Þjóðviljinn - 01.10.1970, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 01.10.1970, Qupperneq 10
10 SÍÐA — I»JÖÐVILJINN — Fim'mtudagur 1. október 1970. 30 n'ða til hest. Ég sagðist þurfa að tala við hana uim dáiiítið. Ég' var búinn að gera mér ljóst að við yrðum að slíta þessu samfoaedi í nafn.i velsæmisins. — Hvað kcm til að yður „varð það ljóst“, herra Eyre? — Faðir Bresniihan átti sdnn þátt í því. Ég átti langt samtal við hana í fyrraikvöld. — Einmátt það. Jahá. Þér hitt- uð sem sé frú Leeson einihvers- staðar á landareign hennar. Og þér sögðuð henni að þér vilduð binda enda á þetta samlband? — Nei. Ég sagði að við yrðum að tala alvairiega saimian. Ég var eiklki búinn að tafca fullnaðar- ákvörðun. En sennilega hefiur hún gizkað á hvað mér bjó í hug. Ég hafði oftar en einu sinni sagt við hana að mér fyndist við ek'ki eiga saman — í framtíðairsamibúð. — Jæja. Og hvenær hafið þér hugsað yður að þetta alvariega samtal fairi fram? — Ég he£ ekfci en>n getað tekið rögg á mig (Varlega nú). — Hún hefur þó ekfci tekið upp á nednu filjótræði? — Af hverju spyrjið þér að því? (Nú ætti ég að mega sýna óþol- inmæði). — Já. en góði herra Concannon! Þér sætuð varia hér og spyrðuð mig spjörunum úr ef eitiíivað hefði efciki komið fyrir uppi í Lissaiwn House. Þetta rugllaði hann sýnilega dá- lítdð í rímiinu. (Giættu þess nú að verða ekfci otf öruggur um þig). Það varð stutt þögn. — Var firú Eeeson að yðar á- liti þannig sfcapi fiarin að hún gæti framið sjálfsmicnrð? Hefiur hún nokkurn tíma hótað að — m/ EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Steinu og Dódó ^augav. 188 IH. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa GaxtfastræU 21 SÍMI 33-9-68. — Hamingjan sanna, nei. Henr.i dvtti aldrei i hug að — Þér sögð- uð ,.Var hún“? Rödd mín titraði lítið eitt og það var engin upo- gerð. — Er ekki réttast að þér segið mér hvað hefíur komdð fyr- ir? Concainnon leit á mig nístandi augum. — Harriet Leeson fannst látin nú í morgun. Þetta hlýtur að vera arfiðasta stundiin fyrir morðingja. Hvern- ig getur noktour maður gert sér upp tilfinningar — áfall, undrun, vantrú, skelfngu — án þess að reyndiur lögreglumaður sjái etoid í gegnum það? En orðin „Harriet" og „láitin" urðu til þess að ég sá Hairriet ljóslifiandi fyrir mér og mér varð í fyrsta stoipti lj'óst í ailvöru að hún var dáin og því urðu viðbrögð mín alveg ósvikin. — Nei, æ, nei! Concannon og yfiiriögregluiþjónninn hoirfðu þegj- andi á mdg þegar sorg mím þrautz út og óg tflór að 'kjökra ofsiailega, Það leið nokkur stund áður en n:ér tólkst að jafn mig. — En hún myndi aldrei fremja sjálfsmorð. Það er alveg óhugs- andi. — Það gerði hún ekíki heldur. Hún hafði verið stungin marg- sinnis með hnífli bæði í brjóstið og kviðinn, sagði Concan.non þurriegai. — Lik hennair fannst hjá ánni. Oktour finnst dálítiö undariegt að það skyldi vera storkdð blóð undir henni, þótt hún lægi á baldnu þegar Seamus fann hana. Hann sagist etoki hafa snúið lífciniu við. — I grasinu? Það hefur þó ekfci verið á grösuga oddanum sem gengur út í Lisswanána? Svo sem liundrað metna frá húsinu? — Það var einmitt þar. — Við — við fórum oft þangað niðureftir, sagði ég og aftur varð ég altekin sárum harrni. — Á kvöidin? Og þér höfðuð ekfci ákveðið að hitta hana þar í gærkvöld. Ég hristi höfiuðið. — Þér hötfðuð etoki ákveðið og síðan séð yður um hönd og hætt við að koma? — Nei. — Hvað var hún þá að gera þar niður frá, kviknakin og með nátittojólinn í grasinu hjá sér? spurði Concannon og minnti á ránfugl, albúinn að ráðast á bráð sína. Ég yppti öxlum. Eyrun á yfir- lögiregluþjóninum voru orðin, eildrauð. — Háttaði hún sig fiyrir aðra en yður? — og manninn sdnn auðvitað? , — Það vona ég efclki. Hún s agði mér að vísu að hún hefði átt ann- an elskhuga hér í bænum. — Hver átti það að vera? — Kevin Leeson sagði hún. — Heilaga guðsmóðir, hrópaði Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐHt — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyxirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN, Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. yfiriögregluþjónninn. — Afsakið, herra lögreglufuiltrúi. — En ég vissd ekki nema hún væri að reyna að gera mdg a£- brýðissaimian, helt ég áfram. Seigið mér, — kivaldist hún mikið? — Hnffetungan sem banaði henni lenti í hjartanu. En hún haifði fengið mörg önnur blæö- andi sár. Hún verður auðvitað krufin. (Og þá komast þeir að því að hún var barnshatfandi. Þegar þar að kemur verður lif mdtt til fárra fiska metið. En komast þeir a3 því?). Concannon fiór aftur að spyrja mig spjörunum úr, rólega og mdsikunnarlaust, sennilega vegna þess að hann vonaði að ég yrði tvísaga, eða þá að hann vildd að ég mdssti kjax-kinn. Eftir klufcku- stundar yfirheyrsilu gaifet hann upp. — Ég á von á mönnuim minum hingað á hverri stundu. Hatfið þér nokkuð á móti því að þeir leiti í kofanum yðar, herra Eyre? — Síður en svo. Ég er orðinn vanur því að rótað sé í öllu á heimdli mínu. Hann brosti kuldalega til min. — Og þér megið etoki fara héðan úr umdæmdnu fyrr en rannsókn- inni er lokið. — Auðvitað ekki. Ég vona bara að hún taki ekki eins langan tíma og ran.nsókn yðar á því hver reyndi að myi-ða mig. Yfiriögreigluþjóninn var einna hlkastur trylltum tarfd, reiðuibún- um til að stamga. Það haifði ver- ið m.ikil þolraun fýrir hina púri- tönsku, írskú sál hans að hlusta á allt þetta tal um kynlítf og natotar konur. — Á ég að gefa honum á hann, herra lögregllufulltrúi, saigði hann mteð baráttugleði í rólmnum. — Nei, þakfc fyrir, samia og þegið. Þegar borgarbúnu lö'gregduþjón- amir tveir frá Galway komu á vettvang, gengu þeir mjög rösk- lega tíl verka. Undir efitiriiti Concainnons athuguðu þeir hverja einustu filífc í húsinu, rótuðu í hverjum krók og kirna, sein.na sá ég að þeir snuðruðu um allan garðski'kann, mokuðu upp mykju- haugnum og grandskioðuðu bílinn miinn. — Jæja, sagði ég við Concann- on þegar þeir höfðu loks lökið leitinni. — Árangurinn var neifcvæður, herra Eyre. Ég vona að við get- um sagt hið sama þegar búið er að athuga einkamól yðar gaum- gæfilega. Eruð þér viss um að yður liggi ektoi meira á hjarta? — Ég er búinn að létta á hja/t'ta mií.nu við yður. Hann horfði á mi,g hvössu augnaráði. — Heyrið mig nú, ef frú Leeson hefði verið aö bíða eftir yður í gærkvöld, myndi það útskýna margt sem mér þykir býsna dularfMIt þessa stundina. Var hún vön að ráfia umi í nátt- kjól á kvöldin? — Bara þegar hún ætlaði að hitta mig. Ekki veit ég annað. — Álituð þér hana lausláta konu? — Lífsreynda konu, vissuHega En lausláta? — Æ, í hamingju bænum, getið þér ekki látið mig í firiði, stundi ég. Hamn sneri sér við í dyrunum. — Flurry Leeson er m.jög illa á sdg kominn, herra Eyre. Hann leit hörkulega á mig og augnairáð hans minnti á dóms- dagsengil; síðan gekk hann út að bíl sínum . . . Það var ekiki fyrr en kvöldið eftir að ég fókk boð um að Flurry yildi finna mig. Þegar ég kom sat hann í eldhúsinu ásamt Seamus. Það var eins og hann hefði alilur si.gið saman og andlit hans var öskugirárra en noklkru sinni fyrr. —i Þetta er hræðilegt, Flurry. Ég vedt alls etoki hvei-nig ég á að — Hann leit á mig dauðalegum fistoaugunuim. — Nú máttu fara, Seamus. Seamus leit til mín óræðu augnaráði áður en hann hélt leið- ar sinnar. — Mér er engin leið að skilja þetta, tautaði hann. — Mér er etotoi nokkur Jeið að stoilja þetta. Hann starði upp í loftið. — Hún vex-ður jörðuð á föstudagdnn. Viltu vera með mér þá? — Auðvitað. — Þú varst góður vinur henn- ar. Hún mat þig miikils-. Hann lyfti titrandi hendd. — Ég er ekki að segja þetta til að hatfa neitt upp úr þér. Ég vil ckki vila nicira um það. Stoilurðu það? Ég kinkaði toolli án þess að segja neitt. — Kannski var hún gála. Það kemur engum öðrum við. Ég kæri mig ekkex-t um að einhver prest- djöfuil komi hinigað askvaðandi til að segja mér að ég verði að gæta hennair betur. Ég elskaði þessa komu, Domiinic. Ég elsikaði hana, stoilurðu það. Hún hetfði mín vegna mátt sofa hjá bróður miínum, ef það hefði aðeins gert hana hamingjusama. E5f það hefði getað fengið indælu auigun hennar til að ljómia. Við stoildum hvei-t annað. Það va.r ekkert gaman fyrir hana að eiga hór heima. Ég reyndi að gera fyrir hana það sem ég gat. Hún var mér allt. Kveðjur frá forsætisráðherra Búlgaríu Foi-sætisráðherra Jólhanni Haf- stein bai'st á sunnudag svohljóð- andi símsikeyti frá flugvél Todors Z'hivtoov, forsætisráðherra Búlg- aríu: „Br ég nú fer brott frá hinni gestrisnu ísienzfcu þjóð vil ég bei-a fram einlægar þakkir fyrir hinar hjartanlegu móttökur sem mér, konu minni og fylgdarliði mínu voru veittar. Vér komum aftur til föðui-lands vors fiullvissir þess að samskipti Islands og Búlgariu halldi áfram að eflast. Ég sendi yður, herra forsætis- í’áðherra, óskir um heill ogham- ingju yðar og konu yðar til handa, og allri íslenzku þjóðínni. Todor Zhivkov." SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Símar 2152« og 21620 SINNUM LENGRI LÝSING NE©EX 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 Frá Raznoexport, U.S.S.R. A „ j, „ „„ MarsMngCompanyhf AogBgæöaflokkar uugaveg 103 3 1 simi 1 73 73 Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMLNSTER — annað ekki. AXMINSTEH ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. FYRIR SKOLAFOLKIÐ: Buxur, skyrtur, peysur, úlpur, nærföt, sokkar og margt fleira. — Fjölbreytt og fallegt úrval. PÓSTSENDUM. Ó.L. Laugavegi 71 — sími 20141. SÓLÓ-elduvélur Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. V ARAHLUT AÞJÓNUST A. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069 liiiiiíííiiiiiiiiuiiisiiiiiiiímiiiiiiiiisiíiiuiisiiiiiiiiiiiiisiiiiiíiiiiiisiiiiiiíiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiisiiiisisiisjiiiíiiiiiiii HEFUR TEPPIN SEM HENTA. YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS BRAUT 10 *■ SÍMI 83570 Immií!ínmii!ilii!ii!í!i!nn!!::iin!ti!!lliii{iillifli!iíililillí!iliillli!sill!!illllí!i!!inii!í!iiiii!íijiiii!!i!lijliliill!iii

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.