Þjóðviljinn - 20.09.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.09.1970, Blaðsíða 8
0 SIÐA — ÞJÖÐVIOLJ'INN — Sunnudagtir 20. septamiber 1970. Hinn fullkomni torfærubíll YFIR 50 ARA REYNSLA TRYGGIR YÐUR BETRI ÞJÓNUSTU Hann cr áhyggjulaus Hann vátryggði nýja bílinn sinn hjá Sjóvá — elzta og reyndasta bílatryggingafélagi á íslandi. _ m SJOVATRYGGINGARFELAG ISLANDS £ LAUGAVEGI 176 - SÍMl 11700 - UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Á undanförnum misserum hefur noklkuð borið hér á landi á mönnum sem áhuga hafa á torfæruakstri á bifreiðum, og hafa þeir jafnvel efnt til keppni sán á milli og það oftar en einu sinni. Fram til þessa hefur hinn léttbyggði Willys jafnan farið með sigur af hólmi í þeim leik. Nú hefur nýr bíll bætzrt í Ælota íslenzkra jeppamanna, en það er bifreið sem ber tegund- arheitið Blazer, frá G.M. Þetta er mikill báll að aíli og svo álitlegur í augum ýmissa að þedr telja sig vart hafa séð annan hans líka. Er bíllinn talinn eiga mikla framtíð fyrir sér og að hann muni skjóta öðrum af þessu tagi ref fyrir rass. Bygging bflsins er mjög byltingarkennd. Grindin er af svonefndri „stigagerð“, fram- og afturásar heilir, og blað- fjaðrir aftan og framan. Fjaðr- ir sitja ofan á ásum og gefur það bílnum aukna hæð frá jörðu. Traustleiki virðist sitja í fyrirrúmi við gerð þessa bííls, en samsvörun er þó góð í öllum atriðum og er bíllinn hvergi kluþnalegur. Það sem ræður þó einna mestu um kosti bílsins er vélar- orka hans, en þar er um að velja þrjár vélar: 155, 200 og 255 hestafla. Þegar í sumar hef- ur bfll þessi sézt klífa fjalls- hlíðar og ösla stórfljót, bg hvergi dregið af. Einn stór galli er þó á gjöf Njarðar, en hann er sá að Chevrolet Blazer er lítt við alþýðuhæfi sakir dýrieika síns ellegar okkar stóra fatæfcis. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ að í þýzkum og sænskum bifreiðum er BOSCH. Við erum með original BOSCH varabluti og viðgerðarþjónustu. □ Ljósastillingar fyrir allar gerðir bifreiða. BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. Lágmúla 9, — Sími 38820. 'fil PANELOFNAR LÆGRI HITAKOSTNAÐUR BETRI HITANÝTING HÆRRA HITAGILDI Leitið ekki langt yfir skammt. PANELOFNAR uppfylla allar kröfur sem gerðar eru til mið- stöðvarofna í dag. Látið PANELOFNA einnig í yðar hús. Leitið tilboða — stuttur af- greiðslufrestur. ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA. Söluumboð: HITATÆKI H.F. Skipholti 70, sími 30200 ö PANELÐFNAR HF. ím / If: 4 ■ ■;;. : : ■■': .'■ ■ ■:■-■■. :■■ mm : v :S: ;í;í;: ::í: ' • WW: : •• 1 ■ ■■ :. , : _j : • , • . . • 'yýý. £ £ .V ; • • £ £ý :::x ■ . í , x: .. . : ■ :■ £ :S 1 ; :i;.; ■ . : .r »1!:® ■'/ 1111 IS m m í.<"i ; . .. SINNUM LENGRI LÝSING NEQEX 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.