Þjóðviljinn - 29.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.09.1970, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 29. september 1970 — 35. árgangur — 220. tölublað. AkK/>FJ/ltl ''J>lyíine%/>í/nntr ™ tí£S> TwmbiMtjtr Mykines er vestust Færeyja og rís úr hafi eins og afarstór klettur út af Sörvogsfirði, þar sem flugvöllurinn er. Fjallið Knúkur, hæsta fjall á Mykines, 560 metra hátt, er merkt á kortið, svo og flugvöllurinn. Rannsóknarnefnd fór á slysstaðinn í gærdag Afleiðingar flugslyssins á Mykinesi í Færeyjum sl. laugardagsmorgun reyndust mun alvarlegri en fyrstu fregnir hermdu, því átta manns létu lífið og margir slösuðust alvarlega en flestir eða allir hlutu einhver meiðsli. Meðal þeirra sem létust var flugstjóri vélarinnar, Bjarni Jensson, sem var 45 ára að aldri og lætur eftir sig konu og þrjú börn. Hinir sjö sem fórust voru allir Færeyingar, þar af ein kona. Flugslysið á Mykinesi: Bjarni Jensson, flugstjóri Flugstjúrinn og sjö farþegar létu lífíð Um orsök slyssins í gær fiór rairnstökinarnefnd frá Daniwöriku ásaimt fiuIMrú- um frá Fdjuigfélagi ísiands tól Mykiness "bil þess að> kamna orsakir fkigslyssdnjS og einnig var rætt við áhötfn flugvélar- innar og fiarþiaga á sdúlara- húsinu í Þórslhöfin. Hætt við aðflug Flugvélin vair aö koma frá Bergen, þar sem hún haifði beðið lendingarveðurs í Fær- eyjuim í rðskan sólairhring. Hafiði flugstjórinn reyrat að- 'flug skörnimu áður en siiysið varð og gefiið rnerkS uimi að reykingar væru ba<nmaðar og að fauþegair ættu að spenna beJtin, en hanm inun hafa verið hættur við aðtflugstil- raunina er slysið varð, því eð hann var nýbúinn að siökkva Ijosið á skiltinu mieð aðvörum- inni uret bann við reykiragutn og að spenna bdltin, þegar vélin rakst niður. Munvinsfcri vængur fluigvélarinnar haía rekizt miður fyrst og vélin komið harðast niður þeiim megin, því að aliir sem fór- ust sátu vinstraimegin í véi- inni. Ljóst þykir eftir firásögn þeirra sexn ktoimið hafia áslys- staðinn, að flugvélin hafi ver- ið að hækka fiiuigið er slysið varð. Engin tilkynning Rannsóknarnefndin sem fór á vettvang til að kanna or- sakir filugsilyssins komst ekki á silysstaðiran fiyrr en í gær og vair hún væntanleg afitur til Þórsihafnar s.d. í gær eða gærkvöld. Sutmir nefhdair- manna ræddu og við áhöfn- ina og farþega á sjúkrahúsiinu í Þórslhöfn, en engin tilkynn- ing var gefin út uim orsakir slyssins í gærtovöld a£ ' hálf u nefndariiranar. Koma heim í dag Páll Jónsson aðstoðarfilug- maður mun litlar upplýsingar hafa getað gefið í gær, en hann hlaut slærnt hölfuðhögg og verður að liggja eitthvað i sjútoraihúsinu í Þórshöfin vegna heilahristings. Fluigfreyjurnar tvær eru hins vegar væntanlegar hingað til Reykjavifkur í dag, en Hrafn- hildur verður ix> að fiara á sjúkralhús hér. Vaigerður fiékk hins vegar að fara af sjiúkra- húsinu í gær. Áhöfn flugvélarininar var öiil ísllenzk. Aðsitoðarfilugmaður var Páll Stefánsson og hlaut hann silæm höfuðmieiðslli. FJuigfreyjur voru tvær, Hrafnhildur Ólafs- dóttir, er meiddist ilia í baki og Vailgerður Jónsdóttir, er slapp lítið imeidd. Þá voru tveir far- þegantna ísllenzkir. Ainnar beirra, Agnar Samúelsson, er búsettur í Danmörku. en hinn, Oddgeir Jensson, er búsettur hér í Reyk.iavík, en_ er af fiæreysiku>m ættum. Auk íslendingainna 2gja voru tveir af farþegunum dansk- ir, en hinir aMir færeyskir. Bins og fraim hefur komið í útvarps- og sjónvairpsfréttuim voru aðstæður til björgunar hinu silasaða fólki ákaflega erfiðar og tók björgunarstarfið a£ þeim sökuim mjög langain tíma. Var ekki hægt vegna þess hve veðr- ið var silæmt, rigning og þokai, að lenda þyriu á siyssibaðnum og varð að fiytja hina sQösuðu nið- u-r í þorpið á Mykinesi og urðu björgunarmennirnir að MíBai upp 20 metra hétt bjarg tii þess að kómast á slysstadinn, þar setm ekki var lendaindi við eyna pað- an sem beat var uppgöngu. Björgunarsiveitin frá damsfca herskipinu Hvitabiminum kom á siysstaðinn skömimu efitir tol. 5 á laugardaginn og voru þá liðn- ir rúmdr sex tímar frá því siys- ið varð. Höfðu þeir sem gang- færir voru af farþegunum' þá óhanni Hafstein boðið að heimsækja Búlgaríu ¦ Todor Zhivkov, forsœtisráðherra Búlgaríu, hélt héðan I og hádegisverðarboö borgarstjór- ^ ', . , . .. ,. TT ... , , ,. , , . ans í Reykjavik aö Höfiða. Þeir á sunnudag með serstakn fluigvel. Hafði hann dvaiizt rier hölfðu gestamóttökuaðHótelSögu. A Mykinesi hefur löngum verið allfjölmcnn byggð miðað við stærð eyjarinnar (10 ferkm). íbúum hefur þó fækkað á síðustu áratugur ogr mimu nú vera innan við 100. Myndin er frá þorp- inu i Mykinesi. haldið til byggða en að hinum slösuðu var hlúð eftir föngum á síyssfeiö. ¦ "Var- læknir . með í björgunarsveitinni af Hvítabirn- inum er veitti- hintumi slosuðu'að- hiynningu. Kom björgunarsveitin með siðustu hinna siösuðu til Mykiness seint á lau'gardags- kvöldið. Veðurs vegna. reyndist ekki unnt að flytja hina slösuðu um borð í Hyítabjörnin fyrr 'en á sunnutíagsmorgunihn. 'Var þyrla notuð • ttl - þess - að fHytja þá um borð en síðain sigldi Hvítabjörn- imn með þá til Þórsihafnar, nerna þrjá, sern mest voru siasaðir, er Fraimhald á 9 síðu. NASSER BRAÐKVADDUR frá því á fimrntudag, farið um landið og átt viðræður við stjórnmálamenn, blaðamenn og forseta í&lands, dr. Kristj- án Eldjárn. B f frétt um heimsókn ráðherrans kemur fram að hann hefur boðið Jóhanni Hafstein, forsætisráðherra, í opinbera heimsókn til Búlgaríu. Hér á efitir fer fréttatiikynning ríkisstjórnarinnar «n heimisókn Zhivkovs: „Frá 24. til 27. septeimfoer 1970 voru í opinberri heimsókn á Is- landi forsætisráðherra Búlgariu, Todor Zhivkov, og kona hans, dr. Maria Malelva Zhivkoya, í boði ríkisstjómar Islands. 1 föru- neyti þeirra voru m.a. prófiessor Ivan Popov, ráðherra vísinda- og tækniframfiara, Haralamtoi Trai- kov, varautanríkisráðiherra, !Lali- ou Gantdhev, seindiherra Búlgiar- iu á islandi og aðrir háttsettir embættismeinn. — Búlgarski for- sætísráðherrann átfci viðtal við forseta ísiands og sat hádegis- verðarboð hans að Bessaisirððuim. • 1 viðræðum búlgarska forsætis- ráðherrans og Jóhanns Halfisteins, forsætisráðherra, tóku þátt ráð- herrarnir Bggert G. Þorsteinsson og Inigólfur Jónsson og íslenzkir emibættisimenn. Rædd voru rnál varðandi samskipti Islands og Búigaríu og ýmis allþijlóiðieg mál- efni. Forsætisráðherra Búlgaríu bauð forsætisiráðherra Mands í opinbera heimsókn tii Búlgaríu. Fyrir brottfiör gestanna skiptust forsætisráðherrarnir á bréfiumi um eflinigu samskipta Islamds og Búigaríu á sviði vísinida- tækmi- og menningarmála og viðskipfa- og ferðamála. Gestirnir sótu kvöldverðarboð ru'kisstjórnar íslandsi í HótelSögu Reykjavítourboirg var skoðuð, farið var till Þinigvalla, að Búr- felilsvirkjun ,og í .Hveragerði". Reykjavíto, 28. sept. 1970. KAIRO 28/9 — Gamal Abdel Nasser, forseti Sam- bandslýðveldis araba (Egyptalands), varð bráð- kvaddur í dag skömmu eftir að hann hafði enn einu sinni sýnt hæfileika síha til að sahieina hin stríðandi öfl í hinum arabíska heimi. Banamein hans var hjar-taslag. Stal vélarlaus- um bíl! Bifreið var stolið í fyrrinlótt frá Ármúla. Var biiliinn til viðgerð- ar og stóð utan við verkstæði, en vél bíllsins var inni á verksitiæð- inu. Þetta grunadi þjófinn aö sjélfsogöu ekki-og lét hann bíl- inn renna niður bretoku. Varð fyrir honum girðing og snarbeygði miaðurinn, en ekki fór betur en svo að bíllinn lenti í dyrum húss nokkurs. Komst miaouriinn í burtu, en við athugun tom í ljós að latokrís var í bílnum og fyrir utan hann. Er því líkiegt aðsami miaður hafi verið þama aðverki og brauzt inn í latokrísgerð við Ármúla. Það var Anwar es-Sadat, vara- forseti, sem gaf út tilkynninguna um hið sviplega frálfall forsetans uni 20-leytið í kvöld, en Nassér lézt um stundarfjórðungi yfir kl. 15 í dag, skömmu eftir að hann hafði kvatt gesti sína, þá Arafat, fbringja f jölmennustu skæruliða- samtaka Palestínubúa, og Huss- ein konung í Jórdan. Þessir tveir teiðtogar arato hafa verið á öndverðum meiði undanfarnar vitour meðan skæru- liðar, að vísu fæstir úr saimtök- um Arafats, el-Fatah, hafia átt í hörðum og mannskæðum bar- dögum við stjórnarherinn í Jór- dan. f rauninni ekki óvænt Enda þótt fráfall Nassers væri sviplegt og hann yrði aðeins 52 ára garnall verður því ekki haldið fram að það hafi komið anieð öilu á óvart, og haran kunni að hafa virzt við góða heilsu um helgina meðan við- ræðurnar fóru fram í Kaíró. Það hefur verið vitað alllengi að hann var hjartaveill og dvaldist hann langdvölum ¦ í Sovétríkjun- um á síðari árum og naut þá umönnunar sovézkra sérfræðinga í hjartameinum. • Enda þótt Nasserhafi fallið-frá á bezta aldri og-reyndar á því æviskeiði þegar flestir stjórn- mádamenn eiga þess fyrst . kost ad taka við forystu fyrir þjóð Gainal Abdel Nassei- sinni, átti hann að baki mikið verk og vel unnið. Hann var foringi - þeirra ungu herforingja sém- 'steyptu gerspilltri stjórn Farúks ¦• konungs og pótehtáta hans af stóíi og tóku völdin í sinar ¦hendur.• Nasser •lék ' fyrst eftir byltinguna hlutverk' sitt- að miklu • leytj - bak við -1jöldin/ þótt hann gegndi' mikilvægum störf- um í: þágu hins unga iýðveldis, enenginn efaðist þó um að hanrt hefði hina mikilvægustu valda- tauma í sinum höndum og þ'að var síðan staðfest árið 1954 þegar hann várð forsætisráðherra ög yfirmaður alls' herafla Egypta og síðan enn frekar þegar hann tók við embætti forseta árið 1956. Þáttaskilin Þá urðu einmitt hin mestu þáttaskil í afstöðu Egypta til umheimsins,. fyrst með þjóðnýt- ingu, Súezstourðarins sem Bretar og Fratokar í slagtogi með Isra- elsmönnum. notuðu sem tilefni til hernaðarárásar á Egyptaland. Það var þá sem Sovétríkin stoár- ust í leikinn — og nutu reyndar til þess óbeinnar aðstoðar Banda- rík,iamanna sem mislíkaði glæfra- spil bandamanna sinna — en hið bandaríska heimsveldi sýndi þó um leið'hug sinn til þjóðar- vakningarinnar ¦ í Egyptalandi sem síðar fór sem eldur í sinu um allan- hinn arabíska heint.; Framhaid á 3. stfðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.