum hinum flokkunum í sameiningu, skyldd fá um það bil 2/5 greiddira at- kvæða á Raufarhöfn, endia seg- ir Angantýr okkur, að íbúar staðarins hnedgist mjög tii sósialisma. — Einkum á þetta við um unga fólkið. Yfirgnæf- andi meirihluti þess á Raufar- höfn er róttækur í stjómmálar skoðunum og er mjög áhuga- Angantýr Einarsson samur. M.a. er starfandi Æsku- lýðsfylking á sta'ðnum og stairf hennar er mjög blómlegt. — Álítar unga fólkið AI- þýðubandalagið nægdlega vinstrisinnað? — Það þekkir lítið til Al- þýðubandalagsmanna nema okkar á Raufarhöfn, og við gefum ekki ástæðu til að ætla að við séum of hægri sinnaðir. Annars erum vi’ð ekki nægd- lega ánægðir með störf fLokks- inS í kjördæminu, og teljum samstarf félaganna ekki nógu mikið. Við þyrftum hið bráð- asta að fá flokkserindreka hingað til Akureyrar, og það þarf að þæta úr ástandinu í útgáfumálum eins fljótt og auðið er. Ennfremur þarf að efla störf hinna einstöku fé- laga og koma á námskeiðum í félags- og fundarstörfum, þvtí að þekkingu manna á félags- störfum er oft mjög ábótavant. Hins vegar er ég sannfærð- ur um, að Alþýðubandialagið hefur mikla möguleika í náinni framtíð. í>að er ekki einung- is á Raufarhöfn, sem ungt fólk hneigist í vaxandi mæli til sósíalisma heldur virðist manni það vera viðast hvar á land- imi, en þá er mjög mdMlvægt að koma til móts við það og skapa því viðhlítandi starfs- girundvöll. — Hvemig er atvinnuástand- ið á Raufarhöfn? — Það hefiur verið gott að undanförou, en atvinnuleysi skapast alltaf á veturna og það hefuir ekki tekizt að komia í veg fyrir það. 260 tonna togskip er gert út frá Raufarhöfn og segja má að atvinnulíf stað- arins standi og falli með því. Fólk binduir ekki lengur vonir við síldina, en ekki verður maður samt var við uppgjaf- artón. Á síðustu árum h-efur mönnum loks gefizt tó-m til að líta í bækur og sinn.a öðru en brauðstritinu. Raufarbafn- arbúar eru mjög félagslyndir eins og sést á því, að þar stairfar fjöldi félaga, að vísu með misjafnlega miklum blóma. Síldarárin gáfu mönnum hugrekki til að byggj'a, en margt var ógert, þegar síldin hvarf og er enn í skuld, en ekki borgar sig að bjóða upp, því að kaupendur eru engir. Á síldarárunum var byggðuir ágætur skóli. þar sem á síð- a-sta ár; var starfrækt mið- skóladeild, og reynt verður að hafa fjórða bekk í vetur. Að loknu skólanámi flyzt unga fólkið venjulega á brott, en sumt af því kemiur aftur og talsvert er um ungt folk á sta’ðnum. En atvinnulífið er einbæít og ef afli bregzt hj á þessiu eina togskipi okkar er ekki í mörg hús að venda. Landbún- aður í nágrenni Raufarhafnar er mjög lítill og við þurfum að fá mjólk frá Húsavík. Þegar samgörigur teppast, erum við mjóikurlaus. Það þarf ýmislegt að getra til úrbóta á Raufar- höfn. en vdð erum fremur bjartsýn á framtíð staðarins. — Og ertu líka bjartsýnn fyrir hönd Alþýðubandalagsins í kjördæminu? — Já, við teljum verulegar líkur á því að vi'ð fáum kjör- dæmiskosinn þinigmann, og ef- um ekki að fólk fylki séx um Alþýðubandalagið í stað þess að taka þátt í hdnni pólitísku líkfylgd Hannibals Valdinnairs- sonar. Um aðra og skynsamlegri virkjunarmögu- leika að ræða Ungt fólk víða að settj svip sinn á fundinn. Við náð- um sem snöggvast tali af tveimur ungum mönnum firá Húsavík, Aðalsteini Helgasyni og Sverri Pálssyni sem þama sátu kjördæmísráðsfund í fyrsta sinn. l>eir sögðust ekki hiafa verið í vafa, þegar þeir tófcu að hugsa um að sfcipa sér í flokk. — Við álitum Alþýðubandalag- ið vinstrí sinnaðasta fflokkinn á íslandi svo að þetta er ó- sfcöp einfalt mál, sögðu þeir. — Hvað um Hannibalistana? — Biddu fyrir þér, — sögðu þeir báðir einum rómi. — Er mikið um róttækni meðal jngs fólks á Húsavík? — Þa'ð er upp og ofan, en þeir, sem á annað borð velta þessum málum fyrir sér, fylgja flestir Alþýðubandalaginu að málum, og ungt fólk er yfir- leitt ófeimið við að beita sór. Annars er mikið um pólitísk- an doða á Húsavík eins og víða annars staðar. — Hvaða baráttumál eru ykkur efst f buga núna? — Við arum harðir andstæ'ð- ingax Gljúfurversvi'rkjunar. Við teljum óskynsam-Iegt og ástæðulaj-st að ráðast í þess- ar framkvæ-mdix og aðferðixn- ar, sem notaðar bafa verið eru dæmigerðar fyrir það, þegar hinn sterkí ætlar að yfirbuga hinn veika — Ég held, að margir líti þetta mál ekki í réttu ljósi, — segir Sverrir. Fólk talar urn að það sé sjálfsagt að virkj-a og hér sé um að ræða fram- faramál. Auðvitað erum við alls ekki á móti virkjunum, en það er ekki þar með saigt, að mönnunum með reiknis- stokkinn leyfist allt, og þeir megi eyðileggja sérstæð nátt- úrufyrirbæri af framkvæmda- löngun. í þessu tilviki er um aðra og sfcynsamlegri virkjun- anmöguleika að ræ'ða. — Er etthvað nýtt á döfinni í málefnum Alþýð-ubandalags- ins á Húsavík? — Við erum mjög óánægðir með að hafa ekkert málgagn og ætlum að reyna að koma þeim má'lum í sæmilegt horf, hvernig sem það nú fer. Okk- ur er nauðsynlegt að haf a mál- ga'gn til að kynna skoðanir okkar og fá aðra til fylgis við okfcuir og við erum bjartsýnir á að Alþýðubandal'agið eflist og styrkist á ákjósanlegan hátt. Blaðaútgáfa og erindrekstur á döfinni Að kjördæmisráðsfundin-um loknum náðum vi'ð tali aí frú Soffíj Guðmundsdóttur, sem endurkjörin var form'aður ráðs- ins. Við spurðum hana fyrst, hvort funduirinn hefði sam- þykkt einhverjar ályktanir va-rðandi útgáfumál, en í kjör- dæminu hefur ekkí verið gef- ið út flokksmálgaign að und- anfömu. — Við samþykktum ályktun þess efnis. að fyrst og fremst yrði áð gexa áta-k tál að út- breiða Þjóðviljann, sagði hún. — Ennfremur hötfum við hug á að fá þar inni með siða frá kjördæminu svo sem vikulegia. Við teljum þennan kost, þegar á allt er Utið, vænlegri en smá- blaðaútgáfu, sem álltaf er ýmsum annmörkum háð. Hins vegar komumst við ekki hjá því að gefa út kosningabláð í vetur og kæmi þá ja-fnvel til greina sa-mvinna við Norður- landskjördæmi vestra. Ætlu-nin er svo að dreifa þessu kosn- ingablaði sem víðast í kjör- dæminu og kynna stefnumál okkar og frambjóðendur. — Hvemi-g hietfur starfið innan kjördæmisins gengi'ð að un-danförnj? — Starf hinna einstöku fé- laga er vitaskuld undirstaðan, og einna þróttmest er líkiega starfið á Raufarhöfn. Á sl. vetri voru stofnu-ð tvö ný fé- lög, annað á H-úsavík og hitt á Daivík, og yfirleitt vir'ðist starfið vera að eflast talsvert, þótt ýmislegt skorti á, m.a. hefur fræðslustarf innan fé- laganna ekki verið rækt sem skyldi. Einniig þyrftí að koma Sofffa Guðmundsdóltir til meira innbyrðis samstarf milli félaganina. Þá er mjöig brýnt að koma upp erindirefcstri í kjördæmiinu og h-atfa þar sam- starf við Norðurland’skjördæmi vestra. Eins og stendur höfum við enga skrifstof j, en ætlunin er að bæta úr því hið bráð- asta. — Telurðu áð síðustu bæjar- stjómarfcosningar hafi skýrt lín,umar milli Alþýðub-anda- la-gsins og Hanniba'lista hér 1 vígi Bjöms Jónssonar? — Úrsiitin urðu a-m.k. mynd- arleg staðfestin-g á tilvist okk- ar og við náðum rúmlega helm- imgi af fyrra fyl-gi, sem má telj- ast góður árangur miðað við þær aðstæður, sem við háðum kosningabaráttuna vi'ð. Við stóðucm uppi slypp að því leytd til, að við höfðum hvorki aðsetur blað né kjörgögn, en áttum sem betur fór giott lið stuðningsmanna, sem margir hverjir löigðu á sig sjálfboða- vinnu og óeigin-gjiamt starf í strjálum tómstundium. — En befur Alþýðubandia- lagið hér á Akureyri ná'ð sér eftir hina miklu blóðtöfcu, sem klotfningjrinn hetfur óneitan- lega verið? — Þaroa gengu út 75 félaig- ar, sem vissulega var etftirsjá í mörgum hverjum, en okkur tókst þó á skömmum tím-a að fylla upp í skörðin. Það grær ekfci á samri stund yfir svona atburði, en ég held að við sósí- alista-r höfum fulla ástæðu til bjiartsýni. Hannibaiistax geta ekfci litið á úrslit bæj arstjóm- arkosninganna hér á Afcuireyri sem nednn sitórsi'gur varðandi pólitíska framtíð sina, og það er á<5 koma æ betur á daginn, að þessu fyrirbæri má líkja við klifjrjurt, sem fifcrar sig upp eftir næsta stofni. Hin þokukennda og reikula stetfnia þeirra sýnir m.-a. svo að ekfci verður um villzt. að það er Alþýðubandialagið, sem sótonaæ- mögiuleitoana be£ur.-> Landbúnaðar- -- u t>nlir„ málin í vítahring Jón Buch frá Einarsstöðum í Reykjahverfi heflur starfað í samtökum sósíalista frá því að hann var á unga aldri rekinn úr Framsóknarflotoknum fyirir vinstri villu. Hann segist þó ekfci vera fyMiIega ánægðjr með starf Alþýðubandalagsins, og sem bóndi telur bann að landlbúnaðainmálin hiatfi vieirið of afskipt. — Einhvern tímann ætiaði Al- þýðubandalaigið að efna til sér- stafcrar landíbúnaðarráðsitetfnu, en úr því varð nú aldrei. Að minnj hyggju æ-tti að fcveðja saman slífca ráðstefnu hið fyrsta, því að það er þörf á ró'ttækum breytingum í l'and- búnaðarmálum, sem Alþýðu- band'alagið ætti að beiita sér fymr. Það leysir enigan Vandla að hæfcka stöðugt verðiö á landbúnaðarafurðum, þannig að almenninguir hafi ekki efni á að fcaupa þær. Það sér hrver ma'-ður, að þetta er aðedns víta'hrin.grjir. Til að losn-a úr þessum hring þyrfti að greiða niður áburð og fó-ðurvörur, og létta á þann hátt byrði ofckar bændanna, en með þvi móti mætti lækfca afurðir öfcfcar verulega í verði. Einni-g mætti a-ufca samistarf bænda, cg þá helzt með útvífcfcun á ræfctun- arsamböndum, en eins og tíð- in hefur verið undjanfarin sum- ur, er vairla grundvöllur fyrir sameiginlegum vélarekstri, því áð allir verða að setjia sitt í gang, þessa fáu diaga, sem hægt er að nýta. Já, þetta hefur verið ljóta tíðin að undanfömu, oig ég fler að hallast að því, sem garnlia fólkið sagði einu sinni, að þeg- ar vond stjórn si-tji að völdum, verð árferðið illt. — Eru þá náttúruötflin að hegna okfcur fyrir, a'ð hatfa valið svona vonda stjórn? — Ja, því ekfci það? seglr Jón gl-ettnislega, — við skiljum svo lítið í allri tilverunni. — Hvaða framikvæmdir eru helzt á döfinni í þínu hénaði? — Það er lofcs verið að I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.