Þjóðviljinn - 02.10.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.10.1970, Blaðsíða 8
3 SÍÐA — ÞJÓÐVELJINN — FÖstudiaiglur 2. októbar 1970. * á drengi og stúlkur íásl í þremur lifum í sfærðunum 4-18. Gefið börnum yðar Heklu-úlpur, —slerkar, Iéffar, hlýjar; allfaf sem nýjar. \ - ca ’Ji w TtS cyÆustuístræti BILASKOÐUN/& STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÖLASTILLINDAB LJÚSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI HELMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari Sími* 17041 — til kl. 22 e.h. Minningarkort ¥ Akraneskirkju. ¥ Krabbameinsfélags ¥ Borgarneskirkju. íslands. ¥ Fríkirkjuiinar. ¥ Sigurðar Guðmundssonar, ¥ HaJlgTÚnskirkju. skólameistara. ¥ Háteigskirkju ¥ Minningarsjóðs Ara ¥ Selfosskirkju. Jónssonar, kaupmanns. ¥ Slysavaxnafélags Islands. ¥ Minningarsjóðs Steinars ¥ Bamaspítalasjóðs Richards Elíassonar. Hringsins. ¥ Kapellusjóðs ¥ Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrímssonar, ¥ Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. á Akureyri. ¥ Blindravinafélags íslands. ¥ Helgu ívarsdóttur, ¥ Sjálfsbjargar. Vorsabax ¥ Minningarsjóðs Helgu ¥ Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj. tslands. ¥ Lílmarsjóðs Kvenfélags ¥ S.Í.B.S. Keflavíkur. ¥ Styrktarfélags ¥ Minningarsjóðs Astu M. vangefinna. Jónsdóttur, hjúkrunark. ¥ Maríu Jónsdóttur, ¥ Flugbjörgunarsveitar- flugfreyju. innar. ¥ Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- ¥ Minningarsjóðs séra mannafélagsins á Pálg Sigurðssonar. Selfossi, ¥ Rauða kross Islands Fást í AAirmingabúðinni Laugavegi 56. — Simi 26725. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 • Skálholts- skóla berast góðar gjafir • Fra Þórairni Þórarinssyni, fyrrverandi slköllastjóra, hefur Þjóóvi'ljanum borizt aftirfar- andi: ,,í brefii, sem imér bairst frá ísiandsivininuim alkunna, séra Harald Hope, tiikynnir hann um gjaifiir til lýðháskólans í Skái- holti frá honuom og konu hans. Eru þad 100 rúmifatnaöir, lök, kodda- og særagurver meö í- ofnu nafninu „Skálholtsskóli 1970“, og enntfremuir 100 sam- stæður af ieirflátum handa sikólamum. 1 lok bréfs sins farast séra Hope þannig orð. „Sjölfsagt skal eg framleis arbeida for Skál- halt og samila ind det eg kan, og gjeva mine gávor og.“ Okkur íslendingum er vissu- lega mnkill vandi á höndum gaignvart vinuim okkar noirræn- um, sem giefið haifa fé og verð- mæta muni til endurreisnar Skálllholts, bæði tii dómkirkjunn- ar og væntanlegs Skállholts- skóla. En hljóta ekki þessa.r gjafir og sá viinairíhugur, sem • Brúðkaup • Hirm 19. sept. sl. voru gef- in saman í hjénaband í Alkur- eyrarkirkju ungfrú Guðbjörg Inga Raignarsdóttir og Óiafur Ingi Hermanmsson sjómaður. — Heilmili þeirra er að Skafta- hlíð 38, Reykjavík. (Fiiman, Ijósmyndastofa, Akureyri). að baki þeir er, að stuðla að ajuknum samihug og sterkari saimitökum til viðroisnar í Skál- holti, svo mikið sem við höf- um Skiállholti að þalkka umflram þá? Gjafir til Skáliholltsskóla eru frádráttarbærar til skatts. Þórarinn Þórarinsson, frá Eiðum, ^form. Skálholtsfélaigsins1 ‘. Föstudagnr 2. októbcr. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfreign- ir. Tónleikar. 7.3Ö Fréttir. Tónileikar 7.55 Bæn. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Spjalllliað við hændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttuih úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Einar l«gi Einarsson héldur áfram sögu sinmi aff hunddnum Krumma (5). 9.30 TiHkynningar. Tónleákar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir Tónledkar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur — S.G.) 12.00 Hádegíisútvarp. Daigsfcráin. Tónleifcar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónledkar. 13.00 Húsmæðralþáttur. Dagrún Kristjánsdlóittir taílar. 13.15 Lesiin daigskrá nasstu vifcu. 13.30 Efftir hádégið. Jón MúU Árnason kynnir ýmisikonar tónlist. 14.30 Síðd’egissaigan: „Örlaiga- taifl“ eftir Nevil Shute. Ásta Bjamadóttir les (12). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir og tilkynningar. Klassísk tónlist: Victoria de 3os Anigeles syng- ur Söngva Bilitis efftir Cilaude Debussy. Jcihn Browning og hljómsveitin Philhanmionia i Lundúnum leikia Píanókonsert nr. 3 í C-dúr op. 20 eftir Sergej Prokofjeff; Erich Leinsdórf stj. Sinfóníuihljóm- sveit Lundúna leitouir tvær famtasfur eftir Vaughan Willi- ams; Sir Joihm Barbirdlli stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Frá Austurlöndum fjær. - Látitu mig tala við hann! Rainnveig Tómaselóttir les úr ferðabokium siínum (2). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkyniningar. 18.45 Veðurfregnir og diaigskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynnimgar. 19.30 Daglegt mél. Magnús Finnbogason magister talar. 19.35 Efst á baugi. Þáttur um eiflend málefni. 20.05 Tríó nr. 2 í g moll op. 26 efftir Antonín Dvorák. Jean Fournier leikur á fiðlu, Ant- on Janigbro á selló og Paul Badura-Skoda á pían/ó. 20.30 Hednrich Heine. Sverrir Kristjánssan sagnfræðinigur flytur síðaista hluta huigleið- lngar sinnair um skálddð og les óbundið miál þess í þýð- ingu sinni. 21.30 tJtvarpssagan: „Verndar- enigill á yztu nöf“ eftdr J.D. Salinger. Flosn Ólafsson ledkari les þýðingu sina (2). 21.05 Einsönigur í útvairpssal: Nanna Egils Bjömsson syng- ur við umdirledk Gfsla Magn- ússonar. a. Þrjú lög eftir Jo- hannies Brahms: „Die Mad- nacht“, „Am Sonntag Morg- en“ og „Imimier leiser wird mein Schlummeir". b. Tvö lög eftir Riohard Strauss: „Die Georgina" og „EinerlHei". r. Tvö lög eftir Sergej Rakh- maninofif: „Oh, Stay My Love“ og „Thou, My Friend“. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið" Jón Aðils leS úr endurminningum Eiufe- míu Waiage (21). 22.35 Kvöldhljómledfcar: Frá tónledkum Sinfóníuhljóm- sveitar Islands í Háskólaibíói kvölddð áður. Síðari httuti fyrsitiu hausttónttéika hljóm- sveitarinnar. Stjómandi: Uri Segal. Sdnfónía nr. 5 í Es-dúr op. 82 eftir Jean Sibelius. 23.10 Fréttir í stuittu máli. Dag- slfcrárlofc. sjónvarp Föstudagurinn 2. október 1970. 20.00 Fróttir. 20.25 Veður og augiýsingar. 20.30 Boðið uipp í dans. Nemendur t>g kennarar Dansskóla Hermanns Ragnars Stefánssonar sýna. 20.30 Skélegg skötuhjú: Vágest- ur í bamaherberginu. Þýð- andi Kristmann Eiðsson/ 21.40 „Krakkar léfau saman ...“ Mynd um leikföng af ýmsu tagi og afstöðu ungra og gamattla til þedrra. Þýðandi og þulur Silja Aðalsteins- dióttir. (Nordvision—Sænska sjónvarpið). 22.00 Erlemd málefni: Umsjón- armaður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. AUGLÝSINGASTJÓRI Þjóðviljinn vill ráða auglýsingastjóra nú þegar eða sem allra fyrst. •— Góð laun. Umsækjendur tali við framkvæmdastjóra blaðsins eða sendi skriflegar umsóknir með upplýsinguim. — Engar upplýsingar gefnar í síma. iiirimiNmui«i • Hinn 19. septamlber voru gef- in saman í hijómalband í Frí- kidkjunni í Haifnarfirði af séra Braga Benediktssyni ungfnj Guðrún ÓlafSdóttir og Kristján Kristjánsson. Heámiili þeima er að Selvogsigötu 20, Hafnarfirði. (Ljœmjmdastofa Kristjáns, Hafinanfirði). Sólun HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR 11 snjómunsfur veitir góða spyrnu W í snjó og hólku. önnumsf allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÖNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík.,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.