Þjóðviljinn - 02.10.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.10.1970, Blaðsíða 12
Föstudagiuir 2. dktóber .1970 — 35. árgauigur — 223. töluiblad. An fískiðnskóla mun íslenzkur fískiðnaB- ur dragast aftur úr Þjóðviljiariuim barst í gær e£t- iiríarandi greinangerð frá Fé- lagi Sambandsfiskframleiðenda um athiuganir bandairístoa tíma- ritsins Consumers Reports á fistoistiautum: mennituð'U fólki til gæðaeBSr* lits stöðugt vandamál. íslenzk fiskframleiðsla hefuir fram að þessu giert betur en að Fram'hald á 3. síðu. Skólastjóri Tækniskólans, Bjarni Kristjánsson afhendir Valgerój Eddu Benediktsdóttur AIls utskrifuðust 17 meinatæknar frá Tækniskólanum í gær, allt konur. Ein sovézk kona er í þeirra hópi, Elena Túvína Bergmann, og gekk henni Ijómandi vel að sögn skólastjóra. Lönduðu 100 tonnum af grálúðu í Rvík í byrjun vikunnair lönduðu bátar Ingvars Vilhjiállmssoinar, Ás- bjö'm og Áslþór, um 100 tonnum af grálúðu. Bátamir haifa verið á útilegu að undanfömu og Jandaði Ásbjöm um 40 tonnum og Ásþór rösikum 60 tannum af grállúðu í Isibjörninn. Banaslys í Hréarstungum Egilsstöðum 1/10 — Það slys varð s.l. þriðjudaig skammt firá bænum Blönduigesrði f Hróars- tungum að Bandroverbifreið valt út af veginuim með þeim aifileiö- ingiuim, að ökumiaðurinm sem var einn í bílnum lézt. Hann hét Gunnar Baignarsson, bóndi á ‘Fossvölliluim í Jöikulsiáirhliíð, 30 ára að aldri. Slysið mun hafai orðið um kl. 17 á þriðjudaig, en. menn urðu þeiss ekfci fairir fyrr en é mdðrvikudagsmorgun. Gunn- ar var ólkvæntur en bjó mieð móður sinni og bróður á Foss- völlum. — Fréttariteri. loðað verkfal! í Áburðarverk- smiðjunni Þegar gengið var frá að- alsaminingum verkalýðsfé- 'laganna í vor, var eftir að semja við ýmsa star&ihópa innan verikalýðsfélaganna um séráfcvæði. Hefur samn- ingsgierð staðið yfir við ýmsa aðila í surnar — og er enn eftir að semja við hópa eins og t.a.m. vakta- vinnuimenn í Áburðarverk- smiðju rlkisins. Hafa samn- ingaumiræður sitaÖið yfir og eir nú svo komið að boðuð hefiur verið vinnusitöðvun fjn-ir þesisa verkamenn við Áburðarverksmiðjuna frá og með 10. október n.fc. 17 meinutæknar hrautskráð- ir frá Tækniskóla íslands n, en hún náði beztum námsárangri nýútskrifaðra meinatækna. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Tækniskóli íslauds var settur í gær og verða nemendur 230 í vetur, en þeir voru aðeins 55 er kennsla hófst í skólanum fyrir 6 árum. í gær voru útskrifáðir 17 meinatæknar, eftir tveggja ára nám, þar af 16 mánuði á raimsóknastofum. áður hafa útskrifazt úr skólanum 26 meina- tæknar. Beztum árangri í námi náði að þessu sinni Valgerður Edda Benediktsdóttir. Bjiarni Kristjánsson sietti skól- ann og asfhenti meina'tæknum sfcíriteini. Aðrir nemein'dur sikól- ans fá sk írteini á vorin, en nám meinatækna hefst að j afnaði 1. október og lýkur tveimur árum síðar. Kennit verður í nýrri deild vi’ð skólann í vetur, raftæknideild og verða í henni 7 nemendur. Er þeír útskrifast næsta vox bafa þeir lokið tveggja ára fram- Bandarisku geimfararnir komu til landsins í gær Geimfaramir af Appollo 13., James Eovell, Fred Haise og John Swigert komu til Keflavíkurflug- vallar i gærkvöld, en hingað til Togaraafíinn hefur hrapað niður síðustu 5 mánuðina 9 Togaraafli hefur hrapað nið- ur seinustu finrm mánuðina og erum við uggandi út af þessum aflabrögðum, sagði Ingimar Einarsson hjá LlÚ í viðtali við Þjóðviljann i gær. © Veiðar við Grænland hafa brugðizt í sumar og sömu sögu er að segja af veiðum við Is- land, Er aflinn í sumar við Island miklu minni en í fyrrasumar, sagði Ingimar. Undanf-annar vilkur hafa toig- ararnir reynt heizit á miiðum við Vestur- og Suðurland. Einna. heCzt hefur vakdð athygtti saia hjá Maí í Bremerharven í þyrj- un vikunnar. Seidi Ma£ 210tonn fyri'r 156 þúsusnd miörik. Á þriöju- dag seldi Þormóðuir goði 168 tonn í Cuxhaven fyrir 131 þúsund mörk og Ingólfur Amarson 129 tonn fyTrir 112 þúsumd mörk í sömu borg., Röðull seldi í morg- um 116 t. fyrir 96 þús. mörk. lands koma þeir í opinbera heimsókn að beiðni Nixons Bandaríkjaforseta. Tólc Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra á móti geiniförunum á flugvellin- um ásamt fleiri fulltrúum is- lenzkra stjómarvalda. Fyrir 'hádeigi í daig verðurtek- iin u.pp í sjtóinvarpinu saimitals- þáttur við geimfarana, er fluttur verður í fcvölld. Kl. 4 siíðdegis hedmsækja geámfiaraimir fto'rseta Islamds aö Bessastöðum, en í kvöld hefur nífcissitjómin mót- tötku í ráðhernabúsitaðnúm fyrir geimlEarana og konur þeirra. Á laugardaigsmorgun kfl. 11,00 fara geimíararnir til Þingrvaflla. Með í förinmi verða Gylfii >. Gísttason memntamól'aráðherra og frú, Pétur Thorsteinsson og frú og sendiherra Bandarikijanna. — Munu þeir skoða iÞingvelli og borða þar hádegismiaf. Framhaild á 3. síöu. haldsmennitun fyrir raf'virikja, en fyrna árið er S'amei'ginle'gt með U'ndinbúnimgsdeild. Næsta vor útsfcrifast fynsitu byggimigatæknifræðimgar sem hiafia hiotið menntun á íslandi. 13 menn eru í þessum bekk en tveir næstu árgamgar verða stæiriri, eru nú 26 nememdur í hivonum þeiirra. ,, G agnvart S jávairútvegsdeild SÍS náði þessi kömnrjm yfir mjög takmarkaðam hluta af fram- leiðslu á vegum Sjóvairútvegs- deiidar SÍS, eða svokallað- ar hakkbloktoiir. Hatokblokikir eru firamleiddar úr hráefni. sem ekki er hæfit í aðra vdnnsliU og eru seldiar á mjöig lógu verði. Þó að þessi firaimleiðsla sé ekki gæðavana á borið við venjulega þorskblokk, þykir rétt að firam- ledða hana á m-eðan markaður er fyrir hendi firemur en að fleygja þessu hráefni. Markaður fyriir þessa vö-rutegumd er meiri en sem framleiðslunní nemur. Tímari'tið virðdst ekiki taka til- lit til þess að þessi framleiðsl'a hvorki er né verðnr nein gæða- vara og ber hana saman við framleiðsiuvöruir úr venjulegum fiiskblokkum, en það er algjör- lega óraunhæfur samanburðiur. Framleiðsla hakkblokka er á þessu ári um það bil eitt og hálft prósent af heildarfram- leiðslunni á Bamdairíkjamarkað og að verðmæti langt innan við eitt prósent og hefur því mjög takmarkaða þýðingu fyrir a£- komu frystihúsanna. Þó að þes'si könnun Consum- ers Reports nái aðeins yfiir mjög takmiarkaðan hluta af fram- leiðslu frystih'úsa á vegum Sjáv- arafu'rðadeildar SÍS er ekki þar með sagt að öll frtamleiðslia frystihúsanna sé alitaf í fyllste lagi. Gæðaeftirlit firystihúsanna sjálfra svo og gæðaefitirlit Sjóv- a'rafurðadeildar SÍS hefur diaig- lega efitirldit með framleiðslu firyst'iihúsamna. Þó kemur það of oft fyriir að það du’gar ekki. Heiztu dagleg vandamiól eru þessi: Að haldia beimum í liáig- miarki, að lögum og útlit fram- leiðslunnar sé ffjilnægjiandi, að varast mengunarhæittu af illa frágengnu umhverfi, og að var- ast mengun í vaitni, að hiráefni sé hæft í þá finamleiSslu, sam verið er að vinna í hverju sínnd. Þar að aiufci er Skoritiuir á sér- Kvartett Tónlist- arskólans að fara í Norðurlandaför ic Kvartett Tónlistarskólans í Re.ykjavík fer í tónleikaferð til Norðurlanda í byrjun næsta mánaðar, og flytur eingöngu íslenzka tónlist, þ.e. kvartetta eftir Helga Pálsson, Jón Leifs, Leif Þórarinsson og Þorkel Sigurbjömsson. Sunnudaginn 4. október verða tónleikar á vegum Musica Nova I Norræna húsinu, en nóttina eftir verður flogið til Osló. Þar verða tónleikar á vegum Oslo Kvartettforening, en norska útvarpið tekur tón- leikana upp á segulband og verður þeim útvarpað síðar. ★ 1 Stokkhólmi verða tónleikar í HásselbyhöII og upptaka í sænska útvarpinu; tli.il SUtl** í Helsinki tekur kvartettinn þátt í Norrænum tónlistar- dögum, sem haldnir eru ann- að hvert ár í Norðurlöndun- um til skiptis, og leikur þar kvartett eítir Leáf Þórarins-; son, en auk þess verður upp- taka í finnska útvarpinu. Næsti áfangasta'ður verður Ár- ósar og verða þar tónleikar, sem danska útvarpið mun taka upp til útsendingar í útvarp og að síðustu eru tvennirtón- leikar í Kaupmannahöfn, þeir fyrri á vegum íslenzku fé- Iaganna í húsi Jóns Sigurðs- sonar. Myndín er af kvartett Tón- Iistarskólans í Reykjavík, en á henni eru talið frá vinstri; Ingvar Jónasson, Björn Ölafs- son, Einar Vigfússon og Jón -<í> Sen.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.