Þjóðviljinn - 17.09.1970, Page 4

Þjóðviljinn - 17.09.1970, Page 4
4 SlÐA — ÞJÓ0VTLJINN — Fimimtudagur 17. septerruber 1970. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsíngastj.: Úlafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmlðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. A8 flýja ábyrgiina jjað hefur nú um langt skeið verið einkenni á nú- yerandi ríkisstjóm að hún þorir ekki að taka ákvarðanir. Hún reynir að velta af sér ábyrgð- inni af iandstjóminni og kenna öðruim um það sem ger't er eða vanrækt að gera. Fróðlegt dæmi um þe'tta háttemi gerðist þegar leið að verkföll- unum í vor. í>á kallaði ríkisstjórnin allt í einu fyrir sig fulltrúa Alþýðusambandsins og Vinnu- veitendasambandsins og spurði hvað þeir segðu um þá hugmynd að hækka gengið um 10 af hundr- aði. Þegar hinum tilkvöddu kom þesisi hugmynd spánskt fyrir sjónir, hljóp ríkisstjómin þegar í stað frá henni. Hún hafði að sjálfsögðu vald til að framkvæma hugmynd sína og henni bar að gera það, ef stjómarflokkarnir töldu slíka geng- isbreytingu rétta stefnu. En í rauninni var aldrei nein alvara á bak við þessa málaleitan; hún var pólitísk brella. Stjómarflokkarnir höfðu hug á því að geta haldið því fram eftir á, að ríkisstjórn- in hefði viljað auka verðgildi krónunnar og koma í veg fyrir verðbólgu, en þær ágætu fyrirætlanir hefðu strandað á öðrum. Ríkisstjórnin, sem sam- kvæmt lögum og stjórnarskrá hefur valdið og ábyrgðina, taldi sér hentast að fela sig bak við aðra. JJliðsíæðir atburðir eru að gerast um þessar mundir. Eftir kjarasamningana í vor hefur óðaverðbólga magnazt í sífellu. Stjómarvöld hafa enga tilraun gert til þess að sporna við þeim um- skiptum heldur magnað þau. Þegar leið að haust- nóttum og gagnrýni almennings varð æ háværari, var gripið til þess að kalla á sömu anennina og í yor, fulltrúa Alþýðusambands og Vinnuveitenda- sambands. Yfir þá hefur verið dembt skæðadrífu af útreikningum og töflum og skýrslum og hug- leiðingum ásamt almennum bollaleggingum um nauðsyn þess að stöðva verðbólguþróunina. Hef- ur verið talað utan að því að æskilegt væri að skerða kaupgjaldsvísitöluna rétt einu sinni, án þess að formleg tillaga um það efni hafi enn verið borin fram. Enn er ekki séð hvað ríkis- stjómin ætlar sér í raun og vem, en það kæimi ekki á óvart, þótt hún hugsaði sér þessar viðræður aðeins sem nýtt skálkaskjól. Áform hennar séu þau ein að segja síðar meir að stjómarflokkarnir hafi umfram allt viljað hefta verðbólguna, en um það hafi ekki tekizt nein samstaða og því hafi ekkert verið hægt að gera. gtjómarfar af þessu tagi fær að sjálfsögðu ekki staðizt til lengdar. Þegar flokkar mynda meiri- hluta og standa saman að ríkisstjóm taka þeir á sig ábyrgð sem ekki verður umflúin. Það er skylda þeirra að marka stefnu til þess að leysa vandamál þjóðfélagsins, framkvæma þá stefnu og standa með henni eða falla. Þau vinnubrögð sem nú hafa verið tekin upp em skrípamynd af þing- ræði, ráðleysisfálm manna sem bæði skortir stefnu og hugrekki. — m. GLENS OG GAMAN Skaði og Völundur tóku saman Hinum megin við fréttirnar Fyrsta flugvélarán á íslandi TRAN’GISVOGl — í diae lenti á flugvéHinum í Trangisvogi fllugvél frá Flugfélagi lsiands, sem rænt haföi veriö í innan- landsQugi mdili Akureyrar og Kópaskers. Þffír ungir rnenn úr leyni- saimtökum Framsóknanmanna sem kalla sig Ungir Hrifl- ungar, réöust að fflugmamnin- um skömmu eftir aö vélin hó£ sig til flugs frá Akiureyii með sjö farþega og ainn kynbófa- hrút innaniborðs. Voru þeir vppnaðir steinolíubrúsum, hömrum og Ronsonsitoveikjur- um og hótuðu aö tortíma fflug- vélinni, ef henni yrði, etoki fflogið til Færeyja. Edgi má siköpum renna, sagði flugstjór- inn, og flaug vélinni a£ edn- beitni og sitdiUingu til Trangis- vogs. Fjölmenni hafði satfnazt saman í Trangisvogi þegar flugvélin lenti, en fuflltrúar sýslumainns héldu múgnum í skefjum með hvalsveðjuim. Hrifflungar héldu blaðaimanna- fúnd út um dyr vélarinnar að lendingu afstaðinni. Sögðust þeir etóki yfirgefa vélina fýrr en ritstjórar Þjóðviljans og Morgunb’.aðsdns hættu tmdan- bragðalausí að draiga í efa for- ystu- og stjómsýsluhæfileika Ólafs Jóhannessonar. ,,Þessir menn“, sögðu þedr, „fylgja stefnu lævíslegs prentsvertuof- beldis undir yfflrskyni máll- frelsis í því skyni að aÆbaka sannileikann. Við viljum ekki una slíkri fírringu frésisins og verður henni ekki svarað með ööru embeinu oifbeldi." Farþegunum, svo og hrútn- um var leyft að fára frá borði. Farþegunum yerður boðið á Færeyi n gadans í fcvöld. Sauð- fjárrÆéktarfélag Suðureyjar hefur þegar fest kaup á hrútn- um, og verður hann eftir í Færeyjum, en ékki er vitað hvaö verður um Hriflunga þegar málið hefur veirið leyst. Miðstjóm Fraonsóknar- ffldkksins toom samian á fuotd í Reykjawík í dag. Var sam- þykkt eftir sex stunda um- ræður að skipa nefnd í mál- ið, sem sfcal vinna að þwí að móta grundváUaiiafstöðu fflotoksins til þessa aitbunðar, og sfcal hún sfcila áliti eÆtir næstu kosningar, Ófriðvænlegt á Grænlandi ANGMAGSALIK — Pudluars- suaq, innanríkisráðherra Græniands, aflhenti Ngomibe, utanríkisráðherra Tasmaaiiu í dag úrslitakosti vegna deilna landanna uim kríuveiðar í suð- urhöfum. í orðsendingiunni segir, að banni Tasmainíu- stjóm ekki þegar í stað torfu- veiðar með limi, muni græn- lenzki toajafcafflotinn, sem nú er staðsettur við Kerguelen, þegar gera innrás í landið. Mélvin Laird, landvamar- málaráðherra Bandaríkjanna, sagði í dag í útvarps- og sjón- varpsviðtalli að stjóm Banda- ríkjannja litd mjög álvarlegum augum á þetta mól. Ef núítar gerðu innrás í Tasmamu væri mjög sennilegt að þeir lagðu landið undir sig á slköimmium tíma, vegna þess að her Tas- mianíu er mjöig vaniþúinn vöpn- uim, Þá ættu núítar mjög auðvelt að herneima báða enda snúningsmönduls jaröar og stöðva snúndng heims- kringlunnar. Þannig heifðu þeir komizt yffir hið fullkomna vopn, og þeim væri því opin ledð tii heimsyfirráða, saigði Laird með tárin í augunum. Angakok, fórseti Grænlands, hélt í dag ræðu á Torgi hins helfrosna jaka í Thuile, og sagði Ame Scrotum, fréttarit- ari NTB í Thule, að hann hefði verið mjög harðorður og sagt að kríuveiðar með lími ógnuðu tilveru núíta; e£ því yrðd ékki þegar hætt myndu Grænlendingar hætta aðkaupa áfengistegundina „kengúru- mjólk“ af Tasmamu. Erlendar fréttir Ljóð eftir Fjarritara frá NTB og Æðri máttarvöld mmon mnxt o mt h bhmnn no mm nn on mn t t mooo ttmmtt om y o m nn mchm n nt nöt nomr n ommn om mmn ychm c tmnmmmonm tonn h ton moc hm on du nm ai vi begynner om igjen Merk nýmæli í páfagarði CASTELG ANDOLFO — Einka- ritari Páls páfa skýrði flurðu- tasitnum blaðamönnum frá því í sumanhöiH páfa í Casteigan- dólfo í grennd við Róm í dag, að Páll hefði nýlega tovænzt 27 ára gamallli ítailskri her- togadóttur Prima Donna del Culo. Giftingaraithöfnin fór fram í kyrrþey fýrir rúmiri viku og var það í fýrstu ætlun páfa að hallda hjénábandinu leyndu, en þegar herbergisþjónn páfa kom að þeim hjónum í einni sæng fýrir tveimur dögum og lézt samstundis úr hjartaslagi, ákvað hann að skýra almienn- inigi frá þessu. Fregnin kom eins og þjótfur úr heiðstoíru lofti yfir kaiþólstoa menn um alian heim, því að þetta er í fyrsta skipti í sögunni að páfi kvænist, þótt mangir páfár hafi haft hjákcnur bœði fyrr og síðar. Kaþólsk kirkja hef- ur breytzt mjög á sáðari árum, en en,ginn hefði þó trúað því i gær að aggiomamento henn- ar gengi svo langt að páfi gengi í það heilaga, Blaðamenn ræddu við hin nývígðu hjón í dag, og sagðist páfafrúin halfa mestan hug á því að leika í kvikmyndum Hún hefuir þegair farið með smá hlutverk i ítösflkum kú- rékamyndum, en nú hyggur hún á meiri frama og hefiur undirritað samning um að leika aðalhluitverk í stórmynd- inni „Sjmdaifflóðið“. Páll páfi sagði að sér féllu fyrinætl- anir konu sinnar vel í geð, „þaer væru fýlliHega sæmandi páfafrú." Smælki t)R MENNINGUNNI Á stafnfiundi Félags and- legra rithöfunda, sem haidinn var í TamplarahöO linn i, var samþytokt að senda þá Matt- hías Jóhannessen og Jóhann Hjálimarsson í fyririlestra- og upplesitnarföröalög iuim safhað- arheimili landsins. Kvöldvök- ur þessar miunu auglýstar undir hinu forvitnilega heiti: ,,Með leirbam í vasianum“. FÉLAGSMÁL Félagsfræðdstafnun rfkisins hefur nýlokið við ýtaríega könnun sem hún heftur létið gera á „Samlbandi miilli bíla- eignar og skiftingar samfélags- ins í þjóðfélagshópa“. Hélztu niðursitöður könnunarinnar eru þessar: a) Hátékjumenn toaupa ffleiri bíla en lágtekjumenin b) Hátékjumenn toaupa stærri bíla en miðlungstekju- menn c) Bæði hátekjumenn og lágtékjumenn vildu í jöfnium mæ3i lækka verð é bensíni og leggja steypta vegi til Akur- eyrar og Kiirkjuibæjarklausiturs. BÓKMENNTAVERÐ- LAUN 1 tilefni þess að istendingar drektoa imedira kók en noíkkur önnur þjóð í veröldrnni hafa Coca-cola vertoscmiðjunnar á- toveðið að efna tii samkeppni uim beztu lausavísuna um kók- ið. Fyrstu verðlaun eru 500 þúsund krónur. Orðabókar- neifhd hefur gefið út safin orða sem ríma á mióti kók og kóla til leiðbeiningar fyrir væntan- lega þátttakendur. BRÉF TIL BLAÐSINS Hjartans þakkir færi ég öBum ednstatolingum og félög- uim, sem óskuðu mér til ham- ingju með fjöigur hundruð ára afmæli Shatoespeares. M. Jónsson, leikritatoáld i MALSHATTLR stað- FESTUR Feðgarnir Pétur Jónsson og Jón Pétursson hafa sannað réttmiæti móilslhéttarins „eplið feMur sjaldam langt frá eik- inni.“ Er þedr síðastliðið Haug- ardagsikvöld komu út úr veit- ingalhúsinu „Smábær“ duttu þeir aðeins hálfan annan metra hvor frá öðrum. Ógreiddar hugsanir Ekki fer liffið öllum vel ★ Dauði hans sannar ektoi að hann hafí lifiað Sérhver öld á sér sínar miðalddr ★ Það edna sem ber á mdMd böl- sýni og bjartsýni er nátovæm tíimasetning hedmsendis ★ Mestu stoiptiir að veggjailýsqar storíði ekki inn í drauimana. Þú færð ekki sútokulaði úr belju þótit þú getfir hemmi kiakó ★ Sesam — opnist þú! Mig langar út. ★ Elf þú segir að ékkert hedlagt sé tíl, þá munu jatftnvel guð- leysingjamnír móðgast. £g ftan í honum grfðaríegt tóm, sem er yfirffiíUit afi firóðleik ★ Jaifnvell í hásætum slíta menn buxum sínum Það er hægt að byigja fýrir • gllugga sinn til umhedmsins með daiglbllaði ★ Hugsamir stökkiva edns og flær a£ mamni á mann. En þser bíta eikfci alla ★ Skorið etóki á fíflið ad skrifla medstaraverk. Kannski tekst því það! 1*1 I Hann hefur áhuga á íslenzkum bókmenntum Blaðinu hefitir borizt svofellt bréf frá Tékkósllóvakíu: „Kæru herrar, Ég er tvítugur tékknesikur stúdent við Karí-háskólann í Prag og legg stumd á nám í norsiku og enstou við hedmspeki- deild háskólams. Prófessor ókik ar f norsfcu, frú Heflena Kadeck- ova, er hlka þýðamdi, sem kem- ur almenningi í Tétókóslóvakiu í kynni við hinar ágætu og at- hyglisverðu ístemzku bókmennt- ir xnieð þýðdngum sínum, t. d. á Litbrigðum jarðarinnar eftir Ólaf Jóh. Sdgurðssiom, Steinam- ir taila e£tir Þórberg Þórðarson. úrvali smásagna e£tir Halldór Stefiánsson o.s.frv. Á næsta ád munum við — aðeins níu stúd- entar — hefja íslenzkunám vid háskólann. Þar sem ég he£ sér- stakan áhuga á íslandi og kann veíl að meta bókmenntir ykfcar tslendinga, hef ég ákveðið að saékja einkatíma í tungu yktoar. Þrátt fyrir þá staðreynd að aðeins fáeinir Tétókar eru fær- ir um að þýða úr íslenzku, hafa margar íslenztoar bœkur verið þýddar. Hin fyrsta hafði að geyma tvær smásögur eftirGest Pálsson, Kærleiksheimálið og Grímur kaupmaöur deyr — það var árið 1898. Síðam hafia marg- ar af helztu bótoum ísdenzkra höfunda verið þýddar á tékkn- esku. Vinsælustu ísl. höfiundam- ir í Tétófcóslóvaíkíu eru Gunnar Gunnarsson, Krisdmann Guð- mundsson, Guðmundur Kaimb- an og Halldór Kiljan Laxness; og svo eru hinar fomu ísflend- in,gasögiur ailmennt í hávegum hofðar. Það yrði mér mikið ánaagju- efni, ef ég kæmist í samibamd við pennavin í hinu fagra lamdi ytókar, og a£ þedm sökum leita ég Hðsinnis ykkar, kæru herr- ar“. Og svo feUium við niður ldka- kaffia bréfsins, en birtum nafm bréfritara og heimilisfang: Robert Kubka Antala Staska 31/1009 Praha 4 — Krc. Czcchoslovakia,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.