Þjóðviljinn - 20.09.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.09.1970, Blaðsíða 9
Sunmudiaigur 20. septemltoer 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 Fjölbreytni skapar líka vanda: Fólksbifrei&ar af 138 teg- Verður kjarnorkuhíllinn svona? Hér á landi eru í notkun bifreiðar, fólksbílar og vörubílar, af um eða yfir 150 mismunandi teg- undum. Gefur auga leið að þessi mikli fjöldi bíl- tegunda skapar vanda, sem ella væri ekki fyrir hendi, vanda sem bundinn er viðhaldi, viðgerð- um og varahlutaþjónustu bifreiðanna. f ársbyrjTin v-oru u-m 44 þús- und bifreiða-r sikiráðar hér á landi, þar af rúmleg,a 37 þús- und fólksbifreiðar. Af fóilks- bifreiðumrm voru tegundirn-a-r 138 og skiptust þannig: Xegund Volkswagen Ford Moskwitch Willy’s Jeep Skoda. Land-Rovor Opel Chevrolet Volvo 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Fiat Fjöldi 4.882 4.755 3.029 2.542 2.520 2.395 2.010 1.415 1.337 1.214 % 12,9 12,6 8,1 6,7 6.7 6.4 5.4 3.7 3.5 3,2 24 Sknoa 289 0,8 25 Au-stin 273 0,7 (26 Peuigeot 233 0,6 27 D.A.F. 209 0,5 28 Her-Jeep 207 0,5 29. Mercury 170 0,4 30. Intemation. Soou-t 167 0,4 31 Buick 165 0,4 32 Singer 136 0,3 33 Morris 134 0,3 34 Aðrar teg. 105 1.695 4,5 Samtals 37.859 100,0 13 G.M.C. 96 1,7 14 Reo Studeba-ker 58 1,0 15 M.A.N. 50 0,9 16 Fiat 49 0s8 17 Skoda 43 0,7 18 Opel 43 0,7 19 Henschel 41 0,7 20 Pcxrdson 31 0,6 21 Hanomag 28 0,5 22 Mack 27 0,5 23 Wbi-te 21 0,4 24 U.A.Z. 450 21 0,4 25 Morris 19 0,3 26 Beo 17 0,3 27 D.A.F. 17 0,3 28 Clarc 15 0,3 29 Ftango 15 0,3 30 Diamond 13 0,2 31 Willy’s Ovsrland 13 0,2 32 Leyland 13 0,2 33 Aðrar teg. 71 264 4,5 Samtals 5.717 100,0 Þessi teikning er af kjamorkubíl eins og sumir hugsa sér hann. Skýringar: 1) Kjarnorkuofn. 2) Hitastillir, sem hefur hemil á kjarnaklofnuninni. 3) Þverskorinn verndarveggur gegn geisla- virkni. 4) Gufuketill. 5) Hitaleiðslur. 6) Ðæluhús. 7) Gufa á leið til túrbínu. 8) Pípa frákæli þar sem gufan er aftur þétt. 9) Hraðastillir. 10) Gufutúrbína. 11) Kælir. Af vörubifreiðum voru 103 tegundir, sem skiptast þannig: 11 Mercedes-Benz 1.090 2,9 Tegund Fjöldi % 12 Gaz 69 1.021 2,7 1 Ford 1.160 20,3 13 Saab 761 2,0 2 Ch-evrolet 738 12,9 14 Ford-Bronco 684 1,8 3 Mercedes-Benz 622 10,9 15 Austin Gipsy 638 1,7 4 Bedford 577 10,1 16 Trabant P 60 618 1,6 5 Volvo 424 7,4 17 Ramiblar 614 1,6 6 Volkswagen 294 5,1 18 Vauxhall 524 1,4 7 Dodge 282 4,9 19 Renault 518 1,4 8 Scania Vabis 279 4,9 20 Toyota 446 1,2 9 Commer 135 2,4 21 Dodge 434 1,1 10 Austin 128 2,2 22 Plymioutih 423 1,1 11 Interoationial 98 1,7 23 Hillman 311 0,8 12 Renault 96 1,7 ARGERÐ 19 71 ALLTAF FJOLCAR VOLKSWACEN ÁRGERO 1971 V0LKSWH6EM1971 VW 1302 - VW 1302 S Vél 52 h.a. —1300 rúmsantimetrar. Vél 60 h.a. —1600 römsentimetrar. Sjátfstæð fjöðrun á hverju hjóli. A3 framan er gormafjöörun meS fnn- byggöum dempurum. Aa aftan er sneriifjöSrun ésamt hjöiuIÍSatengj- um við girkassa ög hjólskálar. Tvöfait bremsukerfi. Diskabremsur aS framan í 1302 S. Öryggisstýrisás. Farangursrými a3 framan 9.2’únn- fet. Nýtt loftstreymikerfi. öryggisbelti. Aurhlifar. VerS kr. 225.100,00 og. kr. 237.900,00. ÞÉIR ERU ALLIR með Ioftkældri vél með lágum snúningshraða, sem veitir meiri aksturshæfni. Vélarnar eru staðsettár afturí, en það veitir betri spyrnu við öll akstursskilyrði. ÞEIR ERU ALLIR á 15“ hjólum, sem fer hctur með hjólbarðana vegna færri snúninga yfir ákveðna vegalengd. ÞÉIR ERU ALLIR með sjálfstæða hjólafjöðrun, sem yéitir mjúkan akstur við verstu aðstæður. ÞEIR ERU ALLIR með sjálfvirkt innsog, og ör- ugga gangsetningu. ÞEIR ERU ALLIR húnir meiri öryggistækjmn én kröfur eru gerðar til samkvæmt lögum. ÞEIR ERU ALLIR með vönduðum innri búnaði. ÞEIR ERU ALLIR auðveldir í viðhaldi og hafa viðurkennda varahlutaþjónustu að baki sér. ÞEIR ERU ALLIR svo vandaðir að þeir þarfnast lítils viðhalds. ÞEIR ERU ALLIR örugg fjárfesting og í hærra endursöluv.erði en aðrir bílar. Þeir eru alíir eins í aðalafriðum þó að þeir séu mismunandi í smœrri atriðum — ÁRGERÐ 1971 HEKLA hf. Laugavegi 170—Í72 — Sími 21240. ; ; ÁRGERÐ 1971 Boddýviðgerðir - Bílasprautun - Framkvæmuto allar viðgerðir á yfirbygginigum bifreiða. — Önnumst einnig málun á bifreiðum. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. RÉTTING sf. Skúlagötu 59 Reykj-avík. — Sími 25650. Rafstilling auglýsir Önnumst alliar almennar rafkerfaviðgerðir. Mælum upp og gerum við startara og dínamóa auk vélarstillinga. RAFSTILLING Ártnúla 7, sími 84991. undum, 103 teg. vörubíla Vél 41.5 h.a. — 1200 rúmsentimetrar. SjálfstæS fjöSrun á hverju hjéli. Tvöfalt bremsukerfi. öryggisstýrisás. Krómlistar á hliðum. öryggisbelti. Authlífar. VerS kr. 196.500,00. VW 1200 Vél 52 h.a. —.1300 rúmsentimetrar. SjálfstæS fjöðrun á hverju hjóii. Tvöfait bremsukerfi. öryggisstýrisás. Nýtt loftstreymikerfii Öryggisbelti.’ Aurhlífar. VerS kr. 217.300,00. VW 1300 Það sem er sameiginlegf með þeim er mikilvœgara en það sem á milli ber ei 01 Efl Gfl E! B1 löl B1 BI B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 BI B1 B1 B1 NYR MOSKVICH M412 NÝR KRAFTUR BifreiS meS nýrrl 80 ha. vél meS 300-W „alternalor". — Fljótvirklr hemlar meS hjáiparátaki. frá vél og sjálfyirkri úti- herziu. Nýr girkassi, samhæfður f alla gíra, meS þægilegri og lipurri girskipt- ingu i gólfi. og nýtt og fullkomiS tengsli. Nýtt „griil“ og ný, gerð ijósa. Frábærir ákslurshæfileikar. VERÐ KR. InnifaiiSi verSinu: Ryðvörn, öryggisbelti, aurhlífar, - Ijósa- stiiling, vindlakveikjari, þjónustueftirlit. og uppherzla eftlr 500 km og 2000 km. Auk þess fylgir fullkomið verkfærasett. 6 mánaða eða 10 000 km ábyrgðarskir- teinl. Hagslæðir greiðsluskilmálar. Bifreiðar & Landbúitaðarvélar hi. Suðurlundsliraul li - Heikjatik - Siml 38600

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.