Þjóðviljinn - 20.09.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.09.1970, Blaðsíða 7
SuinjMKÍagiur 20. s©ptGJnib©r 1970 — ÞJÓÐVTIjJIINN — SÍÐA 'J I ferðum milli Króksins og Reykjavíkur í 26 ár Rabbað við einn af riddurum þjóðveganna Hefur ekið þjóðvegina stöðugt í 26 ár og aldrei ueitt aivarlegt komið fyrin Kristján Hansen á Sauðárkr«ik. — (Ljósm. Þjóðv. vh.). Þú tekur viðtal við bílstjóra, segir ritstjórinn einn góðan vcð- urdag. Bíistjóra?! Já, það verður aukablað heflg- að bíliun og hvemig er hægt að hafa bíla án bílstjóra? Mikið rétt. Og þamnig stendur á því að ég sezt upp í stóran flutningabíl frá Sauðárkróki til að tala við bíistjórann, því ' Kri'&tjáií Hansen á Sauðár- kródd er einn þessara þraut- þjólfuðu fLutnmgaibílstjóra, bú- inn að vera í ferðum mnlli Króksins og Reykjavíkur mnieira og minna í 26 ár og hesfur í samvinnu við bróður sinn hald- ið uppi fösitum ferðum milli þessaira staða í 17 ár. „Kristján og Jóhannes" kadtta þeáir fyrir- tækið og eiga nú þrjá fflutninga- bíla, hafa tvaer fastar ferðir á viku, sem þeir venjulega fiaira til sikiptis á tveim bflannia, sá þriðji er varabíll og einnig not- aður í aukafierðir á sömu leið eða um Skagafj arðarhérað i ð. Hafia þeir ráðið ungan miann til að aka móti sér á þriðja bíllnum. Svo vill tfl, að það er ein- mitt varabíltlinn og sá elzti, sem Kristján er með í þessari ferð, orðinn níu ára gamaill, seigir hann og að ýmsu leyti erfiðari í keyrsllu en hinir. Hins vegar hefur þessi bíll óvenju rúmigott stýrishús, fyrir utan saeti við hilið ökumanns er breiður bekk- ur fyrir aiftan, þar siem 4-5 far- þegar geta rúmazt með góðu mióti. Þrír farþeigar eru fyrir ’ bflnum þegar.við setjumist inn, mæðgur að norðan og ettdri maður úr Reykjavík, sem ætilar að heimsækja dtóttur sina á Króknuim. Oftast farþegar — Það eru ottast einhverjir farþegar með, segir Kristján, en var þó miklu meira um það fyrr á árum, enda fer það ekki reglulega vel sarnan að lllytja farbega og vörur, því við getum aldrei sagt fyrir um, hvenser við legaium alf stað. Margir sækjast þó eftir að komiast með ' okkur, einfcum á vetuma, þá er hlýrra í ofckar bflum en rútun- um, en auðvitað er það efcki vel séð af sérleyfishöfunum ef vöruþflarnir keyra futtttttsetnir en 'rútumar kannsld hálftómar rétt 1 ó eftir. — Hvaða vörur fttytjið þið? — Þaö er alllt möguttegt og .Varla orðið annað en þunga- varan sem fluitt er með sikáp- ’ hverjir eru sannari bílstjórar en þeir sem allan ársins hring aka þjóðvegi landsins fratn og aft- ur, hvemig sem viðrar? Fyrir nú utan, að þetta eru aðalridd- arar veganna, þeir sem mjög gott er að leita til á þumal- puttaferðum og afbragð þegar aumur kvenmaður skilur ekki hikstann I iitla bílnum sínum cða þarf að fá aðstoð vfir ó- færu. imum. Flluitningalferðir til Skaga- fjarðar og Sauðárkróks eru aldrei færri en 6-10 á vifcu, auk okkar annast þrír aðilar aðrir flutn-inga titt og frá, kaup- félagið, Rjami Haralldsson og einn nýþyrjaður, Pétur Bolli Björnsson. — Þið eruð þá í harðri sam- keppni? — Það er nóg að gera, sér- stafclega á sumrin, þá kem.ur fyrir að við bræðurnir höfum upp í fimm feröir vilkuttega. Mest er það allskonar neyzttu- vara sem við flytjum tiil verzl- ananna og svo ólhemju miikið af alls konar byggingaefmi, vél- um og fileiru. Það er mikið byggt á Sauðáiknöki, var t.d. verið að byrja í sumar á nýju hverfi mieð 22 húsum og býst ég við að attils séu í byggingu í bænuim uppundir 70 ibúðir. Það hefur verið miikiil atvinna í bænum og eru starfiandi þar trésmíða- og . jámsmíöaverk- stæði, þílaverfcstæði, nýlega tók titt staríia soklkaþuxnaverksimiðja og nú er verið að koraa upp sútunarstöð, en útgerð er enn í of smáum stíl, þó vimma kringuim hana hafi verið sæmi- leg þetta árið. Kristján segir, að hver ferð hjá þeim brasðrum fram og til baka taki um þrjá sólarihringa. Miðað við suimaríærð em þeir þetta 8-10 tfeia hvora leið með httaðinn bíl, hinn tírninn fer f lestun og losum, sem er lang- erfiðasti hluti vinnunnar, verð- ur oft að sækja það sem flytja á í marga staði og er þá kannsfci búið að umskipa mörg- um sinnum í bílnum áður en hattdið er af sitað. Hjá suimum hittistjómm er þetta þammig, að eftir lestunarvinnu attttan dag- inn bætist aksturinn ofan á eins og hver ömnur auka- eða eftirvinna og verður þetta þá mijög slítandi starf til lemgdar. — Endia er maður að verða með eldri mönnum í starfinu, segir Kristján hlæjamdi, en hann virðist satt að segja efcfci mijög gamiall að árum. — Hafið þið ekfcert reynt að flara tveir samian, þannig að annar aki meðan hinn hvílir sig, eins og yfirtteitt tíðkast er- lendis? — Það er lítið. Þessi bnTll sem við erum í var reyndar upp- haiflega keyptur með slíkt fyrir augum af miönnulm á Sigttu- firði, en þeir gófiust fttjótlega upp á því. Ekki af því að það borgaði sng ettrfci fjórihagsttegia, að hafa tvo á bílnum, heldur fyrst og firemist vegna þess, að þeir femgu aldei nógu góða hvfld. Ástand veganna hér er yfirtteitt þaimnig, að það er ettdri hægt að sofa í svona bílum á ferð nema menn séu því uppgefnarí. 11 tíma fyrir Hvalfjörðinn En á árunum hér áður fórum við oft saman á tveim bflum, jafnvel með trufcfc með ottdkur, þegar illfærast var á vetuma. Það var áður en Vegagerðin fór að halda opnu, eins og hún gerir nú tvisvar í vifcu. Við lentum þá oft í talsverðuim erfiðtteiilcuim og iðuttega fcom það fyrir, að margir vildu notfæra sér trukk- inn og hafa samflot, svo það fór stundum meiri tímii og eríiði í að aðstoða aðra en fcomast leiðar sdrnnar sjálfur. — Hvað halflið þið verið lengst að koroast á miltti? — Ég man nú efcttd nálkvæm- lega um alla leiðina, en einu sinni hef ég lent í að vera eil- efu tíma bara fyrir Hvattfjörð- inm. Við vorum þá nokkrir saman á ferð, en aurbleytan var svo ofsatteg, að fleiri bflar fest- ust á ledðinni og gefcik! erfiðttega að hafa þá upp. Þetta voru oft miklar brasferðir í þá daga, og Hvalfjörðurinn var alversti kaflli leiðarinnar, hreinasti tröttttavegur. Hann hefur breytzt mijög titt baitnaðar og er edgin- lega orðinn bezti kaflinn, ettcki sízt með þessum brékikum sem teknar hafa verið eða verdð e.r að taka af, eins og t.d. brekk- unni vdð Hvítámes. Það er verið að vinma þar þegar við ökum framlhjó og verður enn að aka brektouna. — Það hefur rnargur vörubíl- stjórinn sttcottilið í hnjánum hér upp, segir Krisitján, og eins gott að fara ettdd of náttægt þeim næsita á umdan. En þetta verður mi'kitt bót og á að ljúka spottan- um fyrir veturinn, að þeir segja. Ýmist of eða van — Sjáifsagt hafia arðið marg- ar slíkar bneytingar til bóta smátt og simóitt þessd ár sem þú hefiur ekið. — Já, vissuliega hafia orðið gífiurttegar breytingar bæðd á vegum og fileim og þar með sta,rfinu. Vegimir hafia breákkað, sömutteiðis miargar brýrnar og beygjur og breikikur hafa verið lagifærðiar. En það er saarut langt í land með að vegimir sóu við- unandi. Eins og ég saigði áðan er Hva/lfjörðurinn nú orðinn einm bezti kafli leiðarinnar, en minna hefiur verið gert fyrir Hotttavörðuiheiðina og ekki allt rétt, að okttour finnsit, sem mest fara um hana. Hún er að vísu góð á sumrin. en aftteit á vet- uma. Vegurinm þar er gamall, þyggður með handverkff.ærum og ettdri nægilega hár og finnst okfeur bílstjórunum undarttegt, að hann sfloulli ettdki vera lagaður að gagni, en hiinsvegar eytt stór- fé á hverjum vetri í að moka hann til að hallda honum opn- um. Þatta eru einir 5-6 staðir sam ttaga þarf, en það virðist ofit ésttdfljanllegt, hvemig fram- kvasmdunum er hagað, ýmist of eða van, og eims og þeir sem ráða hafi aldred á viðfciomandi vegi korniið. Ég get teikið tvö dæmd af Holtavörðuheiðinni. Þar var í fyrra unnið við Bisfc- upsljeygjuna svofcölluðu og að otkkar dómá ttagit óþarflega mik- ið fié í þá aðgerð. 1 sumar hef- ur svo verið unnið við Hæðar- steinslbreikfcuna, en þar hefur aðeins verið tefcin háílf brefckan og verði skdliö svona við, eins og lítur út fyrir að eigi að gera, er þetta ekkd nerna hóttfsögð saga, því það er brekkan ötttt, sem ófaar venður á vetuma. Það em ldfca óneitanttega furðutteg vinnubrögð að nota aJÍtaf dirullu í vegina í stað hredns efnis. Þama er mioldinni hrúgað á vegina, möttinrid svo fleygt yfir og síðan er hvorki hægt að setja á þetta steypu né miallbik. 1 mörgum tillfelHum er þetta áreiðanttega eins dýrt. svo ekki sé tallað um viðhalddð. En það er kanmski ekttd von, að einhverjir skrifstofumenn suðrí Heykjavík viii hvemig á að lagfæra einhverja beygju norð- ur í fjöllum, sem þeir hafa aldrei séð eða elkið um. Ævintýramennska? Þessir sömu róðamenn kalla það svo ævintýramenmsku og sportmennsku að flytja vörur á biitHn og afhjúpa þar með sttdttn- inigsleysá sitt í samgöngumálum dreifbýlisins, því að það er nú svo, að slkipin, fara ettdd upp í datti mieð fóðurvaruna eða á- burðinm. Ég veit ettdd hverjir þeir hugsa sér, að taiki við tflutn- ingaþjónustunnd út um ttandið í stað bflanna, en það virðdst stefnt að því að gera bflstjórun- um æ erfiðara fyrir, eims og með því að hættdka þungasikatt- inn á flutningalbflum firá 50 uipp í 100% til viðbótar því að hann var hækkaður um 100% árið áð- ur og gúmimiígjaldSð um 600% Enda bera bœndur því nú við, að einn af þremur að- alliðunum sem vaflda hæklkun búvaramna sé flutni ngsgi afi dið. Þá fínnst öklkur lí'ka ansi hart að á meðan aðrir borga fasta upphæð og geta Ikeyrt edns mdttdð og þeim siýnist, er vegaskattur stærstu bfla borgað- ur eftir mæli og það jafint hivort sem þeir eru flullhllaðnir eða hálfír vegna þumgatalkmairilc- ana. — Þú talaðir um að fleiria hefði breytzt en vegimir. — Já, starfið er að mörgu leyti orðið öðruvísd en áður. Bflarnir eru nú svo miilkflu llétt- ari í keyrsflu, t.d. vegna vökva- stýranma, að þetta er ettdri leng- ur eins mittdl liíkamileg árejmsla. &amt er þessS sfiflettldi attcstur mijög lýjandi og því fínnst olkk- ur ágætt, bnæðrunum, að flara svona til skiptis og vinma hima dagana heima við afgreiðsluna, — flutningarnir eru svo mdttcllir, að við verðum að hafia geymslu fyrir vörumar og afgreiða þær út efitdr fylgittsréfiunum, erum oftast með þetta 70-100 fyfligi- bréf í ferð. Þá er liTka attls'Icyns snatt í lcringum viðhattdið ó bfl- urtum þótt við kauipum út þá vinnu, svo viö hötfum nóg að gera þótt aðeins annar ttceyri í eimu. Mjólkjn mórauð — Þið httjótið að þekttcja veg- ina og umhvenfi þeirra orðið næstum eins og lóflainn á yttdcur? — Það líggur við, a.mUt. beygjur, brekttciur og öll ttcenni- leiti. Hins vegar getur ásitaind vegamna náttúrilega verið breyti- legt fná vittcu til viku og hvörf og lausir kantar því komdð manni á óvart efitdr sem áður, þótt við bflstjóramir reynum yflirleitt að lóta hverjir aðra vita um verstu kaflana. Bins og vegirmir og bflamir, — og við sjálfir sjáttfeagt — hefur umhverfíö ttfka breytzt smóm saman með árunum. Margir bæ- ir hafa verið byggðir myndar- lega upp, — aðrir horfið. Og svo ég taki það sem að veg- farandanum snýr, þá hafa veit- ingastaðirnir tekið miikluim framfiörum. Ég gleyrni því td. Prdmaháld á 11. s£ðu. Margir sækjast eftir að fá fax mcð flutningabílunum. Hér eru farþegarnir j síðustu ferð uorður með „Kristjánj og Jóhannesi“« 4 «

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.