Þjóðviljinn - 26.09.1970, Side 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINK — liaugard&glur 26. septeamiber 1S70.
Iliililliiliiiiliiiiili
llllpiliillliilli
: " <. |
Þessi mynd er írá leik Vals og ÍBK. Leikir l>essara 'liða hafa oftast verið jafnir og tvisýnir og
Merk tíðindi úr körfuknattleiknum:
KFR lagt niður og gert að
körfuknattleiksdeiíd Vals
■ Það er ekki á hverjum degi sem gamialgróin 1. deild-
arlið í knattleikjum eru lögð niður, en einmitt það hefur
nú gerzt hér í Reykjavík. Körfuknattleiksfélag Reykja-
víkur (KFR) hefur verið lagt niður og gert að körfu-
knattleiksdeild Vals. Hefur verið ákveðið að stofnfund-
ur deildarinnar verði haldinn í Vals-heimilinu í næstu
vifcu.
jr
Þriþraut FRI og Æskunnar
Frjálsíþróttasamband Islands
cfnir nú í haust til þriþrautar-
keppni fyrir skólaböm á aldr-
inum 11—13 ára. Hófst undan-
keppnin hinn 1. september s. 1.
og stendur yfir þar til í Iok
október.
Þetta er í þriðja sinn sem
keppní með þessu sniði fer
fram og voru þátttakendur í
síðustu keppni rúmlega 4 þús-
und.
Keppnisgreinar eru 6 m
hiaup, hástökk .Qg boltakast.
Auk Frjálsíþróttasambands-
ins standa að þessari keppni
Bamablaðið Æskan, Fræðslu-
málaskrifetofan, Samband ísl.
bamakennara, Iþróttakennaira-
félag Islands og Flugfélag ís-
lands sem hefur vedtt aðal-
verðlaun keppninnar, fflugferð
til Grænlands. I>að er einlæg
ósik þessara aðila að skólamir
gefi , nemendum sínum kost á
að taka þátt í þessari skemmti-
legu keppni, og noti til þess
fyrsta góðviðrisdag, sem giefst
þegar bömin hafa verið nægj-
anlega undirbúin.
Keppni þessi hefur aukið
mjög áfuuiga tiarna fyrir frjáls-
um íþróttum og margt af hinu
unga Dg efnilega frjálsíþrótta-
fólki okkar í dag komst fyrst
í snertingu við frjálsar íþróttir
með þátttöku sinni í þríþraut-
inni.
Má í því sambandi neÆna
nöfn eins og önnu Lálju Gunn-
arsdóttur Islandsimethafa í há-
stökki, Láru Sveinsdóttur, Eddu
Lúðvíksdóttur frá Sauðárkröki,
Ingibjörgu Guðmundsdóttur af
Snæfellsnesi, Sigríði Jónsdóttur
frá Selfossi og hinn bráðefni-
lega lúaupara Vilmund Vil-
hjálmsson.
Virðist því Iceppni þessi hafa
náð tilgangi sínum, að fá fjöld-
Framihald á 9 sáðu.
Tillaga
um skoðanakönnun
Um þessar mundir fylla
prófkjör og skoðanakiannanir
huga manna, og mörgum
fdnnst að vonium að þeim ait-
höfnum sé þröngjr stakkur
skorinn ef spurt er um það
eitt hivort menn vilji hektirr
Pál S. Pálsson eða Jóhann
Hafstein, Hörð Einarsson eða
Gunnar Thoroddsen. Menn
eru þó sem betur fer yfirleitt
háttvísari en svo að þeir taki
undir með Palme hinum
siænska sem ekki kvaðst geta
gert upp á milli kóleru og
pestar, svo - að ekki sé minnzt
á óprenthæft íslenzfet orð-
tak sömu merkingar. 1 stað
inn leiða menn hugann að
þvi að fróðlegt væriaðkanna
raunverulega afstoðu manna
til ýmissa málefna og athafna
sem mjög einkenna
þjóðlíf um þessar mundir.
Ágaetux lesandi þessara dálka
sendi mér til að mynda bréf
á dögunum þar sem hann
leggur til að Þjóðviljinn tolli
í tízkurmi og takj upp skoð-
anakönnun á sánum vegum.
Hugmynd hans er á þessa
leið:
í febrúarbyrjun ár hivert
fari fram skoðanakönnun
meðal lesenda blaðsins um
það á hvaða sviði þjóðlífsins
hafi orðið grómtækusit spill-
ing og hiver einsitakiingur
hafi þar getið sér mestan
orðstír. Verði gefin stíg í
könnaninni eftir áfeveðnuro
reglum og niðurstöQur henn-
ar síðan birtar í blaðinu. Til
þess að gefa skýrari mynd af
tifflögunni býr bréfritari til
niðurstöðu slíkrar skoðana-
könnunar sem fram færi um
þassar mundir og gæfi svo-
felldan árangur:
Salan á rafmagninu til ál-
versins 2143 stig.
Prófkjörið í Sjálfstæðis-
flokknum 1681 sttig.
Niðurlæging Alþýðuflokiks-
ins 622 sti-g.
Þá verði gireint f;rá því
hver einstáklingjr hafj orðið
mestur afreksmaður í þeirri
spillingiargrein sem flest af-
kvæði hlýtur, og verði hiann
tilnefndur verðlaunahafi árs-
ins. Verðlaunin verði síðan
höfð til sýnjs í einhverjum
góðum glugga í miðbænum,
en sigurvegarinn loks beðinn
að vitja þeirra á tilteknum
tíma á ritstjórnarskrifsitofur
Þjóðviljans. Skýrslur um
samkeppni þessa ásamt f Jll-
um nöfnum þeirra er að dómi
lesenda hafi sfearað fram úr
í spjllingu verði síðan afhent-
ar Þjóðskjalasafni í innsigl-
udu umslagi sem heimilt sé
að opna eftir 25 ár.
Þetta er hin athyglisverð-
asta hugmynd og værj eink-
ar skemmtilegt og fróðitegt að
hrinda henni í framkvæmd.
Hins vegar er hætt við að
niðurstöður slíkrar skoðana-
könnunar yrðu ekki eins ný-
stárlegar og vænta mætti.
Þar myndu vafalaust ganga
aftur mörg sömu nöfnin og
í prófkjöri Sj álfstæðisflokks-
ins. — Austri.
Sigurður Helgason verður for-
maður hinnar nýju handknatt-
leiksdeildar Vals.
Það var í vetur er leið, að
KFR leátaði hófanna með það
hjá Val, að félagið yrði lagt
niður og gert að körfuknatt-
ledksdeild Vals, Eittlhvað mun
þessu hafa verið misjafnlega
tekið af Valsmönnum og því
hefur málið dregizt þetta á
langdnn. En í síðustu viku var
haldinn framhaldsaðalfundur
Vals, þar sem þetta var aðal-
málið á dagskrá og var þar
samþykkt að verða við óskum
KFR-manna og verður stofn-
fundur körfuknattleiksdeildar
Vals haldinn í næstu viku.
Ástæðan fyrir þvi að KFR-
menn óekuðu eftir því að gerast
dedld í Val mun vera sú, að
mjög erfitt er að halda lifandi
félagi með aðeins eina fþrótta-
grein á stefnuskré sinni og þar
að auki hafði félagið engan
samastað né aðstöðu. Valur hef-
ur ekki haft körfuknattleik á
stefnuskrá sinni og fannst
sumum tími til kominn fyrir
þetta stóra og myndarlega félag
að taka körfuknattleik upp hjá
félaginu.
KFR er 1. deildarlið og nú
hefur verið um það samið, að
Valur taki sæti þess í 1. deild-
arkeppni íslandsmótsins í körfu,-
knattleik og er fordæmi fyrir
slífcu, er IKF var lagt niður og
sameinað UMF Njarðvíkur. Þá
tók UMF Njarðvíkur sæti ÍKF
í 1. deild.
Fyrst um sinn mun hin ný-
stafhaða körfuknattleiksdelld
Va-ls halda þeim æfingatímum
utan íþróttahúss Vals, er KFR
hafði, en deildin fær auk þess
tvo tíma í viku í Vals-húsinu
í vetur. Foirmaður hinnar nýju
körfulknattleiksdeildar Vals
verður hinn kunni körfuknatt-
leiksmaður Sigurður Helgason.
— S.dór.
Sigruðu Fram í úrslitaleik, 13 :8
Vals-stúlkurnar höfðu yfír-
burði og unnu Gróttumétið
Kvennalið Vals í handknatt-
leik er aftur komið á toppinn
eftir að hafa þurft að víkja
þaðan í síðasta Islandsmóti fyr-
ir Fram, en það var í fyrsta
sinn í mörg ár að Valur varð
ekki Islandsmeistari í mfl.
kvenna í handknattleik og þá
sigraði Valur Fram með nokkr-
um yfirburðum eða 13:8.
Þétttakendur í Gróttumótinu
voru öll beztu kvenna-hand-
knattleikslið landsins og voru
yfirburðir Vals-liðsins miklir í
mótinu. 1 úrslitaleiknum, sem
menn bjuiggust fyrir fram við
að yrði mjög jafn, komu yfir-
burðir Vals-liðsins bezt í ljós
og var sigur þess aldrei í hættu.
Vals-stúlkumar léku varnar-
leikinn af mikilli prýði og
markvarzlan var upp á það
bezta. Fram-liðið, sem kom svo
skemmtilega á óvart í síðasta
Islandsmóti, er greinilega ekki
eins sterkt nú og það var þá,
hverju sem um það er að
kenna. Hins ber aftur að gæta
að svo snemma hausts er ekki
hægt að segja neitt til um
7. deildarkeppninni lýkur á
morgun á leik Vals og ÍBK
verður leikurinn á morgun varla nndantekning frá því.
Hann er ekki alveg elns þýð-
ingarmikiil leikur Vals og Kefl-
víkinga sem fram fer á morgun
og hann var í fyrra, en þá léku
þessi sömu lið einnig síðasta
leik mótsins og var þá um
úrslitaleik að ræða. Þann leik
unnu Keflvíkingamir og þar
með íslandsmeistaratitilinn.
En á morgun verður þó ékki
um þýðingarlausan leik að
ræða. Vinni Keflvíkingar leik-
inn hreppa þedr 2. sæti í 1.
deild og þar með réttinn til að
taka þátt í Evrópukeppni kaup-
stefnuborga næsta sumar. Valur
gæti aftur á móti, með því að
sigra, lyft sér upp úr næst-
Tveir síðustu leikirnir í 2. deild í dag
Tveir síðustu leikirnir í 2.
deild Islandsmólsins í knatt-
spyrnu verða leiknir í dag.
Breiðablik sækir ísfirðinga
heim og hefst leikurinn á Isa-
firði M. 14, en á Selfossi leika
heimamenn gegn FH og hefst
sá leifcur kl. 16.
Urslit í' 2. deild eru, eins og
menn vita, þegar kunn. Breiða-
blik sigraði í 2, deild og leifcur
í 1. deild að ári, en Völsungur
féll niður í 3. deild og upp
kom Þróttur frá Neskaupstað.
neðsta sæti upp x 4.—5. sseti
við hláð KR. En ef svo færi,
þá þurfa Fram og Keflvíkingar
að leika aukaleik um annað
sætið, þar eð markahlutfall
verður ekki látið ráða að sö'gn
mótanefndar KSl.
Erfitt er að spá um úrslit í
þessum leik. Fyrri leikinn,
sem fram fór í Keflavík, unnu
heimamenn mjög naumlega, en
síðan hefur Vals-liðið tekið
mifclum framförum og svo virð-
ist einnig, sem Keflvíkingar séu
í ham, það sýna úrslitin gegn
Evertan á dögunum, 1 þeim
leik stóðu Keflvíkingar sig með
mikilld prýði. Má því fastlega
gera ráð fyrir skemmtitegum
leik á morgun á Melavellinum.
•— S.dór.
væntanlegan styrkieika liðanna
í komandi vetri, heldur sést
aðeins hvaða lið kemur bezt
undirbúið til mótsins.
<•■■■■■■■■■■■■■■■>■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
B-liðið
sigraði
„Fall er fararhei!I“ stend-
ur skrifað og vonandi reyn-
ist það rétt hvað við kemur
landsliðinu okkar í hand-
knattleik. I fyrrakvöld tap-
aði það sínum fyrsta leik
á því keppnistímabili, sem
nú er að byrja, fyrir úr-
valsliði því, er handknatt-
leiksþjálfaramir Reynir
Ólafsson og Pétur Bjarna-
son völdu og nefndu menn
það B-Iandslið, til að gefa
því nafn. B-liðið sigraði
með nokkrum yfirburðum
eða 21:17, en í leikhléi var
jafnt 10:10.
Lengi vel var leikurinn
jafn, en þó hafðí ( Bpjiðjð j
oftar yfir og undir, íokin
hafði það öll tök á leikn-
um og sigraði verðskuJdað.
Það vakti athygli, hve okk-
ar þeicktustu handknatt-
leiksmenn í landsliðinu
voru langt frá sínu bczta,
en aftur á móti vöktu tveir
af olckar reyndustu hand-
knattleiksmönnum, þeir
Bergur Guðnason og öm
Hallsteinsson, verðskuldaða
athygli fyrir frábæran Ieik
og virðist, sem þeir hafi
ekki áður verið betri svona
snemma hausts. Vonandi
boða þessi úrslit aukná
breidd í íslenzkum hand-
knattleik þannig að ekkert
eitt nafn eigi öruggt sætl
í landsliðinu. — S.dór.
•■■■■■■..............
Tveir leikir
um helginu /
bikurnum
Tveir ledkir verða ' leiknir í
Bikarkeppni KSl um þessa
helgi. 1 Hafnarfirði leika Ár-
mann og Haukar á morgun og
hefst leifcurinn fcl. 14. Þá munu
KS og Völsungur leika á Siglu-
firði á morgun og hefst sá leik-
ur kl. 15. Sigurvegarinn úr
fyrrnefnda leiknum leikur svo
við sigurvegarann úr leiik Breiða-
bliks og Selfoss, en sigurvegar-
inn úr síðarnafnda leiknum við
Þrótt frá Neskaupstað, um
hvaða lið fara í aðalkeppnina.
Leidréttifig
1 frétt um útgáfuibækur Æsk-
unnar, er birtist á 4. síðu Þjóð-
viljans í gær misprentaðist nafn
einnar bókarinnar, bókar Ein-
ars Björgvins, en hún heitir
Barizt við Berufjörð (ekki Beru-
fljót). Er höfundur beðinn vel-