Þjóðviljinn - 20.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.09.1970, Blaðsíða 3
Sumnnídagur 20. september 1970 — ÞJÓÐVItJTNN — SÍÐA J beyga'a sdg í hnjánum,, e£ þær ætla að taka eittíhvað upp, en þegar þær séu koamnar í síð pils, o@ þiurifli eikiki að óttast að pilsfaldiurirun kdppisit of liátt upp, beygi þeer sig fraim á við, en sú hreyfing er mjög óholl. Laeknirinn segir, að iung- ar stúlkur nú á dögum haíi imdkilu ster'kari hryggi en mæð- ur þeirra, sero notuðu síð pils á æskiuárum sínutm, og fullyrð ir hann, að þetta sé pínu- piilsunum að þaikka. L\ s N EÉfiMÉMI lljy'iíi' í y'Í-ÍÍ-Í-Í-íí Naflaiistaverkið. Stúlkan fylgir að vísu ekki með. ' / ý SIN OCNIN HVERJU Fékk bata í Lourdes ★ Við og við þerasit fregnir af kralfltaverfkuim í Lourdes i Fnakklandi. Spænsk kona, sem þjáðst hefur órum. saman af balkveibi imeð þedm affleiðdng- um, að hún hefur ekki getað gen-gið, er sögð haifla fengið fu'llkomna heilsuibót eftir að hafa baðað sdig í hinni helgu lind í Lourdes. Áður halflðd hún þráfaldilega verið skorin upp en árangurslaust. Sérfrasðingar í læknisfræði voru kvaddir á vettvóng og ásamt mieð kirkj- unnar þjónum munu þeir gefa skýrsilu um knaftaverkið, sem lögð verður fyrir nefnd yfir- sérfræðinga í Parfs. Ætlunin cr að finna viðMítandi skýr- ingu ó krafltarverkinu. ★ ★ Heimssýningunni í Japan. Expfí ‘70 er nú lokið, en alls komu þangað um 65 miljóni: gesta, og er það meiri aðsókr en við hafði verið búizt. Þátt tökuríki voru 77 talsdns. ■Ar 1 skýrslum, sem nýlega voru birtar í Bandaríkjunum-. segir að ó fundi sínum í Vín- arborg 3. júní 1961 hafli John F. Kennedy, þáverandi Banda- ríkjaÆorseti, þurft að lúta mjög í lægra haidi fyrir Nik- ita Krúsitjof. Uim þetta eru þrír Bandaríkjamenn, fyrrurn sendiherra-r í Moskvu, ailger- lega sammála og einn þedtra segir, að Kennedy haiEi haft miklu verr í hugimyndafræðí, og hætt sér út á aiútof hóilan ís í viðræðum við Krústjof. Annar segir, að í návist Krústjofs haifi Kennedy að- eins verið fedmdnn, u-ngur maður, máttlítill og hug- myndasnaudur. Pierrc Elliot Trudeau, for- sætisráðherra Kanada, vair ný- lega í opinberri heimsókn i Japan. Hann er kuimnuir fyrir leifcni sína í júdó, og er jap- ansku-r júdómeis-tari skoraði á hann til leiks, greip hann ’• föt ha-ns og la-gði hann á auga- bragði. Trudeau x-æddi m.a. uim öryggismál í Japansferð sinni og sagði að þessu tilielfini, að hann þyrfti greinilega ekki að liafa áhyggjur af eigin öryggi. ic Signora Giuseppa Mercouri, móðir ítöisku leikikonunnar Ginu Lollobrigidu, lézit fyrir skömmu. Það er í sjáiil'u sér ekki í frósögu færandd, nema hvað dauða hennar bar að með næsta óvenjulegum hætti. Dóttir hennair hafði gefið henni sjónvarpstæki og g-amla konan settist niðu-r tál að horía á sjónvarpsþátt, þaa* sem Gína kom flram, er hún hafðd aldrei áður séð hana í sjónvarpi. Þetta var svo mikil lílflsireynsia fyrir hana, að hún logmaðist útaf cg dö. Kunn-igir segja, að hún h-afi fiundlizt lótin fyrir framan tæfcið sitt með sælu- bror á vör. ★ ★ 29. des. sl. var Muriel Mc- Kay, ei-ginkonu aðstoöarstjórn- arformanns brezka blaðsins News of the World ræmt, og talið er fullvíst, að hún hafi verið myrt. Nú stamda yifir réttarihöld í London yfir meintum morðingjum hen-nar, og heflur þar m.a. komdð á daiginn, að henni mund hafa verið rænt í mis-gripuim fyrir kon-u s-tjórnarfoiimanns News of the World, Rupert M-urd- och. Ætiuðu rænin-gjamir að hedimiba af honum hátt lausnar- gjaid fyrir konuna, en er þeir kom-ust að því, að þair höfðu flarið kvennavililt, er tallið rð þeir hafi myrt Muriel Mc- Kay. Lík henn-ar hefur ekki fiundizt, og mennirnir þveidafca flyx'ir, að þedr hafi stytt henni aldur. ★ ■Ar Fréttir herma, að Wladi- slaw Gomuttka, leiðtogi pólska kommúnistafllokksins, hafd í hy-ggju að draga sig í hlé, þegar ledddar hafa vei’ið til lykta landamiæradeiiiumar við Vesitur-Þjóðverja. Tveir mienn kornia hölzt til greina í stööu hans, þeir Stanislaw Kooiolék fflokfcsiritari í Gdansk, en hann er 37 ára að aldri, og Edwand Gierik ffllokksritari í Katowice. Hann er 57 ára gamiali. ★ Pravda, máttígagn sovézlta kommúnistafiiotóksins, hefur að undanförnu skýrt frá ýmsurn ályktu-num sem un-gversiki koimtmúnistaifllokkurinn sendi frá sér í tilefni a£ 10. fllokks- þdniginiu. Hins vegar helfur blaðið ekki mdnnzt ein-u orði á ummiætti flökksins um misbeit- ingu vattds eða skoðana'kúgun. -Ennfi-emur hefur verið httjótt um þá ályktun fflokifcsins, að hann láti af afski-ptum af list- sköpun og afnemii hinar flöstu reglur um form og stí-i- ★ ■Ar Vísindastofnun í Japan undirbýr nú ferðir í hafdjxip- in. en senn-illega- verðu-r þess alllangt að bíða, að fólk geti eytt suimarleyfum sínum á ha,fslbotni eða sezt bar að. Ja-p- anir hafa nú búið til ei-ns kon- ar köflunarfclefla, 7 metra lang- an og tveggja metra háan. Ný- lega dvöldust þar fjórir stúd- enta-r í vifcutí'ma. Kiefinn var að vísu látinn vera á þurru landi, en við svipuð sikilyrði o'g eru 100 metra undir haififlet.- in-um. Pilltamir voru mijöig af sér g©n,gnir eftir þennan tíma, en ekifci mu-n þeim- hafla orðið alvarlega mednt af. ★ Giuseppe Mercouri Pínupils holl fyrir heilsuna ★ I brezka læknaritinu Brit- ish Mediical Journal rékur læknir noltókur mifcinn áróður fyrir pínupilsum og teliur siðu tízkuna geta haflt sílæm óhrií á hei-lsu kvenna. Læknirinn er sérfræðingur í hryggsjúkdóm- uim, og þessa kenningu. sína rökstyður hann þannig, að sifcúlfcuír í pínupilsum vex-ði að ★ „Hlutverk okkar innan þjóðikirkjunnar er aðeins það að berjast fyirir rnannúð, rétt- læti og sósíalisma". Þefcta var inntak hjónaivliglslu í Dan- mörku fyrir skölmmu, og þótti sfcinga nofckuð í sfcúf við ræð- ur, sem venjullega em haildnar yfir ungum brúðhjó-num. Sá sem þetta sagði er Harald Sö- bye, fyrrum prestur og núver- andi bíl'sitjóri. Það gefck efcki átaikalaust fyrir ungu brúð- hjónin að flá leyfi tiil þess að hann gæfi þau saman, og raunar va-r vígsllan dæmd ó- gild, þamnig að þau þurfltu að láta gefa s-ig saiman á nýjan leik hjá borg'ardómara. ★ Naflar gefca verið mjög imis- munandi eins og aðrir lifcams- hlutar, augiu, nef, munnur, o.s.frv., en um það hafa fóir hu-gsað. Nýlega gerði þó ungur listamaður, Bob Knight, sér mat úr nöfllum. Hann tók mót af hundiruðum naflai, vaidi úr þau fallegusfcu og lét á spjaild, sem hann hefur boðið til sölu fyrir tugþúsundir fcróna. BRIDGE 37 Þraut eftir Bernasconi Hér er prýöileg þmut, saimdn nýllega af svissneska meistaran- um Piefcro Bermasconi. A 92 V Á7543 ♦ K6 4> 9743 A DG10 ¥ 1098 ♦ D8 * DG1065 A Á8 . ¥ G2 ♦ Á1095432 4> Á2 Vestur lætur út laufadrottn- ingu. Hvemig he£ði Suður átt að bailda á spilunum titt þess að vinna 5 tígla sö-gn gegn beztu vörn? Svar: Láti Austur áttuna í, tekur Suður slaginn og fríar tvö hjörtu í borði með þvi að gefa fýrst stta-g á hjarba, en txprnpa þriðja hjarta mófcherjanna eft- ir að hann kemst inn tdl að taka á hjartaásinn. En e£ Austur hef- ur losað si'g við lauflakón-gmn með því að drepa drottningu Vestu-rs vex’ður spilið allt erfið- ara. S-uður sem en,n er neyddur til að drepa tiil að forðast spaðaútspil, getur nú ekíki leng- ur spillað hjarta a£ ótta við að Austur komi Vestri i-nn á laufið með áttunni, semi myndi þá enn spitta laufi og mófcherjaimir myndu þá flá sttag á tfiguL Eln þó er til leið tdl að fcrækja sér í elleflu sttaigi. Þegar Suður hefur tekáð á laulfiaásinn, spilar hann aftur laufi! Vesfcur tekur, en nú kæmd það honu m að engum nofcuim að ráðast á spað- ann, því að Suður myndi þá taka með ésnum, spila sáðam ás og kóngi í tfgli og síðan laufa- níu úr borði sem hann kasfcar í spaða að heiman. Tapspilinu í hjarrta yrði síðan kastað í laufa- sjöuna sem orðin er hæsta spil. Þegar Vestur hefur tekið með laufatíunni verður að spila laufli sem Austur trompar með gosan- um en ásdnn tekur slaginn. Suður lætur því næst út tfgvfl- tíu sem drottningin er látin á, en kóngurinn í borði tekur. Síð- an eru öll trompin tekin þar til þessi staða keraur upp: A92VÁ75*9 ADG V1098 + G- AK76VKD6 A A8 V G2 ♦ 98 Suður lætur nú út næstsdð- asta tr ’ipið, áttuna og gefur aðeins ein.n sllag: Fyrsta tilfelli: Vestur kastar spaða, (Norður spaðaníu), en í síðasta tíguttlinn getur hann kastað spaðadrottningu, þvi að þá getur sa-gnhafi svínað í spaða. Hann kastar því hjarfca og Norður sdðasta laiufinu, en Austur verður að kasta hja-rta og Suður lœtur út hjarta-gosann sem hann geflur Austri. Annað tiifelli: Vestxir heldur í fyrirstöðu í spaða og kas+ar hja-rta. Þegar síðasta trompinu hefiur verið spilað á hann aðeins eftir hjartatíuna blanka. Suður tefcur á spaðaósinn og lætur því næst út hjarbagosann. Austur tekur og verður að lláta út í gaffalinn í spaðanum,. A K76543 V KD6 ♦ G7 K8 Gafflaspilið að vinna þessa hálflslemmu í laufli gegn bezbu vörn? Athugasemd um sagnirnar: Aflttar em saignimar rökrStar. Opnumin á einu laufli er eðlileg, en Suður gæti einnig opmað á 2 gröndum þrátt fýrir héLdur hæpna skiptin-gu þa-r sem hann er vel varinn í hólitunum ef grand verður lokasögnin. Norður getur svarað hjarta- sögn Vesturs mied dóbllun eða 1 spaða. Það þurfti hjarta hjá Vestri að segja þrjá fcfgtta 'eftdr það sem á undan er gengið, en lífcur eru á að Ausfcur sem efcki gat tettrið undir hjartað eigi sfcuðning í tígili. U pplýsingarsögn Norðurs, 4 tfglar, er sögð til þess að Suð- ur geri sér grein flyrir því að doblunin á einu hjarta Vesturs þýddi efclri aðeins styrkleika í hjarta, heldur einnig ails'terk spil og örugga flyirirstöðu í tfgl- inum, þar sem Norður hafði þegar með þvi að hafina 3 gröndum gef-ið meðspilaranum undir fóbinn um sttemmu. Dömur — Arbæjarhverfi LAGNINGAR — PERMANENT KLIPPINGAR — LITANIR LOKKALÝSINGAR. Opið föstudaga til kl. 9 og laugardaga til kL 5. Hárgreiðslustofan FÍONA Rofabæ 43, sími 82720. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Fransfci bridigeimeistarinn C. de Witte up-pgötvaði í þessari gjöf seim kom upp úr stokltouð- um spittum í frönsbum brid-ge- klúbb skemmtilega leið til floka- spils sem fínna má við spila- borðið. ......A STIÖ 7 6 4 ¥ 8 7 4 3 2 ♦ — * Á K 4 A — A G 9 8 5 3 2 ¥ 9 ¥ KG106 5 ♦ 10 963 ♦ A G 8 5 2 4 83 4> 10 7 5 A A D ¥ AD ♦ K D 7 4 * D G 9 6 2 Sa-gnir: Suður gefur. Norður — Suður á hættunni. Suður Vestur Norður Austur 1* 1¥ dobl 1A 2gr 3 ♦ 4 ♦ pass 5 «í> pasis 6 4> pass Vestur .lét út tígulásinn og hvernig fór þá Suöur að \wí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.