Þjóðviljinn - 20.09.1970, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVI'LJINN — Sunnudagur 20. septemiber 1970.
FALLEG
SÆTAÁKLÆÐI
OG MOTTUR í ALLA BÍLA
□ Auðvelt að þrífa.
Q Verð við allra hæfi.
Q Fljót afgreiðsla.
BITIKBBÚÐIII
FRAKKASTIG 7 SIMI 22677
Málið er einfalt
Ef þér getið ekki. gert við bílinn sjálfur,
komið til okkar.
Allar almennar viðgerðir og mótorstillingar.
Stillingar og viðgerðir á sjálfskiptingum o.fl.
FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA.
Bifreiðastillingin
Síðumúla 13. — Sími 81330.
þá
Bílasprautun - Réttingar
Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, fast til-
boð. — Réttingar og í'yðbætingar.
STIRNIR sf. Dugguvogi 11
(inngangur frá Kænuvogi).
Sími 33895 og réttingar 31464.
Bifreiðaeigendur
Gerum við hjólbarða yðar samdægurs. — Fljót og
örugg þjónusta.
Skeru-m í dekk, neglum í dekk.
Höfum jafnframt á boðstólum nýja hjólbarða
fyrir flestar gerðir bifreiða.
Gott bílastæði. — í yðar þjónustu alla daga.
Opið frá kl. 8 - 22.
Hjólbarðaverkstæðið DEKK hf.
Borgartúni 24.
BÍLARAF S.F.
Mikið af varahlutum í þýzka fólksbíla og vöru-
bíla og ’margar aðrar gerðir.
Varahlutir og viðgerðir á rafkerfum bifreiða.
BÍLARAF sf. Borgartúni 19
(Höfðavík v/Sætún). — Sími 24700.
10 ára reynsla okkar í viðgerðum á hemluVn bif-
reiða sem sérgrein, með fullkomnustu fáanlegum
tækjum, tryggir yður, bifreiðaeigendum, örugga
þjónustu.
STILLING H.F.
Skeifan 11 — Sími 31340.
Renault
í Rúmeníu
Bílar eru víða framleiddir,
víðar en. í Bandaríkjunum og
þeim löndum öðrum sem við
íslendingar kaupum bifreiðar
oklkar helzt frá. 1 Rúmeníu til
dæmis. Þar hafa bílaverksmiðj-
ur reyndar verið starfræktar
um árabil, en framleiðslan ver-
ið tiltöiulega lftil, þar til nú
síðustu mánuði og misseri að
vöxtur hefur hlaupið í bifreiða-
framleiðsluna. Þessa grósku í
liafa framleiðslurétt á tveim
tegundum Renault-bifreiða, R-8
gerðinni svonefndu hvað við-
kemur samsetningu bílanna og
R-12 að því er varðar fram-
leiðslu almennt.
Einstakir hlutar þeinra bif-
reiða sem settar eru saman í
Rúmeníu eru fluttir inn til-
búnir frá Fraikklandi. Fyrsti
rúmensíki Renauit-bíllinn var
fuligerður í Pitesti-verksmiðj -
m
Frá bifreiðaverksmiðjunum í Pitesti í Rúmeníu.
Þarna er bíll af gerðinni DACIA 1100 (samskonar og
Renault 18) í sa mse tnin gar dei 1 dinni.
bílaiðnaði Rúmena má fyrst og
fremst rekja tiisamstarfs þedrra
og Frakka á þessu sviði, en
nýjar b if rei ðaverksmi ðj u r í
borginni Pitesti, um 110 km frá
höfuðborginni Búkarest, eru
einmitt ávöxtur þessa samstarfs.
Þar eru nú fiuilgerðar um 50
bifreiðar á degi hverjum.
í verksmiðjunum í Pitesti
er tækjabúnaður að heita má
all-ur frá Renault-verksmiðjun-
uim og ýmsum öðrum f-rönskum
fyrirtækjum. Og Rúmenamir
Sólun
ný mynstur
ný fullkomin álagningarvél
Ný fullkomin álagningarvél leggur gúmmíið
rétt á slitflöt hjólbarðans, kemur í veg fyrir
að loft verði milli laga við sólunina, og
tryggir að misþungi og sláttur verði í lág-
marki.
Höfum fengið mörg ný sólningarmót með
djúpum, slitmiklum munstrum.
Tökum fulla ábyrgð á sólningunni.
Maður sem lært hefur sólun erlendis sér um
sólninguna. Kaupum notaða, sólningarhæfa
NYLON hjólbarða.
Önnumst allar viðgerðir á hjólbörðum.
Rúmgott athafnasvæði fyrir allar
stærðir bifreiða.
Losum dekk undan stórum bíium með
loftlykli.
m ’ W ]
Álagningarvél
Vörubíla-
munstur
Fólksbíla-
munstur
Snjó-
munstur
Jeppa-
munstur
unum fyrir tveimur árum
hlaut hann tegunda-mafnið
DACIA 1100, kenndur við
hina fornu íbúa Rúmeniu. 1 lok
síðasta árs var svo fyrsti bíll-
inn af gierðinni DACIA 1300
(hinn rúmensíki R-12) afhentur
sölumönnum.
Sem stendur munu um 16%
aí hlutum bifreiðanna, sem
set-tar eru saman í Pitesti-
veirksmiðjunum, verða fuilunnir
þair eða annarstaðar í Rúméniu
en ekfci fluttir inn frá Prakfc;-
landi. Þessir hundraðshlutar
munu svo hækka smám saman
eftir þvi sem fram láða stundir
og njóta Rúmenar tækniaðstoð-
ar Renault-ve-rks-miðjanna í -því
efni.
BARDINN Fv‘ÁRMÚLA 7 REYKJAVÍK SÍMI 30 5 01
Hvað er bifreið?
í umferðarflöigunium frá 1958
er þessi sfciýrgreining gef!in á
h-ugtaikiniu bifireið: Bifireið er
véilknúið ökutæki, sem aðal-
lega er ætiað til fólk-s- eð-a
vönuflutniinga, svo og til ann-
arna nota, ef það er gert til
hra’ðari akstu-r-s en 30 km á
klst. án verulegr,a breytiniga
á því.
Bifihjól er í menkimgu um-
feirðarliaganna: Vélknúið ö-ku-
tæki' með 2 hjólum. Einnig
vé-lknúið ök-utæki með 3 hjó-1-
um, ef eigin þungi þess er 400
kg eða minni.
Vöruflutningar
Framhald af 1. síðu.
sem enn er le-igðuir út. Þær
firamkvæmdir sem næst verður
ráðizt i er hæð ofaná hlut-a
hússins, þar sem fyrirh-jgað
er, að inniréttað verði be-tra
sknfstofuhúsinæð'i. en auk þess
er ýmislegt í bigerð varðandi
starfisemina sjálfa, h-efur jafn-
vel komið til tals a'ð koma á
fót pöntunarþjónusitu fyrír fyr-
irtæfci ú-t á 1-a-ndi, sem skipta
við Flu tniingam i ðst öðina þann-
ig að þeim nægði þá a-ð hringja
á einn stað í borginni í stað
margra ]>egar þau panta vör-
uir sínar.