Þjóðviljinn - 02.10.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.10.1970, Blaðsíða 3
Föstudagur 2. oktober 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 4. október 1970: 18.00 Helgistund. Séra Sigurpáll Óskarsson, Hofsósi. 18.15 Stundin okkar. Jón Páls- son sýnir föndur úr skeljum og kuðungum. Börn úr dans- skóla Sigvalda dansa. Sagan af Dimmalimm kóngsdóttur. Barnaleikrit í fjórum þáttum eftir Helgu Egilson. 1. þáttur. Leikstjóri Gísli Alfreðsson. Tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson. Kynnir Kristín Ól- afsdóttir Ums.ióo Andrés Indriðason og Tage Ammen- drup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Brúðargjöfin. Sjónvarps- leikrit, sviðsett og flutt af leikflokki Richards Boones. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Maður nokkur gefur dóttur sinni og tengdasyni rándýra frysitikistu í bmðargjöf, en á mjög erfitt með að standa í skilum með eftirstöðvar af kaupverðinu. 21.15 La Valse. Gert Anderson og Vasil Tinterov dansa ball- ett eftir Eske Holm við tón- list eftir Maurice Ravel. Sin- fóníuihljómsveit sænska út- varpsins leikur undir stjórn Leif Segerstam. (Nordvis.ion — Sænska sjónvarpið). 21.30 Réttur er settur. Þáttur í umsjá laganema við Háskóla Islands. Jón örn Ingólfsson, stud. jur. flytur inngangsorð. •Höfðað er opinbert mál á hendur ungum manni, sem þáði. hass-vindling af útlend- um ungmennum. 22.35. Dagskrárlok. Mánudagur 5. október 1970: 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 88:30 Kristinn Hallsson syngur lög eftir Árna Thorsteinsson. ! Guðrún A. Kristinsdóttir ann- ««á&á^rleik- 20.45 Lucy Ball. Lucy ag laf- vörðurinn. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.10 Síðasta Grænlandsferð Wegeners. Þýzk bíómynd um örlagaríkan leiðangur á Grænlandsjökul á árunum 1930—’31 undir stjórn þýzka vísindamannsins og landkönn- • uðarins Alfreds Wegeners, Þýðandi Óskar Ingimarsson.. 22.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 6. október 1970: 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Finnst yður góðar ostrur? (Kan de li’ östers?) — Saka- málaleikrit í sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjónvarpinu. 2. þáttur. Leik- stjóri Ebbe Langberg. Aðal- hlutverk Povel Kem, Erik Paaske, Björn Watt Bóolsen og Birgitte Price. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 1. þáttar: Forstjóri plastverk- smiðju er tekinn til ytfir- heyrslu, þegar einkaritari hans finnst myrtur á heimili sínu. 1 yfirheyrslunni ber honuim og konu hans ekki saman. Hann veit um mis- ferli bókara síns og bvingar hann til þess að bera ljúg- vitni um það, að hann hafi verið gestur þeirra hjóna kvöldið, sem morðið var framið. Brotizt er inn í íbúð myrtu stúlkunnar. Kemur þar til átaka milli tveggja manna og lýkur svo, að annar þeirra hlýtur mikið höfuöhögg. 21.15 Skiptar skoðanir. Nýr um- ræðuþáttur. Umsjónarmaður Gylfi Baldursson. 21.50 Jazz. Kristján Magnússon, Árni SCheving, Gunnar Stein- grímsson, Gunnar Ormslev og Jón Sigurðsson leika bossa nova-lög. 22.00 Keflavík — Everton. Mynd frá síðári leik IBK og Ever- ton í Evrópukeppni meistara- liða í knattspyrnu, sem fram fór á Laugardalsvellinum 30. september síðast liðinn. Þulur Ómar Ragnarsson. 22.55 Dagskrárlok. Miðvikudagur 7. október 1970: 18.00 !®vintýri á árbakkanum. Spegillinn Þýðandi Silja Að- alsteinsdóttir. Þulur Kristín Ólafsdóttir. 18.15 Abbott og Costello. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.25 Sumardvöl hjá frænku. Brezkur framhaldsmynda- flokkur í sex þéttum, byggð- ur á sögu eftir Noel Streat- field. Þýðandi Sigurlaug Sig- urðardóttir. 5. þáttur — Upp koma svik um síðir. Efni 4. þáttar: Maðurinn við dyrnar er meinlaus eirsmiður. Telp- urnar fara og gera viðvart, þegar það dregst, að dreng- irnir og frænka þeirra komi Tilkynning Með tilvísun til 11. gr. laga nr. 78 frá 1(1 ágúst 1970, sbr. lög nr. 49 frá 16. marz 1951, er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld í Lífeyrissjóð sjómanna, að gera nú þegar skil á þeim til sjóðsins. Hafi ekki verið gerð skil á öllu’m vangoldnum ið- gjöldum innan 30 daga frá birtingu þessarar til- kynningar mun verða óskað uppboðssölu á við- komandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavík, 22. september 1970, f.h. Lífeyrissjóðs sjómanna Tryggingastofnun ríkisins. Aðvörun til skattgreið- enda í Kópavogi Lögtök vegna ógreiddra þinggjalda 1970 eru hafin. Gjaldendur eru aðvaraðir um tiltölulega mikinn kostnað af lágum fjárhæðum. Bæjarfógetinn í Kópavogi. úr veiðiferðinni. Þau hafa týnt ár og eru innlyksa á eyju, þar til þeim er hjálpað í land. Þegar börnin koma heim, finna þau úmmerki um átök og blóðbletti á gólfi og veggjum. Stefán er horfinn. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Nýjasta tæknj og vísindi. Tili'aunir með geimferjur. Augnbanki. Eitruð dýr i sjó. Tilbúnir skrautdemantar. Um- sjónarmaður Örnólfur Thor- lacius. 21.00 Miðvikudagsmyndin. Á-' fram kennari. (Carxry on Teachei'). Brezk bíómynd, gerð ái'ið 1959. Leikstjóri Gerald Thomas. , Aðalhlut- verk Kenneth Connor, Joan Sims og Hattie Jacques. Þýð- andi Dói'a Hafsteinsdóttir. Geðlæknir og skólaumsjónar- kona koma í eftii'litsferð í skóla nokkurn. Og það er eins og við manninn mælt, að kennslan fer öll í handa- skolum. 22.30 Dagski’árlok. Föstudagur 9. október 1970: 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Úr borg og byggð — Að- alstræti. Leitazt er við að lýsa svipmóti Aðalstrætis og sýna þær þreytingar, sem þar hafa. orðið, meðan Reykjavík óx úr litlu þorpi í höfuðborg. Texti Árni Óla Umsjón Andrés Indriðason. 21.05 Sbelegg skötuhjú. Gervi- menn ganga aftur. Þýðandi Kristmann Eiðsson.. 21.55 Erlend málefni. Umsjón- armaður Ásgeir Ingólfsson. 22.25 Dagskrártok. Laugardagur 10. október 1970: 15.30 Myndin og mannkýnið. Sætiskur fræðslumyndafflokk- ur í sjö þáttuim um myndir og notkun þeirra sem sögu- legi’a heimilda, við kennslu og fjölmiðlun. 2. þáttur — Snillingamir Niepce og Lagu- erre. 16.00 Endurtekið efni, Þingið og þjóðarskútan. Fjallað er um störf Alþingis, verkefni þings- ins, sem nú er að hefjast, og stjórnmálabaráttuna framund- an. Rætt er við forystumenn allra stjórnmiálafilofckanna, auk margra annarra. Umsjón- ai'maður Ólafur Ragnar Gri'msson. Áður sýnt 29. september 1970. 17.20 Hlé. 17.30 Enska knattspyrnan, 1. deild: Dei'by County — Tott- enham Hotspur. 18.15 Iþróttir. M. a. síðari hluti landskeppni í sundi milli Nurðmanna og Svía. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Dísa. Málverkauppboð. Þýðandi Sigurlaug Sigurðar- dóttir 20.55 Litazt um í Japan. Ferða- mynd frá Japan, sem lýsir fjölskrúðu'gu þjóðlífi í borg og sveit. Þýðandi og þulur Gyllfi Pálsson. 21.20 Brian og Chetty Tveir tónlistarmenn .firá Suður- Afx-óku skemmta börnum og flytja þjóðlög fré ýmsum löndum. (Nordvision — Norsk-a sjónvarpið). 21.45 Minna von Barnhelm. Þýzk bíómynd, byggð á gam- anleikriti eftir Gotthold E. Lessing. Leikstjóri Ludwig Cremer. Aðalhlutverk Jolhanna von Koczian, Johanna Matz og Martin Bernrath. Þýðandi Björn MattWasson. — Leik- ui'inn gerist í lok sjö ára stríðsins 1756—’63 og fjallar um fátækan liðsforingja, sem er nýleystur úr her'þjónustu, og klæki fyrrverandi unnustu hans, sem vill fá hann til að kvænast sér. 23.20 Dagskrárlok. Mikil sorg í Kaíró í gær KAÍRÓ 1/10 — Miljónir svartklæddra manna og kvenna vottuðu Nasser Egyptalandsforseta hinstu virðingu sína er lík hans var borið um götur Kaíró í dag. Var ’mann- þröngin svo mikil að líkfylgdin stöðvaðist hvað eftir annað. Fyrst var trékista sú, sem Nasseir hafði varið laigður í, ÉLuítt með þyrlu til Geziraeyju á Nílarfljótl. þar sem hann lagði me’ð félögum sínum á ráðin um egypzku byltinguna á sínum tíma. Þar var kistan lögð á fall- byssuvagn og hún flutt um 12 km leið til mosku einnar í út- jaðri borgarinnar. Tugþúsundir lögreglumanna og hermanna voru settir til að ha-lda uppi röð og reglu, og á-titu þeir fiullt í fangi með að halda hinum mikla m-annfjölda i skefjum, og út- varps-s-töð borgarinnar neyddist til að hvetja fólk til að ýna af sér stillin-gu og virðuleik. Ýmsiir þjóðhöfðinigjar o-g er- lendir ráðherrar voru mæ-ttir til a’ð fylgja Nasser til grafar, en það göf-uga samkvæmi drukkn- aði í hafi fátækra egypzkra bænda, sem komnir voru til borgarinnar til að votta leiðtoga sínurn hinztu virðingu. Miljónir \manna á götunum voru sva-rt- klæddar. og svasiir dúk-a-r voru fýrir gluggum. í líkfylgdinnt fór fyrst homa- flokkur hersins. sem lék sosrgar- mars Chopins, og — au-k náinna Hreinsitæki Fram-hald af 1- síðu. hætta af henni. Verði þ-ví að leit-a ainn-arra orsaka líka á þeirri flúoi'mengun, sem er í g-róði'i á þ-ví svæ-ði, sem Ing- óífiur getur u-m, eð-a öð-rum orsö-kuim fyrir því að gróður- in-n visnar". • Þjóðviljinn heíur frá upphafi uimræðna um álverksmiðjuna lagt áhe-rzlu á kröfiur um. að allt yrði gert til að draga úr mengunai'hættunni. — Hefiur margt ko-mið fraim s-íðar senxx rökstyð-ur kröfur blaðsiins um - botta efni. ekikii -sízt lokun- barnaihe-imilisins í Glaumbæ við Strau-m, en starfsem-i þess va-r fielild niður að réðle-gg- ing-um Gríim-s Jónsson-ar hér- að-slæknis í Hafinarfiirði. Þegar Þjóðvilj'in'n 1-eitaði fregna af mengunarrannsókn- u-m hjá forstjóra Álverk- smið-jun-nar í s-uim-ar, Raginari Halldó-rssyni, sagði hann að jarðvegs- og gróðursýnisihom héfðu verið tekin á svæðin-u umihverfis veiiksmiðjuna — allt up-p í Borgarfjörð. Þe-ssi sýn-isihorn voru síðain send til rannsiólknar í Sviss, en ekkert hefiur spurzt um niðurstöðu-r þein-ar rannsóknar. Áður hafia farið f-ram mengunarat- bu-gainir vegna verksmið-junn- ar, m-ja. fór heilbri-gðisnefnd Hafinanfjarðar fram á sérstaka rannsókn er héraðslæknir- inn , lagðist gegn sitarf- rækslu bamalheiimiilisdins í Glaúmbæ. Þ-egar Þjóðviljin'n kjrafðist viðei-gandi ráðstafana er ál- verksmiðjan var reist, fyrir- skipaði ríkiss-tjórnin að settir skyldu upp stolklkar í verk- sm-iðjunni siem gerðu kleift að koma við men-gunairvöm- u-m. Þá var sett á laggirnar nefnd, s-em Pétur Si-gurjóns- son á sæti í, en nefndin er launuð a£ álverksmiðjunni! Hvenær hefur það spurzt fyrr að fyrirtælki launi þó menn sem eiga að hafa eftirlitmeð bví?! Sú krafa verður enn cnd- urtekin hér í Þjóðviljanum að strax verði gerðar ráðstaf- anir við álbræðsluna, um leið og þau vinnubrögð eru fordæmd að bíða eftir því að mengunin eyðileggi gróður og umhverfi. Ríkisstjórninni ber skylda til að sjá svo um að þarna verði gerðar tafarlaus- ar ráðstafanir — ekki sízt nú eftir að jafnvirtur vís- indamaður og Ingólfur Dav íðsson hefur sent frá sér ó- tvíræða skýrslu um málíð. — sv. ættingja, fylgdu kistu Nassers liðsforinigjaefni. Mannþröng vair á götnnum sem líkfylgdin fór um og í einstöku-m tilvikum uirðu hermenn og lögregla að beita hörðu, til að ýta frá fólki Geimfararnir Frambáld af 12. síðu. Kl. 16,00 heldur Stúdentafélag Hásikóla Islands fund í Háskólla- bíói, þa-r sem sýnd verðurkvik- mynd í litum frá ferd Appollo 13. Geimfar'arnir lesa m-eð henni texta. Því næst segja þeir frá ferðinni og svaira loks spurning- um. Vei'ðu-r þetta eina o-pinbei'a samkoman, þar sem þeir kom-a frarn, meðan á heimsó-kn þeiri'a stendur. U-m kvöldið helldur se-ndiheri'a Bandaríkjanna, Luther E. Repl- oge, þeim veizlu á Hótel Sögu. Heims-ókn geiimfaranna lýkur é sunnudagsmorgun, en þeir halda héðan k)l. 10 að m-orgni, áleið-is til Sriss. Náttúruvernd Framhald af 1. síðu. mestu á fiskve-iðum. Það er því ekki vonum fyrr að Islend-inga-r fari að ge-fa þessum m-álu-m alv- a-rleg-an gaum. En við þekkju-m líka mengun sem við berum sjálf fullia og ó-skoraða ábyi-gð á og b&r vil ég nefna t.d. það að um ske-ið hefiur eina sjóbaðstað - Reykja- víkur verið lokað vegna meng- unar“. — Síðan vék Sigurjón að mengunarhættu frá álbnæðslunni ein-s o-g áður er um getið. sem vildj snerta kistuna. Þús- undir manna brustu í grát um leið og lík Nas-setrs var borið fram hjá þeim, og jafnvel út- va-rpsm-aður s-á, sem átti að lýs-a jarðairíörinni, ga-t lengi vel ekki komið upp öðrum orðum en „Vertu sæll Gamal“. S-kömmu síða-r stöðvaðis-t líkfylgdin a-1- ve-g, og egypzka s.iónvarpið neyddist til að hætta útsending- um beint frá jarðarfö-rinni. Dróst athöfnin mjög á langinn vegna þrengslanna og komst Kkfyl-gd- in ekkj til mosku þeirrar sem varð síðasti áfangastaður Nass- ers. fyrr en fimm situndir voru Fiskstautar Frambald af 12. síðu. stand-ast samanburð við fisk- framleiðisiliu frá öðrum firam- leiðslulöndum. Engu að síður á íslenzk fiskfnamleiðsla við mikil vandam-ál að stríðia. Kröf-ur um friamleiðslu-gæði fa-ra vaxandi. Önnur framleiðslulönd hafa gerf stærri átök í að bæta sína fram- leiðslu heldur en við höfum gert. Að mæ-ta a-u-knum kröfum mun kosta mjög verule-gt fjár- magn til a-ukinnar tækni og til lagfæiringair á húsum. tækjum óg umhverfi. Fjárma-gn til l>ei:iTa hlu-ta er ekkj fyrir hendi. Einnig mun þurf.a á mjög auk- inni. verkk-unnáttu að halda. Hér hef-ur lengi skort fiskiðnskóla. í mörg á.r hefur veri ðóskað eftir því að stofnsettu-r yrði fiskiðn- skóli. Það hefur ekkj verið ósk- að eftir fi-skiðnskóla til sk-rauts heldiur a-f knýjian-di nauðsyn. Án fiskiðnskóla er íslenzkur fiskiðn- aður að dragast aftur úr og án h-ans hlýtur íslenzkur fiskiðnað- um að d-ragast meira og meira aftur úr á næstu árum. Að þessu væri. ré-tt að hyggja á meðan enn hafia etoki hen-t stæ-rri slys. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Símanámskeið: Ná’ms-keið fyrir símsvara verðu-r haldið dagan-a 10., 12. og 13. okt. n.k. kl. 9,15-12,00. Dagskrá: F-jallað verður um starf og skyldur sím- svarans Eiginleika góðrar símraddar, símsvörun og símatækni. Ennf-remur kynnin-g á notk-un síma- búnaðar, kallkerfa o.s.frv. Þátttaka tilkynnist í síma 8-29-30. Góður 'símsvari er gulli betri. Ey ðublaðatækni: Námskeið í eyðublaðatækni verður haldið frá 26. okt. til 4. nóv. n.k. kl. 9,00-12,00 f.h. In-nritun og upplýsingar í síma 8-29-30. Á n-ámskeiðinu verður meðal annars rætt um: Eyðublöð almennt, prentverk, mælikerfi, efni, letur, setningu. Pappírsstaðla, teikningu og gerð eyðublaða. Lausn verkefna, skipula-gningu eyðu- blaðaþjónustu, kerfisbundna - staðlaða vélritun. Fjölföldun eyðublaða, Lögð er áhe-rzla á verklegar æfin-gar. Þátttaka tilkvnnist í síma 8-29-30. Nútíma stjórnun: í októberm-ánuði verður haldið ná’mskeið í nú- tíma stjórnun. Námskeiðinu er skipt í tvo hluta, sjö skipti í hvorum hluta. Innritun og upplýsingar í síma 8-29-30. Bifreiðaverkstæði Fíat vant-ar nokkra vana menn strax Mikil vinna. Upplýsingar í síma: 31240. \ 1 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.