Þjóðviljinn - 17.09.1970, Síða 12

Þjóðviljinn - 17.09.1970, Síða 12
21 kennarastaða auglýst laus við Háskólann: Þrjú prófessorsembættí, 14 lektors- og 4 dósentsstöður ■ í Lögbirtingablaðinu er út kom 1 gær eru auglýstar rösklega 20 kennarastöður við Háskóla íslands, þar af eru 3 prófessorssrtöður, 14 lektorsstöður og 4 dósentsstöður. Verða stöðurnar veittar frá ýmsum tímum að telja, hinar fyrstu frá 1. október n.k., nokkrar frá áramótum, en sum- ar ekki fyrr en 1. júlí næsta su'mar Tvö prófessorsemibættanna veit- ast frá 1. janúar n. k. en þau eru: sálarfræði við heimsipeki- deild og í félagsfræði. Br um- sóknarfrestur um þau til 15. nóvember. Þriðja prófessbrsem- bættið er í rafmagnsverkfræði við verkfræði- og raurwísinda- deild. Það veitist frá 1. júní 1971 en umsóknarfrestur er til 1. marz n. k. Af lektorsstöðunum veitast fjórar frá 1. október n. k. og umsóknarfrestur er aðeins til 28. þ. m. eða 12 dagar. Það eru lektorsstöður í lífeðlisfræði og lifefnafræði, báðar við lækna- deild, lektorsstaða í rekstrarhag- fræði, „sýrstaMega sölufræði og markaðsmálum, við viðsíkipta- deild, og lektorsstaða í íslenzku fyrir erlenda stúdenta í heim- spekideild. Sex af lektorsstöðunum veitast frá 1. janúar n. k. og er um- sóknanfresturinn um þær til 15. nóvember n. k. Þetta eru lektors- staða í lyfjafræði í læknadeild, lektorsstaða í rekstrarhagfræði, sérstakilega í rekstrarbóbhaldi og greinum innan fraimleiðslufræði og almennrar stjórnunar, í við- skiptadeild og fjórar lektors- stöður í heimspekideild, en þær eru í almennri bókmenntasögu, í almennum málvísindum, í sagnfræði og í þýzku. Loic.s eru fjórar liektorsstöður er veitast eklki fyrr en 1. júlí 1971 en umsóknarfresrbur um þaér' er til 1. marz 1971. Þetta eru lektorsstaða í eðlisfræði í lækna- deild og þrjár leKtorsstöður í verkfræði- og raunvísindadeild, í eðlisfræði, stærðfræði og lífeðlis- fræði. Að lokum eru svo auglýstar fjórar dósentsstöður. Ein þeirra er í efnafræði við verfcfræði- og' raunvísindadeild og veitist frá 1. bktóber n. k. en umsóknar- frestur er til 28. þ. m. Þá er dósentsstaða í byggingaverkfræði í verkfræði- og raunvísindadeild, er veitist frá 1. júní 1971 en um- sóknarfrestur er um til 1. marz n. k. Tvær dósentsstöðurnar veit- ast hins vegar ekki (fyrr en frá 1. júlí 1971 og er umsóknar- frestur um þær til 1. marz n. k., þær eru í efnafræði í læknadeild og í stærðfræði í veilkfi-æði- og raunvísindadeild. • Þess má að lokum geta, að prófessorar eru í 26. launaflokiki hjá ríkinu, lektorair í 23. en döséntar 1 24. fllokkl. SÍÐUSTU íÞRÓTTAFRÉTTIR Íslenzkir knattspyrnumenn erlendis í gærkvöld: Keflvíkingar skoru&u tvö mörk hjá Everton, fengu 6 Um 20 þúsund áhorfendur voru á Ieikvelli Everton í Liverpool í gærkvöld, þegar þar mættust Englandsmeistararnir o.g Islands- meistararnir 1969, Keflvíkingar, í Evrópubikarkeppni meistaraliða. Og það voru íslandsmeistararn- orstcinn Ólalsson, markvörður 3K, stóð sig mjög vel í lcikn- m gegn Everton og bjargaði liði nu frá stóru tapi. ii- sem sikoruðu fyi'st á 11. mán., Guðni Kjartansson sendi boltann inn á vítateig í aukaspyrnu, og Steiinar Jóhannisson náði þar boltanum og lenti hann í netinu, eÆtir að marfcverðá og bakverði hafði mistekizt vömin. Það viar fyrst á 38. min., að Alan Ball jafnaði fyrir Everton og hættu þeir öðru marki við í fyrri háMeifc, svo; að staðan vair 2:1. 1 síðári háMleik tók Everton öll völd á vellinum og var stað- an 6:1 eftir 3. rruín., og hafði Al- an Ball, sem trúlega verður fyr- irliði enska landSiiiðsins á nassta keppnistíimaibilli, sikorað þrjú af þeim. Keflvíkingar áttu iýrsita og síðasta orðið í þessum leik meistaraliðanina, því að á 35. mín. skoraði Friðrik Riaigniarsson eftdr að Birgir Einairsson hafði haft betur í einvígi við Gordon West þann fræga ma'hkvörð. Þeigair úrslit leiksins í Liver- pooil í gærkvöid em metin verð- ur að sjálfsögðu að hafa í huga að mlótherjar Keflvíkinga að þessu sinni voru engir aufcvisar, yfirburðasiguirvegiarar í 1. deiid- arkeppniinnd enslkiu á síð'asta leiktímaibiíli. Má því telja frammi- stöðu IBK-Iiðsins góða og bet.ri en menn höfðu atrmennt búizt við fyrirfram. Þessi frammistaða mun að sjáilffisögðu ekiki di’aiga úr aðsókninni að Lauigardallsvellinum miðvikudaíginn 30. septemlber, eftir hálfan mánuð', en þá mæta Keflvíkingar ensku meisturunum öðnu sinni í undankeppni Evr- ópumóts medstairalliöa í knatt- spymu, Um 60 íslendingar fóru í hóp- ferð tii Liverpool á dögunum og horfðu á leik ÍBK og Bverton í gærkvöld. Hvöttu þeir landamn óspart eins og grednilega métti heyra í útvarpinu, en útvarpað var í gærkvöldi ágætri lýsimgu Jóins Ásigeirssonar á síðari hálf- leik. ★ Akureyringar léku við svissn- esku bikarmcistarana x gærkvöld í Zúrich, cn fréttir höfðu ekki borizt af lciknum er Þjóðviljinii fór í prentun. Síldveiðibanst ír gildi í gær I 'gær gekk úr gildi bann við síldveiðum við Suðurland sem sett var 1. marz s. 1. og er leyft að veiða 50.000 tonn til áramóta skv. sérstökum undanþágum til síldveiða fyrir niðursuðu og beitu en veiði hefur verið mjög lítil nema um síðustu helgd að nokk ur síld veiddist við Surtsey. t fyrrinótt tók sivo fyrir þá veiði. Margir bátar em nú að búast á síldveiðar við Suðurlaind eftir að humarveiði lýkur, en samn- ingar um sölu á sadtsíld hafa þó ekki tekizt ennþá. Nýju Ellitór- teknar í aotkun í gær mun hafa verið lok- ið við að steypa nýja veg- arkaflann upp Ártúnsbrekk- una, og verður hann vænt- anlega tekmn í notkun eftir u.þ.b. mánuð. Steyp- an þarf að harðna í 3-4 vikur, og enfremur er eftir að malbiká kaflann milli brúnna, svo og tengja Miklubrautina við veginn. Verkfall flug- freyja Braathens OSLÓ 16/9 . — Innanlandsfluig hjá norska fluigfélaginu Braath- ens hefu r verið lamiað síðan á miðnætti vegna verkfails fluig- freyja. Hér er um 96 fl Jigfreyj- ur að ræ’ða. Braathens vonast Siamt til að geta haidið áfram leiiguiftuigi á ailþjóðaleiðum. Rauðsokkahreyfing heldur kynningafund Framkvæmdanefnd „rauð- sokkuhreyfingarinnar’* kom sam- an í fyrrakvöld til þess að ræða stefnumál og starfsemi sina. Var þar m.a. ákveðið að efna til kynningarfxmdar, þar sem fólk gæti látið skrá sig til þátttöku í samtökunum, og ætlunin er, að hreyfingin starfi j starfshópum, þar sem baráttumál kvenna verði rædd og réifuð. og öxmur þjóðfélagsmál tekin til meðferð- ar. Starfsemi , .rauðsokkuhreyfing- arinmar” hefuir að mestu legið niðri í sumar, en ýmsar konur innan hénnar hiafa þegar • mynd- a’ð með sér sbarflshópa og les- hrimgi. Hafa þær kostað kiapps um að ná í ailt tiltækt efrnj. um réttindabaráttu kvenn.a erlendis, oig kynna sér starfsaðferðir og stefnumið. Annar hópar, sem hefur verið í tenigslum við hreyf- inguna hefur um skeið kannað þau námsefni í skólum, þair sem mdsrébti kynjann.a kemur flram. Efltir kynningarfunddnn er ætl- unin að stofna flleiri starfshópa eftir þörflum og ábuiga, og geta jafnt konur sem karlar tekið þátt í störflunum. í vor var kosdn fnamkvæmda- nefnd hreyfingarinnar, en hún hef'Jr hvorki stjóm né for- mamn, og allir félagar eru jafn- réttháir. Á fiundinum á þriðju- dagskvöldið er var miætti au:k framkvæmdanefndiar nokkuð af áhu'gafólki og komu þar flrarn ýmdss konar tiEögur um starfs- hópa. Ekki hefur fundizt neitt nýtt nafin fyi’ir samtökin og rauð- sokku'heiti'ð mun sjálfsagt áfnam loða við hið flramfcvæmdasama fólk í hreyfingjnni. Mikil flóð á Vestur-lndlsndi NEW DEHLI 16/9 — Talið er að um 4(>o manns hafi þegar beðið ban-a í miklum flóðum sem nú herja á vesturhluta Indlands. 4.200 þorp fóiru und- ir vatn í þessum flóðum og um 100 þúsund manns enu innilok- aðir í ýmsum stærri bygging- um. Tahð er að tæplega 200 þúsund hús hafi skemmzt eða skadd'a'St verulega. Unnið við uppskeru í skólagörðum Þessa dagana eru börnin sem í sumar störfuðu í skólagörðxim Reykjavikur önnum kafin við uppsker- una. en börnin hafa ekki einasta ræktað kartöflur heldur og ýmis konar græn- meti, rófur og kál. í gær áttum við Þjóðvilja- menn leið framhjá skóla- görðunum sem eru innund- ir Elliðaám og bá tók ljós- myndarinn okkar þessar myndir af krökkunum sem þar voru að störfum. Á tvídálkamyndinni sjást tvær ungar dömur að taka upp kál en á þrídálka myndinni rogast piltarnir með uppskeruna í pokum og kössum. — (Ljósm. Þjóðv. Á. Á.). Fimmtudagur 17. septamlber 19-70 — 35. árgangur — 210. töOjublaið.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.