Þjóðviljinn - 29.09.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.09.1970, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVHjjrNN — Þriðjiuidiagur 29. september 1970. Kjördæmisráð AB á Austurlandi: Skélamál — Austurlandsóætlun Raforkumól Q Á aðalfundi kjördæmisráðs Alþýðubandalags- ins á Austurlandi, sem haldinn var nýverið, voru samþykktar ýmsar ályktanir. Meðal þeirra eru þær ályktanir sem hér eru birtar um skólamál, Austurlandsáætlun og raforkumál. Tryggja ber öllum til náms, án tillits Kjördæmisráðsfundur Al- þýðubandalagsins í Austur- landskjördæmi haldinn á Fá- skrúðsfirði dagana 5. og 6. septemtoer 1970 teiur, að brýn þörf sé á að gera gagngerðar breytingar í skóla- og mennta- málum þjóðarinnar. Miidar breytingar í atvinnulífi, ör tækniþróun og almennar fram- farir kalla á breytt skólakerfi og stóraukna menntun. Fundurinn viil leggja sér- staka áherzlu á, að við endur- skoðun skóilalöggjafar þarf að gera ráðstafanir til að tryglgja jafna aðstöðu til búsetu öllu ungu fólki, hvar sem það á búsetu í landinu, sem jafn- asta aðstöðu til skólanáms. Fundurinn telur, að í fram- haldsnámi þurfi að taka upp námslaunakerfi, svo tryggt sé, að efnilegir nemendur þurfi ekiki að hætta námi a£ fjár- hagsástæðum. Fundurinn teliur, að stórátak þurfi að gera í skólamálkim Austuriands og bendir á sér- staka nauðsyn þess að efla gagnfræðanám, koma á fót menntaskóla, fullkomnum iðn- skóla og deild úr taikniskótan- um í fjórðungnum. Seinagangur við framkvæmdaáætlun fyrir Austurland átalinn harðlega Kjördæmisráðsifundur Al- þýðuibandalagsins í Austur- landskjördæmi haidinn á Fá- sferúðsfirði dagana 5. og 6. september 1970 átelur það harðlega, að ekki skuli enn haÆa fengizt ákveðið að gera íramkvæmdaáætlun fyrir Aust- urland með öflun framkvæmda- fjár, eins og gert hefir verið við Vestfirði og Norðurland. Fundurinn telur, að brýn þörf sé á, að gerð verði samfeTuld ásetlun um uppbyggingu at- vinnulífsins í fjórðungnum, þar sem miðað sé við að treysta þær atvinnugreinar, sem fyrir ern, og að aufca á fjölbreytni atvinnulífsins. Þá leggur fundurinn álherzki á, að í framkvaandaáætlun fyr- ir Austurland verði ákyeðnar þýðinganmestu framkvæmdir í samgöngumálum bæði innan kjördæmisins og við aðralands- hluta. Fundurinn skorar á alla þing- menn kjördæmisins að bedta sér einhuga fyrir þvi, að Aiust- uriand fái að minnsta kosti jafnmikla fjárhagsfyrirgreiðslu og aðrir hafa fengið í sambandi við framkvæmdaásetJanir ein- stakra landshluta. Með virkjun Lagarfoss skapast ný viðhorf í raforkumálum Austurlands Fundur Kjördasmisráðs Al- þýðubandalagsins í Austur- landskjördæmi haldinn á Fá- skrúðsfirði dagana 5. og 6. september 1970 lýsir ánægju sinni yfir því, að tekizrt hefir að fá stjórnarvöld til að ákveða virkjun Lagarfoss fyrir Austur- land. Virkjun Lagarfoss hefir lengi verið baráttumál AXþýðu- bandalagsmanna á Austurlandi, enda hagfcvæmasta leiðin til að tryggja íbúum fjórðungsins næga og ódýra raforfcu. Ohagstætt rafmagnsverð og ónóg raforka hefir staðið í vegi fyrir æskilegum iðnrekstri og ýmsum öðrum greinum at- vinnulífs á Austurlandi. Með virkjun Lagarfoss skaip- ast ný viðhorf í rafonkumálum fjórðungsins. Milkiu máii skipt- ir, að þannig verði staðið að framkvæmdum, að gert sé ráð fyrir stóraukinni raforkunotk- un, m. a. til húsahitunar og til reksfcurs nýrra atvinnulfyrir- tækja. Fundurinn leggiur áherzlu á, að nú verði hraðað, eins og kostur er á, lagnijngu rafotrku- lína í allar sveitir á Austur- landi og tengingu þeirra bygigð- arlaga við aðalveitufcerfið, sem enn búa við rekstur diesel- stöðva. Sötnun vegnn Víetnam Víetnamihreyfingin (VNH) hefur nú safnað fé og dreift dreifiblöðum þrjá sáðast- liðna laiugardaga. Tvo fyrri dagana söfnuðust afls lið- lega 7.000,— kr. og swovoru hópair með söfnunorbaiuka í bænum um heOgina. Peningamir reonna óskipt- ir til Þjóðfxedsishreyfingar- innar í Suður-Vietnaim (ÞHV) og setur VNH engin > skil- yrði varðandi það hvernig fénu skall varið, enda þekkja heimamenn bezt til að- stæðna. Um skipulag VNH er það að segja að starfið fer fram í starfshóipumi, og starfa nú hópar í Reykjavik og Kópa- vogi. Framvegis verða fé- lagar við söfnun á ýtmsum stöðum í bænum og geta beir sem áhuga hafa á að ganga í starfshópana tal- að við þá. : is . ■!!''w' •' ■ í sósíalíska löndunum er lögð mikil áherzla á heilbrigðisþjónustu og heilsugæziu. Myndin er frá heilsugæzlustöd í borginni Lodz í Póllandi. V. Kortsjagín: Of hæg fálksfjölgun skapar vandamál í Austur-Evrópu Ibúar jarðarinnar eru nú um það bil 3,6 miljarðar. Búizt er við, að íbúafjöldinn verði kam- inn upp í 7 miljarða í lok 20. aldarinnar. Sérstaklega er fjölg- unin ör í Asíu, Afrítou og Róm- önsku Amerilcu 1 sumum lönd- um fjölgar fólkinu hraðar en vexti þjóðarteknanna og þetta veldur mönnum sérstakiega þungum áhyggjum. Á vegum Sameánuðu þjóð- anna hafa undanfarin 10 ár verið haldnar fjölmargar ráð- stefnur um vandamál fóiks- fjölgiunarinnar. Hafa þessar rannsóknir víða leitt til þess, að reynt er að móta ákiveðna stefnu og gera þannig tilraun til að hafa áhrif á þróunina. Sú fræðigrein, sem fæst við mannifjölda, fólksfjölgun, skipt- ingu þjóða í hópa og fleiri skyld atriði, er lýðfræði (deimo- grafi). Lýðfræðileg vandamál eru mikið á döfinni í sósialísk- um ríkjum Evrópu, en ástæð- urnar fyrir því eru aðrar en víðast annars staðar. 1 þessum löndium hafa menn áhyggjur af þvi, hiversu hægt fólkinu fjölg- ar. í sumum þessara landa fækkaði fæðingum svt>, í lok 6. áratugsins og byrjun þess sjöunda, að áframhaídandi þró- un í sömu átt hefði leitt til þess að framboð á vinnuafli minnkaöi og efnahagsMfi hnign- aði. Hvað hefur áhrif á fólksfjölgunina? Astæðurnar fyrir hægri eða örri fólksfjölgun eru margþætt- ar. Tvö atriði má nefna, sem hafa einkum áhrif á fólksfjölg- unina: félagsleg uppbygging þjóðfélagsins og þróun þéttbýl- is. Það er alþekkt fyrirbrigði, að fjöldi fæðinga er minni í borgum en í sveitum. 1 Austur- Þýzkalandi búa 3/4 hlutar íbú- anna í borgum, en hins vegar eru aðeins 40% fbúa Rúmeníu borgarbúar. Þetta hefur sín áhrif á fólksfjölgunina í þess- um löndum og er hún í beinu hlutfalli við áðumefndar tölur. HLirtfallið milli fjölda kvenna og karla hefur einnig þó nofck- ur áhirif á fólksfjölgunina. T. d. er fjöldi karla og kvenna í Búligaríu svo til jafn, í Ung- verjalandi eru 100 karlar á máti 107 konum, en hins vegar 100 karlar á móti 118 konum í Ausitur-Þýzkailandi. Ennfremur hefur það áhrilf í hve ríkum mæli konumar taka þátt í framleiðslustörfum. 1 Póllandi, Austur-Þýzkalandi og fleiri sósíallísfcum löndum Bvrópu fjölgar kianum á vinnu- markaðinum mjög ört. Þetta á sinn þátt í þvi, að í flestum fjölsikyldum eru 1—2 böm. í Ungverjaiandi voru árið 1938 33,1% nýfæddra barna frum- burðir, en 1949 40,6% oig 1970 48,7%. Fólkstfjölgunin fer auðvitað ekki edngöngu eftir fjölda fæð- inga, heldur líka eftir fjölda dauðsifalla. Sósialísku löndin leggja óhemjumilkia áherzlu á heilbrigðdsþjónustu og heilsu- gæzlu. Ökeypis læknisiþjónusta var edtt af fjrrstu verkum hinna sósóalisku ríkisstjóma í þessum löndum. Dauðsfölluim fæfckaði enn á fyrri hluta 6. áratugsins. Það er t. d. athyglisvert, að í Ungverjalandi fækkaði dauðs- föllum meðal fólks innan við fimmtugt um meira en helm- ing, ef borin eru saman árin 1948—’'49 og 1959—’'60. Þetta olli þvi, að meðalaldur hækkaði í Ungverjalandi; var meðalaldur karla 1948—’49 u. þ. b. 59 á'r, en meðalaldur kvenna um 63 ár. Árið 1964 var meðalaldurinn kominn upp í 67 ár hjá körium og 71,8 hjá konum. Þessi þróun virðist halda áfram. Pólskir lýðfræð- ingar hafa redknað út, að um næstu aldamót muni meðalald- ur í Póllandi verða kominn upp í 72—73 ár hjá körlum en 77—78 ár hjá konum. Bamadauði fer ört minnk- andi. Fyrstu árin eftir stríð dóu 111 böm af hverjum 1000 sem fæddust í Póllandi, í Ungverja- Iandi 92. Árið 1968 dóu aðedns 33 af hverjum 1000 sem fædd- ust í þessum löndum og ennþá færri í Aiustur-Þýzkalandi. í öllum sósíalíslkum löndium er lögð höfuðáherzla á að lækka bamadauðann ennþá meira. Til þess að það megi takast er sífellt verið að bæta heilsugæzlu bama og verðandi mæðra. Pólskir lýðfræðingar telja, að bamadauðinn verðd kominn niður í 14 af hverjum 1000 árið 2000. Fastmótuð stefna Jafnframt því, að gerðar eru ráðstafanir til að fækka dauðs- föllum, (en þær ráðstafanir hafa hluitfallslega minni áhrif á fóliksfjölgundna eftir þvl sem fjöldd fullorðinna er meiri) hefur það mi'kla þýðingu að móta stefnu, sem hvetur til fjöligunar fæðinga. 1 mörgum sósíalískum löndum Evrópu heíur verið mörkuð virk lýð- fræðileg stefna. 1 Tékkóslóvakíu hefur t. d. starfað sérstök ríkdsnefnd frá þvi árið 1957 sem fjallar um vandamál mannfjölda og fólks- fjölgunar og er ráðgefandi aðili fyrir stjómina. Árið 1960 var stofnuð lýð- fræðdsnefnd innan ungversku Vísindaakademíunnar. Markmið hennar er að stjóma vísinda- legum rannséknum á þessu sviði og samræma þær og enn- fremur að fræða almenning um árangur lýðfræðilegra rann- sókna. Stefna sú sem er í mótun, og hefur það markmið að hvetja til örari fólksfjölgunar, er einfcum fólgin í því að skapa þannig skilyrði að fjölskyldur geti átt fleiri börn, án þess að lífskjör þeirra rými við það. Ennfremur er gert ráð fyrir, að lífskjör bamafjölskyldna muni með tímanum nólgast lífskjör barnlausra fjölskyldna. Lýðfræðileg stefna getur gripið til fleiri ráða. T. d. fer húsaleiiga eftir barnofjölda í Tékkóslóvakíu. Ef 1 bam er í fjölskyldunni lækkar húsaleigan uni 5%, ef bömin em tvö lækkar hún um 15%, e£ böm- in eru þrjú lækfcar húsaleiigan um 30%. Fæðingarorlof á Ml- um launum er 26 vdkur í Tékkóslóvakíu og 35 vifcur ef tvíburar fæðast. Ennfnemur get- ur móðirin fengið leyfi á hluta launa þangað til bamið hefur náð 1 árs aldri (án þess að eiga á hættu að missa stöðuna). í Ungverjalandi fær móðirin greidda upphæð, sem samsvar- ar 40% mánaðarlaiuna, um leið Og barnið fæðist. Þegar 5 mán- aða fæðingarorlofi lýkur, getur hún fengið viðbótarleyfi á hluita launa þangað til bamið er orð- ið 3 ára. Þessd tímd er talinn með, þeigar starfsaldur hennar er redknaður út. Á þessum tíma fær móðirin mánaðarfega greiðslu að upphæð 600 forint- ur, en það samsvarar 1/3 hluta meðallauna. í Póllandi er greidd upphæð sem samsvarar 16% af meðal- mánaðarlaunum verkamanns með 2 bömum — i Tékkóslóva- kiu samsvarar þessi upphæð 31%. 1 Búlgaríu hófust árið 1968 greiðsiur nokkuð hárra upþhæða þegar böm fæðast: fyrir fyrsta barn 20% af meðal- mánaðariaunum, en fyrir annað bam 200% og fyrir þriðja barn 500%. 1 Austur-Þýzkalandi fær móðirin 500—1000 marka með- lag þegar bamið fæðist (Meðal mánaðarlaun eru um 700mörk). Árangur að koma í I.iós Lýðfræðileg stefna sósíalísku ríkjanna í Austur-Evrópu virð- ist sums staðar vera að bera árangur. Þannig hafði t. d. ár- ið 1968 fæðingartalan í Ung- verjalandi bækkað um 15% frá 1962—1965. 1 Búlgaríu var eðli- legur vöxtur bjóðarinnar 6,6 af 1000 árið 1966, en árið 1968 — 7.9 af þúsundi Fyrstu niðurstöðumar af þeirri lýöfræðilegu stefnu, sem rifct hefur í sósíalískum lönd- um Evrópu gefa góðar vonir um, að þessi vandamái verði unnt að leysa á viðunandi hátt V. Kortsjhagin — APN. I t t H

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.