Þjóðviljinn - 11.10.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.10.1970, Blaðsíða 11
Sunmiidiaigur 11, ofetólber 1970 — ÞJÓÐVTLJTNN — SÍÐA J J til til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er sunnudagurinn 11. október Nicasius. Árdegishá- flæði í Reykjavík M. 3.08. Sólarupprás í Reyk.iavík kl. 7.56 — sólarlag kl 18.34. • Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum Reykjavíkur vikuna 10.—16. oiktóber er í Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Kvöldvarzlan er til M. 23 en þá teikur nætur- varzlan að Stórholti 1 við. • Læbnavakt t Hafnarflrð' og Garðahreppi: Upplýsingax 1 lögregluvarðstofunni simi 50131 og slöMcvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan só:- arhringinn Aðeins móttaka sJasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzta tækna hefst hvert virkan dag kl. 17 og stendur tH M. 8 að tnorgnl: um helgar frá M. 13 4 iaugardegl tíl kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst tíl heimilislæknis1) ertek- Ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknalélaganna í síma 1 15 10 frá M. 8—17 aJlla virka daga nema laugardaga Crá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar 1 sámsvara Læknafé- Iags Reykjavíkur simi l 88 88. flug • Flugfélag íslands: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar M. 08:30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akiureyrair (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Rauifarhafnar, Þórshafnar og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akiureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Patreksfjarðar, Isafjarðar, Egilsstaða og Sauð- árkróiks. messur minningarspjöld • Minningarspjöld bama- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Vestur- bæjarapóteM, Melhaga 22, Blóminu, Eymundssonarkjall- ara, Austurstræti, Skartgripa- verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Háaleitisapóteki, Háaleitis- braut 68, Garðsapóteki, Soga- vegi 108. Minningabúðinni, Laugavegi 56. • Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Lauigavegi. Enn- fremur hjá Sigurði Þorsteins- syni, sími 32060, Sigurði Waage, 34527, Stefáni Bjama- syni, 37392 og Magnúsi Þór- arinssyni, 37407. • Kvenf. Laugarnesssóknar: Minningarspjöld líknarsjóðs félagsins fást í bókabúðinni að Hrísateig 19, sími 37560. hjá Ástu, Goðheimum 22, sími 32060. Sigríði, Hofteigi 19, sími 34544, og Guðmundu. Grænuhlíð 3. sími 32573. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Maríu Jónsdótbur flug- freyju tást á eftirtöldum stöð- um: VerzL Ocrulus Austur- stræti 7 Reykjavík. Verzl- Lýs- tng Hverfisgötu 64 Reykjavík Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Maríu Ölafsdóttux Dvergasteini Reyð- arflrði- ýmislegt • Dómkirkjan. Messa M. 11. Séra Jón Auðuns dómprófast- ur. Messa M. 2. Séra Óskar J. Þorláksson. • Óháði söfnnðurinn Messa M. 2 e. h. Séra Ernil Björns- son. • Laugameskirkja: Messa M. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. • Neskirkja: Bamasamkoma kl. 10.30. Messa M. 2. Séra Jón Thorarensen. Seltjamames. Bamasam- koma í Iþróttahúsi Seltjarnar- ness M. 10,30. Séra Frank M. Halldörssan. Æskulýðsstarf Ncskirkju. Fundir fyrir pilta 13 ára og eldri í félagáiheimili NesMrkju mánudagskvöld kl. 8,30. Opið hús frá M. 8. Séra Frank M. Halldórsson. • Kaffisala á vegum skipti- nema þjóðkirkjunnar verður haldin í Tónabæ, í dag, 11. Okt. M. 2.30—6.30. SMptinemar. • Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Þriðjudaginn 13. okt. hefist handavinna og ýmis konar föndur M. 2 e. h. 67 ára borgarar og eldri vel- komnir. • Ferðafélagsferð: Tröllafoss — Móskarðshnúkar á sunnu- dagsmorgun kl. 9,30 frá Am- arhóli. Ferðafélag Islands. • Húsmæðrafélag Reykjavík- ur: Fyrsti fundur vetrarins verður að H allvei garstöðum þfriðjudagskvoldið 13. október kl. 8.30 Rætt verður um vetr- arstarflð, bazarinn o. fl. Fé- lagskoniur, mætið vel. gengið 1 Band.doll 87,90 88,10 1 Sterl.pund 209,65 210,15 1 Kanadadoll 86,35 86,55 100 D. kx. 1.171,80 1.174,46 100 N. kr. 1.230,60 1.233.40 100 S. kx. 1.697.74 1.701,60 100 F. mörk 2.109,42 2.114,20 100 Fr. frank. 1.592,90 1.596,50 100 Belg. frank. 177.10 177,50 100 Sv. frank. 2.044,90 2.049,56 100 Gyllini 2.442,10 2.447,60 100 V.-þ. m. 2.421,08 2.426,50 100 Lirur 14,06 14,10 100 Austurr. & 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetar 126,27 126.55 '00 Reikningskrónur — vörusk.lönd 99,86 100,14 I Reikningsdoll. — Vör'.isk.lönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — morgni AG reykiavíkur' Kristnihaldið í kivöld. Uppselt. Gesturinn þiriðjudiag. Jörundur miðvikudag. Kristnihaldið fimmitudiag. Miðasalan í Iðnó er opir, frá kl 14. Sími 13191. SlMI: 31-1-82. ISLENZKUR TEXTI Frú Robinson (The Graduate) Heixnsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný amerísk stórmynd í litum og Panavision: Mynd- in er gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Mice Nicols og fékk hann Oscars-verðlaan- in fyrir stjóm sina á mynd- inni. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman. Anne Bancroft. Sýnd M. 5, 7 og 9.10. Bönnuð börnum. Bamasýning kl. 3: )J Nýtt teikni- myndasafn StMAR’ 32-0-75 og 38-1-50. Tobruk SérstaMega spennandL ný, amerísk stxiðsmynd í litum og CinemaScope með íslenzk- um texta. Aðalhlutverk: Rock Hudson George Peppard Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: Hatari Spennandi ævintýraimynd f litum. KfiPAVOGSBÍri Ósýnilegi njósnarinn Óvenju spennandi og bráð- skemmtileg amerísk mynd í litum. — íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Patric O’Neal Henry Silva. Sýnd M. 5,15 og 9. Bönnuð bömum. Bamasýning kl. 3 Þrumufuglar Síðasta sinn Sfml: 50249 Kærasta á hverjum fingri Sprenghl æglleg amerísk lit- mynd með íslenzkum texta. Toni Curtis Rosanna Schiaffino. Sýnd M 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Dularfulla eyjan €p: ■’JÓÐLEIKHIJSIÐ MALCOLM LITLI sýning í fevöld kl. 20. PILTUR OG STÚLKA sýning miðvikudag M. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SIMI 18-9-36. Skassið tamið (The Taming of the Shrew) - tSLENZKUR TEXTl — Heimsfræg ný amerisk stór- mynd í Technicolor og Pana- vision. með hinum heimsfrægu iikurum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor. Richard Burton. LeikstjórL France Zeffirelli. Þessi vinsæla sitórmynd verður sýnd áfram j nokkra daga vegna mikilla vinsælda. Sýnd kL 9. Hringleikahús um víða veröld Afar skemmtileg ný amerísk litkvikmynd, sem tekin er af heimsfrægum sirkusium um víða veröld. Þetta er kvik- mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd M. 5 og 7. Barnasýning kl. 3: Borin frjáls Hjn vinsæla litkvikmynd. SLVU: 22-1-40. Lifi hershöfðinginn (Viva Max) Bandiarísk litmynd, frábær leikur en hárbeitt satíra í létt- um tón. Aðalhlutverk: Peter Ustinov Pamela Tiffin Jonathan Winters íslenzkur texti. Sýnd M. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Nautakóngur í villta vestrinu Mánudagsmyndin: Vetrarbrautin (La Voie Lacteé) Víðfræg frönsk mynd gerð af hinum hieknsfræga leikstjóra Luis Bunuel. Sýnd M. 5, 7 og 9. VIPPU - BÍtSKÖRSHURÐlN LagerstærSir miSað við múrop’. Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðnL GLUGGASMIÐJAN Síðumúja 12 - Slmi 38220 HVÍTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR Auglýsið í Þjóðviljanum biíði* SKOLAVÖRÐUSTlG 21 Laugavegi 24 Sími 25775 Gerum allar tegundir 2A myndamóta fyrir 4y- yður. ^elfíir LAUGAVEGI 38 OG VESTMANNAEYJUM SÍMAR 10765 & 10766. * Skólaúlpur Skólabuxur Skólapeysur * Vandaðar vörur við hagstæðu verði. úrogskartgripir KORNELIUS JÖNSSON skólavördustíg 8 BÚNAÐARBANKINN t»r lianki fólksiiiN KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands m Smurt brauð snittur VIÐ OÐJNSTORG Siml 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Simi: 13036. Heima: 17739. llS tuusiGeús ssjGxwmamaasm Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, SíTni 24631. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 4. hæð Símar 21520 og 21620

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.