Þjóðviljinn - 26.09.1970, Qupperneq 10
10 SlÐÁ — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 26. septemiber 1970.
26
í Iwert sinn sem við hnigum
dösuð útaf hvort hjá öðru taldi ég
víst að ég myndi aldreá framar
þrá aðra kionu jalfnákaft og asðis-
lega; hún var bæði ómótstæði-
leg og óskýranleg, við syndguð-
um saman í áhyggjuleysi, enda
þótt ég treysti henni aldrei til
fulls.
Nokkrum dögum seinna hitti ég
Harry og Flurry á eoloony-bam-
um. Af tilviljun hafði ég orð á
að ég ætlaði til Ennis daginn
eftir. Harriet sýndist mjög við-
uitan og skömmu seinna spurði
hún hvort ég vildi aka henni
heim. Hún sagði við Flurry að
hún væri með höfuðverk og við
skildum hann eftir við drykkjuna
á bamum.
Við ókum áleiðis að Lissawn
House, en miðja vegu bað Harri-
et mig að stöðva bíiinn. Ég
taldii víst að hún væri að vona
að hún gæti fengið mig í snarlegt
ástafar í baksætinu — það hafðd
áður komið fyrir. En hún sagði:
— Viltu kaupa dálítið fyrir mig
í Ennis, ástin mín?
m
vG&ue
EFNI
/ SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
HARGREIÐSLAN
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 188 III. hæð (lyfta)
Simi 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslfu- og snyrtistofa
Gar'ðastræti 21 SÍMI 33-9-68.
— Já. Hvað á það að vera?
GuMarmiband?
— Ég vildi heldur fá kínin.
— Kínín?
— Já. En það þarf að vera
kiínín-duift
— Af hverju geturðu ekki
keypt það sjálf?
— Alf því að ég vel helzt ekki
kaupa það hér í bænum.
— Til hvers þarftu að nota
kínín-duft, elskan mín?
— Ef þú vilt endilega fá að
vita það, þá á ég von á krakka,
svairaði hún þurrlega.
Ég var svo lítilmótleguir að
mér varð fyrst á að hugsa: —
Nújá, þetta gamla bragð, Ég vissi
að ég átti að skammast mín fyrir
hugsunina og fékk samvizkubit
blandið hræðslu.
— Ertu alveg viss um það?
Hvað er langt síðan — ?
— Tveir mánuðir.
— Af hverju hefurðu ekki
sagt mér þetta fyrr, Harriet litla?
Það var lika fráleitt af okfcur
að nota ekki —
— Þú hefur að minnsta kosti
sýnt hvers þú ert megnugur,
sagði hún góðlátiega. — En einn
Dominic er meira en nóg fyrir
mig.
Mér flaug í hug að hún væri
kannski að ljúga, en eiginlega
stóð mér á sama um það. Ég
fann bara allt í einu til gömlu
blíðunnar í hennar garð hún
var í klípu og ég varð að hjálpa
heniji,..........
— Já, en er það ekki hættu-
leglt?
— Nei, ég héf reynt það áður.
— Kínínduft?
— Já.
— Hver á bamið? spurði ég
tortrygginn. — Ég hélt ekki að
Flurry —
— Verfcu ekki að blanda þér
í það. tJtvegaðu mér bara dá-
lítið af þessu dufti. Ég hélt satt
að segja að þefcta myndi bjargast
þegar ég datt af bafci.
— Og ef duftið gagnar ekki
í þetta sinn?
— Þá verð ég að telja Flurry
,trú um að hann eigi krakkann.
Að það hafi orðið kraftaverk.
Alveg eins og hjá þessari í bibl-
íunni, hvað svo sem hún hét.
Ég stóð bókstaflega á öndinni
yfir ósvífnj hennar. Það átti að
neyða krakkanum upp á Flurry
og efckd meira um það. Um leið
dauðskammaðist ég mín fyrir hve
mjög mér lébti.
— Það gætirðu efcki fengið af
þér.
— Ég er búin að því.
— Hvað áttu við með því að
þú sért búin að því?
— Þarf ég að stafa það iyrir
þig. Ég er búin að stinga þeim
gleðilegiu tíðindum að Flurry að
hann verði kannski bráðum
pabbi. Það er meira en mánuður
síðan.
— Já, en ég hélt —
— Nei, það er enn dálítið
eftir af honum. Og þess vegna
beit hann á agnið.
Ég vissi hreint ekki hvað segja
skyldi. Það var ekki nokkiur leið
að botna í Harriet Ef hún hefði
í alvöru gert sér vonir um að
stinga af með mér, þá hefði hún
trúlega notað ástand sitt sem
tangarhald á mig og látið sem
Flurry kæmi þar hvergi nærri.
— Jæja, þú ert svei mér búin
að skipuleggja þetta alit saman,
sagði ég fýlulega. — En af hverju
varstu ekki búin að segja mér
þetta fyrir löngu.
— Bf ég hefði gert það,- hefð-
irðu bara hypjað þig. Án mn'n.
Heldurðu það ekki sjálfur? Það
hefði verið kjörið tilefni fyrir
þig.
— Já, en nú verð ég bráðum
að fara heim, sagði ég gramur.
Mér fannst hún eiga það svar
skilið.
— Látum hverjum degi nægja
sína þjáningu. Ég fæ alla vega
að halda þér einn mánuð eða
fcvo. Hairiet sagði þetta svo al-
varleg og angurvær að ég var
sjélfur gráti nær. Til allrar
hamingju skipti hún skapi. —
En þú gætir að minnsta kosti
sagt það þótt þér væri ekki
alvara.
— Sagt hvað, ástin mín?
— Að þig langi til að eignast
barn með mér
Þama var hún lifandi komin.
Væri henni fleygt út um einar
dyr kom hún inn um þær næstu.
— Ég hef bara aldrei hugsað
um það.
Hún sneri andlitinu að mér, og
það var leyndardómsfullur svip-
ur á því í röktoriniu. — Þá held
ég þú ættir að koma þér heim
í rúm og hugsa um það Heyrð-
irðu ekfci hvað ég sagði? Ræstu
þennan bílgarm áður en Flurry
kemur þeysandi á skrapatólinu
sínu og grípur okfcur glóðvolg.
Rödd hennar skalf og hún fór
að kjökra. — Guð gæfi að ég
hefði aldrei orðið ástfangin af
þér.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK
og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. —
Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið
verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32.
MOTORSTILLINGAR
HJÖISSTILLINCAR LJÚSASTILLINGAR Sjmi
Látið stilla i tíma.
Fljót og örugg þjónusta.
13-10 0
Ég keypti það sem Harriet
hafði beðið um. Tveim dögum
seinna sendi Flurry Seamus til
mín með skilaboð: Harry var
lasin og spurði hvort ég gæti
ekki komið og verið henni fil
skemmtunar. Ég lagði frá mér
handritið — mér hafði gengið
verr með hverjum degi sem leið
Dg nú var ég alveg kominn i
þrot; persónur mínar voru ekki
lifandi verur, mér fannst þær
gervilegar eins og farðaðir leik-
arar sem hafa komið beint úr
sviðsljósinu og út í miskunnar-
laust sólskin veruleikans.
Flurry fylgdi mér upp í svefn-
herbergið. Hún lá í stóra rúminu
og var ósköp glasnæpuleg og
með engan vott af andlitsfarða.
— Hvað gengur að þér? spurði
ég.
— Ég hef vist bara étið eitt-
hvað sfem ég þoldi ekki, svaraði
hún og brosti glettnislega til
mín.
— Stelpuasninn vill ekki að ég
hringi á lækninn. Finndu bara
hvað hún er heit.
Ég lagði handarbakið á vanga
hennar. Hann var eldheitur.
— Ég er með hræðilega suðu
í höfðinu, sagði hún
— Nú læt ég hana þér eftir,
Dominic, þá geturðu kannski tal-
ið Liana á að láta hringia á
lækninn. Hún er svo fjandalega
þrjózk að hún hlustar aldrei á
það sem ég segi við hana.
Þegar h„nn var farinn niður
og við orðin ein, sagði ég: —
Hafði þetta tilætluð áhrif?
— Bkki ennþá. Bg tók medra
að segja þrisvar sinnum meira
en ég átti að gera bætti hún
við og brosti ■ áhyggjulausiu
skólastelpuforosi. — Plurry er al-
veg miður sín. Hann heldiur að
ég liggi banaleguna.
— Veit hann hvað gengiur að
þér?
— Ertu brjálaður? Hann myndi
drepa mig ef hann vissi að ég
væri að reyna að losa mig við
króa sem hann gæti átt. Vertu
nú ekki svona þungbúinn á svip-
inn, elskan mín. Þér var boðið
hingað til að uippörva mig.
Ég saigði Harriet hvað mig
hefði dreymt um nóttina. Ég var
ffluiga sem festst hafði í köngur-
lóarvef. Yzt í veifnum biðu köng-
uirlær og ég sá að þær voru með
mannsandlit — það var Flurry,
faðir Bresnihan, Kevin og Maire.
Þær fóru að storeiðast í áttina trl
mín. Ég reyndj að slíta mig
lausan og fflýja en það var ei-ns
og ég gengi í sandbleytu Allt í
einu var ég aieinn á ströndinni
og öldurnar fóru að skolast upp
að mér.
— Og svo kom ég og bjargaði
þér?
— Nei, þá vaknaði óg.
— Var ég alls ekki í þessum
draumi þínum? spurði hún
ölundalega.
— Þú getur ekki verið alls
staðar, ástin mín.
Harriet tók um höndina á mér.
— Og þú gætir að minnsta kosti
kysst rnig. Ég er ekki með smit-
andi sjúkdóm.
Þetta var eins og að bjóða
bami góða nótt með kossi.
— Ég hef dálitlar áihyggjur af
þér. Getur þetta duft ekki verið
hættulegt — þegar svona mikið
er tekið af því?
— Síðast lifði ég það af. Etftir
dálitla þögn sagði hún: — Af
hverju spyrðu ekki hver átti hlut
að máli síðast?
— Ég veit alls ekki hvoirt þú
kærir þig um að segja frá því.
Var það ekki Flurry?
— Það var Kevin.
— Hamingjan hjálpi mér!
Hann! Var hún allt í einu orðin
alveg sturluð? Eða var hún bara
að reyna að stríða mér?
— Já. Ég tældi hann. Á sama
hátt og ég tældi þig, sagði hún
stríðnislega. — Það tók bara ekkd
eins langan tíma ag með þig.
Nei, þú getur vel sléttað úr þess-
um áhyggjuhrukkum í enninu.
SINNUM
LENGRI LYSING
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framieiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
UG-RATJÐKÁL - IJ]\DRA GOTT
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
. _. A _.. MarsTrading Companylif
Aog B gæöaflokkar Laugavegio3
sfmi .1 73 73
Hver býður betur?
Það er hjá okkur sem þið getið fengið
AXMINSTER íeppi með aðeins 10%
útborgun.
AXMINSTER — annað ekki.
■r
Grensásvegi 8 — sími 30676.
Laugavegi 45 B — sími 26280.
FYRIR SKÓLAFÓLKIÐ:
Buxur, skyrtur, peysur, úlpur, nærföt. sokkar og
margt fleira. — Fjölbreytt og fallegt úrval.
PÓSTSENDUM.
Ó.L.
Laugavegi 71 — sími 20141.
SÓLÓ-eUavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavéiar af mörgum stærðum
og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi, sumarbústaði og báta.
VARAHLUTAÞJÓNUSTA.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVELAVERKSTÆÐl
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 . Sími 33069
lllHlllillHíllH!IIIHimilii!ll||IUíllHI!lllliillllllill{!l!!iilHHHIUUilllHUlHllillliiiiliHliíliHilllilliiiUilnliiliiii
fPRjT) T)M nnr m n
Ulílr lu/il UuL jaLli!
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
TEPPAHUSIÐ
SUÐURLANDS-
BRAUT 10
*
SÍMI 83570