Þjóðviljinn - 29.09.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.09.1970, Blaðsíða 12
Maður drukknar Sl. laugardag drukknaði mað- ur í Húnaflóa, og fannst lík hans daginn eftir. Maðurinn hét Hörður Jóhannsson og var frá Hvammstanga, hann var 38 ára gamall og lætur eftir sig konu og tvö börn. Hörður fór á laugard.aig fná Hvammstanga út á bát með ut- anborðsmótor, og siigldá bann út með Vatnsnesi. Nokkru í'yrir rökkur sást til hans frá Hjall- holtd, og stefnd; hann j>á tii lands, er vélin stöövaðist, og rak bátinn þá hra-tt frá iandi. Er síðast sást þiaðan til báts- ins virtist Hörðuir h-af-a komið vélinni í gang aftur og stefndi þá inn fjörðinn. Er Hörður var ekiki kominn að landi seint um kvöldið fóru menn f-rá Hvammstan-ga að leita að honum, fréttist þá að sést ha-fði til bátsins vestarlega í Húnaflóa. Fóru þá menn frá Hólmiavík að ledta og milli kl. 12 og 1 um nóttina f-undiu þei-r bátinn m-annlaiusian ireikinn á land. Var enginn sjór í bátn- um og árar um borð en vélin bensínlaus. Á sunnula-g fundu leit-armenn svo lík Harðair re-gið á land í Grímsey í Steingrímsfirði. Afmæiismót TR Eftir tvær umferð-ir í mieist- arafflok-ki á aifimæilisímióti TR eru Saevar Einarsson, Stetflán Bríetm og Bjöm Si-gurjónsson efs-tir með 2 vinnin-ga. í fjórða sæti er Gunnar Gun.narsson mieð IV2 v. Fniðriik Ólafs-sion hiefiur 1 vinni-ng og hdðskék við Sigurð Kris-tjáns- son. 3. u-mferð verður teillld í kvöld í fólagsheimdli TK. að Grensá.wegi 46 og hefst kl. 20. Blaðdreifing REYKJAyiK Þjóðviljann vantair blað- ber-a nú þegar í eftiirtalin borgarhverfi: Hverfisgötu Tjarnargötu Háskólahverfi. Um mánaðamótin losna ýms hiverfi, m.a.: Kvisthagi Hjarðarhagi Eaugavegur Freyjugata o.fl. ÞJÓÐVILJINN, sími 17-500. KÓPAVOGUR Þjóðvilj-ann van-tar blað- bera á Digranesveg og Hlíðarveg. ÞJÓÐVILJINN, sími 40-319. ÓLAFSFJÖRÐUR Þjóðvilj-ann vanta-r blað bera frá næstu mániaða- mótum. Upplýsingar gefur um- bo’ðsmaðurinn, Sæmuudur Ólagsson. Fyrsta leiBangri sovézkra vís- indamanna á íslandi er lokið Á blaðamannafundinuin í gær: frá v. Poljak og Kononof (jarðhiti) og Lavrúsjín, formaður leið- angursins. — (Ljósm. Þjóðv. A.A.). ■ Fimm sovézkir jarðfræðingar og tveir aðstoðarmenn hafa unnið að rannsóknum hver á sínu sviði hér á landi í um það bil mánaðartíma. Hafa þær einkum beinzt að sérkenn- um -jarðfræðilegra fyrirbæra á íslandi og samanburði við hliðstæð fy-rirbæri í heimal-andi þeirra. JairðfræðLmgiam-ir fdimlm-, allir daktorar, gerðu blað-aimönnum í gær grein fyrir þeiim- verkefn-um sem þeiir unnu að á ísla-ndi. Þeir starfa allir við J a-rðfi'æðisto-fnun sovézkiu vísindaakademiíiu-nnar, — sem held-ur uppi virku samsta-rfi við vísindaimienn í mörgum lönd- um. Poirmiaðu-r leiðan-gursins, Lavr- úsjín, saigðii, að þðtt miargt gaign- legt kiæmi fram á ráðsitefnum- vísindamianna og í hHiðstæðum saimsikiptum, þá væri fátt eins nytsaimleigt vísin-dum og Jeiðangr- ar s-em þessir, þar sem vtfsinda- menn gætu unndð a-salaust við eðlilega-r aðstæður, Því hefð-iver- ið tekið fegins hendi, þegar unnt reynd-ist í samstarfi við íslenzka aðila og á grund-velli samkomu- lags um menningarsaimstarf mdlli ísiands og Sovétríkjannai, að efna til þessia Beiðangurs-, sem er hinn ftyrsti af sovézkri hálfu semi hér starfar. Lavrús-jín tók það fram, að Is- land væri sérstakileiga áh-ugavert svæði fyrir jarðfræð-inga. Er það m.a. vegna stöðu landsins á Norð- uratlanzhafshryggnum: hér er eitt af þei-m fláu svæðum þar sem jarðfræðingar geta með venjuie-gpm aðferðum kyn-nzt hrygg þess-uim, siem, ma-rgir aðilar h-atfa nú sérstakan áhu-ga á í siam- bandi við rannsókn á aidri og uppruna hafanna. Þá heifðu sov- ézkir jarðf-ræð-in-gar óhuga á Is- landi vegna eldfjaliavirkni, sem er með nokkuð öðrum hætti en á sovézkum goswæðum (Kúril- eyjar og Kaim-tsjatka), vegna þ-ess sia-ms-piils eidigosa, jökia og vatns sem hef-ur sfcapað móherg, veigna jökiamiynda-nanna og nýlegra breytin-ga á uimfianigi þeirra o-g svo vegna sérstæðra aðstæðna á T.iörnesi. LeiðanigUirsmenn skiptu sér efit- i-r verkefnu-m. I>eir Kononof og Poij-ak fen-gust við athiuigani-r, sem varða s-a-mbandið á miilli eldfijail!a>- starfs'emi og jarðh-ita. Tóku þeir sýnii' og gerðu miælinigar við Ná-m-askarð, Þeystaireyiú, á Hvera- völluim oig við Kerliingalfjöil. — Tölfdu þeir að slíkar rannsóknir hefðu ekki aðeins fræðiiegt g-ildi þð því er varðar saman-burð á heitavatnsmyndun á hi-num-ýmsu svæðum jarðar, heldur og hag- nýtt gildi að því er varðar h-ag- nýtin-gu einst-aikra ja-rðhitasvaeða. Gljadenkof var le-iðanigurstí-m- an,n við athu-ganir á Tjörneslög- unum, sem han-n taildi gefa ein- staka möguleika á að fylia í eyð- ur sögu þei-rrar, sem j-arðfiræð- in-giar reyna nú að setja saiman um þróun 1-ífs oig. jarðm-yndiaina á norðu-ilhveli jarðar. Slíkar rann- sóknir hefðu reynzt einkar nyt- samlleigair þegar leitað er að dýr- mætum jarðefinuim á norðursióð- u-m, og þá sérstafciega olíu. Glj- adenkof kvaðs-t sjálfiur halfa unn- ið um tíu ára skeið að slikum rannsók-num á Sakhalín o-g í Norðaustur-Síberíu, og -he-fði hann í sambandi við leif-ar f-ams dýra- lífs á Tjörnesi fu-nd-ið margt á- Fra-mhaid á 9. síðu. Gepner og Glajadnekof: móberg og Tjörneslög. 61 árs nýliii íhaldsins á Reykjanesi setti Axel Jónsson enn í 4. sætið * Yflr helgina fóru fram próf- kjör hjá íhaldinu í Keykjavík og á Reykjancsi og hjá Frarni- sóknarmönnum í Reykjanesi. Prófkjör íhaldsins í Reykjavík lauk í gærkvöld og var taln- ingu ekki Jokið undir mið- nættið. Talið verður í próf- kjöri Framsóknar á Reykja- nesi I dag, þriðjudag, en úr- slit í prófkjöri íhaldsins í þessu kjördæmi eru kunn og hefur vakið mesta athygli að Oddur Ólafsson læknir náði í 2. sæti Iistans, en Axel Jóns- ■on, alþingismaður, lenfii Það er ennfremur athyglisvert við prófkjör íhaldsins í Reykja- neskjördæmi, að utanflokks- menn og andstæðingar ráða miklu um skipan listans. Úrslitin í Reykja-neskjördæmi urðu sem hér segir: 1. Matthías Á. Ma-thiesen, al- þingismaður 2.612 aibkvæði. 2. Oddur Ölafsson, læk-nir, 2.047 atkvæði. 3. Ólalfur G. Einarsson, sveitarstjóri Garðahreppi 1.766 atkvæði, 4. Axel Jónsson, al- þin-gismaður, Kópavogi, 1.477 at- kvæði. 5. Ingvar Jóhannsson, fi'aimíkvæ'mdastjóri, Njarðvitoum, 1.147 atkvæði. 6. Bénedikt Sveins- son, hrl. 1.146 atkvæði. 7. Oddur Andrésson, bóndi, H-álsi í Kjós, 1.077 atkvæði. Alls kusu um 3.800 manns í próflkjörinu, þar á meðal margir stuðningsmenn og jafnvel félagar annarra stjórnmólaflokka. Matth- ías og Oddur fá báðir yfir helm- ing greiddra atkvæða og eru úrsiitin í 1. og 2. sæti því bind- andi. Kosið var í fimm sæti og eru oíiangreindar tölur heildartölur í öll fimm sætin. Ma-tthías féfck flest atkivæði í 1. sætið, 1.300 alls. Flest atkvæði fékk .han-n í Hafin- arfirði en þar voru þátttakendur í prófkjörinu alls um 800 talsins. Axel Jónsson fékk flest atkvæði í 1. sætið í Kópavogi, yfir 200, en samtals . voru. þátttakendur í Kópavogi liðlega 700 talsins, Matth-ías var næstur í 1. sætið í Kópavogi, en Oddur þriðji með tæp 100 atkvæði í 1. sæti í Kópa- vogi. Oddur Ólafsson læknir hefur haift mikið starfslið í smölun síð- ustu dagana fyrir prófkjörið — gekk svo langt að annar bæjar- Fram-h-ald. ó 9. síðu. Þriðjudiaigur 29. september 1970 — 35. árglanigur — 220. tölublað. Ný leiðabók SVR tekur gildi 1. okt. Fyrsta endurskoðun á tíma- áætlun strætisvagnanna hefur farið fram og veröur gefin út ný Ieiðabók SVR. Tekur bókin gildi fimmtudaginn 1. október. Er nýja bókin brún að lit og fæst fyrir 10 krónur í ölilum söluskýlum á viðkomusUiðum strætisvagnanna, ennfremur í söluturninum á Lækjartorgi og í bækistöð SVR á Hlemmi. Verður byrjað að afgreiða bókina í dag og á fimmtudag fellur gamla bókin, sú bláa, úr gildi. Jafn- framt verður komið upp nýjum leiðbeiningiun á viðkomustöðum strætisvagnanna. Einar Pálsson, sem átti mestan þátt í því að skipuleggja nýja leiðakerfið í vor, sagði blaða- mönnum að tímaúætlun SVR hefði reynzt ofi þröng á sumu-m leiðu-m. Hefu-r verið erfitt að fyl-gja henni, einikum á rnestu annatímum da-gsins. Er leitazt við að bæta úr þessu með nýju tímaóætluininni. Þar eð áætlaeir mismunandi ieiða eru tvinnaðar saman, koma nú nýir brottfarar- tímar á öllum leiðum. Undan- f-ari ð hafia verið farnar fjórar ferðir á klukikusitund á níu af leiðum SVR. Af því leiddí, að ef gott skiptisamband var milli tvegigja af þessum leiðum í ein- hverni ferð, þá mátti yfirleitt gera róð fyrir því í öMíuirn ferð-um. Nú verða þrjár flerðir á klukikustund á nokkrum af þess- urn leiðum, en fjórar á öðrum. Leiðir af því, að skiptisamband milli slíkra leið-a er misgott, eftdr því hvenær á klukkuitáman- um ferðast er og eru farþegar beðnir að hafia þetta í huiga. Sjá-llfum alkstu-rleiðu-num er lít- ið breytt nú, svo að ekki verður gefið út nýtt kort af leiðakerf- inu. Helztu breytingar eru nokk- ur stytting á leið 2 og hrin-gieið- unum 8 og 9. Verða breytiingar á leiðum og akstri nú raktar nokkru nánar. Leið 1. Lækjarforg—Norður- mýri. Á daginn verða famar sex ferðir á Muikkustuind ei-ns og nú, ein á kvöldin þrjár ferðir á klst. í stað fjögunra nú. Leið 2. Grandi—Vogar. Vagnstjórar hafa ofi knappan tí-ma til að aka leið- in-a nú. Verður hún stytt með því að aka Gnoðarvog í vesturáitt frá Lan-gholtsvegi að Álflheimum í s-tað þess að nú er ekið um Gnoðavog, Skeiðarvog, Sóiheima og Álflh-eima. Á daginn verða farnar sex ferðir á klst. í stað fimm áður, en á kvöldin fjórar íerðir á klst. eins og nú. Leið 3, Nes—Héaleiti. Tíma-áætlun verð- u-r rýmkuð þannig, að vagnarnir geti verið stundvísari en undan- farið. Er m. a. gert ráð fyrir tímajöfnu-n á Melaþraut. Va-gina- kostur leyfir hins vegar ekki að svo stöddu að farnar verði fleiri ferðir á klst. en nú er. Leið 4. Hagar—Su-nd. Á þessari leið er aðeins að ræða um breytingu á brottfarartímum. Leið 5. Skerja- fjörður—Laugarás. Endas-töð leið- arinnar, sem nú er við olíustöð Skeljun-gs í Skerjafirði verður færð á Skeljanes við Bauganes. Vagnar aka þvi Bauga-nes að endastöðinni en Skeljanes og Einarsnes frá he-nni. Leið 6. Lækja-rtorg—Sogamýri. Tíma- áætl-u-n leiðarinnar verður rýmk- uð og gert ráð fyrir tímajöfnun á Langagerði. Verða nú 4 vagnar á leið 6, í stað þriggja. Leið 7. Lækjai-torg—Bústaðir. Vegna breytinga á áætlunum leiða 2, 3 og 6, sem áður er getið, er óhjáikvæmilegt að fækka að svo stöddu vög-num á nokkrum leið um. þar sem ál-aig e-r minna. Á leið 7 verða því farnar þrjár ferðir á klst. á daginn í stað fjögurra nú og tvær ferðir á klst. á kvöldin í stað þriggja nú. Leiðir 8 og 9. Hægri og vinstri hringleið. Af sömu ástæðu og á leið 7 zeröa famar þrjár ferðir á Mst. á d-aginn í stað fjö-gurra nú. Á kvöldim verða þó farnar þrjá-r ferðir á kist. eins og nú er. Nauðs-ynlegt er að stytta hrin-gleiðirnar nokkuð og verður það gert þan-ni-g, að í stað þess að nú er ekið um Dalbraut, Brúnaveg, Austurbrún, Dragaveg og Kamibsveg, veröur ekið urn Kleppsveg norðan við La-ugarás. Leið 10. Hlemmur—Selés. Famar verða fjörar flerðir á klst. á dag- inn eins Pg nú, en á kvöldin tvær ferðir á kist. í stað þri-ggja nú. Leið 11. Hlemmur—Breiðholt. Nauðsymlegt er að rýmka tíma- áætlum vaigna á þessari leið. Verður þvi að óbreyttum vagna-i kosti að fara þrjór ferðir á klst. á daigimm í stað fjögurra nú og tvær ferðir á Mst. á kvöldin í stað þriggáa nú. Er gert ráð fyrir Fra-mhald á 9. síðu. Fylkíngín Fundur i kvöld í 3. starfshóp B. Verksvið hópsins er hag- fræðikennmgar marxismans. Mál Dutschkes SlNE mótmælir brottvísun frá B retland i Rudi Dutschke Blaðinu bairst í gær ett- irflanamd-i fréttatilkynning frá stjórn SlNE, Saimbands ís- lemzkra námsmamna eriend- is. Préttatilkynningin inni- heldur af-rit af sa-mþykkt sem aflhent hefiur verið bresíka sendiherranum í Reykjavík, og hljóðar svo: „Samkvæmt blaðafréttum hefur brezka ríkisstjórnin vísað þýzka stúdentinum Rudi Dutschke er farlama maður og í hcimalandi sínu ofsóttur vegna pólitiskra skoðana. Fátt bendir meír á inn-ræti valdhafanna og mannúð þess kerfis, sem að baki liggur, en slík ákvörð- un. Stjórn SlNE mótmælir harðlega þessari lágkúrulegu ákvörðun. Hljótuin við að dæma brezkt þjóðfélag eft- ir gerðum þess.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.