Þjóðviljinn - 16.09.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.09.1970, Blaðsíða 2
2 SIöA — ÞJÓÐVTLJINN — Miövilkiuidlagur 16. septómber 1970, Byggjum dýrt, byggjum þröngt! í skýrslu Æskulý ðsráðs Reykj avíkur um störf sín fyir- ir 'ímabilið X. 1. 1964 — 30. 5. 1967, segir svo: „í miðborginni er fjöldi unglinga, sem sífellt leitar þar dægradvalar á mið- ur heppilegum stöðum. Félags- heimili vi’ð Tjömina gsefi áreið- a.nlega aukinn möguleóka á þvi, að ná til þessa un.ga fálks, og hefur reyndar fengizt fyrir því dýrmæt reynsla með rekstri æskulýðsheimilisins að Frí- kirkjuvegi 11“. f skýrslu Æskulýðsráðs 1967 til 1969 er ekki vikið að þessu atriði — eða minnzt aftur á þessa dýrmætu reynslu. >aæ er hins vegiar skýrt frá sam- keppni um teikningar að æsku- lýðsheimili við Tjamargötu. Þar segir m.a. svo: „Megin erfiðleikar þessa verkefnis eru a’ð koma byggingunni fyrir á mjög þröngri og bundinni lóð, þannig að hún þjóni tilgangi sínum. og falli vei að þeirri byggð, sem henni er ætlað að sitanda í.“ Þegar skýrslur Æskulýðsráðs eru skoðaðar komast menn að þvi. að það eru mjög gó’ðir og duglegir menn, sem vinna að málum Æsfculýðsráðs Reykja- víkur. Og þessir góðu menn með sína dýrmætu reynslu eiga það ef til vill skilið, að borgaramir byggi æskulýðs- höll fyrr tugi miljóna, svo að aðstaða þeirra batni enn frem- ur, og þeir geti unnið enn bet- 'Jir að málum æskunnar. En borgaramir hafa ef til vill engan áhuga á að byggja þetta hús, því að þedr eru ef til vill þeirrar skoðunax, að hinH* svokölluðu sórfræðdngiar borgarinnar í æskulýðsm.álum eigj að fá sína aðstöðu í ein- hverjum skóla borgarinnar, sem' Ö'r mátulega lítið notaður. l>að má vana, að Æskulýðsráð sé nú sammála borgurjnum um, að æskulýðsstarfið þurfi að fara sem mest fram í hverf- unum sjálfum — og er vom- andi að svo sé. En það er a'ð minnsta kosti sikoðun margra borgara, að skólamir í hverju hverfi, eigi að veita æskulýðs- starfinu aðstöðu, því að nýt- ing þeirra er ekki nándar nærri fullkomin. Æskulýðsráð hefjr nú þegar fengið a'ðal- miðstöð undir æskulýðsstarf- semina, þar sem Tónabær er. KFrafa borgargnna hlýtur því a ð vera þessi: 1. Skólarnir skulu veita Æsfcu- lýðsráði Reykj avíkur hús- næðisaðstöðu. 2. Þeir skólar, sem byggðir verða sfculu skipulag'ðir með hliðsjón af þessu nýja hlut- varki þeirra. 3. Æskulýðsheimilið við Tjöm- ina verði aldred byggt. Þá viljum við kynn.a lesend- umum athyglisverða hugmynd ungs manns um húsnæði handa æskufólki. Hann leyfði sér að leggj a til. að i staðinn fyrir ,,höllina“ við Tjörnina — byggði borgin eða keypti 3-4 smáhýsi — ea. 100 fermetra að flatarmáli, og kæmi þeim fyrir á hentugum stöðum í borginni. Þessá hús væru í um- sjá æskufólksins sj'álfs. Ung- lingamir gætu t.d. sjálfir séð um viðhald og skreytingu á húsum þessum. Þar gætu þeir t.a.m. stofnað til sýninga á málverkum og höggmyndum sínum. f hverju húsi gæti ver- ið dansgólf, lítið diskótek og aðstaða fyrir smáhópa í 2-3 herbergjum. Ætla má að sMkt húsnæði nýttist mjög vel. Ung- lingamir í hiverju hverfi litu á húsið í sínu hverfi sem sína eign óg athvarf og settu e.t.v. metnað sinn í, að þar væri ■ý> Þarfa- þing Mörg eru þau tól og þarfia- þing sem ekki eru leingiur á glámbekk í þjóðfélaginu; breyttir atvinnuhættir hafia sópað þeim brott, og nú er þaiu aðeins að finna á söfin- um og vitneskju um notkun þeirra í bóknm sem haldia til haga fomum háttum og end- urmirmin gum. Eitt þessara tóla er hrossabrestuxinn. Hiann var notaðnr til þess að neka hross úr ógirtum vöHum og túnium, og hann var svo á- hrifiarí'kur að stóðið fyHtist ósjálfræði við stoeiHina úr honum, fældist og ædrii beint af augum án þesis að skeyta um torfærur. Nú eru þessi sórkennilegu hljóð hæfit að tryUa ferfætHnigia, en minn- ingin um þau lifir eins og eftirsjá í logum gamiáHa sveitamanna. TU að mynda kemur hrossabresturinn við sögu í Innansvedtarkronitou HaUdórs Laxness. Ólafiur á Hrísbrú gdrtá aldnei tún sitt, „en var þeim mun redðu- búnaxi með hund og hirossa- brest, eintoum við búpeníng prestsins... Hestar fældust skellina í hrossahrestinum og síukfcu yfir allt Iwað fr’rir var en kýr hlupu stundum í keldur undan þessum látum.“ Vilji menn fá gleggri hiuig- mynd um áhirif hrossabrests- ins toann óg ektoi befcra ráð en að benda þeim á Fál Kolka. Þegar hann þirtiist í hljóðva'rpi og taliar um dag- inn og vaginn, er hann eins og hrossahresituirinn holdi klaedduir, og fer þar alM sam- an, efinisval, móMlu'tniingiur, áherzLur og raiddlhireiiitniur. Enda erj áhrifin efitix því. Ég held ég hafi aldxei séð fóflk jafn viðbraigðsfljótt og þegar það hleypur tii og skrúfar fyrir viðtækið, ef Páll Kollka tetour tii rnáls; stundum er stólum og borð- um velt um í ofboðinu. En til eru þeir sem ektoi hafia enn læirt þessa einfiöidu að- fierð, og sumir bringja í mig í aingist sinni og bena sig upp undan því að Páil Koltoa geri óiíflt í húsium inni og brjóti auk þess reglur út- varpsins um óhlutdræigni. Ég bendi mönnum þá á að hrossaihresturinn sé í eðii sínu blutdrægt apparaf, en við höfum það fram yfir hrossin að geta skrúfað fyrir bann. f alvöru talað hield ég að enginn hljóðvarpsmaður hafi gert meira gagn en Páll Kolka með því áð kenn,a fólki að skrúfa fyrir viðtækin. Væri ekki hægt að hleypa honum í sjónvarpið annað kastið? — Austri. Líkan af fyrirhuguðu æskulýðsheimili Við tjörniua. allt með bezta móti. Ef húsin yrðu hins vegar til lítillar ánægju væri kostnaðarlítið að svipta þeim bxott. Hugmynd þessi er að rnati margra stór- um skynsamlegri en hugmynd- síðast en ekki sízt — í sam- ræmi við tímiann, þörfina og fjárhaginn. — Björn, in um tugmiljóna höHina við Tjörnina. Einnig er hún gnöggt- um ódýrari í firiamikvæmd og :■':■ ** Þannig gætu æskulýðshúsin ef til vill litið út. Eitt skref yfir lögin Um jbað hvernig Anafoli Malahkof seffisf á sakborningabekk Þetta komi edins og þruimia úr heiðsfaíru lcfti yfir starfsifótlkið. Verkstjórinn Anatolí Nilkola- evitsj MalahtooÆ var handtekinn. Og þar næst voru varamiaður hans, ritari, tauknifræðingur, gjafldkeri og etftirHtsimaður kærð fyrir sakadómi . . . Starfsfiófflkið vissi ekiki hvaðaai á sáig stóð veðrið. Og hotnaði ekkert í aðaflatriðiuu: hvernig gat það verið, að maðurinn, sem endurnýjun verksmiðjunnar var helzt þöktouð, miaðurinn sam hafiði staðið fýrir stóraukiinni framfleiðslu, hvernig þessi mað- ur gat lallt í einu, og óvænt ver- ið orðinn gllaepaimaður? Og þess heldur seim alliir þekktu hann hér frá bámæstou . . . Hsmn var ekiki orðinn sautjáin ára þegar hann fcom í vcriœmiðjuna sem iðnneind hór negldá hann sdnn fyrsta maigla og hér lauk hann némá við iðnskóla, án þess að taika sér frí frá vinnunni og síöan tók bann eirnnig uitanskóila próf frá æðri staófla í bygging- ariðnfiræði. Áður en hann varð þrítugúr var hánn oröiœn verk- stjóri. Eftir að Maiaihfcofi var orði.nn verkstjióri í fjórðu deifld bygg- ingarvöruverfcsmiðjunnar í Kúbisjef hélt hann áfram að búa á vistheiimili, þar sem hann var ckvæntur og fiór í vimmmma í óvönduðum sitígtvélum og í æf- inigabúninigi sem fyrr. Og var- færnar áibendmgar svo sem.: „Þér verðið að afchuga að þér eruð nú orðinn hátt settur for- ystumaður . . . þér verðið að buigsa um klliæðaburðinn . . . “ lét bann sam vind um eyrun þjóta. Deildin, sem hann stjómaði varð bezta deildin í verksmiðj- unni og gerð að fyrirmyndar- deild. Og veilkstjórinn Anatolí Mal- ahkofi viarð einnig fiyrfrmyndar- verkstjóri. Og af fordæ'mi hans voru eiruhverjir flarnir að draga ályktanir sem svo: Ihann er lif- amdi dæmi h.ins vifljasterka ílramtovæmdaivailds siem er svo nauðsyniagt á vorum ítmum, . . . Malahkofi var hiafinn til skýj- anna. . . . Efckd er það ólíMeigt, að Malaihfcofi vildi núna gefia mik- ið fyrir það sjálfiur að skilja hvar og hvenær varð sú þrí- bölvaða stund, þegar virðingin fyrir honum breyttist í undir- getfni. Og hann viidi eflaust geta snúið við og sfcaðnæmzt fyrir framan þá maTkalínu sem hann fór einhvers staðar yfir á,n þess að taka eftir því. Markaflinuna, semi skilur að sósíalistískt sið- gasði og siðfierðd sjálfselskra edg: inhagsmunaseggja. Margir aí fyrrum undirmönn- um Malahkiofls halda því nú fram að lofltumgur hafi farið með hamn. En það er of einfiöld! skýrimg. Malahfcof er vel greindur og hefði áreiðanleiga ekki fiaMið fyrir beinu simjaðri. Framhald á 9. síðu. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.