Þjóðviljinn - 20.09.1970, Page 10

Þjóðviljinn - 20.09.1970, Page 10
Myndlistarfjör með haustinu: Tvær sýningar í Asmundarsal í dag Með haustinu færist sem vænta mátti fjör í myndlist- arlíf. 1 dag (sunnudag) kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Ásmundarsal: Ragnar Kjart- ansson sýnir höggmyndir og Iágmyndir og Gunnar Bjarna- I son olíumálverk. SÝNING RAGNARS Á sýningu Ragnars em 25 höggmyndir og 6 lágmyndir. Sumt af þessum vorkum em frumgerðir stærrj mynda, edns og þeirrar, sem prýðir 20 fermetra við inngang fé- lagsheimilisins Stapa í Njarð- víkum, eldgosmynd gerð í hraunleir. Þarna em og vinnuteikningar, sem gefa góða hugmynd um það hvern- ig ýmsar keramikmyndir Ragnars hafa orðið til, þær sem nú em í Hótel Holti og víðar. Eldri myndimar á sýning- unni em flestar í terracotta, þeirra á meðal nokkrar brjóstmyndir. En upp á síð- kastið hefur Ragnar spreytt sdg meira á annarskonar vinnslu — á sýningunni verða til dæmis sex steintau-myndir, sem hann nefnir svo, en þá meðferð segir Ragnar vera þá einu sem dugi til að brenndan leir megi hafa utan- húss hér á landi. Ragnar Kjartanssnn hefur tvisvar haldið keramiicsýn- ingu, og var sú seinni halldin árið 1962; hdnsvegar hetfur hann aldrei haldið sjálfstæða höggmyndasýningiu fytrr. Hann hetfur hinsvegar tekið þáitt í fjölda samsýninga, heima og 1 erlendis. Alilar myndimar em til sölu utan þrjár, sem «ui í einika- 'edgn. SÝNING GUNNARS í sama húsi opnar Gunnar Bjamason, leikmyndasmiður við ÞjóðleiWhúsið, sýningu á 27 olíumálverkum. Myndimar Kona eflir Ragnar. em allar frá síðustu þrern ámm, og flestar frá þvi í sumar. Þetta er í fyrsta sinn að Gunnar heldur einkasýn- ingu, en hann hefur tvisvar tekið þátt í saimsýningum Félaigs íslen^kra myndlistar- manna, siðast 1967. Gunnar Bjamason hóf nám í leikmyndagerð árið 1953 og hefur verið fastráðinn við Þjóðleikhúsið síðan 1967. Hann kveðst hafa þennan tíma allan laigt stund á oilíu- málverk, en þó aldrei af sama kappi og í sumar. Gunnar færðist undan því að fá verkum sínum stað, en við stutta heimsókn leita orð eins og hófsemi, geómetría án kreddu, fram í pennan. Sýning þedrra Gunnars og Ragnars verður opin til fyrsta októlber á venjulegium sýn- ingartíma. Málverk eftir Gunnar. Skozka éperan sýnir hér i Þjóðleikhúsinu Um næstu mánaðamót kemur hingað til lands 40 manna flokkur listamanna frá Skozku óperunni, óperusöngvarar og hljóðfæraleikarar. Fyrirhugað er að hafa hér fjórar sýningar á vegum Þjóðleikhússins á tveim- ur af þekktustu óperum fræg- asta tónskálds Breta, Benja- mins Britten. Óperurnar sem sýndar verða eru Albert Herr- ing og The Tum of the Screw. Þetta er stærsti óperuflokkur sem hingað hefur komið. Íslendingar hafa 214: 14 og bið- skák gegn Skotuni í viðureign íslendin.ga og Skota í fyrrakvöld í C-ri’ðli á Olympíusk ákmóti nu fóru leikair svo, að Guðmunduir Siiguirjóns- eon gerði jafntefli á 1- borði, biðskák var hjá Jóni Kristins- syni á 2. borði, en Freysteinn Þorbergsson og Magnús Sól- mundairson unniu á 3. og 4. borði. í gær áttu íslemdmgar að ÍKfla við Norðmenn Að undanförnu hafa þessir listamenn verið á sýninigiarferð og hafa auk þess sýnt á Edin- bargairhátíðinni. , Skozka óperan var stoínuð árið 1962 og er í dag talin meðal fremstu óperustofrnana Bret- iands. Árið 1969 saigði New Staitesman um óperuna í sam- bandi við sýninga á Tróju- mönnum etfltár Berlioz, að „eng- inin óperuflokkuir í Vestur-Ev- rópu tekur henni fram þegar hún geirir bezt.“ Stofnandi Skozku óperannar var Alexander Gibson, sem hef- ur stjómað listrænni starfsemi henrnar og verið aðalMjómsveit- arstjóri Scottish Naitional Orc- bestra leikur á fflestum sýning- um óperunnar. Skozka óperan er hvorttvegigja þjóðleg og alþjóðleg stofnun. Og það mdikla áiit og sá mikii orðstír sem hún nýtur í dag er ævintýiri lífcaist, þegar haft er í huga að hún er ekfci nemia 8 ára. Formiaður óperuráðsins er Robín Orr, en Alexander Gibson hefur yfirumsjón með listrænni starfsemi, eins og fyanr er sagt. Peter Hemimings er aðalfram- kvæmdastjóri og hefur hann tvi vegiis komið hinga’ð til landsins til að undirbúa komu óperunnar hingað til Þjóðleikhússins. Myndin er af óperusöngvaranum Gregory Damsy j titilhlutvcrki í Albert Herring. Torfærukeppni Stakks í dag Björgunarsveltln Stakkur I Keflavík efnir í dag, sunnudag, til torfæruaksturskeppni þriðja árið í röð. Hafa altaairgir þegar skráð sig til keppni, en keppt er um fárandbikar svo og' tvenn peningaverðlaun. Þess skal getið, að Stakkáféla.gar hafa jafnan bætt fyrir þau landsspjöll sem óhjákvæmilega verða við slíka keppni, en þeir hafa lagfært öll för og sáð í flög, sem hafa myndazt, enda hafa engin vand- kvæði verið um útvegun keppn isstaðar. Öllum ágóða af keppnir.ni varið til starfrækslu björgunar deildarinnar, og eru menn hvatt ir til að fjölmenna. Sunnudaigur 20. septemiber 1970 — 35. árgiangiuir — 213. tölublað. Rædd viiskipti við Pólverja og Tékka Dagana 7.-10. september fóru fram viðræður í Varsjá um við- skipti íslands og Póllands. í framhaldi af þeim voru svo við- skipti Islands og Tékkóslóvakíu rædd í Prag 11.—15. sept. Um viðskipti milli landanna gilda samningar, sem gerðir hafa verið til margra ára, og snérust viðræð- urnar einkum um framkvæmd þcirra og framtíðarhorfur í við- skiptum landanna. Sérstakt saimkomuilag viar gert um niðurstöður viðræðnianna á báðuim stöðuim. Er þar bent á, að viðskipti Islands við bœði lömd- in hafi þróazt í haigstæða átt á yf- irstandandi ári. Samdð var um breytingu á vörulistunum, sem fylgir íslenzk-pólska viðskipta- samningnum. Lslenzka nefnddm laigði sérstaka áherzlu á s61u S niðursoðnum sjávarafurðum og fullunnum uiiar- og skinnavörum auk hinna vanaiegu útfluitinings- afurða tii þessara landa. Af íslands hálfu tófcu þótt í þessum viðræðum Þórhaiiur Ás- geirsson, ráðuneyisst j óri, Björn Tryggvason, aðstoðarbankastj óri, Pétur Pétursson, forstjóri, og sem fullltrúar heiztu viðskiptasiamtak- anna, Andrés Þorvaldssön, full- trúi Sanubands íslenzku sam- vinnufélaganiia, Ámi Finnboga- son, sölustjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, Kristján G. Gíslason, stórkaupmaður frá* Verzlunarráði Islands og Gunnar! Flóvenz, framfcvæmdastjóri Síld-. arútvegsmefndar Hinn síðast nefndi tólk þó aðeins þátt í við-1 ræðum við Póliverja. Gífurleg þrengsli há orðið allrí starfsemi Vélskólans Vélskóli íslands var settur í 55. sinn 15. sept. sl. í hátíða- sal Sjómannaskólans að við- stiiddum nemendum og kennur- um. 1 skólasetningarræðu sinni skýrði skólastjórinn, Gunnar Bjarnason frá því að aðsókn að skólanum væri að þessu sinni meirj en hún hefði nokkurn tíma verið áður. Tala nemenda verð- ur i vetur 264 í Reykjavik. í deildum skólans á Akureyri og Vestmannaeyjum verða í kringum 70—80 nemendur. Þessi aðsófcn skapar gífuirieig þrenigsli. Skólastjóri. kvaðst þó ekki hafa farið út á þá brarnt að neita mönnum um skóliavist, vegnia þess að hann lítur þannig á að óforsvaranlegt sé að neitia ungmennum, 9em vilja og æiflia sér að búia siig undir stöirtf við aðaifnamleiðsiuiatvinnuiveigi þjóð- arinrnar, um nauðsynlega mennt- un Skólnstjóri saigði að aðrir yrðu að taka þá ábyirgð á siig. Hann kvað þrennit há starfi sikólans og hefði gert undianfar- in ár og það vætr[ plássleysi, tækja- og kenniaraskortur. Unndð hefur verið að unddr- búnimgd byggingar fyrir Sjó- miann,askóljann og eru uppdrætt- ir svo til tilbúndr. Þegar sú byglg- ing kemst í gagndð, levsist rúm- leysi Vélskólans og Stýrknianna- skólams a.m.k. í bili og ver'ður bá vonandi veitt fé til tækja- kaupa um leið. Skólinn á á að skdpa góðum og færum kennurum, en með vaxandi aðsókn fer ekiki hjá því að fleiri verður þörf. Það er ó- hætt að fullýxða að alilir faig- Vennarar skólans eru meir en ofhiiaðnir störfum. Enn hefur ekk tekizt að fá rafmagnsfræ’ði- kennara fyrir 3. stig, kennara í kælitækni og óútséð um kenn- ara í fjarskiptaitækni. Með góðra manrua hj-álp rætisit þó von-andi úr á nœstai dögum. Eirtrt af því, sem nemendur hafa verið óénægðir með að undianfömu er að ekki hefur verið rekið mötuneyti í neinni mynd í skólanum. Sagðist skóla- stjóri geta upplýst að útliit væ-ri fyrir að Matsveina- og hótel- þjónaskólinn hyrfi á brott úr skólahúsinu fyrir áramót og myndi þá sá vamdi leysast ffljót- legia. Þjóðminjasafn fær lokk ur hári Thorvaldsens Forseti íslands, dr. Kristján ETidjám, hefur nýlega afflhent Þjóðminjasafni ísiands að gjöf firá Niels Gárti-g innsi-glisforverði vdð Ríkisskjalasafnið í Kaup- miannahöfn, lokk úr hári Bertels Thorvaldsens myndhöggv- ara í faiguriega útskorinnd um- gerð. Gefiandi afhenti fiorsetanum hárlokikinn í hinni opinberu heimsókn forsetans í Danmörku nýverið og óskaði, að hann yrði síðar afihentur opi-nberu mdnja- safni á íslandi til eignar og varð- veizlu, Með þessari gjöf vildi Gártig mdnnast hins ísilenzka ætternis Thorvaldsens, en á þessu árj em liðin 200 ár firá fœðingu hans. Þjóðmdnjasafn Mands kann vel að mieta þessa góðu gjöfi og kann getfanda beztu þaMrir fyrir. Albert baðst afsökunar á að tala sem iþróttamaður Hún var ekkd rismikil ræða formanns Kniattspymusam-bands íslands á borgarstjómarfundi í fynradaig. Þá var á daigskrá tii- la-ga um vélfryst SkautasveM á bifireiðastæði því sem fyrirhugað er að malbika vdð Laugairdals- völl. Formaður KSÍ, Albert Guðmundsson tók til máls í þessu máli og sagði að íþrótta- menn væ-ru kunniir fyrir að vilja fá sem mest fyrir sem minnst. Vig eigum að tala við borgina þeg-ar við eru-m kamni-r í stra-nd og þá tala ég sem í-þróttam-aður og biðst afsöikunar á því, sagði formaður samtaka kmattspymu- manna. Hann sagði ennfremur að það ætti ekki að dragai manndóm úr æskunni með því1 að ausa í hana peningum! Þett-a var annar Albeæt en sá. sem áður hafði stór orð umí pólití-kusana í íþróttahreyfiinig- unni — en það var líka áður en Albert Guðmundsson varð póli- tíkus á kvöMán. á

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.