Þjóðviljinn - 20.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.09.1970, Blaðsíða 3
Sunnudagur 90. septemíber 1970 — í'JÖÐVI'LJTNN — SlÐA J Þegar bifreið er færð til skoðunar, þurfa starfsmenn Bifreiðaeftirlitsins fyrst að ganga úr skugga Sumarmánuðina, meðan aðalskoðun bifreiða í Reykjavík fer fram, er oftast nær þröngt á þingi um að lögboðin gjöld hafi verið greidd og síðan hafa eftirlitsmenn 34 „punkta“ við að styðj- á bilastæðunum við Borgartún og athafnasvæði Bifreiðaeftirlitsins vestan við Höfða, eins og ast í skoðuninni. sjá má á myndinni. sem tekin var á dögunum SKOÐUN 0G EFTIRLIT er öðru fremur verkefni Bifreiða- eftirlits ríkisins — en ýmis onnur störf hafa hlaðizt á starfsmenn 5tofpunarinnar enda þótt starfs- aðstaða öll sé ekki upp á það bezta □ Sérh’vert ökutæki skal svo gert og haldið þannig við, að af notkun þess leiði hvorki óþarfa hættu né óþægindi, þar með talinn hávaði, reykur eða óþefur eða hætfa á skemmdum á vegi. Eigandi eða umráðamaður ber ábyrgð á, að ökutæki sé í lögmætu ástandi. Sérstaklega skal þess gætt að stjórntæki og hemlar verki vel og örugglega og að skráningarmerki og merkjatæki séu í lagi. Svo segiir í gildandi umferð- arlögum, þeim kafla laganna frá 1958, sem fjall'ar um öku- tæki, gerð þeirra og búnað. skráningu og ef'tirlit með þeim, en í lögum þessum merk- ir Skutækd hverskonar tæki, „sem aka má á hjólum, belit- um völtum eða meiðum og eigi renna á spori“. ★ Stofnunin og starfsemi hennar Bifreiðaeftirlit ríkisdns er sú stofnun sem annast skoðun og eftirlit ökutækj a, og í snert- ingu við stofnunina komast á einn eða annan hátt allir eig- endur eða umráðamenn bif- reiða, þeirra öfcutaekja sem langalgengust eru hér á landi. , Urn síðustu áramót voru skráðar hór á landi um-44 þús- und bifreiðar, svo að það gef- ur auga leið a’ð starf bifreiða- eftirlitsins í sambandi við skoðun og eftiirlit ökutækj- anna Wýtiuir að vetra æirdð, ekki sízjt þegar þess er jafnframt gætt að starfsfólk stofnunar- innar leysir margvísleg störf önnur aif hendi, starfe- mennimir eru meðal ann- ars einskonair innheimtumenn opinberra gj'alda og iðgjaldia af ábyrgðartryggingum öku- tækja, þeir prófa kunnáttu og hæfni þeirra sem notið hafa ökukenns'lu, færa skrá yfir ökutæki, taka oft þátt í rann- sókn mália. eru við umferðar- stjórn og eftirlit á gö'tum og vegum úti þegar mikið liggiur við, og svo mættj lengur telja. ★ 26 eftirlitsmenn á landinu Þessi umfangsmikli starfs- vettvang jr Bif rei’ðaeftirlits ríkisins krefst að sjálfsöigðu nokkurs mannafla, eftiirlits- manna fyirst og fremst, aðstoð- armanna og skrifstofu- og af- greiðslufólks. Nú munu vera 26 bifreiða- eftirlitsmenn skipaðir til stairfa á ÖUu landinu, þar af 12 hér í Reykjaivík. Það er ráðherra ííií: .ór'- 4 : '-ííí: \ M 1 $ Ekkj verður sagt að starfsaðstaða bifreiðaeftirlitsmannanna við Borgartún sé eins og bezt verð- Ur á kosið — takmörkuðum tækjakosti verður til dæmis komið við undir berum himni. Gestur Olafsson í bifreiðaeftirliti i nær 30 ár. Um og yfir 30 þúsund bifreiðar eru skoðaðar í Reykjavík ár- lega og nálægt Þriðji hver bill þarf að koma aftur á skoðunar- stað eftir nauðsynlegar lagfæringar að áliti skoðunarmanna. dómsmála á hverjum tíma sem skipar eftirlitsmennina til sitarfa og lötgum samkvæmt hafa þeir lögregluvald á starfs- sviði sinu. Eftirlitsmenn skulu vera sérfróðiir um þau mál, ©r vélknúin ökutæki varða, gerð þei.nra, akstur og aðra meðferð, svo og lög þau og reglur, er um þau gilda, segir í umferð- arlögum. Engan má skipa eft- irlitsmann, nemia hann bafi lokið pnófi, er sýni að hann sé þeim kostum búinn og hafi þá kunnáttiu, sem nauðsynleg er til starfsins. Allflestiir eftir- liitsmiannanna munu nú vera bifvél avir k j air. Fonstöðnmiaður Bifreiðaefitir- li;ts ríkisins er nú og hefur verið um árabil Gesitur Ólafs- son. Hann hefur starfað sem bifreiðaeftirlitsmaður í nær þrjá tug; ára. var skipaður eft- irlitismaður í Reykjavík og Snð- uirlandsumdæmi sum.arið 1941, varð síðar yfireftirlitsmaður og skipaður forstöðnmaður Bif- reiðaeftirlits ríkisins 1. nóv- ember 1962 og hefur ge.gnt því starfj síðan. * Vilja losna við innheimtu- störfin í stuittu spjalli við Þjó’ðvilj- ann a dögunum dró Gestur enga diul á það að sitarfsað- staða þeirna bifreiðaeftirlits- manna væri og hefði ekki ver- ið eins og bezt yrði á kosið, og jafnfiramit að fyrirkomulaigi á stairfsemj stofnuniarinnar sé á ýmsan hátt bóta vant — þetta hvort tveggja valdi því að st arf smenn B ifrei’ðaefti rli'tsins geti ekki alltaf veitt þá þjón- ustu sem þeir teldu æskileg- astá. Hann telur nauðsynlegt að Bifrei'ðaeftirlitið verði leyst frá öllum innheimtustörfum, þannig að stofnunin geti hel'g- að gig óskipt því verkefni sem henni er ætiað að inma af hendj firamar öðru, þ.e. að annast skoðun og eftirldt öku- tækjia, fylgj'asit með því að búmaður og gerð þeirra sé eims og lög og reglur kveða á um. *' Um eða yfir 30 þúsund Vaf.alausit ver’ður þettia at- riði vegið og metdð, ásamt fjöl- möngium öðrum, þegar starfs- , hæbtir og fyrirkomulag á starf- semi Bifreiðaeftirlitsins verða endanlega tekin til endurskoð- unar, en fjölmargir, stanfsmenn stofnunarinnar sem aðrir, telja fulla þörf á slíkri endiurskoð- un ekki síðuir en úrbótum að því er varðair húsnæði eftir- litsins og aðra stairfsaðstö’ðu, sem er og hefur verið að allra dómi algerlega ófullnægj'andi. Hér í Reykjavík, þar sem ár- tega eru skoðaðar um og yf- ir 30 þúsund bifreiðar, verður til dæmis að framkvæma all- ar skoðanir utan dyra hvernig sem viðrar — og kannast reyndar allir sem fært hafa bíl til skoðanar hér í borg við starfsaðstöðu bifreiðaeftirlits- mannannia í Borgartúni. Hversu lengi þarf að bíða? Nú mun Bifreiðaeftirlit rík- isins bafa fengið lóð undir ný- byggingar í Ártúnshöfða, ásamt næigilegu lamdirými öðru. Eitt- hvað mun vera farið að und- irbúa framkvæmdir þar, en um það hvenær eftirlitið getur fkubt aðalstöðvar símr úr Bongar- túni þangað inn eftir skai engu spá’ð. Og sennilegt má telja að endurskoðun starfs- hátta stofnunarinnar, fyrir- komulags skoðunar bifreiða og þess hátbar láti bíða eftir sér jafn lengi og nýbyggingamar. Bíleigendur Fyrirliggjandi spennustillar (cut-out) í flestar gerðir bifreiða. 6 mónaða óbyrgð og leiðbeiningar á íslenzku fylgja. — Heildsölu- verð til verkstæða. RAFVER HF. Skeifan 3, sími 82415.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.