Þjóðviljinn - 29.09.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.09.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — PJÓÐVILJINN — Þtíðjudaguir 29. septeamiter 1070. Brúðkaup • # sionvarp TSii® • Hinn 12. sept. voru gefin saman í Ihjónaband í Nesfcirkju af séra Frank M. Halldórssyni unglfrú Sigrún Sigurðardóttir og Brynjólfur Gíslason. Heimili þeirra er á Meistaravölium 31. — Studio Guðmundar Garða- sitræti 2. • Hinn 12. sept. voru gcfin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldónssyni ungfrú Anna Á. Jónsdóttir og Brynjar V. Sigurðsson. Heimili þeirra er á Holtsgötu 17. — Studi'o Guðmundar Garðastræti 2. • Hinn 12. sept. voru gefin saman í hjónaband í Nesfcirkju af séra Bimi Jónssyni ungfrú Marta Kjartansdóttir og Guð- mundUT S. Brynleifsson. Heim- ili þeirra er að Grenimel 48. — Studio Guðmundar Garða- stræti 2. Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagnmgameistari Sími 17041 — til kl. 22 e.h. Haustnámskeið er að hefjast. Innritun. stendur yfir til 23. september. Kennsla í mánudags- og fimmtudagstímum: 24. sept —14. des. Kennsla í þriðjudags- og föstudagstímum 25. sept —15. des. Kennsla í laugardags- og miðvikudagstímum 26. sept. — 16. des. ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA. SPÁNSKA, ÍTALSKA, SÆNSKA, NORSKA, RÚSSNFSKA, ÍS- LENZKA fyrir útlendinga. KVÖLDTÍMAR — SÍÐDEGISTÍMAR. ENSKUSKÓLI BARNANNA Unglingum hjálpað fyrir próf, súmi 1090 4 og 11109 kl. 1-7 e.h. MÁLASKÓLINN MÍM3R, Brautaæholtj 4. Þriðjudagur 29. sept. 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður oig auiglýsángar. 20.30 Finnst yður góðair ostrur? (Kan de li‘ öysters?) Nýtt sakamálaleikrit í sex þáttum eftir Leiif Panduro, gert af danska sjánvarpinu. 1. þéttur. Lei'kstjóri Ebbe Langiberg. Að- alMutverk: Pcxvel Kem, Erik Paaske, Bjöm Watt Boolsen og Birgitte Price. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótitir. Maður nokkur er grunaður um morð á einkairitara sínum. 21.10 Þimgdð og bjóðarskútan. Fjallað er um störf Alþingis, verkefni þingsins, sem nú er að hefjast og stjómmálaibar- áttuna framundan. Rætt er við fomstumenn afllra stjóm- máiIatEloikkanna, aiuk margra annarra. Umsjónanmaiður Öl- af ur Ragnar Gríimsson. 22.05 fþróttir. Umsjónarmaður Ómar Raignarsson. M.a. lands- íeikur í kniaittspymiu mdlli Norðmanna og Svía. • Hinn 5. sept. voru gefin saman í hjónaband í Lang- holtskirkju af séra Sigurði H. Guðjónssynj ungfrú Ema Stefánsdóttir og Peter Roberts. Heimiili þeirra verður í Man- chester. — Studio G.uðmundar Garðastræti 2. Minningarkoi ¥ Akraneskirkju. rt ¥ Krabbameinsfélags ¥ Borgameskirkju. íslands. ¥ Fríkirkjunnar. ¥ Sigurðar Guðmimdssonar, ¥ Hallgrimskirkju. skólameistara. ¥ Háteigskirkju ¥ Minningarsjóðs Ará ¥ Selfosskirkju. Jónssonar, kaupmanns. ¥ Slysavamafélags íslands. ¥ Minningarsjóðs Steinars ¥ Bamaspítalasjóðs Richards Elíassonar. Hringsins. ¥ Kapellusjóðs ¥ Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrímssonar, ¥ Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. á Akureyri. ¥ Blindravinafélags íslands. ¥ Helgu ivarsdóttur, ¥ Sjálfsbjargar. Vorsabæ. ¥ Minningarsjóðs Helgu ¥ Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj. íslands. ¥ Liknarsjóðs Kvenfélags ¥ S.Í.B.S. Keflavíkur. ¥ Styrktarfélags ¥ Minningarsjóðs Ástu M. vangeflnna. Jónsdóttur, hjúkrunark. ¥ Maríu Jónsdóttur, ¥ Flugbjörgunarsveitar- flugfreyju. innar. ¥ Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- ¥ Minningarsjóðs séra mannafélagsins á Páls Sigurðssonar. Selfossi. ¥ Rauða kross íslands. Fást í AAinningabúðirmi Laugavegi 56. — Sími 26725. • Hinn 15. ágúst voru gefin saiman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Sigríður Hera Ottós- dóttir og Guðlaugur Fír. Sig- mundsson. Heimili þeirra er að Reynihvammi 27. — Studio Guðmundar Garðastræti 2. Þriðjudagur 29. septemibcr. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikifimi. Tónieikar 8.30. Fréttir og veðumfregnir. Tónleifcar. 9.00 Fréttaágrjp og útdráttur úr forusituigrednum dagbflaðanna. 9.15 Morgumstund barnanna: Einar Logi Einarsson Jes sögu sína um hundinn Krumma. (2). 9.30 Tiflkynningar. Tónleikar. 9.30 Tilkynmngar. Tónfledkar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðunfregndr. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tóniledfcar. 12.00 Hiádegisútvarp. Dagsfcráin. Tónledkar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðunfregnir. Tiflkynniingar. Tóníleikar. 13.00 Húsmiæðralþáttur. Dagrún Kristjánsdlótttir talar. 13.15 Við vinnuna: Tónledkar. 14.30 Síðdegissaigan: „örllaga- taflið" eftir Nevil Shute. Ásta Bjarnadóttir les (9). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir og tiflkynndngar. Tónverk eftir Amoid Schönberg: Kammer- hljómsveitin. í Zurioh leitour „Dýrðamótt“ op. 5; Edmond de Stoutz sitj. Kohon-kivartett- inn leikur Strengjatovairtett nr. 3. op. 30. 16.15 Veðurfregmir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Koma tímar, korna ráð“ eftir Huchet Bishop. Inga Blandon les (6). 18.00 Fréttir á ensfcu. Tónleikar, Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heinrich Heine. Sverrir Kristjánsson sagnfraeðingur flytur fimmta þátt huglleiðing- ar sinnar um skálldið: Til fuindar við Heine í Weimar. 20.00 Lög unga fölksins. Stein- dór Guðimnndsison kynnir. 20.50 Iþróttalíf. örn Eiðsson seg- ir frá afreksmönnum. 21.10 Tilbrigði fyrir klarínettu og kammersveit ecftir Rossini. Attilio Pecile cg bljómsveit- in „Angelicuim-" í Mflanó leiika; M'assimo Pradielia stj. 21.25 Undir gunnifána lífsins. Þórunn Magnúsdóttir Seiíkkona les síðari hluta bókarkaflla uim kókaín eftir Milton Siflverman í þýðingu Sigurðar Einarsson- ar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfreignir. Kvöldsagan: ,,Lifað og leikið“ Jón Aðiils les úr endunminningum Eufemíu Waage (18). 22.35 Serenata í A-dúr efitir Igor Stravdnsllíy. Gharltes Rosen leHcur á píanó. 22.50 Á Maóðbengi. „Kaupmiað- urinn í Fenev' jm“, leikrit eft- ir WiHliami Shakespeare; ftyrri hluti. Með hlutverfc Shylocks fer Michael Redgrave, en aðr- ir lei'kendur eru Peter Neil, John Westbrook, Nicolette Bernard og Diana Olsson. Leikstjóri: R.D. Smdth. 23.45 Fréttir í stuttu mláfli. Daig- slkrárl’ok. • Firmakeppni BÁK Kópavogi • Firmiakeppni BÁK, Ásanna í Kópavogi, hefst miiðvikudaigiim 7. oktðber. Keppt verður um veglegan farandbikar, sem nú er í vörzlu verzlunarinnar Mat- vafls við Þinghólsforaiut. Tilikynn- ingar um foátttoku þurfa að berast með góðum fyrirvara, helzt fyrir mánaðamót. Æski- legt er að þátttatoan verði góð og eru félagsmienn því hviaittir sérsteklega til að skierast ekiki úr leik. Staðan í tvímenningskeippn- inni sem nú standiur yfir er þessd: 1. Haiukur Hannesson — Valdi- mar Þórðarson 258 stdg 2„ Her- mann Lárusson — Lárus Her- mannsson 249 stig. 3. Guðmund- ur Hansen — Þorstednn Jónsson 240 stig. Síðasta umferð verður spiluð annað kvöld, mdðvitoudiag. Lárétt: 2 viðarlbútur, 6 áMt, 7 rándýr, 9 titill, 10 stearð, 12 rás, 13 sofa, 14 beázfli, 15 nær mdðtju. Lóðrétt: 1 stadlpleiðslai, 2 hreinsaði, 3 slklólglairiguð, 4 eins, 5 tíztouverzlun, 8 sitafur, 9 leðja, 11 sitólpi, 13 tmleðfterð, 14 í röð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárófct: 1 fífíli, 5 ailfl, 7 sáld, 8 fif, 9 flýtir, 11 nr. 13 rask, 14 nýt, 16 arístour. Lóðrétt: 1 fásinm, 2 dJall, 3 iiidiýr, 4 U, 6 viirlkur, 8 fiis, 10 taikfk, 12 rýr, 15 tí. • Himn 19. sept, voru gefiin saman í hjónaband í Nesfldrkju alf séra Franfc M. Halldórssyni ungfrú Ingibjöng Ingvarsdóttir og Jónas Þ. Þráinsson. Heimdli þeirra er að BræðraborigarstLg 25. — Studio Guðmundar Garða- SANDVIK snjónaglar Snjónegldir hjólbarðar veita ör/ggi í snjó og hólku. Lótíð okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þó upp. Góð þióiiusfa i— Vaniir menn Rúmgoft athafnasvæSi fyrir alla, bíla. BARÐINN HF. Ármöla 7. —Sími 30501.—Reykjavík. i j t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.