Þjóðviljinn - 10.10.1970, Síða 7

Þjóðviljinn - 10.10.1970, Síða 7
Laiuigairdiagur 10. olktóber 1970 — E»JÓÐVTLJINN — SÍÐA Þóroddur Guðmundsson Minningarorð KVEÐJA Alþýðubandalagið á Sigl'ufirði kveður í dag lát- inn forystumann, Þórodd Guðmundsson. Hið sama gera siglfirzkur verkalýður og aðrir borgarar þess bæjar, þar sem lífsstarf Þórodds samófst um ára- tugaskeið þróun og framvindu bæjarlífsins á sviði félagsmála og verklegra framkvæmda. Félagsmerm í Alþýðubandalaginu, sem margir hverjir höfðu áður veríð félagar í Sósíalistaflokkn- um og Kommúnistaflokknum, og þar að auki í verkalýðsfélögunum, minoast Þórodds Guðínunds- sonar í dag með djúpri virðingu og þökk fyrir störf hans í þágu þessara samtaka, — fyrir sam- starf um áratuga skeið, fyrir leiðsögn hans og frumkvæði — baráttusnilld í sókn og vörn fyrir málefnum verkalýðsins jafnt og framfaramálum bæjarfélagsins, lands og þjóðar. Hugsjón sósíalismans, hin félagslega lausn á vandamá'lum þjóðfélagsdns átti hug hans og at- orku til hinztu stundar. Þar gaf hann fordæmi sem fylgja og þakka ber. Alþýðubandalagið sendir ástvinum hans og skyld’mennum hugheilar samúðarkveðjur. Missir okkar allra er mikill, en þeirra þó mestur. F.h. Alþýðubandialagsins á Siglufirði Hinrik Aðalsteinsson, formaður, Einar M. Albertsson, rita-ri. Með Þóroddi Guðimmdssyn i er fallinn í yalinn traustas-tj og sterfcasti leiÖtogi siglfirzks verkalýðs í fjöru-tíu áæ, einn þrautseigasti baráttumaður og brautryðjandi sósíalismans á ísiandi. Frá blautu barnsbeini kynnt- ist hann á sjáifum sér og sín- um þeirri hörðu lífsbaráttu, er réttlítil og ósamtaka alþýða varð að heyja í uppbafi þess- arar aldar. Föður sinn, Guð- m-und Jörundsison, missti hann níu ára gamaU (1912) og varð því snemma, einj sonurinn, að heyja hina hörðu baráttu fyrir brauðinu og lífinu við hlið systra sirma og móður, Sigríð- ar Sigurðardóttur, og síðar hins ágæta stjúpa, Si-gurhjart- ar Bergssonar. Si-gríður varð um áratuiga skeið formiaður Verkaikvennaféliaigsáns á Siglu- firði og heimili þeirra varð arinn hins róttætoa sósíalisma á SiglufLrði. Þar mótaðist sá hugsjónaeldur sem aldrei kuln- aði alla ævina, hva’ð sem á getok. Við verklýðshreyfinguna, þegiaæ hún var að heyj,a fyrstu og erfiðjstu baráttuna, batt Þóroddur þá tryggð, sem aldr- ei brást, og helgaði henni alla hæfiieika sína og baráttuiþrótt. Þegar vaxtarbroddur verk- lýðshreyfingarinnar skóp sér sinn Kommúnistaflokk 1930 og það hetjutí-maibil hörðustu bar- áttunna-r hiófst, sem lyktaði með isigrinum mikla 1942. sikip- aði Þóroddur sér strax í brodd fylkinga-vinnar, þair sem harð- ast var bairizt. Á hvaöa sviði baráttunnar sem var, — sviði vertolýðsfélaganna, stjórnmál- anna, bæjairmálanna, — alstað- ar reyndust ráð hans og at- fylgi bezt. Þetta var timabil hinna hörðu, sögulegu átatoa, sem nú mjnna æskuna meir á Sturl- ungaöld en þá yfirstandandi tuttugustu. Þegar KrossanesverkfiaUið, 1930, var háð, þá var Þórodd- uir þar. Þegar Dettifossslaigurinn varð á Siglufirði 1934 út af Borð- eyrardeilunni, þá var Þórodd- ur hinn hugrakki, ráðaigóði foringi, er leiddi þá deilu til sigurs við hlið góðra samherja. Hann hafði sjálfur stofnað verklýðsfélagið á Borðeyri. er deilan hlauzt af, í sögulegtri ferð, þegar bann vann að út- breiðslu verklýðshreyfingarinn- ar og sósíalismann á Norður- landi sem einn aðalforystu- rnaður VerklýÖssamb-ands Norð- urlands. Þegar baráttan gegn þýzka fasismanum var háð og bak-a- kirossfáninn skorinn niður á Siglufirði, bá var Þóroddur þar að verki með góðum fé- lögum sínum og hlaut sinn dóm fyrir. En það var ekkj aðeims þar sem fylkingum laust samian, stundum í bræðravígum, sem verklýðshreyfing Si-gluf j arðar og íslands alls naut Þó-rodds. Verkalýður Siglufjiarðar bar einnig oft gæfu til þess að standa saman, brátt fyrir stoipt- ar pólitiskar skoðanir, — og þegar rauður bæjiarstjórnar- meirihluti stjómiaði Siglufirði, þá komu útsjónarsemi og holl- ráð hins harða, en ra-unsæja baráttumanns Þóarodidis bæjar- félagi hians að miklu gaigni og það svo að andstæðinga-r hans eigi síður en fylgismenn við- urkenndu. í 28 ár átti hiann sæti í bæjarstjóm Siglufj arð- ar og hjgur hans allur og á- hugi fyrir framkvæmdum var helgaður velferð Siiglufj’arðar til hinztu stundiar. Samia gil-ti um baráttu ban-s í stjóm Síld- arverksmiðjanna, þar sern hann átti sæti áratuigum saman. Ilann hiné í valinn, þegar harm var að berjast fyrir lífi þess fyrirtækis, sem er einn aðal- grundvöllur atvinnulífsins á Siglufirði og afkomu almenn- ings þar. Hvar sem heyja þurfti bar- áttu gegn grimmd og harð- stjóm afturhaldsins, stóð Þór- oddur í fararbroddi. Þegar Sæ- m-undiur og RLkey voru að forða barmahópnum frá tvístr- un og hörmun-gum sveitaflutn- inganna. lagði Þóroddur á ráð- in og tók á móti Sæmundi, er hann sigldi trillunni frá Strönd- um til Siglufjarðar bjarta srjm- amótt, meðan Enok og Ám; á Esju hjálpuðu Ríkey við fló-tt- ann undan þrælahaldi 20. ald- airinnar. Sú festa ban® og harðíylgi, sem einkenndi bann í allri bar- áttunni, naut sín ekfci bvað sízt í hinum tiðu og fjörugu funda-höldum fyrri áratuga og kom Þóiroddi þar að giagni yf- irburðaþekking bans á þjóðfé- lagsaðstæðum. Var hann löng- um í íramboðum til þings fyr- ir Kommúnistaflokkinn og Sósíalistaflokkinn í Skagafjarð- ar- og Eyjafjarðarsýsium og er enn, í minnum höfð vigfimi hans á vettvangi ræOúhalda, beinskeyttar a-tlöigur og ske- legg svör, er verja þurfti og sækja fyrir málstað alþýðu. Hinn sókndjarfi baráttumað- ur skildi ebki síður þörf ein- ingarinnar en harðfylgisims. Eins og hann flrá uppbafi var einn af forustumönnum Komm- únistaflofcksdns, svo var hann og frá upphafi til endia einn a-f helztu Xeiðtogum Sósíalista- flokksins. Þóroddur var ásamt okkur Héðni forseti sameining- arþingsins 1938 og hann var forseti síðaista þinigs Sósíal- istaflokksins 1968. Hin harða og fórnfreka bar- átta alþýðunnar undir forystu slíkra leiðtoga sem Þóroddur Guðmundsson var ruddi brau-t fram til þess valds, sem verk- lýðshreyfingin varð eftir si-g- urinn 1942 og er enn. Þórodd- ur varð einn af þingmönnum Sósíalistaflokksins 1942-46 og átti á þessum umbrotaá-rum sinn mikla þátt í því. sem gerðist og gerbreytti íslenzku þjóðlífi: einingu verklýðsfélaig- anna, nýsköpun atvinnulífsins og,.stofnun lýðveldisins. Oll sú barátta, er síðan vair háð, verður ekkd rakin. En að- eins eitt skal sagt, að þá reynd- ist Þóroddur ætíð bezt, er mest reið á. og gekk me’ð fræknaist- an sigur af hólmi þegar að- stæður voru erfiðastar — og ætíð var það málstaðurinn, sem átti hjarta hans og hug allan og var settur öllu ofar, hvemig sem á stóð. Þóroddur stóð aldrei einn í allri sinni baráttu. H-nn átti við hlið sér einhvern samvald- asta og trauistasta hóp baráttu- félaga, sem fyrir finnst í sósí- alistískri verklýðsbreyfingu fs- lands, svo samh-entan og j-afn- an að eig; ver’ður hér einn nefndur öðrum fremuir. Og Þóroddur átti sér við hlið eiginkonu og félaga, Halldóru ELríksdóttur, sem stóð með honum í blíðu og stríðu op reyndist — sem hann — þá trauistust og bezt. þegar of- sóknir andsitæðinganna dundu hiarðast yfir. í aldiarþriðjung hef ég átt athvarf hjá þeim hjónum, er til Sigluíjarðar kom. Heimili þeirra var mið- stöið hinnar sósí-alistísku hreyf- ingar á Siiglufirði. Þar var ætíð ráðum ráðið og vandamál leyst. Þangað heim hvarflar huigurinn í daig, til Dóru og bamanna, djúpri þökk og innilegri hluttekningu. ☆ ☆ ☆ Þóroddur sat heimia hjá mér tveim kvöildum áður en hann dó. Við fórum að rifja upp gamla tíma, þegar umtalinu um annir dagsins var lokið. Hann rifjaði upp meðál ann- ars feirðasögu sína 1934, er hann hafði stofnað Borðeyrar- félagið, ræddi um kommúnista- dedldina, er bann sitofniaði í Vestur-Hópi og fátækan bónda, forystumann hennar, er hné í valinn fyrir aldur fram. Hann minntist gönguferðarinnar um Laxárdal og yfi,r Kolugafjall til Sajðárkróks, þar sem Pét- ur og Helgj gáfu þá út „Kot- ung“ og rómaði teikningar Helga. Svo barst talið að ýmsu. sem sagt va.r og gert í hörðustu átökunum, Dettifoss-slagnum og fleiru. Og ÞóroddUir sagði: Það er nú farið að ei.gna öðrum ýmislegt, sem ég saigði þá og gerði. — og mér það, sem aðr- ir sögðu. — Og við ræddum um það hvemig þjóðsagan væri að myndiast og tatoa við af sagnarituninni, sem söiguþjóð- in virtist vera að missa meir og meir áhjigann á að stunda. Og óg sagði siðast orða við hann: Þú þairft að storifa þessa hluti niður, Þóroddur. — Nú er bann horfinn á vit sögunnar og — þjóðsögunnar. Litrífcri ævi er lokið. Verkalýður Siglufjarðar mun geyma minninguna um fallinn foringja sinn í hjarta sínu. Við félaigar hans og samstairfsmenn meðal ísienzkra sósíalista í hart nær hálfa öld kveðjum bann með virðingu og þökk og þeirri ósk að íslenzk varkalýðshreyf- ing megi eágnast bans Iíka, þegar barðnar á dalnum og al- þýðan þarf aftiur á öllu sínj að taka til að sigra. Einar Olgeirsson. ★ Einn bezti og hæfastj liðs- maður sósialískrar hreyfingar á íslandj er kvaddur i dag. Þór- oddur Guðmundsson hóf ungur afskipti af stjórnmálum og skipaði isér sitrax í sveit me’ð róttækari hluta verkalýðs- hreyfingarinnar. í meira en hálfa öld leið ekki svo mánuð- ur eða vika, að hann væri ekki virkuir þátttakandi í þessari baráttu, um skeið á Alþingi, áratugum saman í bæjarstjóm Siglufjarðar og í fjölmörgum öðrum trúnaðarsfö'rfum. Þóroddur féll írá í miðri baráttu; hann var nýkominn til Reykjiavíkur i erindum sigl- firzks verkalýðs að knýja fram hráefniskaup til niðurla.gning- arverksm i’ðj u nn ar sem stjóm- armaður Síldarverksmiðja rík- isins, enda hafði bann um langt skeið verið einn ákiaf- asti baráttumaðúrinn fyrir stórfelldri uppbyggingu íslenzks niðursuðu- og niðurlagnjngar- iðnaðar. Saga Þórodds Guðmundsson- ar á vettvangi verkalýðshreyf- ingarinnar og stjómmála var mepkileg og vi’ðburðarík, og er hún nakin hér af öðrum. En minnisstæðastur er maðurinn sjálfur. Hann var firábær ræðu- maður, skaTpur og rökfastur, flutti mál sitt af einstöku lát- leysi og stillingu og bafði þó ævinlega lag á að koma áheyr- endum sínum á óvart. Gagn- vart andstæðingum sínum var hann gjaman ljúfur og harð- skeyttur í senn. lifct og strang- ur fiaðir sem tuktar óþekka stráka, oftast meinhæðinn og fyndinn svo að fáir komust í samjöfnuð. Meðal samherja var hann hinn trygglyndi, trausti forustumaður og fé- lagi með óskertan áhuga til síðustu stundiar. Ég vil fyrir hönd Alþýðu- bandalagsins og íslenzkra sósí- alista um land allt færa konu hans, Haildóru Einíksdóittur, og börnum þeirra hjartanlega samúðarkveðju. Söknuður þeirra er sáraistur, en öll höf- um við misst firábæran bar- áttumann og góðan félaiga. Ragnar Arnalds. ★ Við hið sviplega firáfáll Þór- odds Guðmundssonar, félaga míns og vinar um svo miargra ára skeið, er eins og einhver vanlíðan og eirðarleysj sæki að, eins og maður bafi tapað einhverju af sjálfum sér, sem svo erfitt er að viðurkenna og sætta sig við. Ósjálfrátt hvarflar huiguirinn aftur í tímann, til þeirra ára þegar róttæk sósíalísk hreyf- ing, bæði fiagleg og pólitísk var að olnboga sig áíram til áhrifa í okkar litla samfélagi. Óteljandi eru þær myndir, sem birtast á tjaldi minning- anna og tengdar eru þessum óþreytandi félaiga, fiuigritin okkar og blöðin: Vöggur, Braut- in, Mjölnir, fundirnir í verka- lýðsfélögunum, þegar öll hús voru of lítil, nema Bíóhúsið, bæjarsitjómarfundirnir fyrir troðfullu húsi, framboðsfund- imir. Hin óiteljandi stéttaótök vegna kjiarabaráttunmar, Öl- versdeilan, Novu-deilan, Detti- fosssliagur, brunadælur, kylfur og önnur bareíli í höndum stéttaramdstæðingsins, Kvöld- úlfsbryggjuislagur og síldarsalt- amdi fastur í tómri tunnu, kyndaraislagur í S.R., vega- vinn-uátök, niðurstoorinn haka- krossfáni, kirkjutoaup, samein- ing sundraðna verfcáLýðsfélaga, meirihluti í bæjarstjóm á- samt Jafnaðarmönnum, sigur í þingkosningum, alþingisanaður. Þegar þessar myndir liða yfir tjalddð, er þeim eitt sam- eiginlegt: andstaðan vdð hin róttæku áhrif mæðir fyrst og fremst á einni persónu, þess- um félaga, sem nú er allur. Fá voru þau meðul, sem ekki voru notuð til að hnekkja álitj hans og áhrifium. Sú barátita sem þessiar svip- myndir segja firá, hefur vissu- lega borið ávöxt, viðurkenning er femgin fyrir tilveru stéttar- inmar og samtafca hennar, en þrátt fyrir það eru verkefnin ótæmandi, enn skortir á full- komna stéttarlega einingu og atvinnuöryggi, en það er dag- skrármálið í dag, og þannig vill til, að einmitt í baráttu fyrir atvinnuöryggi byggðar- laigsins fellur þessi féJagj í val- inn. Sumir teljia að viti firáfall hvers og ems fiari fram reikn- ingsuppgjör. Reikningsjöfnuð- ur félaga mins Þónodds er mér ekki sjáanlegur, en þar sem ég veit að hver einasta færzla var skráð vegna lítilmagnans og í þágu þess, sem halloka fer, hef ég átoveðna skoðun á því uppgjöri. Persónulega þakka ég sam- veruna og samstarfið. Eigin- konu hans og börnum, sem svo rmikið hafia mdsst, sendir heim- ili mitt innilegar samúðar- kveðjur. Óskar Garibaldason. ★ Mikið og gott mannval stóð í fararbroddd íslenzkrar verka- lýðshreyfingar og stjómmála- hreyfingar alþýðunnar á fjórða og fimmta áratug aldarinnar. Óvíst er að verkalýðsstétt landsins og róttæk alþýða- hreyfing hafi í annan tíma átt á að skiPa jafn hæfu, fram- sæknu og reyndu forustuliði. Þetta foruist'Jlið hlaut eldskóm sína og reynslu í átötoum og baráttu atvinnuleysdsáranna og þess krepputímabils auðvaldis- þjóðfélagsins. sem orsakaði hörðustu stéttaátök sem orð- ið hafa á íslandi. Þeim, sem á þessu tímabili stóðu firemst í fylkingu í sókn og vörn alþýðunnar, fer nú fækkandi með hverju ári. Einn þessara fiorvígismanna, er jafn- an stóð firemst er mesf á reyndi, var Þóroddur Guð- mundsson á Siglufiirði. Hann var löngu landskunnur fyrir afisfcipti sín aí verkalýðsmál- um og stjórnmálum, enda var heimabaar hans. Siglufjörður, lengi vettvangjr harðra átatoa og árekstra ungrair og rísandi verkalýðsstéttar og barðví.t- ugra atvinnurekenda. Vertoia- lýðshreyfing Siglufjiairðar stóð í firemstu röð og naut íorustu óvenjulega hœfra og farsæUa leiðtoga, þar sem þeir voru Gunnar Jóhannsson og Þór- oddur Guðmundsson og marg- ir flejri ágætir félagar þeirra og samstarfismenn. Þóroddur lézt þann 3. þ.m. 67 ára að aldri og fer útför hans fram í dag. Óvenjulegjr áhuigi, þróttur og hæfni geröi Þórodd Guð- mundsson þegar á unga áldiri að sjálfkjömum brautryðjanda og forustumanni. Hann átti mikinn þátt i að brjóta rót- tækri alþýðuhreyfingu braut á Norðurlandj og þá ekki sízt á Sigiufirði. Hann naut aila tíð mikils trausts verkafóltos og samherja sinnia í stjómmál- um. Vorj honum að sj álfsögðu falin margvísleg trúnaðarsitörf fyrir verkalýðsihreyfiingunia á Siglufirðí sem hér verða etoki rakin. 1 bæjarstjóm kaupstað- arins sat hann í 28 ár og eitt kjartímabil var hann lands- kjörinn þingmaSður fyrir Sósí- alistaflokkinn. Hann átti um langa hríð sæti í stjóm Síld- arvertosmiðja rákisinis og var að gegna þedm skyldustörfum þegar kallið kom 3. þ.m. og ævisikeið hans var á enda runnið. Þóroddup Guðmundsson var harðskieyttuir bairáttumaður fyrir þann málsbað sem hann vissi sannan og réttan, en sameinaði þð á sikemmtilegan bátt harðfylgi og mýkt. Hann var að eðlisfari skiapmikiU og kappsamur, en bunni þó vel að sigla skipi sínu heilu í höfn, var samstarfsþíður og únræða- góður og ávann sér traust og velvild þeiirtra er með honum störfuðu. Þóroddur hafði jafnan mik- inn áhiuga á á atvinnumiálum Siglfirðinga og lagði í þeim efnum margt af mörkum, bæði í félagsmáliastarfi og með eig- in þátttöku í atvinnurekstri, svo sem útgerð og síldarsölt- un. Efckert slítot hafði þó áhrdf á þátttöku hans eða afstööu i vertoalýðsmálum eða þjóðmál- um. Skoðanix hans voru fiast- mótaðar og lífisstefnan mörk- uð. Heilindi hans urðu því aldrei dregin í efa enda sýndu verkin merkin í þeim efnum, hvað sem eiigin afstöðu leið. Það er ekki of mælt að Þór- oddur Guðmundsson hafði skil- að miklu og góðj daigtsveafci í félagsmálum Siglfiirðinga og Fnamlhaild á 9. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.