Þjóðviljinn - 01.10.1970, Page 3

Þjóðviljinn - 01.10.1970, Page 3
Fimmtudagur 1. október 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J Fimm miljónir munu fylgja Nasser til grafar í dag KAIRO 30/9 — Búist er við því að um fimm miljónir 'manna frá Kaíró og héruðum þar um kring muni fylla göt- ur borgarinnar er lík Nassers forseta verður flutt til graf- ar undir marmaragólfi hvítrar mosku í útjaðri Kaíró. Fjöldi erlendra þjóðhöfðingja verður við útförina. þéttbýlustu hverfi Kaíró og Nixon heimsækir Tító—þrátt fyrir andlát Nassers forseta í dag stóðu hundruð þúsunda Egypta fyrir utan lýðveldisihöll- ina, þar sem forsetinn hvílir á líkbörum, og hefur syrgjenda- skarinn farið sívaxandi. Víða á götum mátti sjá ungt fólk hlaupa um og hrópa nafn Nass- ers, og grátur kvenna blandað- ist saman viS lestur úr Kóranin- um frá turnum moskannia, guðs- húsa Múhameðstrúarmanna. Margar þúsundir manna grétu er þeir horfðu á það að Nasser var tekin gröf í nýbyggðri mosku í útjaðrj Kaíró. Á morgun verðuæ lík Nassers flutt með þyrlu frá lýðveldis- PEKING HONG KONG 30/9 — Sjú En-læ, forsætisráðherra Kína hélt í daig ræðu í tilef.ni þess, að 21 ár er liðdð síðan Allþýðuiýð- veldið Kína var stofnað. Hann sagði m.a. að ekkert fengi stöðv- að byltingarþróun heimisdns, og að það væri aiveg víst, aö til— naunir stærstu stórveidanna til eð skipta heimdinutm á milli sín og ráða örlöguim mannkyns, mundu aildred talkast. Sjú En-læ sagði um innain- landsástandið, að Kínverjar legðu nú haort 'ð'ð sér tii aö ná þeim markmiðum, sem sett hefðu ver- ið í þróun þjóðarbúskaparins. — Suimir erlendir fréttairitarar telja- aó þjóðhátíðardagsins vetrði nú minnzt með nýrri kjamaspreng- ingu, en ekkert bendir til þess í leiðurum Peking-blað'a í morg- un. Þar er að vísu lögð áherala á að kfnverslki herinn sé við Öllu búinn og haldið upp gagn- rýni á Bandaríkin og Sovétríikin, Sovézkir afneita kafbátastöð MOSKVU 30/9 — Sovézkia blað- ið Pravda vísar í dag á bug staðhæfingum Bandarikjamanna um að verið sé að byggja sov- ézkia kafbátastöð á Kúhu. Blað- ið nefndi ekki kafbátastöð séir- staklega en sagði, að fu'llyrðing um smíði hernaðarmannvirkja á Kúbu, sem stefnt væri gegn Bandaríkjunum, væru gerðar í áró'ðuirsskyni. til að tryggja Repúblikönum betrí stöðu í þing- kosningum þeim, sem fram eiga að fana í Bandaríkjunum í nóv- ember. Fyrirlestur um franska tónlist Elías Daviðsson flytur fyrir- lestur á vegum Alliance Franca- ise um franska tónilist á 20. öld í Háskólanum 3. kennsJustcnfu. — Fyrirlesiburinn er annað kvödd, föstudag, kil. 20,30 og verður flLutt- ur á frönsku og fylgja honum tóndæmd af segulböndum. Fylkingin Nýr starfshópur verður opnað- ur í fcvöld í Tjamargötu 20 kl. 20,30. Félagar, sem enn eru eikiki virfcir í starfsíhióipum era hvattir til að mæta á fúndinn. Starfs- hópar ÆFR era einnig opnir ó- lCélagsbundnu fóliki. bækistöðva Nassers á eynni Gezira á Níl, en þar lögðu Nass- er og samherjar hans á ráðin um framtíð Egyptalands efitir að þeir steyptu Farak konungi af stóli árið 1952. Á Gezira verður lík Nassers lagit á fall- byssuvagn, sveipað egypzka fán- anum, og fluitt um 12 km leið til mosku þeirrar sem áður er nefnd. 40 hershöfðingjar og 5000 hermenn og liðsforingja- efni munu ganga á eftir vagn- inum. Næst fjölskyldu Nassers munu ganga eftirlifandi félag- ar Nassers úr hópi þeirra, sem hófu byltinguna fyrir 18 árum. Jarðarförin mun fara um ýmis en að því er Sovétríkin varðarer fcórminn mitalu mdldari en áður hefur verið. Sovézk blöð haifabirthamingju- óakir til Kínverja í ti'lefini dags- ins, og er teikið til þess í Moslkvu, að orðalagið hafi verið, í anda sáttfýsi. Þar er sagt, aö sam- skipti landanna hafi „því miður“ ektai þróast seim Skyldi, og lögð áherzla á að „viss öfl“í heiimdn- um vildu gjarna haignast á bein- um áreksitram milli Kiína ogSov- étríkjanna. hafa auglýsingaspjöld allskonar hvarvetna verið rifin niður á ieiðinni, og sitórum myndum af hinum látna forseta komið fyr- ir í staðinn. Fjölmargir þjóðhöfðin.gjar og sendimenn erlendra ríkja verOa viðstaddir jarðarförina. Meðal þeinra sem komu í dag vora Kosigín, forsætisráðherra Sov- étríkjanna, Chaban-Deilmais, for- sætisráðherra Frakklands. Alec Douiglas-Home utanríkisráðheirra Bretlands. og Richardson, heil- birig/ðtismálaráðherra Bandaríkj- anna, og frú Bandairanaitae, for- sætisráð'herra Ceylons. Sovézka fréttastofan TASS skýrði frá því í dag, að Kosigín hefði rætt í dag við leiðtoga Egyptalands og hefðu bá’ðir að- ilar látið í ljós ósk um að sam- skiptj ríkjanna mæfctu enn efl- ast. ísrael í ísrael er í dag nýársdagur Gyðinga og hélt Golda Meir forsætisráðherra útvarpsræðu í því tilefni. Hún hvafcti til sátta og samstarfs við arabaríkin, en beindi um leið hörðum ásökun- um til Sovétríkjanna um það sem hún taallaði „hernaðaríhlU't- ur í Austurlöndum nær“. 1 hinum hernumdu héruðum héldu arabar áfram að láta í ljós hrygg'ð sína vegna fráfallis Nassers — í nokkirum borgum á vest.urbakka Jórdans fóra þús- undir æskufólks í göngur, hróp- uðu vígorð og báru myndir af Nasser fyrir sér. Bkki kom þó til átaka við ísraelska heriög- reglu, en mikill viðbúnðu-r er af hennar hálfu tii að mæta hrugs- anlegum átökum á morgun, er útför Nasseris fer fram. Harðir dómar fyrir ölvun við akstur í SovéL MOSKVU 30/9 — Tveir bílstjór- ar hafa verið dæmddr í 15 ára fangelsi fyrir að verða mönnum að bana ölvaðir við alkstur, og er þetta strangasti dómur sem hingað til hefiur verið kveðinn upp í landinu fyrir slí'k afbrot. Dómarnir era liður í mdlkilli henferð í þógu uimferðaröryggis. 1 henni hafa m.a. í fyrsta sin.n verið birtar uipplýsingar opin- berilega um umferðarslys í land- in-u: í fyrra létust 16 þúsundir mann í umferðaslysum og 66 þúsundir særðust. Hert hefur verið á sektum fyrir umferðar- brot og á eftirliti mieð ölvun. við akstur, og verður meira að segja gert ráð fyrir því að hægt sé að dæmia menn til dauða e£ þeir verða manni að bana ölvaðir við stýri. Suðursfrískur skæruliðaforingi dæmdur í gær PRETORIU 30/9 — Suðurafrísk- ur blökkumaður og sikæruliða- fœringi, Benjamin Ramotse, var í diag dæmdur í 15 ára fangelsi. Var hann einn af 20 SuÖur-Afr- ík'umönnum sem stefnt var fyrir rétt fyrir „hermdarverk“ en hdn- ir 19 hafa verið sýknaðir. Ram- otse var m.a. gefið að sök að hafa lært skæruhemað í Tanz- aníu, Egyptalandi og Sovéfcríkj- unum. HONG KONG 30./9 — Haft er efitir blöðum í Hong Kong að tugir þúsunda manna hafi far- izt eða látið lífið, er stífla í Jung-Kiang í Kvantunghéraði í Kína hafj skyndilega sprungið. Hafi um 100 þús. manns misst heimli siín í flóðum sem spreng- BELGRAD 30/9 — Nixon varð í dag fyrstur Bandarikjaforseta til að koma í opinbera heimsókn til Júgóslavíu, og er viðræðum hans við Tító forseta veitt hér- stök athygli vegna þess, að Tító verður, að Nasser Egyptalands- forseta látnum, langsamlega á- hrifamestur leiðtoga þeirra landa sem standa utan við hern- aðarbandalög stórveldanna. Forsetunum tveim var vel fagmað er þeir óku frá flugvelli til Belgrad, en þar muriu Nixon- hjónin búa í höll þeirrj er áð- ur va,r bústaður konunga lands- ins. Móttök'Umar voru þó sýnu hógværiari en þær er Nixon blaut er hann heimsótti Rúmen- íu í fyrr,a, þegar Bandaríkjafor- seti heimsótti í fyrsta sinn sósíalistískt land. Á leiðinni til borgarinnar ha-fði verjð komið fyrir mörgum spjöldum, sem lögðu áherzlu á þýðingu frið- samlegrar sam'búðar, og mót- mæli komu ekki fram í öðru en því, að „Nixon go home“ hafði verið letrað á gangstig fyrir framan hótel það í Belgrad þar sem bandarískir blaðamenn hafa nú aðsetur. Sem fyrr segir er Tító forseti nú óumdeilanlegur leiðtogi hlut- 1-ausra ríkja. og er sú staðreynd aö margra állti talin forsenda þess, að bann tekur við Nixon nú, siem ákveðið hafði verið, í stað þess að halda til Kaíró að fylgja Naisser til grafar. Nixon kemur til Júgóslavín frá Ítalíu, en þar átti hann við- tal vjð ítalska ráðamenn og heimsótti bækistöðvar sjötta flotans bandaríska. I ræðu, sem Tító hélt í opinr berri veizlu Nixon til heiðurs, sagði hann m.a, að deilur í Austurlöndum nær og í Víet- nam mætti því aðeins leysa, að viðkomandi lönd fengju að ráða ingunni fylgdu. mólum sínum sjálf. STJÓRN UNARFÉLAG iSLANDS A Skjalavörzlunámskeið: Námskeið í skíjalavörzlu verður haldið 7. okt. n.k. kl. 9,15-12,00 og 14,00-17,00. Námskeiðið er ætlað einkariturum og þeim er hafa með skjalavörzlu að gera. Farið verður yfir grundvallaratriði skjala- vörzlu og ýmsa möguleika á skipulagi þess og ennfremur ræddar þær nýjungar sem fra*m hafa komið. Lögð er áherzla á það, að ræða vandamál þátttakenda og finna lausn á þeim. ATHUGIÐ: Kennslan fer fram á ensku. Þátttaka tilkynnist í síma 8-29-30. Pjölshylduafsláttup Námsmannaafsláttur Jlfsláttur fypir tiópa Samkvæmt ákveönum reglum er fjöl- skyldum, sem hefja ferð sína saman, veittur afsláttur þannig að fjölskyldu- faðir greiðir fullt fargjald, en aðrir í fjöl- skyldunni hálft fargjald. Námsfólki er veittur 25% afsláttur af fargjaldi á skólatímabili, gegn yfirlýs- ingu frá skóla, á ferðum milli skóla og lögheimilis. Hópum 10—15 manna og stærri, er veittur 10%—20% afsláttur. Jlfsláttup fypjp aldpaöa Zlnglingaafsláttup Fólki 67 ára og eldra er veittur afsláttur af fargjaldi innanlands gegn framvís- un nafnskírteinis. Unglingum á aldrinum 12—18 ára er veittur 25% afsláttur af fargjaidi gegn framvísun nafnskírteinis. Skrifstofur flugfélagsins og umboðsmenn um land allt veita nánari upplýsingar og fyrirgreiðslu. FLUGFÉLAC ÍSLAJVDS Menntaskélabækurnar Kennaraskélabækurnar BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR, Hofnarstrœti 9 Gagnfræðaskélabækurnar Skélavörur BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR. Hafnarstrœti 4 höllinni til hinna gömlu aðal- Sovétríkin gagnrýnd, samt meiri sáttfýsi en áður var

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.