Þjóðviljinn - 29.09.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.09.1970, Blaðsíða 9
Emðjiudagur 29. septeimlber 1970 — I>JÓÐVILJINTS! — SlÐA 0 Prófkosningar Framhald ai 12. siðu. fulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi Bjöm Einarsson mun haia tekið þátt í kosningasmöl- uninni fyrir Odd. Oddur er 61 árs að aldri og verður ekki sagt að um unga endumýjun verða að ræða í þingmannaliði íhalds- ins. Það er nauðsynlegt að hafa í huga að Axel Jónsson hefiur nú setið á þingi all lengi sem vara- þingmaður, fyrst varamaður 01- afs Thors, síðan sem varamaður Péturs Benediktssonar. Var þvi talið líklegt að Axel hreppti 2. eða 3. sæti listans. Sveirrir Júlí- usson form. LÍÚ var í 3ja sæfii lista íhaldsins síðast en gaf ekki kost á sér á ný. Þess vegna var slagurinn á Reykjanesi um edtt öruggt og annað líklegt þingsæti. Er. Axel fékk hvorugt: 1 þriðja sætinu lenti Ólafiur G. Einarsson, sveitarstjóri í Garðahreppi, hafði alls um 1700 atkvæði, en varð aðeins um 100 atkvæðum hærri en Axel út úr samaniögðum 1. 2. og 3. sæti. Það er athyglis- vert að um 500 Garðhreppingar tóku þátt í prófkjörinu — nærri allt fylgi íhaldsins í síðustu kosningum! Ólafiur G.i Einars- son var eini frambjóðandinn í prófkjörinu sem sendi frá sér áróðurspésa. Stjama En gey j a rætta rinnar Benediikt Sveinsson hafnaði í 6. sæfii, að vísu aðeins einu atkvæði lægri en eini fiulltrúi Suður- nesja í sex efstu sætum listans. Þátttakendur í prófkjöirinu voru 18 alls og neðstur allra var Kópavogsbúinn Eggiert Steinsen, en Sigurður Helgason. sem einn- ig er úr Kópavogi og hafði í framrni áróður um að hann væri að vinnia 1. sætið, hafnaði í 14. sæti. Eru ibaldsmenn í Kópa- Gagnfræðaskólum Reykjavíkur Skólamir verða settir fimmtudaginn 1. okrt. sem hér segir. Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 10. Hagaskóli: Skólasetning I. bekkjax ki. 9, II. bekkjiar kl. 10, III. og V. bekkjar kl. 11. Lindargötuskólf: Skólasetning kl. 10. Ármúlaskóli: Skólasetning verknámsdeilda III. bekkjar kl. 9,45, landsprófsdeilda kl. 10,30^ verzlunar- og almenrtra deilda III. bekkjar kl. 11,15 og IV. bekkjar kl. 9. Réttarholtsskóli: Skólasetning I. bekkjar kl. 14, II., III. og IV bekkj- Sr KL 15. yogaskóli: Skólasetning í Safnaðarheimilinu við Sólheima: III. og IV bekkur kl. 14, I. og II. bekkur kl 16 Laugálækjarskóli: Skolasetning í Laugarásbíói ki. 14. Gagnfræðadeildir Austurbæjarskóla, Langholtsskóla, Hlíðaskóla og Álftamýrarskóla: Skólasetning I, bekkjar ki. 9, II. bekkjar kl. 10. Gagnfræðadeildir Árbæjarskóla og Breiðholtsskóla: Skólasetning II. bekkjar kl. 3, I. bekkjar kl. 4. Gagnfræðadeild Hvassaleitisskóla: Sfcólasetning I. bekkjar kL 9. Skólastjórar. Stærðfræðikennara vantar að Víghólaskóla í Kópavogi. Upplýsingar hjá skólas'tjóranum, sími 40269, og á Fræðsluskrifstofu Kópavogs, sími 41863. Vanur kranamaður óskast í sementsafgreiðsluna, Ártúnshöfða. Upplýsingar í síma 83400 Maðuxinn minn BJARNI JENSSON, flugstjóri, andaðist 26. september s.l. vogi nú sárir út af framboði Sigur’ðar og benda á að þau fáu atkvæði sem hann fékk hefðu nægt til þess að lyfta Axel Jóns- syni upp í 3. eða jafnvel 2. sæti framboðslistans. Leikdómur Framhald af 7. síðu. og kannski rússnesfcust mann- gerð leikendanna allra. Af öðr- um og fremur smáum hiut- verkum er vert að geta kaiup- manns Róberts Arnfinnssonar, en hann er ekki aðeins öruggur í tali og framkomu heldur einnjg búinn prýðileigu gexvi. Bríet Héðinsdóttir á lítoa heið- ur skilinn fyrir sinn skerf, en hún er alþýðukona sú sem skýr- ast birtir hóflausa harðstjóm fógetans. Anna Guðmundsdótt- ir er líka ágæfi sem kona skóla- stjónans. Algerir nýliðar eru vikadrengiurinn Kárj Halldór Þórsson og veitingaþjónninn Randver Þorláksson, báðir rösfclegir og viðfeldnir pilfctar. Nafngreind smáhlrjfiverk eru talsvert fleiri, en héx verður staðar numið. Þráfct fyrir margvislega gtalla sýningarinnar á „Eftirlitsmað- urinn* aðsókn og athygli skilda — vegna góðrar ínammistöðu ýmissa leikenda og framar, öllu vegna Gogols sjálfs, hins ó- diauðlega meistana A. Hj. Jarðfræðingarnir Framhald af 12. síðu. ■hiuigavert að því er varðar breyt- ingar á lífi og Mfsskilyrðum, til- færsitu tegunda o.þ.uJl. Þeir Lavrúsj ín og Gepner fengust við rannsóknir á móbergi og ýmisum jölamyndtunum (t. d. eftirstöðvum jökulhlaupa) á Möðrudalsöræfuim, við sunnan- verðan Vatnajökul og Mýrdals jökul. Þeir sögðu, siem og koMeg- ar þeirra, að þeir hefðu kynnt sér það sem íslenzkir jairðfræð- ingar hefðu slkrifað um viðfangs- efni sín — en betra væri ,,að sjá einu sinni en heyra hundrað sinnum". Þé væri og það sam- spil elda, vatns og íss, sem þeir hefðu áhiuga á, einkar Ijlóst og stórt í sniðum hérflendis, og kœmi samanburður á því og hliðstæð- um fyrirbærum á eMfjailaslkag- anum Kamtsjatka og foraum jökulsvæðum Rússlands í gióðar þarfir. Sovézku vísándaimieinnimdr báru fram þakklæti til íslenzkra að- ila og starfsbræðra, sem þeir kváðu bafa gleflð þeim góð ráð í samibandi við saimningiu sitarfs- áætlunar í einstökum greinum. Þeir továðust mundu sendasfcairfe- bræðrum sínum hérlendis sem fjrrst bráðabirgðagreinaigcrð fyrir niðurstöðum sínum, þegiar unnið hefði verið úr þeim, og síðar mundu niðurstöðumar giefnar út. Enn væiri of snemmit að spá um það, hvort leiðangursmienn hefðu komizt að einhiverju því, sem væri í andstöðu við niðurstöður annanra jarðfræðimga — öld rokufrétta í jarðfræði er Hiðin, sagði Lavrúsjín, og það sem nýtt er kemur aðeins fram í mdkiili vinnu. Nú á að gefa vagKstjórnm SVR merki á við- kemustöðum Til þess að gredða fyrir ferðum stnæitisivagraa í Reykjavík verður nú koanið á þedrri tilhögiun, sem víða tíðkast erlendis, að fariþegi á viðkomustað sem óskar að strætisvagn staðnæmist, gefiur vagnsfijóra mierki um það með því að réfcta fnam hendi. Þanf fanþeginn að gefa menkið í tækia tíð, og gnednilega, þegan vagn nálg- ast, svo að vagnstjóri hafi ráðrúm til þess að stöðva vagminn án þess að hemla snögglega. Hingað til hefur vagn- stjóri oft ékki vitað hvort fólk, sem er á viðkomustað er að bíða eftir fiani með vaignd hans. Hanin srtöðvar þó vaigninn og kemiur þó stunduim í ljós að fióllkið hefur verið að bíða efitir vagni á ammamri léið eða er að hvíla sdg á bekk eða í skýli á viðitoomustað. Vagn- inn er þá tafininaðóiþörtBu. Núerunnið að því að fj ölga békkjum eða skýlum á við- komustöðum og mó búast við að slíkar tafin fari i vöxt, ef ekki er að gert. Vænta fiorráðaimenm SVR þess að fanþegum rnuni finnasrt nýja tilhögumin eins sjálfeögð og að gefia mierki þegar þeir eru í vagni og ærtla úr honum. Mun sú ráðsrtöfun að fairtþegar gefi merki á viðkomustöðum stuðla að því að ferðir vagn - anna standisit áætkm og, er því til hagsbóta fiyrir fiar- SVR Fnamíhald af 12. síðu. timajöfnun á Amarbakka. Svo sem tounnuigt er er vagma- toostur SVR með knappasta móti um þessar mundir, efitir bruna verkstæðis þeirra og tveggja vaigna í sumar. Eru erfiðieikar í sambandi við viðgerðir vagnanna og nýir vagnar ékki fáanlegir fyrr en í vetur. Frá því að nýja leiðakerfið var tekið í nottoun hefiur fiar- þegafjöldi SVR aukizt, en áður hafði farþegum fætokað stöðugt frá 1962. Jókst farþegafjaldinn um 6% á átta fyrstu mámuðum þessa árs, miðað við sama tíma í fyrra. Að lotoum var skýrt frá því á blaðamannafundinum, að ekki verður lengur hægt að kaupa 15 miða kort hjá SVR á 100 krónur, heldur aðeins 30 miða á kr. 200. Er þetta gert til hag- ræðingar. Efitir sem áður er hægt að kaupa kbrt á 50 krónur og bamamiða á sama verði og áður. PRCSTK0SNINC í Grensásprestakalli í Reykjavík. Prestkosning fer fra’.n í Grensásprestakalli sunnu- daginn 4. október n.k. Kosið verður í hinu væntanlega safnaðarheimili sóknarinnar (nýbygging á Háaleitishæð) og hefst kosning kl. 10 árdegis og lýkur kl. 7 síðdegis. Innan Grensásprestakalls eru eftirtaldar götur: Ármúli, Brekkugerði, Bústaðavegur, Bústaðabl. 3, 7 og 23, Bústaðavegur, Fossvogsbl. 30-31 og 39-55, Bústaðavegur, Sgamýrarblettir, Fellsmúli, Foss- vogsvegur, Fossvogsbl. 2-5 og 12-14, Grensásvegur 3-44 og 52-60, Háaleitisbraut, Háaleitisvegur, Soga- mýrarbl., Heiðargerði, Hvammsgerði, Hvassaleiti, Klifvegur, Fossvogsbl., Reykjanesbraut; Garðs- hom, Hjarðarholt, Kirkjuhvoll, Leynimýri, Rauða- hús, Sólbakki, Sólland og Stapar, Safamýri, öll stök númer, Seljalandsvegur, Síðumúli, Skálagerði, Sléttuvegur, Fossvogsbl., Sogavegur 15, Stóragerði, Suðurlandsbraut: Herskólakamp, Hús nr. 57-123 og Múlakamp, Vogaland. Það eru edndregin tilmæli sóknamefndarinnar, að þátttaka í kosningunum verði sem mest og al- tnennust. Safnaðarheimilið verður til sýnis þennan dag og merki seld til ágóða fyrir bygginguna. Reykjavík, 28. september 1970. Sóknarnefnd Grensásprestakalls, Reykjavík. Matsveina- og veitingaþjónaskólanum Matreiðslunámsbeið fyrir matsveina á fiski- og flutningaskipum hefst 5. okt. n.k. Innritun 2. og 3ja okt. kL 5-7. Sími 19675. Skólastjóri. Forskóli fyrir prentnám Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðn- skólanum í Reykjavík, að öllu forfallalausu hinn 7. okt n.k. Forskóli þessi er ætlaðiur nemendum, er haf a hugsað sér að hefja prentnám á næstunni og þeim, sem em komnir að í prentsmiðjum, en hafa ekki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans í síð- asta lagi mánudaginn 5. okt. U'msóknareyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar í té á sama stað. Iðnskólinn í Reykjavík. Halldóra Áskelsdóttir. Flugslysið Framhald al 1. síðu filiurttir voru beint til Þórshafnar moð þyrlimni firá Myikinesi á sunnudaginn. Kom Hvítabjöminn til Þóirsihafinar á tíunda tímanum á siunnudagskvöldið. Voru hinir slösuðu þá alllir filuttir í sjúkra- húsið þar og tók rannsókn á meiðsluim þeirra lanigan tíma, því margir höfðu hlotið höfuðimeiðsli og bakmieiðsli, sem burfti að röntgenmiynda. Síðdegis í gær voru allir hinir slösuðu taldir úr Iffshætfcu. Varð að tatoa fótinn af einni koniu, en ekki var talið að aðrir yrðu fyr- ir örtoumilun af völdum slyssins. Notokrir hinna slösuðu fengu að fara af sjúkrahúsinu í gær, en læknar sjúknahússdns hafa sagt að sumir þeirra sem meiddust í baki verði að liggja þar allt að sjö mónuðum, og aðrir í 2 — 3 vitour. ^ % V Þeir, sem aka á BRIDGESTONE sniódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hólku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alia daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055 Vd lR óejzt m ðmmm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.