Þjóðviljinn - 01.10.1970, Side 1

Þjóðviljinn - 01.10.1970, Side 1
■ Þing Sjómannasambands íslands verður haldið í Lind- arbæ í Reykjavík dagana 9.-11. okíóber. Þetta kom fram í viðtali sem Þjóðviljinn átti í gær við forseta sambandsins, Jón Sigurðsson, en hann sagði ennfremur, að á þessu þingi myndu sambandinu að líkindum bætast liðsauki nokkurra sjómannafélaga, en í sambandinu eru nú aðeins 10 sjó- mannafélög. <s>- in af óskiptum afla me'ð lögun- um 1968. Fengu sjómenn 6% til baka við samningana sl. vet- ur, en við eigum enn eftir að ná 21-31%, sagði Jón. Því aetl- um við að ná í áföngum. Hann sagði ennfremur að hann teldi Framhald á 9. síðu. Meðal þeirra félaga sem hafia í athugun aðild að Sjómanna- sambandinu, eru Sjómannafélag- ið á ísafjrði, Vélstjórafélagið á ísafirði, Sjómannafélagið Jöt- unn í Vestmannaeyjum og Vél- sitjórafélagið í Eyjum. Þá hafa tvö félög sótt um aðild að Sjó- mannasambandinu frá síðasta þingi — sem vair haldið fyrir tveim árum. Það eiru sjómanna- deild Aftureldingar á Hellis- sandi og félag sjómanna í Mið- neshreppi. Jón sagðist frekar reikna með því að ofannefnd fjögur félög yrðu aðilar á þinginu auik þeirira tveggja sern þegar hafa sótt um aðild. Sagði Jón að félagsmenn aðildarfélaga Sjómannasam- bands íslands væiru nú nær 3.000 talsins, en frá og með þinginu faeri tala félagsamanna nálægt 4.000. Til samanburðar gat Jón þess að fiskdmenn í landinu vaeru um 5.000 talsins, en innan Sjómiannasamtakanna væru að sjálfsögðu einniig fjöl- margiir farmenn. Aðalmál þingsins verða að sjálfsögðu kjaramálin og svo ör- yggismál sjómanna. Bátakjara- samningarnir verða lausir um áramót og sagði Jón, að sam- bandið hefði sett sér að ná aft- ur þeim 27-37% sem voru tek- Háværar raddir um nýjan flugvöll í Færeyjum eftir flugslysið á laugard. ■ Við flugslysið í Færeyjum á laugardaginn hafa þær raddir gerzt háværari að nauðsynlegt sé að þar verði kom- ið upp nýjum flugvelli, sem fullnægi öllum kröfum uVn fullkominn öryggisútbúnað og sé jafnframt staðsettur á hentugri stað með tilliti til veðráttu en sá í Vogum, sem er eini flugvöllurmn í Færeyjum. Það hefur — einikuim vegna erfiðra veðurskilyrða — verið býsna erfitt að haida uppi flug- samigöngum við Færeyjar. Flug- völilurinn í Vogum var gerðuraf Bretum á stríðsárunum og hann hefur að vísu verið endurbættur. En hvað eftir annað hafa kcmið fran^, kröfur um endurbætur á flugvellinum og örygigisútbúnaöi við hann, ekfci aðeins aif þeim sem séð hafa uim flugsamgöngur við Færeyjair, heldur líka aðilum ö'ðrum í Færeyjum, Danmörku og á íslandi. í nýlegri skýrslu um ifluigvöli- inn í Færeyjum, er farið þess- um orðum um hann: Það sfcal nefnt sem dæmi om það hve flugstjórn er erfið í Vo'gum, sð leg'a fluigvanarins og landsflagið umhverfis hann ásaimt með slæmri lýsdngu á stuttum fLug- brautum og fáum hjálpartæfcjum við aðflug takimarka mjög mögu- leikana til þess að nota flug- völlinn. Allt þetta takimarkar bæði lendingar og ílugtaksmögu- leika og þegar hér við bætast slæm veðurskilyrði verða flú'g- samigöngur óreglulegar og krefj- ast sérþjálfaðra fluigmanna. Bandarísku geimfararnir koma í dag dag koma geimfararnir af Apollo 13. til íslands sem sérlegir sendi- menn Nixons Bandarikjaforseta, og munu þeir dveljast hér til 4. októ- ber. Á myndinni sem liér fylgir sést fyrirliði geimfaranna, James A. I.ovell, útskýra líkan af geimfar- inu á blaðamannafundi skömmu eftir heimkomu þeirra úr Hinni misheppnuðu för, en félagar hans, John L. Swigert og W. Haise, fylgjast með. Fleiri myndir frá hinni sögulegu för Apollo 13 eru á 7. síðu. Dagin.n eftir flu'gslysið í Fær- I unar rikisins: Getur þaö verið eyjum lagði „Berlinske Tidende“ rétt að á árinu 1970 sé starf- þessa spurningu fyrir Hans Jen- ræktur opinber flugvöllur mitt í sen iör.stöðuiinann flugmálastofn I Framhald á 9, síðu. i Þessi mynd er frá leik Ev- erton og ÍBK í gærkveldi og sýnir er Alan Whittle skorar fyrsta mark Evertons. Hann er fyrir frarnan þá Einar Magnússon (6) og Þorstein Ól- afsson markvörð sean hefur misst af boltamun. Sjá nánar á íþróttasíðu Breyting til batnaðar á þessu ári: Sjaldþrotum, íjárnámum og nauiungarupphoðum fækkur 1 Lögbirtingablaði er útkom í gær auglýsir skiptaráðandinn í Reykjavík, Sigurður M. Helga- son, skiptalok í 61 þrotabúi 59 einstaklirtga og tveggja fyrir- tækja. Eiga þessi gjaldþrotamál það öll sameiginlegt, að úrskurð- ur um skiptamcðfcrð hefur verið kveðinn upp á árinu 1968, þann- ig að skiptameðferðin hefur tek- ið tvö ár, og ennfremur, að bú- in reyndust öll cignalaus. Lýstar kröfur í búin eru hins vcgar mjög misháar eða frá kr. 4102,40 og upp í kr. 1.193.865,49. I nær hclmingi tilfellanna nema kröf- urnar í hvert bú innan við 100 þúsund krónum. Þjóðviiljinn hringdi í Sigurð M. Helgason og innti hann eftir því hverju það sætti, að svo mörg sfciptailok væm auglýst í ednu, hvoirt gjaild'þrotasfcdpti færðust í vöxt eða hve mörg slfk mál kæmu upp árlega að jafnaði hér hjá borgaöfógietaemibættinu. Skiptaráðandinn saigði, að em- bættinu bærust árlega beiðmir umx nokkur hundmð gjaildiþrota.- skipiti, sérstafclega hefði verið mifcið um það á ámnum 1967 — 1968 og raunar aillt fram á síð- asta ár. Hims vegar hefðu slíkar beiðnir verið mikílu færri þad sem af er þessu ári og saima væri raumar að segja um fjár- námsboiðnir og uppboðsbe i ðni r, þeim hefði fækkað mii'kið í ár og þingfest mál hjá embættinu væm mun færri nú en undan- farin ár. Þá sa'gði sk'iptaráðaindimn, að ekfei kæmi nema innan vdöhelm- ingur beiðna um gjaildþrotaskipti iSll ski'ptailioikai, Iþví Salláö væri frá meirihluta þeirra af ýmsum á- stæðum. Kröfurnar væru annað hvort bornar fnam af lögftræð- ingum, er gert hefðu áramgui-s- lausar innheimtuaðgerðir, íjár- nám, á hendur viðkomandi aðdl- um, ednstakilingum eða fyrir- tækjum. Einnig væru kröfurnar oft bomar fram af opinberum að- ilum, svo sem Gjaildheimtunni. Um þá einstafclinga semkraf- izt er gjalldiþrotaskipta hjá saigði skiptaráðandinn, að þedr væru flestir eignalausir cg væri þar um emhleypinga að ræða að meirihluta. Fýrirtækin væm eimnig flest ekki annað en nafn- ið tómit og eigmallaus. Að lokum sagði skiptaráðand- inn, að von væri á auglýsingum LEKTORAR Menntamálaráðherra hefur sett dr. Alan Bouoher lektor í ensku í heimspekideild Háskóla íslands um eins árs skeið frá 15. septem- ber. s. 1. að t©Ua. Einnig hefur ráðherra sett Bjama Bjarnason fíl. cand. lektor í forspjallsvís- indum (heimspeki) í heimspeki- deilddnni frá sama tíma að telja og um eins árs skeið. um fleiri siki'ptalok frá embætt- inu á næstunni, þar eð slik mál hefðu hrúgast upp hjá því á undanfömutm ámm og væri nú verið að ljúka afgreiðslu þeirra í smáslöttum nú þega.r loks hæg- ist heldur urn, enda hefði af- greiðsla þessara méla alllra tek- ið um tvö ár hjá embættinu. 27 sóttu um eina stöðu! Frá því er greint í fund- argerð hafnarstjómar að 27 umsóknir hafi komið fram um eina stöðu hjá borginni: Stöðu vigtarnianns við Reykjavíkurhöfn. Var sam- þyklct að ráða einri þessara 27 umsækjenda til reynslu, eins ög það er orðað í bók- un hafnarstjórnar. 370nemendur í MT—skóia- setning fór fram í gærdag Menntaskólinn við Tjörnina var settur í gaer af Birni Bjamasyni, rektor. Sem kunn- ugt er fór einnig fram kennsla í skólanum í fyrra, en hann var þá í nánum tengslum við MR. Var Einar Magnússon þá rekt- or beggja skólanna og marg- ir kennaranna kenndu einnig við MR. í vetur verða nemendur skól- ans um 370 og skiptast þeir þannig- að 8 bekkjardeildir eru í 1. bekk og j afnmargar í 2. bekk. í öðrum bekk eru 5 stærð- fræðideildir og 3 máladeildir. Kennarar eru, auk rektors, 9 fastráðnir og 26 stundakennar- ar. Um það bil helmjngur stundakennara er háskólastúdemt- ar og kenna þeir margir nátt- úrnfræði og efnafræði. Skólasetning fór fram á sial í gær. Nægilegt rými er í skól- anam í vetur að sögn rektors. og verður einsetið í vetuir. en næsta vetur er tvísetniinig fýnir- sjáanleg. Fimmtudagur 1. október 1970 — 35. árgangur — 222. tölublað. Þing Sjómannasambandsins 9. - 11. október: Sambandinu bætast á inu nýir liðsmenn Everton vann ÍBK með 3sð

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.